Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 16
16 B
r~“*
MORGUNBLAÐIÐ FAS I LIGIMIR SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992
Borgareign
Suðurlandsbraut 14, S 67 82 21
@ 678221
Opið mánud.-
föstud. 9-17
Einbýli - raðhús
Grafarvogur 6 útsýni
Mjög gott ca. 210 fm einb. é tveimur
hæðum. Innb. bilsk. Glæsil. útsýni yfir
borgina, 3-4 svefnherb. Fallegar stofur.
Stórar suðursv. Áhv. 8 millj. veðd. og
húsbr. Glæsil. eign.
Arnartangi - Mos.
Mjög gott ca 140 fm einb. á einni hæð
+ bílsk. Fallegar stofur (parket), blóma-
skáli, 4 svefnherb. o.fl. Frábært útsýni.
Ath. makaskipti. Verö 12,8 millj.
Reykás - raðhús
ca 198 fm m. innb. bílsk. 4 svefnherb.
Húsið ekki alveg fullb. en íbúðarhæft.
Fullb. garður m. sólverönd. Fallegt út-
sýni. Áhv. 8,8 millj. veðdeild og húsbr.
Dalatangi - Mos.
Mjög gott ca 141 fm reöhús m/stórum
innb. bílsk. Góðar innr., 3 svéfnherb.
Garður m/heitum potti. Ákv. sala.
Hæðir
Hjarðarhagi - sérh.
Góð ca 113 fm sérhæð (1. hæö). 2-3
svefnherb. Suðursvalir og garður.
Bílskréttur. Laus. Verð 8,7 millj. Lyklar
á skrifst. Einkasala.
Blönduhlíð - efri hæð
Nýkomin í einkasölu mjög falleg og björt
ca 114 fm efri hæð. Bjartar stofur með
arni. 3 góð svefnherb. Parket á allri íb.
Bílskréttur. Ákv. sala. Verð 9,6 millj.
2ja-6 herb.
Alfheimar
Mjög góð ca 122 fm íb. á 3. hæð. Góð-
ar stofur. Suðursv. Parket (teppi).
Rúmg. barnaherb. Þvottaherb. og búr
innaf eldh. Húsið í mjög góöu standi.
Verð 8,9 millj.
Efstaland - 4ra
Nýkomin í einkasölu mjög góð 4ra herb.
íb. Nýtt eldhús. Suðursv. Nýtt gler. Ný
máluð sameign. Góð íb. Verð 8,4 millj.
Ugluhólar 3ja-4ra
bflsk.
Nýkomin í einkasölu glæsil. björt
endaíb. á 3. hæð, ca 85 fm (3ja hæöa
hús) ásamt bílsk. Fallegar innr. Sérlega
góö sameign. Suðursv. Mikið útsýni.
Húsið nýl. standsett. Verð 8,4 millj.
Hamraborg - bflskýli
Góð ca. 77 fm 3ja herb. íb. á 3. hæö.
Stórar suðursv. Nýstandsett sameign.
Ákv. sala. Verð 6,4 millj.
Háaleitisbraut - 2ja
Góö ca. 56 fm endaíb. Fallegt útsýni.
Verð 4,9 millj. Laus. Lyklar á skrifst.
Iðnaðarhúsnæði
Súðarvogur
Gott 72 fm iönaðarhúsn. á götuhæð.
Innkeyrsludyr. Verð 3,1 millj.
Örugg og persónuleg þjónusta við þig
Halldór Gudjónsson, Kjartan Ragnars hrl.
^—
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
-641500 -
Lokað í dag
Eignir i Reykjavtk
Kvisthagi — 2ja
54 fm björt kj.íb. m. sérinng. í þríb. Stór
garður. Rólegt umhverfi. 2,6 millj. áhv. verð
5,2 millj.
Kleppsvegur — 2ja
64 fm á 3. hæð, suðursv. Sérþvottah. innan
ib. Öll sameign endurn. utan sem innan.
Verð 5,3 millj.
