Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 14
14 6 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992 Danslca nelíö bitiiar á fastelfinamarkaólnum ER fasteigna salinn þinn i FF Félag Fasteignasala Neiið, sem danskir kjósendur sögðu við Maastricht-samkomu- laginu, er farið að hafa sín áhrif í Danmörku, í atvinnulífinu þar sem ýmsum fjárfestingum hefur verið frestað og einnig á fast- eignamarkaðnum í Kaupmanna- höfn. Að undanförnu hefur áhugi útlendra fjárfesta á honum verið vaxandi en nú hefur snögglega dregið úr honum. að er óvissan um framtíðar- stöðu Danmerkur í Evrópu- bandalaginu, sem veldur þessu, að mati forsvarsmanna Jones Lang Wootton en það er fyrirtæki í Lond- on, sem sérhæfír sig í fasteigna- ráðgjöf fyrir fjölþjóðafyrirtæki og sjóði. Robert Campbell, umdæmis- stjóri fyrirtækisins í Evrópu, segir, að það hafi haft mikil áhrif á út- lenda fjárfesta, að mörg dönsk fyr- irtæki hafa vegna EB-óvissunnar frestað framkvæmdum fyrir hundr- uð milljóna króna. Ein af ástæðunum fyrir auknum áhuga á Kaupmannahöfn er að mynstrið í hinum evrópska fast- eignamarkaði hefur verið að breyt- ast nokkuð. „Að hluta stafar það af því, að nú eru fleiri komnir til leiks en áður, einkum stórir fjárfestar í Þýskalandi, Ítalíu og Frakklandi, og að hluta af því, að hreyfingin hefur verið í átt frá gömlu stórstöð- unum, Frankfurt, Berlín, London, Madrid og París. Þeir þykja nú full- dýrir auk þess sem meira hefur verið byggt þar en eftirspurnin ann- ar. Þetta getur komið ódýari svæð- um eins og Kaupmannahöfn til góða ef ekki kæmi til óvissan um framtíð- ina. IFASTEIGNA- OG FIRMASALA, AUSTURSTRÆT118, EYMUNDSSONARHÚSINU, 5. HÆÐ o 5 -uj SELJENDUR ATHUGIÐ: Vegna mikillar eftirspurnar og góðrar sölu óskum við eftir 3ja-4ra herb. íbúðum m.a. í Grafarvogi og Garðabæ auk sérbýla innan Elliðaáa. EIGN VIKUNNAR: Eyrarholt - Hafnarfjörður Við höfum valið húseignirnar 1 og 3 við Eyrarholt sem eignir vikunnar. Um er að ræða eina 3ja herb. íb. og tvær 4ra herb. íb. eru fullfrágengnar og stórglæsileg- ar með frábæru útsýni yfir höfnina. Verð á 3ja er 8,2 millj. og 4ra 9,2 millj. Lokað í dag, sunnud. Opnum kl. 9 mánud. 2ja herb. Hofsvallagata — 2ja Falleg 50 fm mikiö endurn. ib. á 2. hæö í fjórb. Nýtt eldhús. Góö sameign. Fráb. staö- setn. Verð 4,4 millj. Reykás — 2ja-3ja Rúmg. 80 fm ib. á 1. hæð. Skiptist í gott eldhús, rúmg. baöherb. m. tengli f. þvotta- vél, svefnherb. og góða stofu, borðst. og hol. Fallegt útsýni. Verð 6,5 millj. Ránargata Mjög góö einstakl.íb. á jaröh. Verö 2,5 millj. Vikurás GlæsiL 60 fm íb. á 2. hæö. Mjög vand. Innr. Parket. Suðursv. Þvottah. á hæð. Hagstæð áhv. lán 3.1 millj. Verö 5,2 mffij. Bræðraborgarstígur Góð ib. á 2. hæð í fjórb. Þarfnast stand- setn. Laus strax. Verð 3,7 millj. Laugavegur — einstaklíb. Mjög snotur og endurn. risíb. (ósamþ.). Góð sameign. Verð 2,5 millj. Samtún Ósamþ. kjib. ítvíb. Sérinng. Tengtf. þvottav. á baöi. V. 3,0 millj. Miðbær Glæsileg „stúdíóu-íbúö á 2. hæö I þríbýli. Allt endurnýjað. Arinn í stofu. Verö: Tilboö. 3ja herb. Sólvallagata 3ja herb. efri haeö í nýstandsettu þríb- húsl. Parket á gólfum. Nýtt gler. rafm. og pípulögn. Vönduð satneígn. Nýtt þak og fatlega ræktuð lóð. Hagst. áhv. lán. Verð 7,7 millj. Engihjalli 25 Glæsil. 