Morgunblaðið - 09.04.1992, Page 32

Morgunblaðið - 09.04.1992, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. APRIL 1992 AUGLYSINGAR A TVINNUA UGL ÝSINGAR FJÖLBRAUTASKÚLI 51JÐURLANDS Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi auglýs- ir eftir kennurum í íslensku, stærðfræði og sérkennslu. Upplýsingar veitir skólameistari (sími 98-22111). Umsóknir berist honum fyrir 30. apríl 1992. Skólameistari. Laus staða Ein staða löglærðs fulltrúa við Héraðsdóm Reykjaness er laus til umsóknar. Ráðið verð- ur í stöðuna frá 1. júlí 1992. Laun eru sam- kvæmt kjarasamningi BHMR. Umsóknarfrestur er til 5. maí nk. Umsóknir sendist undirritaðri í bæjarfógeta- embættið í Kópavogi að Auðbrekku 10, Kópavogi. Reykjavík, 7. apríl 1992. Ólöf Pétursdóttir, settur dómstjóri. Bókasafn Seltjarnarness Viljum ráða bókasafnsfræðing í fullt starf frá 1. júlí 1992. Upplýsingar um starfið veitir bæjarbókavörður í síma 612050. Tannlæknastofa Aðstoð óskast á tannlæknastofu 1/2 daginn. Æskileg menntun, sjúkraliði. Leggið nafn og símanúmer inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „T - 7941" fyrir 15. þ.m. FUNDIR ~ MANNFA GNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf. Vest- mannaeyjum verður haldinn laugardaginn 11. apríl 1992 kl. 14.00 í matsal félagsins. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um aukningu hlutafjár og útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál. Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. Lions, Lionessur, Leo Áttundi og síðasti samfundur vetrarins verð- ur haldinn í Lionsheimilinu, Sigtúni 9, föstu- daginn 10. apríl 1992 og hefst kl. 12.00. Fjöl- breytt dagskrá. Fjölmennum. Fjölumdæmisráð. Umhverfisráðuneytið Ráðyneytið verður lokað frá hádegi föstudag- inn 10. apríl til kl.' 13.00 mánudaginn 13. apríl vegna flutninga í Vonarstræti 4. Sími ráðuneytisins 609600 og myndsendi- númerið 624566 verða óbreytt. Umhverfisráðuneytið 9. apríl 1992. Framkvæmdasjóður íslands auglýsir til sölu eftirtaldar eignir: 1. Fiskeldisstöð að Bakka f Ölfusi, (áður Bakkalax hf.). Stöðin er hönnuð til seiðaeldis, en þar má einnig ala vatnafisk til slátrunar. Eldis- rýmið er bæði innanhúss og utan, alls 1.100 m3. Stöðinni fylgir 57,7 KWA vararafstöð. Tveggja íbúða húsnæði fylgir eigninni, hvor íbúð um 80 m2 að stærð. 2. Stálgrindarhús á Stokkseyri, 344 mz að stærð, byggt 1984. Húsinu fylgir 3.100 m2 leigulóð með þrem- ur ferskvatnsholum með tilheyrandi dæl- um. Lóðin er vestan ísólfsskála. 3. Fiskeldisstöð í landi Seftjarnar í Barða- strandarhreppi. Nánar tiltekið 28,8 ha. leiguland, eldis- hús, borholur, lagnir og eldisker. Stöðin hefur aðgang að heitu og köldu vatni á eigin landi. Eldismýri skiptist í 665 m3 seiðaeldi, innanhúss, og 2.100 m3strand- eldi. Frekari upplýsingar eru gefnar í Fram- kvæmdasjóði íslands í síma 624070. Tilboð- um skal skilað í síðasta lagi miðvikudaginn 22. apríl nk. til Framkvæmdasjóðs íslands, Rauðarárstíg 25, Reykjavík. Framkvæmdasjóður íslands. Til sölu veiðileyfi Til sölu veiðileyfi í Hvítá í Árnessýslu, fyrir landi Langholts. Einnig í Reykjadalsá í Borg- arfirði. Upplýsingar í síma 77840 milli kl. 8.00 og 18.00 alla virka daga. Húsnæði óskasttil leigu íslensk fjölskylda (hjón með tvö börn) er að flytjast til landsins og óskar að taka á leigu, raðhús, sérhæð eða lítið einbýlishús á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Áhugasamir hafi samband í síma 687039 eftir kl. 18.00. Nauðungaruppboð Föstudaginn 10. apríl 1992, kl. 14.00, fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embættisins, Miðstræti 18, Neskaupstað: Hlíðargötu 5, þingl. eign Kristins Sigurðssonar. