Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992 B 11 SPURT OG SVARAÐ RétÆur leigjanda gagn- varl vlnnuvei tanda? JÓN Rúnar Sveinsson, félagsfræð- ingur Kjá Húsnæðisstofnun rikis- ins, verður fyrir svörum: Spurning: hvernig er réttur leigjanda, sem leigir hjá vinnuveit- anda sínum, ef honum er sagt upp vinnunni? Svar: Á þessu atriði er tekið í 62. gr. gildandi laga um húsaleigu- samninga, sem er svohljóðandi: „Þegar leigutaki er starfsmaður leigusala og hefur fengið íbúðarhús- næðið á leigu eftir Jón Rúnor vegna þess starfa, Sveinsson fellur leigumáli niður án sérstakrar uppsagnar ef leigutaki lætur af starfanum að eigin ósk, er löglega vikið úr starfi vegna brota í því eða vegna þess að fyrir- fram umsömdum ráðningartíma er lokið.“ í þessari grein felst m.a. það, að þegar afnot af leiguhúsnæði eru lát- in í té í tengslum við ráðningu í starf, þá er ekki heimilt að láta starfsmann víkja úr húsnæðinu fyrirvaralaust, samhliða uppsögn úr starfi, nema starfsmaðurinn hafi gerst brotlegur eða sé einungis ráðinn tímabundið. Séu þessar aðstæður ekki fyrir hendi verður að segja upp afnotum hús- næðisins með venjulegum hætti. Til- gangur löggjafans með þessu er sá, að koma í veg fyrir að menn glati samtímis bæði atvinnu sinni og hús- næði. Með öðrum orðum, þá fellur leigu- samningur ekki niður ef t.d. fyrir- tæki verður gjaldþrota, eða ef starfs- manni er sagt upp vegna endurskipu- lagningar á starfsemi fyrirtækisins. Leigusamningurinn fellur á hinn bóginn niður samtímis vinnusamn- ingi þegar síðartalda samningnum líkur með löglegum hætti, eða ef starfsmanninum er sagt upp vinn- unni vegna brota í starfi. Spurning: hvaða reglur gilda um undanþágu frá skyldusparnaði fyrir námsfólk? Til þess að skólafólk sé undanþeg- ið skyldusparnaði þarf skólavist við- komandi nemanda að hafa spannað samtals 6 mánuði samfellt, t.d. frá september til mars. Þetta skal sá sem sækir um undanþágu sanna með því að leggja fram vottorð frá skrifstofu viðkomandi skóla, námsmönnum er- lendis nægir að leggja fram vottorð frá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Skyldusparnaður skólafólks frá yfir- standandi sumri fæst endurgreiddur nú á komandi hausti, hafi viðkom- andi verið við nám í sex mánuði sam- fellt á sl. vetri. Námsmaður sem hefur nám að hausti og er við nám fram á vor er þar með búinn að vera nokkru leng- ur en sex mánuði við nám. hann getur því strax um vorið, áður en sumarvinna hefst, fengið undanþágu frá skyldusparnaði, sem gildir eitt ár fram í tímann. Námsmenn geta því í raun verið algerlega undanþegn- ir skylduspamaði meðan þeir eru við nám, ef þeir framvísa námsvottorð- um og endumýja undanþáguheimild sína á árs fresti. Það hefur enda aldrei