3ja herb. íb. á 5. hæð. Þvherb. á hæðinni. Gott útsýni, vandaðar innr. Áhv. hagst. lán kr. 3,4 millj. írabakki Mjög góð íb. á 3. hæð. Sérþvhús. Mjög góð sameign. Húsið nýstandsett utan. Skipti é stærri eign mögul. V. 6,2 m. Rauðarárstígur Mjög góð 50 fm kjib. íb. er öll endurn. Hag- stæð áhv. lán. Verð 4,9 millj. Eskihlíð Mjög falleg 3-4ra herb. ib. á 4. hæð. Auka- herb. í risi m. baði. Fallegt útsýni. Áhv. 4,7 millj. I góðum langtimal. Verð 6,9 millj. Vallarás Glæsil. endafb. á 4. hæð I lyftuh. Parket á gólfum. Vandaðar innr. Gott skipul. Snyrtil. sameign. Fráb. útsýni. Verð 6,9 m. Álfhólsvegur — sérh. Vönduð endurn. 85 fm jarðh. Sérinng. Laus nú þegar. Verð 6,8 millj. Engihjalli Rúmg. og björt suður- og vesturíb. á 4. hæð. Áhv. hagst. langtlán. V. 6,4 millj. Æsufell — 3ja—4ra Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 7. hæð. Skiptist i 2 góð herb. og góða stofu. Mögul. á 3. svefnherb. Tengt fyrir þvottavél á baði. Hagst. áhv. lán. Frábært útsýni. Áhv. 3,5 millj. veðd. Laus strax. Laugavegur Endurn. ib. á 2. hæð. Nýtt gler, gluggar, raflagnir og plpulagnir. Mjög góð sameign. V. 5,5 millj. Hrafnhólar — 3ja Mjög góð íb. á 7. hæð. Skiptist m.a. 12 góð svefnherb., rúmg. eldhús, fllsal. bað, nýtt parket. Tengt fyrir þvottavél á baði. Frá- bært útsýni. Góð sameign. V. 6,3 millj. Hátún - 3ja Glæsil. nýstands. íb. á 2. hæö í lyftuh. Laus fljótl. V. 6,7 millj. Laufásvegur — 3ja Skemmtil. lítiö niöurgr. rúmg. 3ja herb. íb. í kj. í tvíb. Sérinng. og þvottaherb. Parket á gólfum. Frábær staösetn. V. 6,5 millj. LÍTTU TIL FRAMTÍÐAR Vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá 4ra—5 herb. Seljabraut — 4ra Góð 100 fm endaíb. á 2. hæð ásamt bíl- skýli. Gott skipul. Þvhús og búr innaf eldh. Suöursv. Hagst. langtlán ca 4,2 millj. Verð 7,5 millj. Flúðasel — 5 herb. Mjög góð íb. á 1. hæð fóamt bílskýli í ný- stands. fjölbh. Skiptist í 4 góð svefnh., rúmg. stofu og baðherb. Rúmg. eldhús. Verð 8,8 millj. Sklpti mögul. á stærri eign. Fifusel Mjög falleg endaib. á 3 . hæö. Þvotto- herþ. og þúr Innaf eld húsl. Gluggi á baði. Vandaðar innr. Góðar svalir. Mlkið útsýni. V. 7,8 m Arahólar + bílskúr Falleg 104 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Skiptist í 3 góð herb., stóra stofu, skála, eldh. og bað. Húsið nýstands. utan, m. yfirbyggðum svölum. Frábært útsýni. Hagstæð áhv. lán. Verð 8,5-8,7 millj. Næfurás Glæsil. 120 fm endaíb. á 3. hæö. Parket á gólfum. Þvottah. innaf eldh. Fráb. útsýni. Mikið geymslurými. V. 9,5 millj. Keilugrandi — 140 fm Glæsil. endaíb. á tveimur hæöum á frábær- um útsýnisstað í Vesturbænum. íb. er hefur viðarkl. baðstofuloft, parket á gólfum. 2 baðherb. Svalir til suðurs. Bílskýli. Laus fljótl. Áhv. veðd. 1,4 millj. V. 10,9 millj. Frostafold — 5 herb. Glæsil. endaíb. á 4. hæö í lyftuh. m. sór- inng. 4 svefnherb., stofa, hol, gott eldhús. Þvottaherb. innaf eldh. Áhv. ca 3,7 millj. Verð 9,9 millj. Hraunbær Glæsil. mikið endurn. íb. á 3. hæð á fráb. útsýnisstaö. Skiptist m.a. í 3 góð herb., fal- legt bað, nýtt eldh., hol og stofu. í kj. er aukaherb. m/aðg. að snyrtingu. Parket og flísar á gólfum. V. 8,8 millj. Vesturberg Mjög falleg endurn. íb. á 1. hæð. Flísar og parket á gólfum. Öll herb. stór. Ný eldh- innr. Sér afgirtur garöur. V. 6,9 millj. Meistaravellir — 4ra Góð 120 fm íb. á 3. hæö. Skiptist í 3 svefn- herb., stofu, eldh. og bað. V. 8,5 millj. Garðhús — „penthouse" Glæsil. 