Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 26
26 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUÐAGUR 21. JÚNÍ 1992 Hús í nágrenni Rvktil leigu Til leigu gott einbýli ca. 150 fm í nágrenni Reykjavíkur, byggt 1978. Húsið stendur á eignarlandi og er í mjög góðu ástandi. Tvær stofur og 3 svefnherb. Einnig 300 fm skemma f. hverskonar starfsemi eða sem geymslu- húsnæði. Stórar innkeyrsludyr. Upplýsingar gefur: Huginn, fasteignamiðlun, Borgartúni 24, sími 625722. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA l Borgartúni 31. Lögfr.: Pótur Þ. Sigurðsson hdl. 62-42-50 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Hrisrimi 7-9-11 Faliegar ibúðir - frábær staðsetning (b. afh. tilb. u. tréverk eða futlbúnar. Öll samelgn futtbúin að uten sem inn- an, þ.m.t. frág, ó lóð og bilastæði. Gott ' útsýni. Teikn. é skrifst. FJórar fbúðlr eftir. Einbýlis- og raöhús Haukshólar — einb./tvibýli. Óvenju glæsil. einb./tvíbýli á hornlóð. Stærri Ib. er ca 160 fm auk ca 40 fm bílsk. 4-5 svefnherb. sjónvarpshol. Tvær stofur. Arinn. Parket. Árfellsskilrúm. Ný beykiinnr. í eldhúsi. Aðstaða fyrir sauna. Minni íb. er vel staðsett (ekki kj.). Svefn- herb. og stofa. Sérinng., sérhiti. Til afh. fljótl. Gilsárstekkur. Mjög vel staðs. einbhús m. sérib. á jarðh. Innb. stór bflsk. og ca 90 fm óinnr. rými. Skipti mögul. Við Elliðavatn. Vorum að fá ca 160 fm einb. á fallegum stað v/Elliöavatn. 1 he. land. Esjugrund — Kjal. Nýtt raðh. á einni hæð, ca 85 fm. 2 svefnherb . Verð 7,5 millj. Hrauntunga. Gott og fallegt raðh., „Sigvaldahús". 3 svefnherb, stór stofa. Fallegur garður og sólverönd. Bílsk. Einn- ig 2ja herb. íb. ca 50 fm. Kjarrhólmi. Nýkomið á sölu sér- takl. glæsil. raðhús á tveimur hæðum. 4-5 svefnherb. Allar innr. mjög vandaðar og fallegar. Fallegur garður. Skipti mögul. á stærri eign. Njálsgata — einb./tvíb. Vorum að fá mjög sérstaka og skemmtil. eign í sölu. Á jarðh. er góð 2ja herb. íb. m. sórinng. tilb. u. trév. Aðalhæðin er tengd saman með gömlu og nýju húsi. Búið er I eldra húsinu en nýja húsið er tilb. u. trév. Húsið gefur einstakt tæki- færi fyrir hugmyndarikt fólk. Reyrengi — Grafarv. Til sölu raðhús á einni hæð ca 140 fm með innb. bilsk. Húsið er alveg nýtt og verður afh. fullb. með öllu. Verð 12 millj. 5 herb. og serhæðir Uthlíð. Sérstakl. rúmg. og fallega ca 125 fm neðri sérh. í þrib. 3 stór svefnh., 2 saml. stofur, stór bílsk. og falleg lóð. Verð 11,3 millj. Áhv. 2,3 byggingarsj. Rauðalækur. Falleg 5-6 herb. fb. á efri hæð ca 130 fm. 2 saml. stofur, 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Góðar suðursv. Grafarvogur. Ca 120 fm íb. á efstu hæð m. fallegu útsýni. 3 góð svefnherb. -Stórar suðursv. Áhv. 5,0 millj. byggsj. 4ra herb. Álagrandi. Til sölu stórgl. fullb. 3-4ra herb. íb. á efstu hæð. Allar innr. nýjar og vandaðar. Stórar sv. Útsýni. Til afh. strax. Blikahólar. Nýkomin á sölu falleg íb. á 7. hæð í lyftuhúsi ésamt bflsk. Stór- ar sv. og frábært útsýni. Hrisrimi — nýtt. Algjörlega ný og fullfrág. (b. á 2. hæð meðfullfrág. gólfefn- um og flfsum. Áhv. húsbréf 4 millj. Grandavegur. Vorum að fá fallega ca 80 fm íb. á 2. hæð í þjónustukjarna aldraðra. 2 svefnherb. Fallegt útsýni út á Faxaflóa. Áhv. 3,0 millj. Byggsj. ríkisins. (rabakki. Mjög góð og fatleg ib. á 3. hæð. Þvottah. á hæðinnl. Tvennar svallr út af stofu og svafn- herb. Góð aðstaða fyrír böm. Áhv. 700 þús. Sklpt) mögul. á etaarrl etgn. Miðbraut — Seltj. Mjög góð ib. á 2. hæð í fjórbh. 