Morgunblaðið - 26.04.1992, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1992
C 19
MATUR
Grillar 1.000.000 steikina
Hér á landi er nú stadd-
ur hollensk/tyrkneskur
matseldari. Nested Kul
heitir hann og er hér á
vegum Argentínu Steik-
húss. Kul þessi er Tyrki,
en hefur verið hollensk-
ur ríkisborgari um ára-
bil og starfar í Amsterd-
am á veitingahúsi Gouc-
hos, sem er keðja sem
sérhæfir sig í arg-'
entínskri matargerð.
Kul hefur staðið við
grillið í Gouchos í Amst-
erdam um 11 ára skeið
og sá gjörningur hefur
farið fram á meðan á
íslandsheimsókn hans
hefur staðið, að
1.000.000 steikin hans
hefur farið á glóðirnar.
Það kom fram er skoðað
var á tölvuútreikningum
veitingahússins skömmu
áður en hann kom hing-
að til lands.
Kul segir að hann hafi
ekki gert sér grein
fyrir þessu, ekkert spáð í
slíkt, en þegar sér hefði
verið bent á áfangann
hefði honum þótt það bæði
Nested Kul í eldhúsinu á Argentínu,
spennandi og ‘ merkilegt.
Kul hefur komið hingað til
lands áður, einnig í boði
Argentínu, og kunnað vel
við sig hér. Hann sló því
til er Oskar Finnsson og
Kristján Þór eigendur
Argentínu buðu honum að
koma aftur og rjúfa millj-
ónsteikamúrinn hér á
landi.
„Ég er viss um að van-
ari menn á þessu sviði eru
vandfundnir, en hann er
snillingur við grillið,“
sagði Óskar í samtali við
Morgunblaðið. Óskar
sagði enn fremur, að Go-
uchos í Amsterdam væri
örskammt ' frá Hótel
Krasnapolski, sem er tíð-
sótt af íslenskum ferða-
mönnum. Dágóður hópur
þeirra hefur borðað steik-
ur hans í gegn um tíðina
og lofað honum að heim-
sækja hann ef hann kæmi
einhvem tíma til íslands.
Kul hefur einnig staðið
fyrir alhliða grillnámskeið-
um síðustu daga í sam-
vinnu við Jónas Þór kjöt-
verkanda.
Nóttlaus vor-aldar
veröld
Gisela Freund, sú allra frægasta.
Franska skáldkonan Colette.
sjúkdómum sem þeir hafa haft um
ævina.“
Stundum hefur Freund þurft að
taka myndir af þjóðhöfðingjum og
ekki með ánægju því henni er mein-
illa við þessi „opinberu andlit“. Seg-
ir hún að leiðinlegast hafi verið að
mynda Mitterand. „Fyrst lét hann
mig bíða í tvær klukkustundir og
þegar hann loks kom var hann í
bláum fötum, en ég var búin að
biðja hann um að vera í gráum, því
blá föt koma hörmulega út í lit.
Hann vildi standa, því hann hélt
að hann virkaði þar með hærri, en
ég sagði ískalt: Þér sitjið. Hann var
síðasta verkefnið mitt.“
Freund vill helst ekki láta mynda
sig því henni leiðist að horfa á eig-
in hrukkur. „En hrukkur eru dá-
samlegar, - á öðrum.“
Gleöilegt sumar
Nú lengir daginn og tími útiveru og bjartra nótta rennur upp.
Frá og með næstkomandi mánudegi verður breyting á afgreiðslutíma KRINGLUNNAR.
í stað þess að opið sé frá kl. 10—19, mánudaga til föstudaga,
munu verslanir KRINGLUNNAR
hafa opið sem hér segir:
Mánudaga til fimmtudaga 10—18.30
Föstudaga 10—19.00
Laugardaga 10—16.00
Veitingastaðirnir eru opnir firam á kvöld alla daga.
Alltaf hlýtt og bjart
KRINGWN