Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992 B 13 150 reyklausir rlnnustaóir FJÖLMÖRG fyrirtæki og stofn- anir óska eftir viðurkenningn sem reyklausir vinnustaðir í kjölfar reyklauss dags 1. júní. Þá má ætla að fjöldi fólks hafi notað daginn til þess að hætta að reykja, segir í fréttatilkynn- ingu frá Tóbaksvarnanefnd. Reyklausi dagurinn 1. júní sl. var helgaður baráttunni fyrir reykleysi á vinnustöðum undir kjör- orðinu „Reyklausir vinnustaðir — öruggari og heilsusamlegri". í því skyni að vekja athygli stjórnenda fyrirtækja og starfsmanna á mikil- vægi þessa sendir Tóbaksvarna- nefnd öllum fyrirtækjum með þrjá starfsmenn eða fleiri ýmsar upplýs- ingar. Meðal þess sem sent var til fyrirtækjanna var umsóknareyðu- blað um viðurkenningu fyrir reyk- lausan vinnustað sem Tóbaksvarna- nefnd, Hjartavernd, Krabbameins- félagið og SÍBS veita. Reyklausir vinnustaðir eru nú fjölmargir hér á landi. Það kom skýrt í ljós í viðbrögðum fyrirtækja og stofnana. Aðeins hálfum mánuði eftir reyklausa daginn höfðu tæp- lega 150 umsóknir um viðurkenn- ingu borist og þær eru enn að ber- ast. Reyklausir vinnustaðir sem hafa ekki sent inn umsóknir um viðurkenningu geta það enn því tekið verður á móti umsóknum áfram. Fyrirtæki og stofnanir sem ekki hafa fengið umsóknareyðublað af einhveijum ástæðum geta óskað eftir því hjá Tóbaksvarnanefnd. Á reyklausa daginn og næstu tvo daga þar á eftir gafst fólki, sem hugðist hætta að reykja eða var þegar hætt, kostur á að hringja í ráðgjafa Krabbameinsfélags Reykjavíkur. Af fjölda þeirra sem notfærðu sér það og þeim fjölda fólks sem hafði samband við Tób- aksvarnanefnd og Krabbameinsfé- lagið vikuna á eftir má ráða að margir hafa lagt reykingar á hilluna í tengslum við reyklausa daginn nú eins og jafnan áður. (Úr fréttatilkynningu) FASTEIGNA MJ MARKAÐURINN (f 11540 Sumarhús á spárti (Torrevieja).Vorum að fá i eötu stórgl. fuilb. 78 fm einlyft pnrhús sem skiptíst í stofu, 2 svefnherb., eldhús, baö- herb. auk 10 fm garðstofu. Elnkasundlaug. Lóðln er öll flísalögð. Vandað innbú, Húsíð er vel staðs. nálaagt Benedorm. Stutt á baðströnd. Sumarhús I algjörum sérflokki. Allar frekarf uppl. 6 skrifst. Boðahlain v/ Hrafnistu í Hf. Mjög gott 85 fm endaraðhús i tengslum við þjónustu DASI Hf. Laust stra*. ÁHv. 1850 þús. byggingasj. Verð 8,8 mlllj. Óðinsgötu 4, símar 11540 -.21700 Jón Guðmundsson, sölustj., lögg. fasteigna- og skipasali, Ólafur Stefánsson, viðskiptafr., lögg. fasteignasali. Grettisgata — austan Snorrabrautar. Faileg mikið end- urn. 140 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbh. Saml. stofur, 2 svefnherb. Parket. Baöh. endurn. Þvaðstaða í íb. 2 góö herb. í risi m/aðgangi að snyrtingu fylgja. Útsýni. Verð 8,7 mlllj. Sumarbústaðir Borgarfjörður. Nýr, glæsil. 