Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992 B 15 Vinnuefdrlítló gefiir út bældlnga Á EVRÓPSKU vinnuverndarári beinist útgáfa Vinnueftirlits ríksins einkum að því að koma á framfæri leiðbeiningum sem geta styrkt vinnuverndarstarf í fyrirtækjum og stofnunum og skýra grundvallaratriði vinnu- verndar. Ijúníbyijun voru fyrirtækjum og stofnunum með 10 starfsmönn- um eða fleiri sendar tvenns konar leiðbeiningar. Annars vegar er nýtt átta síðna hefti sem nefnist „Vinnuverndarstarf í fyrirtækjum og stofnunum“. Þar er lýst hvern- ig haga má vinnuverndarstarfi þannig að það geti talist vænlegt til árangurs og til fyrirmyndar. Leiðbeiningarnar miðast einkum við nokkuð stór fyrirtæki. Lögð er sérstök áhersla á að öryggis- málin verði eðlilegur hluti af starfi allra stjórnenda, þeir móti vinnu- verndarstefnu fyrirtækisins og fylgi framkvæmd hennar eftir. Utskýrt er hvernig sú skipan innra vinnuverndarstarfs, sem lög og reglur mæla fyrir um, getur stutt stjórnendur í þeirri viðleitni. Meg- ináhersla er lögð á hagnýtar leið- beiningar um hvernig unnt er að ná árangri og stuðst við reynslu af vinnuverndarstarfi heima og erlendis. Samtímis var dreift fjögurra síðna hefti, „Skyldur og ábyrgð samkvæmt lögum og reglum um vinnuvernd“. Þar eru dregin sam- an öll helstu ákvæði um efnið ásamt skýringum. Fjallað er sér- staklega um ábyrgð og skyldur atvinnurekenda, verkstjóra og starfsmanna. Einnig er vikið að því sem gildir um hönnuði og þá sem selja eða afhenda vélar, tæki og áhöld og vörutegundir sem inni- halda varasöm efni. Skýringar fylgja hveijum kafla. Megintil- gangurinn með því að gefa leið- beiningarnar út er sá að gefa þeim sem bera þyngsta ábyrgð á að öryggiskröfum á vinnustöðum sé fullnægt aðgengilegt yfirlit um hvað gildir í því efni. Vanþekking' á því sem gildir og vanræksla sem af því leiðir getur bitnað á rekstri fyrirtækja með ýmsum hætti. Ennfremur fengu fyrirtæki með 10 starfsmönnum eða fleiri send tvö upplýsingablöð um öryggis- verði fyrirtækja og öryggistrúnað- armenn starfsmanna þar sem hvatt er til þess að þeir taki sem víðast til starfa. Á blaðinu eru öll helstu lagaákvæði um starf þeirra. í apríl voru tvö ný veggspjöld send fyrirtækjum og stofnunum með 50 eða fíeiri starfsmönnum. Á þeim er minnt á hvað skapar gott starfsumhverfi og hvaða leið- ir eru farnar til að tryggja öryggi á vinnustað. Þeir sem óska að fá ofannefnd gögn send geta pantað þau á aðal- skrifstofu Vinnueftirlitsins. (Fréttatilkynning) FASTEIGN ER FRAMTIÐ FASTEIG NA SVERRIR KRISTJÁNSSON LÖGGILTUR FASTEIGNASALI Pálmi Almarsson sölustj., Haukur M. Slgurðarson sölum., Franz Jezorski lögfr., SIMI 68 7768 MIÐLUN SUDURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVÍK, FAX: 687072 Águsta Hauksdottir ritari, Þorbjörg Albertsdóttir ritari. KAUPENDUR Aldret hefur verið auðveldara að elgnast íbúð en eirnnitt