5-7 herb. 147 fm íb. á 3. hæö ásamt innb. bílsk. Skiptist m.a. í gott eldhús, sér- þvottah., 2 stofur, 2 baðherb. og 4-6 svefn- herb. Að mestu fullfrág. Laus fljótl. Teikn. á skrifst. Sérhæðir Þinghólsbraut — Kóp. 125 fm falleg efri sérhæð í þríb. Skiptist m.a. í 4 svefnherb., 2 saml. stofur, rúmg. eldhús, gott baðherb. Bílsk. og fráb. út- sýni. Verö 11,2 millj. Álagrandí - Bráðr.holt Falleg 155 fm neðri bæö og jaröhæö, (lítið niðurgr.) f nýl. endurþ. tvibhúsi. Sérinng. á báðar hæðir. Falleg rækt- uö lóð. Verð 11,9 mlllj. Njarðargata - hæð 115 fm efri hæð og ris í þríb. Skiptist m.a. i 3 saml. stofur, nýl. eldhús, 2-3 svefnherb. og baöherb. Verö 8,5 millj. Raðhus - parhús Brekkubyggð, Gbæ Glæsil. 176 fm nýl. parhús á einni hæð m. bilsk. Sk. m.a. i 4 góð herb. Rúmg. stofu, gestasnyrt. og baöherb. Rúmg. bílskúr. Verð 15 millj. Ásgarður — raðhús Gott 110 fm raðhús, tvær hæðir og kjallari. Endurn. eldhús. Fallegt útsýni. Hagst. óhvíl- andi lán. V. 8,5 millj. Bollagarðar Fallegt raöhús. Skiptist m.a. í 4 svefnherb., 2 stofur, eldh. m/borðkrók. Innb. bilsk. Fráb. útsýni. V. 14,5 millj. Skeiðarvogur — 2 íbúðir Mjög gott endaraðh. (kjallari og 2 hæðir). I kjallara er samþ. 2ja herb. íb. m. sérinng. Á miðhæð eru stofur og eldhús og á efri hæð 3 svefnherb. og baðherb. Parket á gólfum. Mjög snyrtileg eign. V. 11,0 millj. Einbýli Bjarnhólastígur Glæsil. 150 fm tvfl. Hosby-einhús. Skiptist m.a. i 5 svefnh., gestasn. og eldhús. Glæs- il. garður. Byggréttur að 60 fm bílsk. Mikil hagst. langtlán áhv. Verð 12,5 millj. Makaskipti - Eossvogur öskum eftír einbhúsi í skiptum f. raðh. Skólavörðustfgur — einb./tvíb. Mikið endurn. tvll. járnkl. timburhús. Nýtt gler, gluggar, klæðningar, rafm. o.fl. Innr. sem tvær íb. í dag. Hagst. áhv. langtlán. Verð 9,5 millj. Fýlshólar — einb. Glæsil. 300 fm hús á fallegri hornlóð með miklu útsýni. Parket á gólfum. Vandaöar innr. Innb. rúmg. bflsk. Bein sala eða skipti á minni eign. Verð 18,5 millj. Bollagarðar Glæsil. tvíl. einb. samtals ca 230 fm að mestu fullfrág. Skiptist m.a. í 4 stór svefn- herb., baðherb. og skála á efri hæð. Á neðri hæð eru stofur, stórt eldhús, gestasnyrting, þvottaherb. og innb. bílsk. Frég. lóð. Vönd- uð eign. V. 17,5 millj. Dynskógar - einbýli Glæsil. ca 300 fm einb. á tveimur hæðum á fallegum útsýnisstaö. Húsið skiptist m.a. 13 svefnherb., stórt fjölskherb., flisalagt bað og geymslu á neðri hæð. Á efri hæð eru 2-3 svefnherb., 2 stofur, rúmgott eldhús og þvherb. Innb. bíisk. og glæsileg lóð. Rauðarárstígur Góð 100 fm 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð ésamt bílskýli v. Rauðarárstíg. Verð 7,2 millj. Garðhús — raðh. Mjög vönduð og skemmtil. 150 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt ca 25 fm bílsk. Hús- in standa á mjög fallegum útsýnisstað og eru til afh. strax fulifrág. utan, fokh. innan. Óvenju hagst. verð, kr. 7,7-8,0 mlllj. Vesturgata — Rvík Vorum að fá í sölu nýtt fjórbhús sem er að rísa innst við Vesturgötu. Um er að ræða þrjár 4ra herb. tb. og eina 2ja herb. „pent- house-íb“ með garðsvölum. Allar íb. eru með bílskýli. Skilast tilb. u. trév. að innan en með fullfrág. sameign og utanhússfrág. Teikn. á skrifst. Grasarimi Vorum aö fá í sölu nokkur mjög