50 fm sumarbúst. meö 25 fm svefnlofti við Svartagil í Norðurárdal. Rafmagn. Landið fullplantaö og afgirt. Víðáttumikið útsýni. Laugarvatn. Örfá sumarbúst. lönd fallega staðsett í landi Úteyjar. Stutt í versl- un og þjónustu. Klst. akstur frá Rvík. Sumarbúst. í Miðdalslandi — Mosf. 1,5 ha eignarland. Mikil ræktun. Stutt í vatn. Þarfn. endurbóta. Verð 1,5 millj. Ðiskupstungur. Glæsil. 55 fm sum- arbúst. í landi Syðri-Reykja. Kjarri vaxið land. Heitt og kalt vatn. Hlutdeild í 100 fm gesta- húsi. Uppsteypt sundlaug, heitur pottur. Einbýlis- og raðhús Hjallabrekka. Fallegt 175 fm eínbhús á pöllum. Rúmg. stofa m/arnl. 4 svefnh. Innb. bílsk. Vest- ursv. Fallegur trjágarður. V. 13,5 m. Hltðarhjalli. Mjög skemmtil. 153 fm efri sérhæð. Saml. stofur, 3 svefnherb., perket, stórar suðursv. 31 fm stæðí i bilgeymslu. Áhv. 4,8 mlllj. byggsj. tll 37 ára. Laus fljótl. Byggöarendi. Glæsll. 360 fm oinbhús með 3ja herb. séríb. á neðri hæð. Stórar stofur. Arinn. 50 fm garóstofa. 25 fm bilsk. Fallegur garð- ur. Útsýni. Lauat fljótl. Sæviðarsund. , j. *■ •***»*♦. Þatta failega 160 fm eini. endaraðh. er tll sölu. Rúmg. stofa, 4 svefnherb. 20 fm bilsk.Glaesil. blómsturgarður, 10 fm gróðurh. Akv. sala. Laust fljótl. Sunrtuflöt.Vandað og fallagt 245 fm eínbhús. Aðalhæð er 140 fm og sklptist í saml. stofur, eldhú, þvhú, baðherb. og 4 svefnherb. Niðri er 2ja heb. 50 fm sórfb. og 55 fm Innb. bílsk. Falleg ræktuð lóð. Góð eign. Þinghólsbraut. Glæsil. 410 fm nýl. tvíl. einbh. 3 saml. stofur, 4 herb., innb. bílsk. Niðri er 80 fm 2ja herb. ib. m. sér- inng., sundlaug, hobbýherb. o.fl. Glæsil. útsýni. Eign f sérfl. Mögul. að taka íb. uppf kaupin. Góð grkj. Laufásvegur. Fallegt og viröul. 430 fm steinh. sem skiptist í glæsil. 160 fm efri sórh. og 168 fm neðri hæð (atvhúsn.) sem I dag er nýtt undir læknastofur. 100 fm rými í kj. 40 fm bílsk. Nesbali. Gott 202 fm tvfl. endaraðh. 5 svefnh. 25 fm bílsk. Ahv. 3,8 langtlán. Hjallabrekka. Gott 215 fm tvfl. einbh. auk 50 fm tvöf. bílsk. Á efri hæð eru saml. stofur, garöstofa, 4 svefnherb., eldhús og baö. Parket. Niöri er stofa, 2 herb., snyrting o.fl. Mögul. að útbúa séríb. þar. Einstaklíb. undir bílsk. Gróinn garöur. Verð 15,5 mlllj. Sunnubraut — Kóp. Glæsil. 220 fm einbhús á sjávarlóð. Stórar stofur. Arin- stofa, bókaherb., 3 svefnherb. Bótaskýli undir húsinu. Innb. bílsk. Glæsil. útsýni. Helgubraut. 90 fm tvíl. einbhús. 2 svefnherb. 28 fm bílsk. Birkihlið. Góð 181 fm neðri sérhæð og kj. I raðhúsi. 4 svefnherb. Áhv. 2.750 þús. byggsj. Verð 11,0 millj. Steinagerði. Glæsil. 