nú. Stutt blð er eftir hús- bréfum og affoll húsbréfa hafa hraðlækkoð á siðustu vikum. ibúðarverð er hagstætt og talsvert framboð af góðum eignum. Verð 17-19 millj. í SMÁÍBÚÐAHVERFI. Mjög vandaö 177 fm gott nýendurb. einb. á tveimur hæðum ásamt 34 fm bílsk. Efri hæð húss- ins er ný. Niðri eru forst., gestasn., 2 saml. stofur, nýbyggð sólstofa, eldh. m/fallegri innr. innaf þvhús eldhúsi. Á efri hæð eru 4 mjög rúmg. herb. og gott bað. Hiti í plani. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. koma til greina. Verð 18,5 millj. ÞINGHOLTIN. Timbureinb.hús byggt 1904 í góðu ástandi og mikið endurn. Kj., hæð og ris ásamt góðu geymslurisi samt. 257 fm ásamt 2x31 fm bílsk. Stórar svalir. Mjög stór lóð mót suðri. Ról. og skjólg. stað- ur rétt v. miðbæinn. STUÐLASEL Á EINNI HÆÐ. Mjög vandað og gott ca. 180 fm einb. ásamt 40 fm bílskúr. Undir bílsk. er ca 40 glugglaus kj. Verð 16,8 millj. Verð 14-17 millj. HLÍÐARHJALLI 219 fm sérbýli á 2 hæðum ásamt innb. bíl- skúr, 4-5 svefnherb. góð stofe. Mjög faliegt eldh. Á neðri hæð sjónvarpshol þvottaherb. og fl. Einnig óinnr. ca. 28 fm rými, (gufubað sólstofa) Skipti é ca. 100 fm í b. koma til greina. Áhv. ca. 6 millj. Verð 14,8 millj. LÆKJARHVAMMUR - HF. Gott raðhús á þremur hæðum ca 338 fm + innb. bílsk. Fráb. staðsetn. (hornlóð). Mjög vandaðar innr. Park- et. Arinn í stofu. 4-5 svefnherb. í kj. er góð 3ja herb. ib. Gjarnan skipti á góðri ca 110 fm blokkaríb. í smlðum. Verð 10-14 millj. GERÐHAMRAR. Mjög góð 156 fm efri hæð í tvíb. ásamt 68 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,8 millj. hagst. lán. Skipti mögul. á 3-4ra herb. íb. t.d. í Vogahverfi. SELTJARNARNES. Gott ca I 180 fm einb. á einni hæð. 23 fm bflsk. Húslð atendur á homlóð. Góðir möguleikar á að byggja við húsið s.s. sólstofu o.ff. Nýtt, fallegt bað. Áhv. ca 2,3 millj. veðdeild. ÁLFTANES - EINB . Gott steinsteypt einbh. á einni hæð. Arinn. Verð 11,9 millj. Áhv. ca 7,5 millj. LOGAFOLD - MJÖG GOTT. Vor- um að fá í sölu mjög fallegt 123 fm timbur- parhús á tveimur hæðum. Á efri hæð eru 4 góð svefnherb. Niðri góð stofa og borðst., stórt eldh. m/góðri innr. Undir húsinu er kj. sem gefur ýmsa mögul. Áhv. ca 4,0 millj. Verð 12,1 millj. SÖRLASKJÓL. Vorum að fá i I 8Ölu á þessum eftirsótta 8tað mjög góða ca 102 fm hæð ásamt 30 fm bilsk. Stórar stofur, parket, etórt eld- hús, 2 góð herþ, Mjög góð efgn. Verð 10,1 millj. laus. SMIÐJUSTÍGUR - GÓÐ LÁN Vel staðsett járnvarið timburh. í gamla miöbænum. Húsið er skriðkj., hæð og hátt ris m/góðum svölum. Húsið er allt endurbyggt á sl. árum. Heldur þó sínum upprunal. stíl. Mjög falleg eign m/góðri sál. V. 10,5 m. AUÐ ARSTRÆTI. Vorum að fá í einka- sölu mjög vel skipul. ca 107 fm miðhæð í þríb. Eldh. m/nýl. innr., saml. stofur, 2 góð herb. Aukaherb. í kj. Gluggar og gler end- urn. Góður bílsk. Hiti i plani. V. 10.950 þús. SELTJARNARNES. Giæs 125 fm sérhæð á 3. hæð. tb. il. ca er öll í toppstandl. Nýl. og rúmg. e! dhús, 3-4 herb. é sérgangi, góð sto fa og borðstofa, þvherb. í íþ. Mtkið ú 39 fm bífsk. tsýni. GEITHAMRAR. Endaíb. á besta stað í Hamrahv. Stutt i skóla, leikskóla og versl. íb. er 4ra-5 herb. á tveimur hæðum. Niðri eru 3 herb., stofa, eldhús, þvhús og bað. Á efri hæð er sjónvhol og leikaðst. 