glæsil. rað- hús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Selj- ast frág. að utan en í fokh. ástandi að inn- an. Teikn. á skrifst. Afh. fljótl. Midhús Einbhús á tveimur hæðum m/bílsk. Hvor hæð 96 fm. Efri hæð: 3 svefnh., fjölskherb. og bað. 1. hæð: Eldhús, 2 stofur, herb., geymsla og snyrting. Selst fokh. innan, fullfróg. utan á kr. 9,3 millj. Annað Gott þjónfyr.rtæki Vorum að fá i sölu mjög gott þjónustu- fyrirtæld á sviðl hrelngernlnga/sótt- hreinsunar. Fynrtældð hefur m.a, fasta samnlnga vlð húsfótög ó höfuðborg- arsv. o.fl. Hagstætt verð. Mjög arðbær fjárfesting Vorum að fá í sölu í Austurborginni verslun- ar-, skrifstofu- og lagerhúsn. sem er bundið í tryggri leigu til fjölda ára. Um er aö ræða vandað húsn. sem afh. strax og greiða mætti að miklu leyti með leigutekjum. Sjávarlóð Vorum aö fá til sölu 936 fm byggingarlóð undir einbýli á einum friðsælasta og falleg- asta útsýnisstaö Kópavogskaupstaðar. Undir- búningur fyrir byggingu þegar hafinn. Allar nánari uppl. ó skrifst. okkar. Atvinnuhúsnæði Skútuvogur Vorum að fá í einkasölu glæsil. og mjög vel staðsett iðnaðar,- verslunar- og skrifsthús- næöi sem afh. fullfrág. að utan en tilb. u. trév. að innan. Húsið er 2x900 fm m. góðri lofthæð. Selst í einu lagi eða hlutum. Ásgarður — 60 fm Vel staðsett verslhúsn. í miðju íbhverfi. Sér- inng. Ekkert áhv. Laust nú þegar. Bæjarhraun 330 fm Glæsil. verslunar- og iðnaðarhúsn. vel stað- sett í Hafnarf. Lofthæð 4-6 m. Húsnæðið er í leigu í dag. Tilb. til afh. Mjög hagst. greiöslukj./skipti. Krókháls ca 430 fm Fullb. og smekkl. innr. skrifst. og iðnhúsn. m. mjög góðri aðkomu. Til afh. nú þegar. Lindargata — verslunarhúsnaeði Gott 100 fm verslunar- og/eða skrifsthúsn. á jaröhæð. Laust nú þegar. Lyklar ó skrifst. Kársnesbraut - 200 fm Mjög gott húsnæði á jarðhæð meö mikilli lofthæð og góðum innkdyrum. Laust nú þeg- ar. Hagst. áhv. lán. Grensásvegur 8 Vorum að fá í einkasölu mjög góða (504 fm) verslunarhæö. Um er að ræða mjög góða verslunarhæð með miklu gluggarými og innréttaðar skrifstofur, kaffistofur og salerni. Mjög góð ínn- keyrsluhurð að norðanverðu inn á lag- errými. Allar frekari upplýsingar veittar ó skrifstofu Framtíðarinnar. Fiskverkunarhús Nýlegt 200 fm álklætt fiskverkunarhús á einni hæð í nágrenni fiskmarkaðarins í Hafnarfirði. Verð 6 millj. Laugavegur - Skrifstofur Vorum að fá í sölu mjög gott skrifstofuhúsn. á 2. hæð neðarlega v. Laugaveg. Hentar vel fyrir lögfræði- eða endurskoðunarstofu eða annan skyldan rekstur. Langtímalán Áttu fasteign með hagstæðum lánum frá Byggingasjóði ríkisins? Ef svo er, vinsamlegast hafðu samband strax og við komum þér í tengsl við fjölda kaupenda. Sumarbústaðir Svarfhólsskógur Vorum að fá í sölu fallega kjarri vaxna 0,8 ha landsspildu á fögrum stað. Grímsstaðir 45 fm sumarbústaður í landi Grímsstaöa á Mýrum. Kjarri vaxið land. 17 km frá Borgarnesi. Laugarvatn Nýr 33 fm sumarbústaður ásamt 14 fm svefnlofti í landi Úteyjar II. Grímsnes Sumarbústaöaland úr Vaöneslandi, 0,6 ha. Mjög góö staös. SÖIumenn: Agnar Ólafsson, Agnar Agnarsson, Bórður Ágústsson, Guðmundur Valdimars- son, Halldór Svavarsson, Óli Antonsson og Þorsteinn Broddason. Lögmenn: Gunnar Jóhann Birgisson, hdl., Sigurbjörn Magnússon, hdl. Rrtari: Berglind Ólafsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.