180 fm tvílyft einbh. sem er allt endurn. að utan sem inn- an. 34 fm bflsk. Verð 18,9 m. Vitastígur — Hf. Góð 105 fm efri sérhæð í tvíbhúsi. Saml. stofur, 2 svefn- herb. Útsýni yfir höfnina. Verð 8,0 millj. Grettisgata. Glæsii. 140 fm íb. á 3. hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb. Nýl. eld- hinnr., parket og marmari. Tvennar svalir. Háaleitisbraut. Björt og skemmtil. 5-6 herb. ib. á 2. hæö i fjölb. ásamt bilsk. Gott útsýni. Sórhiti. Skipti á einb. eöa raöh. á svipuðum slóöum koma til greina. Lyngmóar. Mjög falleg 4ra herb. fb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Stór- ar suðursv. 25 fm bflsk. Áhv. 2.650 jxis. góð langtímal. Ákv. sal«. Álftahólar. Góð 110 fm ib. á 6. hæð f lyftuh. Saml. stofur, 3 svefnh. Suðursv. Glæsii. útsýni. 27 fm bílsk. Verö 8,3 millj. Marargata. Mjög góð 105 fm íb. á 1. hæð á 1. hæð i þríb. Saml. stofur, 2 svefn- herb. Parket. Falleg íb. á friðsælum stað. Austurbrún. Falleg 120 fm efri sérh. Saml. stofur, 4 svefnh. Parket. V. 10,5 millj. Ásgarður. Mjög góð 120 fm fb. á 1. hæð. Saml. stofur, 3 svefnh., baðherb., eldh. Gestasnyrting. 25 fm bílsk. Fallegt útsýni. Verð 9,8 millj. Fískakvísl. Góð 112 fm Ib. á tveímur hæðum. Sami. stofur, 2 svefnh. 2 herb. í kj. Mlklð áhv. Útb. aðeins 2,0 riiWj, Laus, Lyklar. Háaleitísbraut. Giæsil. 152 fm einlyft endaraðh. i mjög gððu standl. Saml. stofur. 35 fm garð- skáli. Parket á öllu. Ný eldhinnr. 35 fm bilsk. Fallegur trjágarður. Espigerði. Falleg 168 fm íb. á 2. hæö. [b. er á tveimur hæöum. 3 svefnherb. Tvenn- ar svalir. Stæði I bílskýli. Skipti á 4ra herb. íb. á 1. hæð á svipuöum slóðum mögul. Geitland. Mjög gott 192 fm pallaraö- hús. Stór stofa. Suöursv. 5 herb. Bílsk. Hotteigur. Gott 200 fm parhús, kj. hæö og ris. Á miðhæð er 5 herb. íb. 3ja herb. séríb. í kj. Mögul. á sérib. t risi. 28 fm bilsk. Laust strax. Akv. ssla. Ljósheimar. Björt og skemmtileg 4ra herb. fb. á 2. hæð. Tvær stofur, tvö svefnherb. Parket á gólfum. Sérinng. frá svölum. Mjög góð sameign. Nýloklð stórri vlög. á húsinu. Húsvörður. Laus. Ekkert óhv. Verð 7,5 millj. Úthllð. Björt og falleg 5 herb. neðri sérti. Hraunbraut. Fallegt 290 fm tvilyft einbhús. Á efri hæð eru samí. stofur, arlnn, 3 svefnehrb. Parket. Eldhús, baðherb. og gestasnyrting. í kj. eru 3 herb., baðherb., þvherb. og fl. að auki 2ja herb. sérib. Innb. bilsk. Þverholt. 140 fm húseign m/tveimur ' íf, ‘ y- ‘ „„ 3ia herh. ih. Ýmsir möoul. Verö 8.5 milli. bilsk' Falle9ur 9arður' Verö 11’3 miH'- Vesturbrún. Glæsilegt 240 fm parh. á 2 hæðum. 3 svefnh. Allar innr. sérsmíðað- ar. 35 fm bílskúr. Afgirt lóö. Eign í sérflokki. ÓÖinsgata. Gott 170 fm steinhús, kj., hæð og ris. í húsinu geta verið 2-3 íbúðir. Fjólugata. 