28 fm bílsk. Svalir með allri suðurhlið íb. Verð 10,9 millj. Verð 8-10 millj. VESTURBÆR - EINBÝLI. Stórglæsil. endurb. 3-4ra herb. einbhús á einni hæð. 76,3 fm brúttó. Er allt endurn. í hólf og gólf á vandaðan hátt m.a. raf- og vatnslagnir nýjar. Allir gluggar, gler og úti- hurðir, gólfefni og tæki er nýtt. Sjón er sögu rfkari. Laust strax. Verð 7,2 millj. BLIKAHÓLAR. Mjög góð 4ra-6 herb. íb. á 1. hæð í þriggja hæða blokk (íb. kem- ur ofan á bílsk.). 30 fm mjög góður innb. bílsk. Útsýni. Falleg íb. Ákv. sala. ÁSTÚN - KÓP. Mjög vönduð 4ra herb. íb. á 3. hæð á þessum vinsæla stað. Nýl. parket. Mikil sameign m.a. 3 herb. sem eru í útleigu og stórt leikherb. fyrir börn. Áhv. húsnlán og húsbróf ca 5 millj. Verð 8,8 millj. ESKIHLÍÐ. Mjög góð 5 herb. ca 101 fm hæð (2. hæð) í góöu húsi ásamt 32 fm bflsk. 2 saml. stofur, 3 góð herb., stórt eldhús, góðar svalir. Laus fljótl. Verð 9,9 millj. ESKIHLÍÐ. Mjög falleg 5 herb. 107 fm ib. é 2. hæð. Nýtt bað, nýtt rafmagn. 3 svefnh. Aukaherb. í kj. Parket. Áhv. 2,8 millj. veðdeild. VEGHÚS - HÚSNLÁN. Mjög falleg ca 120 fm íb. á 2 hæðum (3. og 4. h.) í 8 íb. húsi. Á neðri hæð er hol, eldh., góður borðkrókur, bað (lagt f. þvottav.). Á efri hæð er stór stofa og 3 svefnherb. Stórar suð- ursv. sem mætti hæglega byggja yfir. Áhv. ca 5 nillj. veðd. Greiðslubyrði 24.000 per. mán. Verð 9,6 millj. REKAGRANDI. Mjög góð 3ja- 4ra herb. íb. á tveímur hæðum, (3. og 4. h.) ásamt bilskýll. 2-3 herb. Góð stofa. Lagt f. þvottav. á baði. Góðar Svalir. Áhv. ca 2,7 millj. veðd. Verð 8,2 millj. VESTURGATA. Falleg 104 fm, 3ja herb. íb. á 1. hæð i nýl. húsi. Flísar á gólf- um. Stór stofa, rúmg. herb. ib. í topp- standi. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 8,4 millj. Laus. Verð 6-8 millj. DALSEL - NÝTT LÁN. Mjög góð og vel skipu. 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Parket á stofu og holi. Góð- ar suðursv. Þvherb. innaf eldhúsi. Áhv. nýtt lán frá veðd. ca kr.3,3 milj. Ákv. sala. Verð 7,9 millj. KLEIFARSEL. Mjög góð 3ja herb. enda- íb. á 2. hæð (efstu) ásamt 40-50 fm óinnr. rými í risi sem gefur mikla mögul. Ákv. sala. Verð 7,5 millj. FÍFUSEL. Gullfalleg 103 fm íb. ásamt aukaherb. í kj. m/aðg. að snyrtingu og stæði í bílskýli. Verð 7,9 millj. HRAFNHÓLAR. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í þriggja hæða fjölb. Áhv. ca 3,3 millj. Verð 6,2 millj. KEILUGRANDI - BÍLSKÝLI. Góð 2ja herb. ib. á 1. hæð í nýgegnumteknu húsi. Sameign öll snyrtil. Stutt i skóla. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,4 millj. VESTURBÆR. Falleg ca 75 fm hasð á 1. hæð ásamt 24 fm bilsk. fb. er töluv. endurn. Tvö herb. Stór stofa. Gler nýtt. Parket. Verö 7,8 millj. HVERFISGATA. Ca. 100 fm góð 4ra herb. íb. á 1. hæð. Ákv. sala. Laus fljótt. KJARRHÓLMI. Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýtt parket. 3 góð herb. Húsið nýl. standsett að utan. Glæsil. útsýni. Verð 7,5 millj. FÍFUSEL - BÍLSKÝLI. Góð4raherb. ca 100 fm endaíb. á 3. hæð í góðu fjölb. Góð herb. Parket á holi. Þvottaherb. í íb. Góðar svalir. Sérstæði í bflskýli. Áhv. 1250 þús. Verð 7,4 millj. Laus strax. DÚFNAHÓLAR. Góð 3ja herb. á 2. hæð. 2 góð svefnherb. Mikið útsýni. Bílsk- plata. íb. er laus nú þegar. Áhv. ca 3,7 m. KÓNGSBAKKI - GÓÐ LÁN. Falteg 3ja herb. ca 79 fm íb. á jarð- hæð. Hú$ið er gegnumteklð að utan. Þvherb. i íb. Parket. Áhv. 3,3 millj. veðdeiid. verð 8,4 miiij. Lau$. ÁLFTAMÝRI. Mjög góð 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæö. Nýtt parket. (b. er laus nú þegar. Lyklar á skrifst. V. 6,5 m. KÓNGSBAKKl. Mjög góð 3ja herb. ca 72 fm íb. á . hæð. Biokkin nýmál. og teppal. Þvh orb. i íb. Park- et. Áhv. 940 þús. Ve ð 6,7 millj. ESKIHLÍÐ. Góð 4ra herb. ca 90 fm íb. á 3. hæð. Snyrtil. sameign ný. náluð og tepp- al. 3 góð svefnherb. Parket á stofu. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 7,2 millj. HÁTÚN. Mjög rúmg. 3ja herb. 83 fm íb. á 8. hæð. Nýstandsett bað. Stór stofa. Mjög auðvelt að bæta við svefnherb. Lykill á skrifst. Verð 6,9 m. Verð 4,5-6 millj. VESTURBERG. Ca 80 fm 3ja herb. íb. á efstu hæð í 4ra-hæða fjölbh. Verð 5,6 m. Laus strax. Útsýni. TÓMASARHAGI Rúmg, 3ja herb. 80 fr - LAUS. n séríb. á jarð- hæð (litið ntðurgr.) á sótta atað. Ib. er aö þessum eftir- mestu endurn. JÖKLAFOLD - LAUS. Mjög góð 2ja herb. ca 58 fm íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Góð stofa og borðst., opið eldh. m/mjög góðri innr., stórt herb. og fallegt bað. Parket. Laus strax. Áhv. ca 2,1 millj. veðd. Verð 5,5 millj. GNOÐARVOGUR Ný standsett ca. 70 fm íb. á 1. hæð, enda- íb. í fjölb. Nýtt parket. Nýtt eldhús. Verð 5 millj. 950 þús. Laus. AUÐBREKKA Góð 2ja herb. fb. á 3. hæð. Sérinng. al svölum. Mikið útsaýni. Verð 6,3 millj. Áhv. ca 2,8 millj. Verð 2-4,5 millj. SKAFTAHLÍÐ. Mjög snyrtil. 2ja herb. ca 45 fm íb. á jarðhæð í þriggja hæða fjölb- húsi. íb. er töluv. endurn. Nýr dúkur á eldh., nýr sturtukl. á baði og nýl. teppi á stofu. Verð 4,6 millj. HRINGBRAUT Falleg ósamþ. 