Dúfnahólar — 2ja
60 fm á efstu hæð (7. hæð). Nýuppgert
hús. Yfirbyggðar svalir. Glæsil. útsýni.
Óðinsgata — 3ja
70 fm hæð og ris. Parket og panelgólf.
Áhv. 2,6 millj. Verð 5,2 millj.
Rauftalaekur - 3ja
87 fm ( fjórb, Sérinng. Sérþvhús.
Laus 1. jútt. Endum. gler.
Laugavegur — 3ja
102 fm á 2. hæð í steinst. húsi. Verð 5,5
millj.
Grænahlíð — sérh.
125 fm á 2. hæð. 4 svefnherb. Suðvestsv.
Laus fljótl.
Drápuhlið - sérh.
123 fm 4ra-5 herb. ib. á Ofri hæð í
þrib. Sérinng. 32 fm bítek. Gter endum.
Grafarvogur — Gullengi
4-5 herb. íb. 127 fm nettó. Tilb. u. trév.
Sameign fullfrág. Bilskúr getur fylgt, Engin
afföll af húsbr.
Eignir í Kópavogi
1 —2ja herb.
Lundarbrekka
— einstaklíb.
36 fm björt íb. á jarðh. Sérinng. V. 3,9 m.
Hamraborg - 2ja
55 fm á 2. hæð, (ekki lyftuh.). Parket. Suð-
ursv. Laust strax.
Álfhólsvegur — 2ja
Rúmg. risíb. í eidra húsi ásamt bílsk. Áhv.
um 3,5 millj. húsbr.
3ja herb.
Tunguheiði — 3ja + bflsk.
85 fm efri hæð í fjórb. Vestursv. Glæsil.
útsýni. Áhv. 2,2 i veðdeild. 27 fm bilsk.
Húsið er nýl. klætt að utan. Vönduð eign.
Verð 8,2 millj.
Engihjaili - 3ja
90 fm fb. é 7. hæð C. Parket á gólf-
um. Laus strax.
Ásbraut — 3ja
85 fm endaíb. á 1. hæó. Suðursv. Nýkl. aö
utan m/Steni. Sameign nýmál. Ný teppi.
Laus fljótl.
Skjólbraut - 3ja-4ra
90 fm neðri hæð í tvíb. Endurn. cidh.
Nýtt bað. Parket. Stór garður.
Bílskréttur.
Auöbrekka — 3ja
65 fm á 3. hæð. Suöursv. Laus eftir 3 mán.
Inng. úr stigahúsi (ekkl af svölum).
Engihjaili - 3ja
80 fm á 8. hæð. Vestursvalir. Parket.
Miklð útsýnl. Áhv. 3,5 mlltj. veðdeild
langtlén.
Álfhólsvegur 3ja—4ra
85 fm sérh. á jarðh. Flísal. gólf. Sérinng.
Laus strax.
Fagrabrekka — 5 herb.
125 fm endaíb. á 1. hæð. Nýtt gler. End-
urn. baöherb., rúmg. svefnherb. Aukaherb.
í kj. Sameign góð.
Áifholtsvegur — 4ra
82 fm neðri hæð í tvib. Sérinng. Áhv. veðd.
3 millj. Mögul. skipti á minni eign.
Lundarbrekka — 4ra
93 fm á jarðhæö. Sérinng. Öll nýstandsett.
Áhv. húsbr. 2,4 millj.
Sérhæðir - raðhús
Hraunbraut - sérh.
125 fm neðri hæð i tvib. 25 fm bílsk.
Verksm.gler. Áhv. veðd. 2,3 millj.
Hlíöarhjalli - sérh.
153 fm efri hæð i i nýbyggðu tvíbhúsi.
Nýtt eikarparket. Suðursv. Mikið út-
sýnt. Bilskýli, Áhv. veðd. 4,8 millj. ti!
36 ára. Laus f júnt.
Birkigrund — sérhæð
174 fm efri hæð í tvib. Arinn í stofu. Viðar-
kiædd loft. 35 fm bílsk. Verð 15,6 millj.