136 fm mjög falleg neðri sérb. Saml. stofur. 3 svefnh. Parket. Aukah. 1 kj. 22 fm bllsk. Skiptl á góðri 3ja-4ra herb, íb. miðsv, mögul. Bollagaröar. 830 fm byggingalóð f. Álfheimar. Fallea. mikið endurn. 100 hús. Stórar stofur, sólstofa, 3 svefnherb. Parket. Innb. bílsk. Vönduð eign. Efstilundur. Mjög skemmtil. vel staös. 200 fm einl. einbhús. 4-5 svefnherb. Tvöf. bflsk. Falleg ræktuð lóð. ca 250 fm einl. einbhús. 4ra, 5 og 6 herb. Bauganes - Skerjaf. Vanöað 215 »m einbh. Saml. stofur, arinn, nýtt eldh., 4 svefnh. 2ja harb. ib. é neðri hæð m/sérinng. Stór bílsk.Úteýnl. Ahv. 3,4 mlltj. Byggsj. Getur losnað fljétl. Lyngmóar. Mjög lalleg 92 fm ib. á l.hœö. Saml. stofur, 2 svefn- herb. (mögul. ó 3ja herb.jParket á öliu. Suðursv. Bilsk. Húsið allt nýf. tekið f gegn. Hávegur — Kóp. Gott 4ra herb. 90 fm einl. einbh. 3 svefnherb. 58 fm bílsk. Verö 9,5 millj. Freyjugata. Höfum fengið í sölu lítið steinh. 83 fm ásamt 33 fm geymsluskúr. Engihjalli. Mjög góð 100 fm ib. é 4. hæð í lyftuh. 3 svefnherb. Tvennar sv. Skipti á minni íb„ helst í Engihjalla mögul. Hrísmóar. Glæsll. 145 fm Ib. á 1. hæö. Stórar saml stofur, 2-3 svefn- herb., eldhús með sérsm. innr. Sót- stofa. Tvenner av. Vorð 11 millj. Aratún. Mjög gott miklð endurn. 135 fm einl. einbh. auk 43 fm bflsk. Saml. stofur, 4 svefnherb. Parket. Fallegur, grólnn garóur. Gróðurhús. Kelduland. Mjög góö 80 fm íb. á 2. hæö. 3 svefnh. Suðursv. Áhv. 3,5 millj. byggsj. rfk. Verð 7,8 mlllj. Garðabær. Glæsil. 220 fm einl. eiribh. á sunnanveröu Arnarnesi. Saml. stofur, ar- inn, 4 svefnh., parket. 50 fm bílsk. Fallegur garður, útiarinn. Glæsilegt sjávarútsýni. Eign f sérfl. Móaflöt. Fallegt 143 fm einl. einbhús. Saml. stofur, 5 svefnherb. 41 fm bflsk. Fal- leg ræktuö lóð. Laust strax. Kjarrmóar. Mjög gott 140 fm tvfl. rað- hús m. innb. bílsk. 3 svefnherb. Parket. Verð 12,6 mlllj. Safamýri. Falleg mikið endurn. 140 fm éfri sórhæð i þribhúsi. 2-3 saml. stofur, 4 svefnh., þvhús á hæð- inni. Suðursv. Bllsk. Laus fljétf. Hrismóar. Falleg 100 fm ib. á 3. hæð, saml. stofur, 2 svofnh. Park- et. Þvottah. i fb. Suðursv. Bilsk. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Reykás. Falleg 153 fm íb. á tveimur hæðum. Niðri er stofa með suöursv., tvö stór svefnherb., eldhús, bað og þvhús. Uppi er alrými og eitt herb. Parket. 26 fm bilsk. Krummahólar. Góó 95 fm ib. á t. hæð. Saml. stofur, suöursvalir. 3 svefnh. Áhv. 3,0 millj. langtímalán. Verð 6,8 millj. Furugrund. Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð + einstaklib. í kj. Laus. Lyklar. Verð 9,5 millj. Skipti á minni eign mögul. Laugarásvegur. Falleg 130 fm neðri sérh. Saml. stofur, 3-4 svefnh. 