Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. JUNI 1992 Morgunblaðið/KGA EUefu hótel helja samwhmu Fulltrúar 11 gistihúsa víðs vegar um land og kynna sig undir nafninu Regnbogahótelin komu saman á fund í vikunni að bera saman bækur sínar. Hótelin eru opin allt árið og stefnt er að samráði í markaðssetningu og skipulagningu m.a. við ráðstefnur og fundahöld. Gestum er gefinn kostur á afsláttartilboðinu Förunaut- ur og má nýta sér það hvort sem er á einu eða fleiru hótelanna. Á myndinni er stjóm hótelanna Amþór Bjömsson, Málfríður Finnbogadóttir, starfsmaður, Ólafur Öm Ólafsson og Sigurborg Hannesdóttir. , ASBYRGI, Borgartúni 33, 105 Reykjavfk. INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastaali. SÖLUMAÐUR: örn Stofánsson. 623444 623444 Kársnesbraut — einb. Nýl. 159,4 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt 31,3 fm bflsk. Vandaðar innr. Glæsil. útsýni. Verð 18,0 millj. Fagrihjalli — parh. Glæsil. 180 fm parhús ásamt bflsk. á góöum útsýnisstað. Áhv. 4,7 millj. Verð 14,7 millj. Skeiðarvogur — ra&hús 155,8 fm raðh. m/sér(b. f kj. Verð 11,0 m. 2ja—3ja herb. Kaplaskjólsvegur Lftið niðurgr. einstaklíb. ósamþ. Til afh. strax. Verð 2,0 millj. Austurberg 2ja 2ja herb. góð ib. á 3. hæð. Parket á gólfum. Áhv. 2,9 rniílj. byggsj. rfk. Verð 4,9 miltj. Krummahólar - „penthouse" Góð 125,7 fm ib. 6 tveimur hæðum ásamt stæði f bflskýlf. Fróbært út- sýni. Verð 8,8 millj. Uus fljótl. Heíðarsel - rafth. 200 fm endaraðhús á tveimur hæð- um. Innb. bflsk. ca 28 fm m. háum innkdyr. Vandaðar JP-innr. Mögul. akiptf á 4ra herb. fb. I Setjahv. Kleppsvegur - 2ja Góð 2ja herb. (b. á 1. hæð. Verð 5,3 millj. Álfholt - - HfJ. tllb. u. tré fuflfrág. Vor< t. og máln., sameign áðains 5,5 m. Engjasel - útaýnl Mjðg góð 4æ herb. 105 fm Ib. á 1. hæð ásamt stæðl f bílskýfl. ParkeL Vandeðar innr. Glæsil. úta Flókagata — laus 2ja herb 45,5 fm ósamþ. kjíb. f þribh. ásamt 40 fm bflsk. Verð 4,9 millj. Miðvangur Hf. — 2ja Góð 56,8 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Stór- kostl. útsýni. Hú8vöröur. Verð 5,8 millj. Áhv. 2,4 millj. byggsjóður. Laus strax. Seljavegur - 2ja 2ja herb. ca 50 fm risib. f fjórbh. Verð 4,1 m. Hraunbær — 4ra 99,6 fm góð fb. á 3. hæð. Parket á stofu, eldhúsi og gangi. Góð eign. Mikið útsýni. Bein sala eða sklptl á rað- eða einbh. f Árbæjarhv. Verð 7,3 mlllj. Rauftagerði - tvib. Glæsll. 2ja íb. hús á tvelmur hæðum samt. um 400 fm. Verð 28,0 millj, Seljandl getur ténað aiit eð 10,0 míiij. til 20 óra. Stelkshólar 3ja-4ra harb. 109 fm falleg ib. á jarðh. 2 svefnh., 2 samf. stofur, sórgarður. Verð 7,5 miflj. Ofanleitl - 3ja Vönduð 3ja herb. ib. á jarðh. 