2ja herb. íb. í kj. í þríb. Verð 2,9 millj. Áhv. 1.250 þús. Einstök greiðslu- kjör, viö samn. 300 þús. Á árinu 500 þús., til 6 ára 900 þús + áhv. lán. Hafnarfjörður NÖNNUSTÍGUR. Ca 128 fm eldra einbhús sem er kj., hæö og ris. Risinu var lyft árið 1981. Á hæðinni er góð stofa, stórt eldhús og borðkr. Uppi eru 3 herb. og sjónv- hol. Heitur pottur í garöi. Skipti á 4ra herb. ib. í Hafnarf. koma til greina. Verð 8,9 m. HRINGBRAUT. Góð 3ja herb. ca 80 fm risíb. í fjórb. Parket. Áhv. 1,8 millj. langt- lán. Verð 5,8 millj. SETBERGSLAND. Mjög vönd- uð og glæsil, ca 110 fm 4ra-5 herb. (b. á tveimur hæðum. Á neðri hæð er forstofa, stórt hol, stofa með glæsiiegu útsýni og fallegt eldh. Á efri hæð eru 3 rúmg. herb., baðh. (lagt fyrir þvottev.), Áhv. ca 6,2 millj. húsbr. Verð 10,8 mitlj. HERJÓLFSGATA. Glæsil. ca 70 fm 2ja herb. íb. á sléttri jarðh. í fjórb. m. sér inng. Nýtt eldhús, ný gólfefni. Nýtt gler. Nýmáluð. Skipti á 4ra herb. íb. í Hafnarf. koma til greina. Ahv. ca 2,7 millj. veðdeild. Verð 5,9 millj. Sumarbústaðir HÚSAFELL. Mjög góður ca 54 fm búst. á þessum eftirsótta stað. 37 fm neðri hæð og 17 fm svefnloft. Leigulóð. Heitt vatn og rafm. Verð 3,6 millj. í FITJALANDI, SKORRADAL. Glæsil. 54 fm sumarbústaður. Hús + svefn- loft. Stór verönd. Skógarlóð, vatn og fl. Verð 2,2-2,4 millj. KETILSTAÐIR - HOLTUM. Faiieg ur sumarbústaður í landi Ketilstaða rétt hjá Gislholtsvatni. Bústaðurinn er ca 40 fm. Fullbúinn. Vatn og gas. Veiöiréttur í Gísl- holtsvatni. Góð greiðslukjör. Verð 2,5 millj. EILÍFSDALUR Ca 40 km frá Reykjavík vandaður 44 fm bústaður ásamt svefnlofti. Leigulóð. Bú- staðurinn er nær fullbúnn og til afh. strax. Góð greiðslukjör. Verð 2,8 millj. TILBUIÐ Ca 12 fm vandað og vinal. hús sem er tilv. sem gestahús v/sumarbúst. eða fyrir bændur sem stunda ferðaþjón. Sölii- verð 480 þús. STYKKISHÓLMUR Til sölu lítil vinal. hús ca 40 fm á einni hæð á stórri lóð v/aðalgötuna í Stykkishólmi. I smíðum BAUGHÚS. Sérl. vel hannað parhús á glæsil. útsýnisstað. Húsið er á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru 2 herb., þvhús og bað. Á efri hæð stofa, borðst., eldhús og 2 herb. Húsið er rúml. fokh. í dag. Skil- ast tilb. að utan en fokh. að innan. Verð 8,5 millj. Atvinnuhúsnæði BRAUTARHOLT. Til sölu eða leigu er fyrrum húsnæði málaskólans Mímis i Brautar- holti 4. Húsnæðið er ca. 210 fm á 2. hæð. Mjög vandað og hentar vel til hverskonar skrif- stofuhalds, námskeiðahalds, félags- og fundastarfsemi. Allt ný standsett. 6-7 herb. Góð kaffiaðstaða. Stutt i ýmsa þjónustu. I NÁGRENNI NÝJA DÓMHÚSSINS. Vorum að fá í einkasölu ca 270 fm hæð (2. hæð). Sérinngangur. Húsið er nýklætt utan. Hentar mjög vel allri skrifstofustarfsemi t.d. lögfræðingum, arkitektum, læknum og fl. Laust strax. SMIÐJUVEGUR - FRÁBÆR STAÐSETN. Til sölu v. Smiðjuveg milli Steina/Biró og Bónuss ca. 630 fm verslunar- eða lagerhúsnæði. Góð lofth. að hluta. Á húsnæðinu eru stórar innkeyrsludyr. Hugsanlegt að selja húsnæðið m. útstillingargluggum. Lán f. allt að 70-80% af heildarverði getur fylgt með. BIKHELLA - HAFNARFIRÐI. Atvinnuhúsn. á einni hæö, ca 6x100 fm sem hægt er að selja í 100 fm einingum. Staðsetn. í nýja iðnaðarhverfinu, gegnt ÍSAL.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.