35 fm bflsk. Glæsil. útsýni. Laus fljótl. Verð 12 m. Veghús. Mjög skemmtil. 140 fm íb. á tveimur hæöum. Til afh. tilb. u. tróv. strax. 20 fm bílsk. getur fylgt. 3ja herb. Jöfrabakki. Góö 85 fm íb. ó l.hæð. 2 svefnherb. Suðursv.Verö 6,5 millj. Laufásvegur. Mjög falleg 81 fm íb. á 1. hæð. Saml. stofur. Svefnh. Parket. Góðar innr. Útsýni yfir Tjörnina. Freyjugata. Mjög skemmtil. 3ja herb. risíb. sem er öll nýendurn. Saml. stofur. Eitt svefnherb. parket, vandaöar innr. Suð- vestursv. Fallegt útsýni. Laus strax. Lyklar á skrifst. fm íb. á 4. hæð. 4 svefnherb., svalir. Sjafnargata. Góð 110 fm efri hæð. Saml. stofur, 3 svefnh. 36 fm bílsk. Hulduland. Mjög góö 120 fm íb. á 2. hæð. 4 svefnherb. Þvottah. í íb. Suðursv. Sérhiti. Bílsk. Langtímalán áhv. Skipti mög- ul. á minni íb. á svipuðum slóðum. Þorfinnsgata. 80 fm ib. á 1. hæð. Þarfn. standsetn. Laus. Verö: Tilboð. Vesturberg. Falleg 100 fm Ib. á 1. hæð. G6Ö stofa, 3-4 svefnh. Parket. Sórlóð. Góð íb. Verð 7,3 mtlij. Framnesvegur v/Grandav. Mjög góð 105 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Saml. stofur, 3 svefnherb. Suðursv. Lundarbrekka. Mjög góö 100 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Aukaherb. í kj. með aðgangi að snyrt. Verð 7,7 millj. Hjallabraut — Hf. Mjög góð 115 fm Ib. á 2. hæð. 3-4 svefnherb. Yfirb. sval. IMeöstaleiti. Glæsil. 4-6 herb. 140 fm ib. é 2. hæð. 3 svefnhérb., alrýml f risi, þvhús í íb. Vandsðar Innr. Suðursv. 27 fm stæði I bílskýti. Seijavegur. Mjög góð 3ja herb. #>.6 1. hæð í nýl. húsí. 2 svefnherb. Góðar suðursv. Verð 8,6 mlltj. Grettisgata. Góð 3ja herb. fb. á 1. hæð í þribhúsi. 2 svefnh. Sér- inng. Verð 6,8 mlllj. Sunnuvegur — Hf. Góð 75 fm neðri hæð í tvíbh. 2 svefnherb. Verð 7,0 millj. Nökkvavogur. Góð 70 fm fb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Vestursvalir. 30 fm bflsk. Áhv. 2,1 miDj. húsbr. V«rð 6,5 millj. Njálsgata. 3ja herb. 65 fm ósamþ. ib. í kj. Verð 3,7 millj. Eyjabakki. MJög góð 80 fm fb. é 1. hæð. 2 svefnh., vestursv. Pvottah. t íb. Ibherb. í kj. fyfglr. Áhv. 3,0 mHlj. hagst. langtL Vérð 7,0 m. Birkimelur. Falleg 80 fm fb. á 4. hæð. Saml. stofur, 1 svefnherb. Parket. Auka- herb. í risi. Áhv. 2,3 millj. langtfmal. Ásvallagata. MjÖgfalleg 70 fm ib. á 3. hæö. Saml. stofur, 2 svafn- hefb. Nýtt eikarparket. 2 svefnherb. Mikiðendurn. m.a. gleroggluggar. Brekkubyggð. Mjög falleg 76 fm 3ja herb. íb. á neðri hæö í raðh. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Verð 8,2 mlllj. Bergþórugata. Mjög góð 3ja-4ra herb. 80 fm ib. á 3. hæð. 2-3 svefnh. Nýtt þak. Verð 6,6 millj. Langamýri. Góð 95 fm Ib. á 1. hæð. 2 svefnharb. Þvottah. í ib. Sérlóð. 