Morgunblaðið - 26.04.1992, Síða 8
nýtast skamma hríð og verðmætið
sem þangað er sótt er uppurið á
tiltölulega skömmum tíma. Þar við
bætist að þekking á hreyfíngum
djúplægra jarðlaga er mjög af
skomum skammti. Og mest lítið
vita menn um hvaða áhrif jarð-
skjálftar hafa þar niðri eða hvem-
ig vatnsrennsli hagar sér og efna-
breytingar í þessum jarðlögum.
Efasemdamennirnir segja að
dýptin skipti ekki höfuðmáli. Þekk-
ingarskorturinn geti komið mönn-
um margfalt í koll. Þeir eru líka
tregir til að lýsa því yfir að lausn-
in sé fundin af ótta við að þá rísi
kjarnorkuverin á hveiju strái og
eftirlitslaust.
Sá möguleiki hefur verið ræddur
hvort ekki megi koma þessum
skaðvaldi fyrir undir heimsskauta-
ísnum, grafa hann á hafsbotni eða
þeyta honum út í geiminn. Engin
þeirra lausna fær hljómgmnn og
mætti bæta við: Sem betur fer.
Nú orðið hallast menn frekast
að því að skást sé að koma þessum
geislavirka úrgangi í rambyggðar
geymslur ofanjarðar þótt til bráða-
birgða sé. Sú lausn verði að duga
fram á 21. öldina, er sagt. Þá sé
vandinn fyrir augum manna og það
muni frekar flýta fyrir því að al-
þjóðleg stofnun komist á laggirn-
ar, sem taki ábyrgð á þessum
vanda sem heimsbyggðin býr enn
við.
Greinin sem varð kveikjan að
þessum pistli birtist í marshefti
tímaritsins „World Watch“. Þar
segir að lokum að hingað til hafi
það ekki þótt eftirsóknarvert við-
fangsefni meðal vísindamanna að
fjalla um eyðingu geislavirks úr-
gangs. Þar hafi menn ekki komið
auga á persónulegar framavonir,
verkefnið hafi þótt bæði hvimleitt
og sóðalegt og ekki til að auka
orðstír neins!
UMHVERFISMAL // / /; mannkyn komid sér í
óleysanlepan vandaf
Waste
ný kjarnorkuver en að finna lausn
á eyðingu hins geislavirka úr-
gangs.
Mannkyn stendur sem sagt enn
jafn ráðþrota og í upphafi. Engin
lausn til langframa er enn í sjón-
máli og verður sennilega ekki fyrr
en komið hefur verið á nánu sam-
starfi þjóða á milli, bæði um nýt-
ingu kjamorkunnar og eyðingu
hins geislavirka úrgangs sem af
henni stafar.
IDESEMBER árið 1942 urðu
viss þáttaskil í samskiptum
mannsins við náttúru jarðar.
Það var þegar Enrico Fermi,
ítölskum innflytjanda til Banda-
ríkjanna, tókst að kljúfa atómið
í rannsóknastöð bandaríska
hersins. Um Ieið má segja að
baráttan við geislavirkan úr-
gang hafi hafist og hún stendur
enn, 50 árum síðar.
Arið 1957 gaf vísindaráð
Bandaríkjanna fyrst út yfir-
lýsingu um að geislavirkur úrgang-
ur væri hættulegur öilu lífi og því
mætti ekkert spara við tilraunir til
að eyða honum.
BHþ: Ekkert gerðist þó
UfW* 'WmM í þeim efnum.
Árið 1960 var
aftur gefin út yfir-
lýsing um sama
efni og bent á að
Iausn yrði að
finnast áður en
fleiri fengju leyfi
til byggingar kjarnorkuvera. Sú
viðvörun var líka virt að vettugi.
Hver þjóðin af annarri tók að reisa
kjamorkuver, ýmist í friðsamleg-
um eða hernaðarlegum tilgangi.
Stöðugt reyna stjómmálaleiðtogar
og iðnjöfrar að þagga niður öll
mótmæli sem rísa hæst þegar slys
ber að höndum. Stöðugt er haldið
áfram á sömu braut - alltaf leggja
stjómvöld meiri áherslu á að reisa
Nú má það vissulega vera mik-
ill léttir að stórveldin hafa hægt
vemlega á vopnaframleiðslunni og
friðarlíkur em meiri en undanfarna
áratugi. En skuggi þessa óleysta
vanda hvílir enn yfir.
í Sovétríkjunum hefur fram-
leiðslu kjarnorkuvopna verið hætt.