Einbýlishús
Hlíðarhjalli - einb.
157 fm nýl. einnar hæöar hús. Lóð aö mestu
frág. Hiti í bílast. 31 fm bílsk. Hagstæð
áhv. lán.
Bjarnhólast. - elnb.
150 fm nfl. timburhús með múr-
stelnsklæðn. á tveimur hæðum. 5
svefrth. Biiskréttur. Áhv. 6,0 millj.
Nýbyggingar í Kóp.
Fagrihjalli — parhús
168 fm sem afh. fullfrág. að utan ásamt
sólstofu. Áhv. 6,0 millj. húsbréf. Til afh.
strax.
Hafnarfjörður
Öldugata 26 — einb.
150 fm alls á tveimur hæðum. Eignin er
mikið endurn. Hagst. húsnmálalán áhv.
Laust strax. Verð 10,5 millj.
Þorlákshöfn
144 f m einbhús v/Hafnarberg 8, byggt 1982.
Bílskréttur. Laust 1. júlí. Verö 8,5 millj.
EFasfeignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 12, s. 641500
Söiumenn:
Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, jBm
Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 JI
löggiltir fasteigna- og skipasalar"*
Markaósveró á ávallt
aó vera gnmdvöUiir
veósetnlngar fasteígna
— segir Árni Armann Arnason, lögfræó
ingur lijá Landsbanka íslands.
EIGNAUMSÝSLA hefur aukizt mjög hjá bönkum og sjóðum í kjöl-
far stórra gjaldþrota, þar sem lánastofnanir hafa séð sig tilneyddar
til þess að yfirtaka stórar og dýrar fasteignir til að bjarga hagsmun-
um sínum. Þannig yfirtóku Islandsbanki og Glitnir Hótel Holiday
Inn og íslandsbanki einnig Niðursuðuverksmiðjuna á ísafirði. Iðn-
lánasjóður er orðinn eigandi að eignum Stálvíkur í Garðabæ og hluta
af eignum Álafoss í Mosfellsbæ. Iðnþróunarsjóður á nú einnig hlut
af fasteignum Álafoss í Mosfellsbæ og sama máli gegnir um Fram-
kvæmdasjóð, sem á þar að auki ýmsar fiskeldisstöðvar. Byggðasjóð-
ur hefur líka eignazt stórar og dýrar fasteignir, t. d. Hótel Akur-
eyri og frystihús í Njarðvík og Búnaðarbankinn á nú Hótel ísland,
en það er eins og allir vita glæný stórbygging og að sama skapi
verðmæt.
Landsbankinn hefur líka eignazt
ýmsar fasteignir með þessum
hætti og þeirra stærstar eru
Þönglabakki 1 og Bílaborgarhúsið
að Fosshálsi 1 í Reykjavík. Þöngla-
bakkabyggingin
er 8.000 fermetra
eign í Mjódd og
ekki er langt síðan
Landsbankinn
eignaðist hana.
Bæði þessi hús
hafa þegar verið
sett í sölu og aug-
lýsir Landsbank-
inn þau til sölu ýmist í einu lagi eða
í hlutum.
Vegna þess hve eignaumsýslan
er orðin umfangsmikil og mikilvæg
hjá lánastofnunum, hafa sumar
þeirra komið upp hjá sér sérstökum
deildum til þess að annast umsýslu
þessra eigna og undirbúa þær und-
ir sölumeðferð. í Landsbankanum
er þetta verkefni einkum í höndum
svonefndrar útlánastýringar og
byggingadeildar. — Útlánastýringin
var stofnuð á síðasta ári. Ef fast-
eign í'eigu bankans á að seljast,
er sölumeðferðin yfirleitt falin okk-
ur hjá útlánastýringunni, sagði Árni
Ármann Ámason, lögfræðingur
deildarinnar, í viðtali við Morgun-'
blaðið. — Þessi deild annast þá sölu-
meðferðina í samráði við viðkom-
andi útibússtjóra.