22 fm bílsk. Ahv. 6,8 millj. húsbréf o.fl. Verð 8,5 millj. Hrísmóar. Mjögfatleg og vönd- uð 80 fm ib. é 4. hæð. 2 svefnh. Suðursv. Stæði I bllskýli. Þverholt — Mos. 5 herb. 125 fm íb. á 2. hæð i nýju húsi. 3 svefnherb. Suð- ursv. Þvottah. í íb. Áhv. 4,8 byggingarsj. tfl 38 éra. Laus strax. Verð 8,5 millj. Grænahlíö. Mjög góð 120 fm efri hæð í fjórbhúsi. Saml. skiptanl. stofur. 3 svefn- herb., tvennar svalir. Laus fljótl. Lokastfgur. Falleg mikið endurn. 100 fm íb. á þriöju hæð (efstu). 3 svefnh. Suö- ursv. Bílsk. Útsýni. Laus. Lyklar. Viöimelur. Björt og falleg 60 fm iþ. i kj. moð sérínng. Stórl eldh. með nýjum innr. Rúmg. stofa. Parket. Áhv. 3,5 millj. húsbréf. Verð 8,5 millj. Asparfell. Góð 55 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Vestursv. Útsýni. Laus. V. 6 m. Gaukshólar. Mjög góö 55 fm ib. á 3. hæð. Vestursv. Útsýni. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 4,8 millj. Grettisgata. Falleg 55 fm íb. á 3. hæð. Ný eldhinnr. Verð 5,0 millj. Keilugrandi. Mjög falleg 55 fm ib. á 2. hæö. Suðursv. Géð fb. Snorrabraut. Góð 50 fm ib. á 3. hæð. Vestursv. Áhv. 2,7 millj. byggsj. tll 35 ára. Verð 4,8 millj. Rauðarárstígur. Mjög skemmtit. 72 fm ib. á 2. hasð. Stæði í bilskýfi. Afh. tllb. u. trév. strax. Lykfar á skrifst Mjög góð greiðslukj. f boði. Mávahlíð. Góð 62 fm íb. í kj. m/sér- inng. Verð 4,8 millj. Ránargata. Mikið endum. 2ja herb. ib. í kj. i góðu steinh. Áhv. 1,7 millj. langtímal- án. Verð 3,7 millj. Þverbrekka. Mjög góö 2ja herb. ib. á 5. hæð i lyftuh. Vestursvalir. Út- sýni. Laus strax. Verð 4,9 mlltj. Framnesvegur. Góö 75 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Suðursv. Rafm. endurn. Verð 5,8 millj. Vesturgata. Glæsil. 85,3 fm ib. á 2. hæð. Saml. borð- og setustofa, sjónvherb., svefnherb. Parket á öllu. Suðursv. Stæði i bílgeymslu. Áhv. 4,6 millj. tll 38 éra. Tryggvagata. Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð. 2 svefnherb. Parket. Talsv. áhv. Laus strax. Verð 6,5 millj. Reynimelur. Góö 70 fm íb. á 1. hæð í fjölbh. 2 svefnh. Suðursv. Laus strax. Lyklar. Verð 6,9 millj. Frakkastígur. Góð 76 fm 3Ja- 4ra herb. ib. á 2. hæð. Samt. stofur, 2 svefnherb. Verð 7 mlltj. Kleppsvegur. Góð 80 fm íb. á 3. hæð, 2 svefnherb. Suöursv. Verð 6,7 mlllj. 