Þar standa þó eftir gífurlegar
birgðir slíkra vopna og ómælt
magn af geislavirkum úrgangi sem
enginn veit hvernig koma á fyrir
kattamef. Og enn vofir yfir sú
hætta að menn á borð við Saddam
Hussein komist yfir kjarnorkuvopn
og fari að beita þeim gegn and-
stæðingum sínum.
I Bandaríkjunum hleðst upp
geislavirkur úrgangur frá kjarn-
orkuveram sem framleiða raforku
og munu 95% af slíkum úrgangi
koma frá þeim. Hann eykst að
magni með hveiju ári - hefur þre-
faldast frá árinu 1980 og tuttugu-
faldast frá 1970.
eftir Huldu
Valtýsdóttur
úrgangi fyrir neðanjarðar og nógu
djúpt. Það er hins vegar engin
trygging fyrir því að slys geti ekki
orðið og geislavirkni síast út. Svo
virðist sem fleiri vandamál og
óvissuþættir komi í ljós því betur
sem málið er skoðað.
Kjarnorkuver era starfrækt í 25
þjóðlöndum. Ekkert þeirra hefur
fundið öragga leið til að losna við
úrganginn. En geislavirknin sem
af honum stafar endist öldum sam-
an. Fari svo sem horfir verður
þetta vandamál Iagt á herðar kom-
andi kynslóða. Enn sem komið er
treystir enginn sér til að nefna
annað en bráðabirgðalausnir.
Þær hafa aðallega verið í því
fólgnar að koma þessum hættulega
Talsmenn kjarnorkuvera segja
að öllu muni vera óhætt ef úrgang-
inum er komið fyrir svo sem hálfan
kílómetra undir yfirborð jarðar.
Hins vegar þekkja menn mjög lítið
hvernig jarðlögum er háttað á því
dýpi. Þekkingin er eingöngu bund-
in við gerð námagangna vegna
vinnslu kola og málma. Þau göng
Það viðhorf kann að breytast
innan skamms. En á meðan hvílir
þessi skuggi yfir jörðinni.
'.tyAJí-M; í
r-iZTÁf;
w.vSÍl Rfly*j \
■v/ Hr, Oufwaiiá Oíal-'aon
Ferðast í stórbrotnu umhverfi sem gæti verið hér á íslandi.
öoí; k»k»
Tvert á ay
ara
hvers vegnaf
EITT af vinsælustu umræðuefn-
um á góðra vina fundi er hvert
eigi að fara í fríinu. Oftar en
ekki er það spurning dagsins.
Frí og ferðalög eru samtengd í
hugum okkar. En af hverju erum
við að fara? Erum við alltaf viss
um, hvert við viljum fara? Og
að hveiju erum við að leita?
varpi. „Komdu með okkur,“ segja
þær allar svo létt og seiðandi! Sviðið
er oftast sólrík sól-
Bn arströnd, þar sem
g* lífsgleðin ljómar úr
jl vitað þráum við öll,
I eftir kaldan, harð-
I an vetur, að ganga
n,, .. inn í þessar fallegu
Í'Sr myndir. Augiýsing!
1 3 amyndir, misjafn-
lega sannar, ráða býsna miklu í vali
:ST(jR‘HUNAVAIhSSVSlU HÉRAPSSttlAtASAFN AUSTUR-HUHAl/ATNSSYSLU HERADSSXJAUSAFN SKAGRRCtNQA HÉRAnSSK.IAUSAW SHjlUfJAROAR I
•RAOSSKJAIASAFN SVARFOÆIA. HÉRAOSSWALASAFN AKUREVRARSÆJAFI OG £V,)AF.jAROARSýSlU, HÉRAOSSWAiASAFN SUÐUR-WNG£V,WSÝ$tU 06:
mmwMKim.fi, mefamiK ’Mwmtit&m mm&r/m, HínmmMsmi austw-wn-ÁFtussvau, i
ÍHAÐSSSOAIASAFM VESTMAfiNAEVJA. HÉHADSSkMASAFN t StóötiM, HÉRAOSSKJALASAFN ÁRNEStNQA 00 P.tóOSKJAiASAFH ÍSWN0S.
Þegar líða tekur á vor fara að
birtast myndir af brosandi, létt-
klæddu fólki á síðum blaða og í sjón-
8 C
-MORGUNBLADID
IVIANNUFSSTRAUMAR
ÍUDÁGUR 26. APRÍL 1992