verið ætlun löggjafans að spamaðarskylda væri lögð á náms- fólk. í reynd er það hins vegar svo, að fjöldi námsmanna hefur ekkert á móti því að láta taka af sér skyldu- spamað, og bíða með að taka féð út fram á vetur. Nokkur hluti náms- manna tekur jafnvel fullan þátt í skyldusparnaðinum og safnar á sparireikning hjá innlánsdeild Byggingarsjóðs ríkisins. KiörBýli (f 641400 Nýbýlavegi 14 - Kópavogi Lokað í dag, sunnudag 2ja herb. Kópavogsbraut - 2ja Snotur ca 50 fm íb. á jarðh. Parket. Laus strax. Ákv. sala. Áhv. Byggsj. ca 2 milij. Verð 5,3 millj. Grettisgata - 2ja Góð 41 fm kjíb. Laus strax. Áhv. ca 2.360 þús. byggsjóður. Verð 4,3 millj. Laus nú þegar. Furugrund - 2ja Snotur 58 fm íb. á 3. hæð. Verð 5,4 millj. Laus nú þegar. Hrísmóar - 2ja Falleg nýl. íb. á 2. hæð í lyftuh. Geymsla í íb. Laus nú þegar. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 7,2 millj. 3ja-4ra herb. Tunguheiði - 3ja Falleg 85 fm íb. á 2. hæð í fjórb. á rólegum stað. Þvottah og búr í íb. Fráb. útsýni. Verð 7,3 millj. Asparfell - 3ja Snotur íb. á 3. hæð í lyftuh. Gervi- hn.loftnet. Húsvörður. Sv. í vestur. Verð 6,4 millj. Áhv. byggingasj. ca 3 millj. Tunguvegur - Hf. - 3ja Snotursérh. ítvíb. Laus nú þegar. Þinghólsbraut - 3ja Góð 100 fm 3ja-4ra herb. jarðh. í þríb. Sérinng. Rólegur staður. Suð- urgaröur. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Ásbraut Snotur 85 fm íb. á 1. hæð. Laus fljótl. Stutt í alla þj. Hlíðarhjalli - einb. Mjög vandað og fallegt einb- hús á tveimur hæðum 270 fm ásamt 30 fm bílsk. 5 svefn- herb., stofa, borðst. og arin- stofa. Mögul. að breyta í tvær íb. Húsið er ekki fullfrág. Lok- uð gata. Verð 18,5 millj. Arnarhraun - 3ja Snyrtil. íb. á 2. hæð í fjórb. Stórar suðursv. Frábært útsýni. Áhv. byggingasj. 3,1 millj. Verð7,3millj. Bjarnhólastígur - einb. Fallegt, nýl. 150 fm múr- steinsklætt timburhús, hæð og ris. 5 herb. og 2 stofur. Ról. staður. Samþ. teikn. f. 60 fm bílsk. Góð lán áhv. Verð 11,7 millj. ■ 4ra Góö 98 fm íb. á 6. hæð.Svatir í suður og vestur. Mjög gott útsýni til suðurs. Ákv. sala. Laugaráshv. - Dragav. Falleg, nýl. 3ja-4ra herb. neðri sérhæð i tvíb. Parket, flisar. Góður garður. Stutt í versl. og þjón. f. aldraða. Verð 8,5 millj. Áhv. 1,3 milij. byggsj. Sérhæðir jr-sérhæð Faileg 4ra-6 herb. efri sér- hæð ásamt 27 fm bflsk. Tvennar svalir. Fráb. útsýni. Birkigrund - einb. Fallegt 286 fm hús á tveimur hæð- um. Innb. bílsk. Verð 16,5 millj. Bjarnhólastígur - einb. 145 fm hús á tveimur hæðum ásamt 34 fm bílsk. Verð 10,8 millj. Skipti mögul. á minni eign. Kársnesbraut - einb. Mjög fallegt nýl. 160 fm hús ásamt 33 fm bflsk. Verð 17,8 millj. í smíðum Álfholt - Hfj. Hátún 8 - 3ja Góð 65 fm íb. á 1. hæð. Laus strax. Ákv. sala. Verð 5,4 millj. Skjólbraut - 3ja Snotur 85 fm neðri hæð í tvíb. Gengið út í garð í suður. Sólpallur. Rólegur staður. Lokuð gata. Verð 7,2 millj. Tunguheiði - 3ja + bflsk. Falleg 85 fm suðuríb. á 2. hæð í fjórb. ásamt 28 fm bílsk. Ról. stað- ur. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 8,3 millj. Kleppsvegur - 4ra Falleg íb. á 2. hæð. Nýjar innr. Laus nú þegar. Verð 7,2 millj. Maríubakki - 3ja Falleg 80 fm íb. á 2. hæð. Pvhús í íb. Fráb. útsýni. Svalir í vestur. Verð 6,7 millj. Laus nú þegar. Fagrabrekka - sérh. 116 fm jarðh. m. sérinng. 3-4 herb. og stofa. Lausfljótl. Verð 7,6 millj. Álfhólsvegur - sérhæð Snotur neðri sérhæð ásamt 30 fm bflsk. Þvhús og geymsla í kj. Stór garður. Áhv. húsnstjlán 2,6 millj. Verð 10,6 millj. Raðhús - einbýli Hrauntunga - raðh. Fallegt 214 fm hús á tveimur hæð- um. Ca 35 fm innb. bílsk. Að auki 70 fm geymslurými á neðri hæð. 50 fm suðursv. Mögul. á tveimur íb. Ægisgrund - Gbæ Sérlega fallegt og vandað 175 fm hús á einni hæð ásamt 40 fm tvöf. bílsk. 4 svefnherb., stofa, borðst., glæsil. baðh. Innang. úr bílsk. í húsið. Hiti í gangstéttum. Rólegur staður. Lokuð gata. Til sölu falleg 70 fm endaíbúð á 1. hæð með sérinng. í 2ja hæða húsi. Einnig 2ja og 3ja, 67-93 fm íbúðir, í 3ja hæða fjölbýli. Afh. tilb. u. trév. nú þegar. Ath. búið er að mála íb. Hagstæð greiðslukjör. Fagrihjalli - parhús Til sölu á besta stað v/Fagrahjalla 160 fm hús ásamt 28 fm bflsk. og 18 fm sólstofu. Til afh. nú þegar frág. að utan, fokh. að innan. Áhv. húsbréfalán 6 millj. Einnig 148 fm hús á tveimur hæð- um. Bílsk. 28 fm. Afh. fljótl. fokh. að innan, frág. að utan. Sölustj. Viðar Jónsson, Rafn H. Skúlason lögfr. Danmörk: Þýskan nauðspleg Iónaóarmönnnm Það, sem meðal annars amar að í danska byggingariðnaðin- um, er of lítil þýskukunnátta. Til að eiga meiri möguleika á hinum ört vaxandi þýska byggingarmarkaði skemmir ekki að kunna málið og danskir háskólar og málaskólar hafa fullan hug á að bæta hér úr. Verslunarháskólinn í Kaup- mannahöfn hefur að undan- förnu efnt til endurmennt- unamámskeiða fyrir menn í byggingariðnaðinum og er aðal- áherslan á þýsku og þær aðstæð- ur, sem ríkja á þýska byggingar- markaðinum. Þá ætlar forlagið Odsgard að gefa út sérstaka handbók í haust um þau dönsk byggingarfyrirtæki, sem eru með verk eða starfsemi í Þýskalandi, og er hún hugsuð fyrir danska iðnaðarmenn og framleiðendur, sem hafa áhuga á vinnu eða við- skiptum við fyrirtækin. Danir eru nú þegar einna umsvifamestir útlendinga í Þýskalandi og stefna að því að auka sinn hlut þar veru- lega og ekki aðeins þar, heldur einnig um alla Mið- og Austur- Evrópu. FMEIMÞMUSM 26600 Skúlagötu 30,3. KAUPENDUR ATHUGIÐ! Fjöldi eigna á skrá sem ekki eru auglýstar. í