2ja herb. Eskihlíð. Góð 55 fm íb. á 1. hæð. Suð- ursv. Laus strax. Verð 4,5 millj. Glaðheimar. Góö 2ja herb. fb. á jarðh. með sérinng. Parket. Áhv. 2,2 mltlj. bygglngasjóður. Verð 4,6 mlllj. Kleppsvegur. Mjög góð 2ja herb. ib. á 1. haeð. Suðursv. Hús og sameign nýstsndsett. Verð 6,6 mlllj. Frakkastígur. Góð 50 fm ósamþ. íb. i kj. í nýl. húsi. Bflskýli. Verð 4,2 millj. Laugavegur. Lítil 2ja herb. íb. á t. hæð I bakhúsi. Laus. Lyklar á skrifst. Áhv. 900 þúsund langtímal. Verð 3,2 millj. Víkurás. Mjög góö 60 fm ib. á 2. hæð. Flísar. Áhv. 1.750 þús. Byggsj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 5,5 millj. I smíðum Skólatún — Álftanes Til sölu 5 íb. í þessu fallega húsi þ.e. fjórar 110 fm 3-4 raherb. íb. með sólstofu. Áhv. 3,4 milij. húsbróf. Verð 7,9 millj. og ein 60 fm 2ja herb. á 2.hæð. Áhv. 2,3 millj. hús- bréf. Verð 5,2 millj. Afh. tilb. un. trév. fljótl. Ðerjarimi. Skemmtil. 2ja, 3ja og 4ra herb. í glæsil. fjölbhúsi sem er fullkl. að utan. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. Hluti íb. tilb. strax. Stæði í bílskýli getur fylgt. Fráb. útsýni. Bygg- meistari tekur öll afföll af fyrstu þremur millj. af húsbréfum. Trönuhjaili. Tll sölu skemmtil. tvibhús sem skíptist i 6 herb. 157 fm íb. ó efri hæð auk 15 fm geymslu og 30 fm bilsk. 63 fm séríb. á jarðh. auk 15 fm geymsJu. Húslð er tíl afh. strax. Fullb. að utan, fokh. að innan. Gott útsýní. Teikn. á skrifst. Hlíöarsmári — bygglóð. Lóðin fyrir 1.500 fm versl.- og skrifsthúsn. á þrem- ur hæðum. Ýmis eignask. hugsanleg. Lindarberg. 190 fm tvfl. parhús. Afh. fokh. að innan, fullb. að utan. Nónhæö — Garöabæ. 4ra herb. u.þ.b 100 fm íb. í glæsil. fjölbh. á fráb. útsýnis- stað. Bflsk. getur fylgt. Atvinnuhúsnaeði Skeifan. 306 fm atvhúsn. á götuhæð. Góð greiðslukj. lönbÚÖ. 112 fm iönaðar- eða skrifsthúsn. á 2. hæð. Mögul. að breyta í íb. Verð 5 millj. Hverfisgata. 430 fm verslhúsn. á götu- hæð og 330 fm skrifsthúsn. á 2. hæð. Laust. SúÖarvogur. 240 fm iðnhúsn. ó götu- hæð. Viðbyggréttur að ca 50 fm. Lofth. 3,5 m. Góðir grskilm. Hvaleyrarbraut. 1960 fm atvhúsn. ó tveimur hæðum. Neðri hæð uppsteypt. Afh. fokh. Keyrt inn á báðar hæðir. Uppl. f. fisk-. vinnslu eða svipaðan rekstur. Bíldshöföi. Gott 650 fm versl- og lag- erhúsn. á götuh. Góð aðkoma. Góð grkj. Smiðjuvegur. 400 og 520 fm versl- unar- eða iðnaðarhúsn. á götuhæð. Milliloft í hluta. Góð aðkoma. Laust eftir samkomul. Þinghoitsstræti. 250 fm skrifst.- og lagerhúsn. í steinh. Væg útb. Langtl. Suðurlandsbraut. 220 fm verslun- arhúsn. og 440 fm lagerhúsn. é götuhæð. Byggingaréttur á baklóð. Suðurlandsbraut. Mjög gott 760 fm verslunarh. á götuhæð. 360 fm lausir strax. 153 fm skrifstofuhúsn. og 210 fm verkstæðishúsn. á 2. hæð með góðri að- komu. Selst í einingum. Vatnagarðar. Gott 185 fm húsnæði á 2. hæð. Laust strax. Allt sér. Góð bílast. Tilvalið fyrir skrifstofu- eða þjónustufyrirt. Suðurlandsbraut. Mjög gott 290 fm verslunarhúsn. á götuhæð. Laust. Lyklar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.