— Þegar þessar reglur voru sett-
ar hér, voru jafnframt ráðnir þrír
sérfróðir menn við bankann til þess
að hafa umsjón með þessum eign-
um, heldur Árni áfram. — Einn
þeirra er fyrrverandi byggingaverk-
taki, sem nefnist eignaumsýslu-
stjóri Landsbankans. Annar sér um
lausaféð og skráir m. a. það, sem
bankinn á af vélum og tækjum í
frystihúsum og öðm atvinnuhús-
næði. Til viðbótar var ráðinn verk-
fræðingur í hálft starf, sem veitir
okkur margvíslega ráðgjöf. Þessir
menn vinna í byggingardeild bank-
ans. Jafnframt samdi Landsbank-
inn við fjórar fasteignasölur á höf-
uðborgarsvæðinu um að fá aðstoð
þeirra við sölu á eignum og ráðgjöf
við verðmat á þeim, t. d. þegar taka
á veð í einhverjum eignum.
Árni Ármann Ámason er fæddur
1963 og alinn upp f Reykjavík.
Hann gekk í Menntaskólann í
Hamrahlíð og varð stúdent þaðan
1983. Að svo búnu hóf hann nám
í lögfræði við Háskóla íslands og
lauk þaðan prófi 1988. Hann hóf
síðan störf hjá lögfræðingadeild
Landsbanka íslands og starfaði þar
til 1991 og hlaut réttindi sem hér-
aðsdómslögmaður á þeim tíma. Síð-
an fluttist hann yfir á útlánastýr-
ingadeildina, þegar hún var sett á
fót í fyrra.
Mikill áhugi á Þönglabakka 1
Ámi víkur næst að húseigninni
að Þönglabakka 1 og segir: — Við
era bjartsýnir á að þessi eign seljist
vel. Þarna er ekki einungis um
mjög glæsilega byggingu að ræða,
heldur er hún einnig hentug til
margra nota og afar vel í sveit sett.
Mjóddin er ört vaxandi svæði, þann-
ig að þessi eign stendur á framtíðar-
stað. Það hefur því ekki komið okk-
ur á óvart, að það er fyrir hendi
mikill áhugi á þessari eign og mik-
ið verið spurt um hana, eftir að við
auglýstum hana í Morgunblaðinu.
Eftirspum eftir góðu atvinnuhús-
næði er mikil þama, enda er stórt
og mikið íbúðarhverfi í kring. Á
þessum stað er hægt að hafa bæði
atvinnurekstur, skrifstofur og
mötuneyti svo að nokkuð sé nefnt.
Sama máli gegnir um Bílaborg-
arhúsið. Það stendur á miklum
framtíðarstað. Grafarvogurinn er
að byggjast upp í næsta nágrenni
að ógleymdum öllum Árbænum og
Höfðabakkasvæðinu, auk þess sem
stutt er í Mjóddina. Stöðugar fyrir-
spumir hafa verið um einstaka
hluta í húsinu, enda er um að ræða
mjög sveigjanlegt húsnæði, sem
býður upp á mikla möguleika. Það
hefur komið sterklega til greina að
nýta þetta hús sem Verkmennta-
skóla, en það er mikil þörf á stærra
húsnæði fyrir þann skóla hér í
Reykjavík. Mjög þröngt er orðið í
Iðnskólanum og starfsemi hans
komin í húsnæði á mörgum stöðum
í borginni. Það er auðvitað æski-
legra að hafa alla starfsemi skólans
á einum stað og þetta hús þykir
henta mjög vel fyrir slíka starfsemi.
Mestu vandamál lánastofnana í
eignaumsýslu felast samt í atvinnu-
húsnæðinu. íbúðarhúsnæði, sem
þær eignast, selst yfirleitt fljótt.
Það er hins vegar offramboð á at-
vinnuhúsnæði, sem gerir lánastofn-
unum gjaman örðugt um vik við
að losna við þær aftur og þá sér-
Búnaðarbankinn rekur nú Hótel ísland, en bankinn yfirtók þetta mikla og glæsilega hótel eftir gjald-
þrot eiganda þess.