85,7 fm. Sér Inng. Húsið nývfðg. og málað. Áhv. 2.5 miflj. Verð 8,7 miltj. Frostafold - m/bflsk. Glatsll. 115 fm nettó 5 herb. ib. á 3. hœð ásamt bflsk. Parket og flfsar. Vandaðar innr. Þvhús ínnaf aldh. Suðursv. Áhv. 3,3 mlflj. Byggsj. Verð 10,8 millj. Goöatún — einb. 170 fm hús á einni hæð ásamt bflskýli. Stór- ar stofur, rúmg. svefnh. Falleg gróin lóð. Æskll. skipti á 3Ja-4ra herb. fb. Klukkurimi — parhús. 170 fm parhús á 2 hæðum m. innb. bílsk. Selst fokh. til afh. strax. Verð 7,2 millj. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Aflagrandi — raöhús Asparfell — útsýni 90 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð. þvherb. á hæöinni. Verð 6,2 millj. Ásvallagata - 3ja Góð 3ja horb. kjlb. i ateinh. íb. hefur verfð endurn. að miklu leyti m.a. ný rafm.. nýtt glar, parket. Húsíð nýt. sprunguvíðg. Áhv. 2,8 mlllj. byggsj. Verð 5,4 millj. Veghús 140 fm 5-6 herb. (b. á tvelmur hæð- um sulst fullb. með nýjum Innr. V. 10,5 m. Til afh. strax. Hörgshlfð — jarðhaeð Rúmg. 94,7 fm jarðhæð í nýju þríbhúsi ásamt bilskúr. ib. selst tilb. u. trév. með sameign fullfrág. Verð 8,6 millj. Alviðra - lúxusíbúð Glæsil. 190 fm fb. 6 2 hæðum, f nýju flötbhúsi v. Sjévargrund, Garðabæ. Ib. afh. tilb. u. trév. og máln. f juli nk. og samelgn og lóð fullfrág. fyrlr árs- lok. Glæsil. útsýni yfir Arnarvog og tll Bessastaða. Verð 11 mtllj. Höfum tll sölu tvö raðhús á 2 hæöum, sem eru 207 og 213 fm m. innb. bflsk. Húsið afh. tilb. utan og fokh. eða tilb. u. trév. inn- an. Arkitekt Einar V. Tryggvason. Klukkurimi - parhús 170 fm parhús á tveimúr hæðum m/innb. bílsk. Húsið selst tflb. að ut- an. tilb. u. trév. að innan. Til afh. strax. Eyjabakki - 3ja Góð 80,7 fm Ib. á 2. hæð. Pvotta- herb. Innen Ib. Laus. 1. júlí nk. Verð 6,4 millj. Atvinnuhúsnæð Marbakkabraut — Kóp. 3ja herb. rislb. I þrfb. Áhv. 2,5 millj. bygging- arsj. Verð 4,5 millj. Langholtsvegur - 3ja 68,5 fm litið niðurgr. kj.fb. I nýl, þrib. Áhv. 4,9 mlllj. byggsj. Verð 7,4 míllj. umamEMum Réttarholtsvegur — raðh. 100 fm raðhús á tvelmur hæðum. Laust strax. Verð 7,7 millj. Mosfellsbær — einb. 286 fm steinsteypt eldra einbh. á tveimur hæðum ásamt tvöf. bllsk. Húsið er mikiö endurn., heitt vatn (5 mínl.) fylgir. 1.300 fm lóð. Verð 12,0 millj. Gjáhella - skemma 650 fm stálgrindarhús með mlkilli lofthæð og stórum Innkdyrum. Stór lóð. Tit afh. strax. Góð kjör. Snorrabúð - 3ja Pullbúin 3jo horb. 89 fm á 3. hæð i fjötb. f. eldrl borgara. Frábaar ataó- setn. Glæsfl. útsýni. Til afh. i sept. ’92. Verð 9,1 millj. 