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Síðari sala. Melagötu 11, þingl. eign Magna Kristjánssonar. Uppboðsþeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Síðari sala. Miðstræti 23, austurhluti, þingl. eign Ásmundar Jónssonar. Uppþoðs- þeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Síðari sala. Nesbakka 13, 3. hæð t.h., þingl. eign Björgúlfs Halldórssonar. Upp- boðsbeiðandi er Lífeyrissjóður Austurlands. Siðari sala. Strandgötu 62, þingl. eign Gylfa Gunnarssonarog Ásdísar Hannibals- dóttur. Uppboðsbeiðandi er bæjarsjóður Neskaupstaðar. Síðari sala. Bæjarfógetinn í Neskaupstað. * Langar þig að læra á hljóðfæri? Þú getur lært á gítar: Blús, „fingerpicking", rokk, dauðarokk, „slide", einnig hljómborðs- kennsla, „midi“- og munnhörpukennsla. Upplýsingar í síma 682343. Tónskóli Gítarfélagsins, tónlist er okkar tungumál. Grillskáli Til sölu er, í eigin húsnæði, Grillskálinn í Ólafsvík. Selst með tækjum, áhöldum og vörulager. Upplýsingar í símum 93-61331 (Herbert) og 93-61490 (Páll). Kúajörð á Suðurlandi Til sölu er góð kúajörð á Suðurlandi ásamt bústofni og vélum. 67 þús. lítra mjólkurkvóti fylgir. Jarðhiti á staðnum. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi - fasteignasölu, Aust- urvegi 38, Selfossi, sími 98-22988. Rækjukvóti Óskum eftir að kaupa rækjukvóta á yfirstand- andi fiskveiðiári, Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Rækja - 9669“. St.St.5992497 VII I.O.O.F. 5 = 173498'U = 5.h HELGAFELL 5992497 IV/V 2 Frl. I.O.O.F. 11 = 17304098V2 = fífflhjólp I kvöld kl. 20.30 er síðasta fimmtudagssamkoman i kapell- unni í Hlaðgerðarkoti. Umsjón hefur Stefán Baldvinsson. Sumardaginn fyrsta hefjast fimmtudagssamkomurnar að nýju og þá í Þríbúðum, Hverfis- götu 42, kl. 20.30. Samhjálp. Sýnikennsla Húsmæðrafélag Reykjavíkur hefur sýnikennslu í Félagsheim- ilinu á Baldursgötu 9 fimmtudag- inn 9. apríl kl. 20.00. Halldór Snorrason matreiðslumeistari annast kennsluna. Allir velkomn- ir meðan húsrúm leyfir. Kripalujóga Byrjendanámskeið hefjast í lok apríl. Upplýsingar i sima 679181 milli kl. 17.00 og 18.00. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Viltu gerast leiðbein- andi á sviði samskipta og barnauppeldis? Árangursrík uppeldistækni, markvissar aðferðir byggðar á sálfræpi A. Adler og Dreikurs M.D. verða kenndar á námskeiði 10., 11., 12. og 13. april. Nám- skeiðið gerir þér kleift að hefja eigið námskeiðahald á þessu sviði. Öll nauðsynleg kennslu- gögn, þjálfun sem skapar öryggi og árangur. Uppl. í síma 668066. Árangursríkar uppeldisaðferðir Kvöldnámskeið verður haldið á Hótel Lind fimmtudaginn 9. apríl kl. 20.00. Leiðbeinandi Brian Gale frá International Network for Children and Families. Uppl. í síma 668066. Almenn samkoma i kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Sr. Örn Bárður Jónsson talar. Veitingar. Allir hjartanlega velkomnir. Flóamarkaður, Garðastræti 2. Opið í dag kl. 13.00-18.00. —77 KFUM V AD-KFUM Fundur i kvöld kl. 20.30 á Holta- vegi. Síðasti fundur vetrarins. Hugleiðing Skúli Svavarsson. Aðalsteinn Thorarensen sýnir litskyggnur og segir frá tréverki innan og utan dyra. Kaffi eftir fund. Allir velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir! Takið eftir! Framvegis verða tvær samkomur á sunnudögum kl. 11.00 og 20.30. ÚTIVISI Hallveigarstíg 1, sími 14606 Ferðirumpáskana 16.-19. apríl: Snæfellsnes og Snæfellsnesjökull. Gist að Snæfelli á Arnarstapa. Gengið á jökulinn auk þess sem boðið verður upp á fjölbreyttar göngu- ferðir alla dagana. Pantanir ósk- ast staðfestar í siðasta lagi 13. apríl. 16.-20. apríl: Gönguskíðaferð úr Landmannalaugum í Bása. Ekið i Sigöldu og þaðan gengið til Landmannalauga. Á næstu 3 dögum er gengið milli skála og komið i Bása á páskadag. Pant- anir óskast staðfestar í síðasta lagi mánud. 13. apríl. Undirbún- ingsfundur með fararstjóra þri. 14. apríl. 18.-20. apríl: Páskar í Básum. Enn er snjór i Mörkinni og því upplagt að hafa gönguskíöin með í för. Uppl. og miðasala á skrifstofu Útivistar, Hallveig- arstíg 1. Sjáumst! Útivist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.