2 svefnherb. Góður bflsk. Skipti mögul. Verð 8,5 millj. Æsufell. Vorum að fá góða og bjarta 88 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. ásamt stórri geymslu í kj. og frystihólfi. Húsið er ný- standsett að utan. 2ja herb Kríuhólar. Vorum að fá i sölu góða ca 60 fm íb. á 5. hæð. Fallegt útsýni. Frystigeymsla. Húsið nýstands. að utan og innan. Laus strax. Lyklar á skrifst. Vitastígur. Falleg og vel meðfarin stúdíóíb. í nýl. steinhúsi. Snýr i suðvestur með góðum svölum. Einkabílastæði getur fylgt. Verð: Tilboð. Tjarnarmýri — Seltj. Ný 2ja herb. ca 62 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði i bílageymslu. Grandavegur. Vorum að fá í sölu ib. f. aldraða I nýju húsi. Þjónmiðst. og bókasafn I húsinu. Vallarás. Mjög góð og falleg ib. á 5. hæð. Flísar á gólfi. Fráb. útsýni. Suð- ursv. Áhv. 1,4 millj. Verð 5,6 millj. Araháiar. Fallegogm urri. ib. á 1. haaéoa 104 fn klð end- r. Vönd- 1 ué nýl. etdhúslnnr. 3 svel nh, Ný- stands. sð utan. Fallegt Áhv. 3,4 rniilj. byggsj. úteýní. Klyfjasel. Vorumaí nýja ib. é 1. haíð I tvítfl baðherb. Parket. Flisar. miiij. i fá fallega túsi. Stórt Áhv. 4,6 Holtagerði - einb. V. 12,5 m. Tjarnargata - sérh. V. 19m. Lyngmóar - 4ra V. 9,3 m. Fálkagata - 4ra V. 6,8 m. Furugrund - 4ra V. 7,2 m. Hallveigarstígur - 3ja V. 4,9 m. I smíöum Grafarvogur — einbýli. Ca 200 fm hús á einni hæð. 48 fm bílsk. Húsið afh. fokhelt m. ofnum, en frág. utan. Frá- bært útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. húsbróf 7,2 millj. Eyjabakki. Mjög góð og björt endaíb. á 2. hæð. 3 svefnh. Þvherb. og geymsla innaf eldhúsi. Parket. Suðvest- ursv. Sameign nýstandsett. Verð 7,4 m. Kleppsvegur. Vorum að fá góða og bjarta íb. ca 94 fm. Tvö svefnherb., tvær saml. stofur. Fallegt útsýni. Tvær geymslur og frystigeymsla. Verð 6,5 millj. 3ja herb. Álftamýri. Vorum að fá góða ca 70 fm ib. á 4. hæð. Ný eldhúsinnr. Suðursv. Góð sameign. Bjarnarstfgur. Nýkomið á sölu mjög björt og falleg risíb. ca 60 fm. 2 svefnh., ný eldhúsinnr., nýtt gler og Dan- foss. Parket. Frostafold. Mjög góð íb. ca 90 fm íb. á 3. hæö. Parket. 2 svefnherb. Suð- vestursv. Stæði í bilageymslu. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Seltjarnarnes - nýtt. Nýjar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. við TJarnarmýri. Afh. tllb. u. tréverk m. öllum millivaggjum, stórum suð- ursvölum. Samelgn, lóð og bfla- stæði frágengið. Staeði t bíla- geymslu. Til afh. r.ú þegar. Hvannarimi — parh. V. 7,2 m. Dalhús - rafth. V. 8,5 m. Gnipuheiði - sérh. V. 8,2 m. Berjarimi - sérh. V. 7,5 m. Iðnaðarhúsnæð Stórhöföi. 160 fm götuhæð með 4,5 m lofthæð, stórum innkeyrslud., skrif- stofu og kaffistofu. Funahöföi. 250 fm á götuhæö auk skrifstofuhúsnæðis á 2. hæö. 624250 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Ny bygj gengur Umhverfisráðuneytið hefur sett nýja byggingarreglugerð, sem á að taka gildi 1. júlí nk. Ýmsar breytingar eru gerðar frá fyrri reglugerð og eru þær helztu þessar samkvæmt fréttatilkynn- ingu frá umhverfisráðuneytinu og Skipulagi ríkisins: Breytingar sem eru til komnar við setningu laga nr. 47/1990 er skipulags- og byggingarmál voru flutt 1. janúar 1991 frá félagsmála- ráðuneyti