mörgi m tilvikum er um skiptamöguleika að ræða. Athugið! \ ið gefum út myndskreytta söluskrá þar sem upplýsingar eru um 300 eignir. Hringið og við sendum ykkur eintak. SYNISHORN UR SOLUSKRA 2ja herb. ibúðir HVERFISGATA V.3M. 36 fm íb. á 1. hæð í fjórb. sem stendur á báklóð. KIRKJUTEIGUR V.5,9M. Falleg 68 fm samþ. kjíb. Parket á gólfum. Áhv. 3,1 m. veðdeild. KLEPPSVEGUR V.4,6M. 48 fm íbúð á 3. hæð. URÐARSTÍGUR Stórgl. 60 fm íb. á jarðhæð með sérinng. Flísar á eldhúsi og baöi, parket á öðru. Nýtt rafmagn. Áhv. 2,4 m. húsbréf. 3ja herb. ibúðir FREYJUGATA V.8,5M. Mjög góð 95 fm ib. á 2. hæð. Allar innr. og lagnir nýjar. (b. fæst á góðum kjörum. Vestursv. HVERFISGASTA V. 4,9 M. 67 fm íb. á 1. hæð með sérinng. SEUAHVERFI V. 7M. 77 fm ný og ónotuð íb. á 1. hæð. Góð kjör. VESTURBERG V.6,2M. 80 fm íb. á 4. hæð. 4ra-5 herb. ibúðir HÁALEITISBR. V.8.9M. Góð 110 fm 5 herb. íb. í blokk. 3 svefnherb., 2 stofur, rúmg. eld- hús. Suðursv. Áhv. 1,3 millj. KLEPPSVEGUR V.7,9M. 5 herb. 103 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Ákv. 3,1 m. LEIFSGATA V.8,8M. Falleg 91 fm 4ra herb. íb. í eldra steinh. Arinn í stofu. íb. fylgir mjög góð 28 fm „stúdíóíb." sem auðvelt er að leigja út. Áhv. 1,4 m. KLEPPSVEGUR V.8,2M. 101 fm ib. á 1. hæð með suðursv. ÖLDUGATA 5 herb. íbhæð á 1. hæð í tvíbhúsi neðarlega við Öldugötu. íb. er að nokkru nýstandsett en eftir að setja upp eldhúsinnr., bað og leggja gólfefni. Kaupendur geta valið þessa hluti. Sérhæðir GULLTEIGUR V.10,8M. 141 fm sérhæð ítvíbhúsi. 5 svefn- herb. LANGHOLTSV. V.9,2M. Rúmg. 121 fm jarðhæð í tvíb. 2 stofur, 3 svefnherb. Fallegur vel gróinn garður. NA TTURUUNNENDUR - UTIVISTARFOLK! Hús fyrir ykkur við Strýtusel 319 fm hús með öllum lúxus þ.m.t. heitum potti, göngu- og reiðleiðir heim að húsinu. Mikið útsýni. Skipti koma til greina. Góð áhv. lán. Verð 23 millj. DALHÚS Við Dalhús ca 300 fm fallegt einbhús á tveimur hæð- um. Teikn. af Kjartani Sveinssyni. Mikið útsýni. Góð áhv. lán. Verð 23 millj. SELÁS Tvö fullb. glæsil. einbhús. Hringið eftir nánari uppl. SELÁS Raðhús í smíðum við Viðar- og Vesturás. Seljast á ýmsum byggingastigum. Falleg og góð hús. Upplýsingabæklingar á skrifst. Hægt að litlar íb. uppí kaupverð. EINBÝLISHÚS YFIR 20 MILUÓNIR BYGGÐARENDI 2x180 fm. Verð 24 millj. DYNGJUVEGUR 283 fm. Verð 20 millj. HRÓLFSKÁLAVÖR 2X175 fm. Verð 25 millj. UÁRSKÓGAR 430 fm. Verð 27 millj. RAUÐAGERÐI 2x162 fm. Verð 25 millj. RAUÐAGERÐI 2x200 fm. Verð 27 millj. RAUÐAGERÐI 2x125 fm. Verð 25 millj. SÆVIÐARSUND 273 fm. Verð 23 millj. URRIÐAKVÍSL 465 fm. Verð 30 millj. A TVINNUHÚSNÆÐI - TIL SÖLU - LEIGU Gott úrval atvinnuhúsnæðis. Hringið eftir mynd- skreyttri söluskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.