til umhverfisráðuneytis. Einnig hafa verið leiðréttar tilvitn- anir í lög, reglugerðir og staðla sem breytt hefur verið frá síðustu út- gáfu reglugerðarinnar. — Itarlegar er kveðið á um þau hönnunargögn sem skila ber til byggingarfulltrúa, svo sem upp- drætti að brunavömum bygginga, sémppdrætti aðalhönnuða í mæli- kvarða 1:50 eða stærri, sem háðir em samþykki byggingarfulltrúa og ákvæði um útreikninga burðarþols- hönnuða. Með breytingunum er stefnt að því að tryggt sé að nauð- synleg hönnunargögn liggi ávallt fyrir áður en byggingarfram- kvæmdir hefjast. — Þá hafa verið gerðar ýmsar breytingar með tilliti til reynslu undanfarinna ára. Má þar nefna meðal annars að nú er krafist vott- orða frá Rannsóknastofnun bygg- ingariðnaðarins um styrkleika- og gæðakröfur allra verksmiðjufram- leiddra húsa og byggingarhluta. Akvæði eru um fyrirkomulag al- 21750 35árareynsla tryggir örugga þjónustu Lokað í dag, sunnudag Vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá. Holtsgata - 2ja 2ja herb. falleg íb. á 2. hæð. Laus fljótl. Verö 4,9 millj. Einkasala. Blönduhlíð - 2ja 61,6 fm björt og góð kjíb. Sérinng., sérhiti. Laus strax. Verð ca 4,5 millj. Einkasala. Ljósheimar - 3ja 3ja herb. falleg íb. á 9. hæð. Laus fljótl. Verö 5,9 millj. Einkasala. Öldugata - 3ja Ca 90 fm góð íb. á 1. hæð (jaröh.). Laus strax. Einkasala. Verð ca 5,9 millj. Kaplaskjólsv. - 4ra 4ra herb. faiiag ib. á 3. hæð. 3 svefnharb. Suðursv. Verð 6,9 mlllj. Áhv. 4,1 míllj. húsbréf. Þingholtin - 5 herb 5 herb. 115,5 fm falleg nýstands. efri hæð og ris við Njarðargötu. Garðabær - sérh. 5 herb. 108 fm góð íb. á efri hæð í tvíbh. við Laufás. Bílskúr. Áhv. 2,5 millj. Urðarbakki - raðh. Óvenju vandað ca 160 fm raðhús m/innb. bflsk. Garðskáli. Verð 13,0 millj. Éinkasala Sunnubr. - Kóp. - einb. Ca 150 fm einbhús á einnl hæð. 25 fm bílsk. Húsið er mjög mikið endurn. Fréb. staðsetn. v/sjóinn. Einkasala. Gistiheimili Til sölu er af sérst. ástæðum gistiheim- ili í miðbænum í fullum rekstri. Húsið er 324 fm m/10 herb. Góð viðskipta- samb. Eignask. mögul. Tilvalið tækifæri til að skapa arðbæra atvinnu. Sérhæðir í Garðabæ Glæsilegar 3ja-4ra herb. og 5 herb. íb. ásamt bílgeymslu í hringhúsi við Sjávar- grund. íb. seljasttilb. u. trév. eða fullg. Sumarbústaður Fallegur 37 fm bústaður ásamt svefn- lofti í landi Klausturhóla, Grímsnesi. Einn hektari eignarlands. Verð 3 millj. k Agnar Gústafsson hrl.,j Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa íngarreglugerð íldí 1. júlí nk. Lög og reglugerðir um skipulags- og byggingarmál ByggínjaHög 5Mpul*g*reglugerd 0ygginíP»»«cgiog#rú o i a c alicisixi mennra tjald- og hjólhýsasvæða og um stöðuleyfi hjólhýsa svo og eftir- lit. Þá eru sett ákvæði um öryggis- ráðstafanir við sundlaugar, heita potta eða útilaugar. Einnig er breytt ákvæðum um stærð á lyftum til samræmis við staðla. Til að auð- velda eftirlit og tryggja gæði vegna viðgerða og endurbóta eru sett sér- stök ákvæði er varða klæðningu bygginga vegna steypuskemmda og um steypu- og sprunguviðgerðir. Þá vill umhverfisráðuneytið benda á að ævinlega skal fara fram lokaúttekt bygginga, þegar frá- gangur allur er fullbúinn. Skipulag ríkisins hefur gefið út í sérriti gildandi skipulagslög, bygg- ingarlög, skipulagsreglugerð og hina nýju byggingarreglugerð ásamt greinargerð þar sem nánar er greint frá þeim breytingum sem gerðar hafa verið. Sérritið verður til sölu í Námsgagnastofnun á Laugavegi 166 og kostar 500 krón- ur. Byggingarreglugerð þarf nánast að vera í sífelldri endurskoðun og ljóst er að talsverðra endurbóta er þörf á þessari reglugerð svo hún megi betur nýtast hönnunaraðilum, byggingareftirliti og byggingariðn- aði. Nýtt frumvarp til skipulags- og byggingarlaga var lagt fram á Alþingi í vor og er nú til umfjöllun- ar í umhverfisnefnd þingsins. Sam- hliða nýjum byggingarlögum er nauðsynlegt að gagnger endurskoð- un reglugerðar fari fram og hefur umhverfisráðuneytið hafið undir- búning að því starfi. Euro Disney frest- ar öórum áfanga Ákveðið hefur verið að fresta öðrum áfanga Euro Disney-skemmti- garðsins fyrir utan París um eitt ár og verður honum þá ekki lokið fyrr en 1996. Jafnframt hefur verið gerð áætlun um að auka aðsókn að garðinum en hún hefur veríð miklu minni en búist hafði veríð við. Af „tæknilegum ástæðum" verð- ur fylgt upphaflegri áætlun um að ljúka við annan áfanga 1996 en fyrir ári var ákveðið að flýta honum um eitt ár. Vegna þess hve aðsóknin hefur verið lítil var tap á rekstri Euro Disney á misserinu fram til marsloka, að vísu ekki nema sem nam nokkrum hundruð- um þúsunda ÍSK., en samt er enn óvissa um afkomuna á þessu fjár- hagsári. Að sögn talsmanna Euro Disney hafa gestimir verið 1,5 milljónir frá því garðurinn var opnaður 12. apríl en þeir vilja ekki gefa upp við hvaða fjölda var búist, aðeins, að aðsókn að garðinum og hótelum í tengslum við hann hafi verið „mjög sveiflu- kennd“. Nefndu þeir einnig, að margir Frakkar hefðu látið „villandi fréttir um umferðaröngþveiti og þrengsli" hræða sig. Euro Disney hefur að undanförnu auglýst mikið í evrópskum blöðum og er sérstaklega stefnt að því að auka aðsóknina á þeim tíma þegar hún er annars minnst. Mýjnngar i smáiónaöi REYNSLAN í flestum markaðshagkerfum sýnir að hagvöxtur verður ekki síst í smáfyrirtækjum í iðnaði og þjónustu. Iðnaðar- ráðuneytið og stofnanir þess og sjóðir iðnaðarins hafa stutt við vöruþróun og markaðsstarf með ýmsum hætti. Nú er unnið að því að kynna og stilla saman ráðgjafarþjónustu hins opinbera og samtaka atvinnuveganna fyrir frumkvöðla í atvinnulifinu og þá sem vilja fara út í eigin rekstur. Á næstunni mun iðnaðarráðuneyt- ið gefa út bækling um þetta efni, segir í tilkynningu frá ráðuneyt- inu. / m Sem einn þátt í þessu starfi áformar nú iðnaðarráðuneyt- ið í samstarfi við Iðntæknistofnun íslands, Byggðastofnun og at- vinnuráðgjafa út um land að veita þeim aðstoð sem hyggjast stofna til nýjunga í smáiðnaði eða stofna ný iðnfyrirtæki, einkum á lands- byggðinni. Aðstoðin er fyrst og fremst ætluð til þess að greiða fyrir tæknilegum undirbúningi, hönn- un, stofnsetningu og markaðssetn- ingu nýrrar framleiðslu og sér- staklega ætluð þeim sem hafa þegar skýrt mótuð áform um að hefja slíka starfsemi og vilja leggja í hana eigið áhættufé. Þeim sem vilja kynna iðnaðar- ráðuneytinu áætlanir sínar eða áform af þessu tagi er bent á að senda umsóknir merktar: Iðnaðar- ráðuneytið, Nýjungar í smáiðnaði, b.t. Árna Þ. Árnasonar, skrifstofu- stjóra, Arnarhvoli, 150 Reykjavík. Umsóknir skulu hafa borist eigi síðar en 1. október nk. Viðskipti Viðskipti þtn eru tryggð hjd félagsmönnum FF | f Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.