4ra—5 herb. írabakki - 4ra Góð 4ra herb. ib. á a haað. Glæsii. útsýni. Afh. fljótl. Sérþvhúe. Hafnarfj. - Þórsberg 236,4 fm fallegt einbhús vlð Póre- berg. (bhæð er 157,5 fm og Innb. tvðf. bilsk. I kj. 78,9 fm. Frábært út- sýnl. Sérstök eign og glæsileg. Verð 16,7 mlflj. Áhv. veöd. kr. 530 þus. Funahöfði 440 fm stáigrlhdarhús ésamt 215 fm miliílofti. Lofthæð allt að 7 m. Stórar innkdyr. Hagst, áhv. lán. Flugumýri 312 fm stálgr.hús með tvennum stór- um Innkdyrum. Lofthæð 6 m. Stórt útisvæðl. Áhv. 9,0 mllli. iðntánasj. SAHTENOD SÖLUSKRÁ ASBYRGI f ICNASAIAM Hvolsslcóli og gagnfræðaskól- inn sameinaóir Hvolsvelli. ÁKVEÐH) hefur verið að sam- eina Gagnfræðaskólann á Hvolsvelli og Hvolsskóla. Skól- arnir hafa starfað í sama hús- næði I tæp 10 ár og hafa tveir skólastjórar farið með stjórn skólanna en hluti starfsliðs starfað við þá báða. Nú þótti tímabært að gera skólana að einni stofnun og verða þeir því formlega lagðir niður og stofn- aður nýr skóli sem bera mun heitið Hvolsskóli. Skólastjóra- stöðurnar verða sömuleiðis lagðar niður og verða stöður skólastjóra og aðstoðarskóla- sljóra auglýstar lausar til um- sóknar. Segja þarf skólastjóra gagnfræðaskólans upp störf- inn en skólastjóri Hvolsskóla hefur sagt sínu starfi lausu. Gagnfræðaskólinn á Hvolsvelli hefur verið rekinn af fjórum hreppum í Rangárvallasýslu frá því hann var stofnaður árið 1966, þ.e. Hvolhreppi, Austur- og Vestur-Landeyjahreppum og Fljótshlíðarhreppi. Hvolsskóli hefur hins vegar eingöngu verið rekinn af Hvolhreppi. Ákveðið hefur verið að skólanefnd hins nýja skóla verði skipuð einum fulltrúa úr hveijum sveitahrepp- anna en þremur fulltrúum frá Hvolhreppi. Formaður skóla- nefndar verður úr Hvolhreppi og hefur atkvæði hans tvöfalt vægi. Ákvörðun um kostnaðarskiptingu er enn á umræðustigi. Nemendafjöldi hins nýja Hvolsskóla verður á bilinu 180-190. Alls hefur skólinn 11-12 stöðugildi. Starfandi skólastjórar í vetur hafa verið þau Sigmar Hjartarson sem leyst hef- ur Guðjón Ámason skólastjóra gagnfræðaskólans af og Halldóra Magnúsdóttir skólastjóri Hvols- skóla. - S.Ó.K. EUROC framleiðír sement í Eistlandi EUROC í Málmey, sem er eitt stærsta byggingarefnafyrirtæki Svíþjóðar, hyggst ásamt norska fyrirtækinu Aker gerast eignaraðili að nýstofnuðu sementsfyrirtæki í Eistlandi, sem bera mun heitið Kunda Nordic Cement. Ásamt nokkrum öðrum fyrir- tækjum gera þau ráð fýrir að eign- ast 35% í fýrirtækinu, en Eislend- ingar halda samt meiri hlutanum. Verksmiðjan stendur um 100 km fyrir utan höfuðborgina Tallin og á hún að geta framleitt 900.000 tonn af sementi á ári. Áformað er að endumýja verksmiðjuna algerlega og jafnvel kemur til greina að reisa alveg nýja verksmiðju. Frá afgreiðslusalnum í Búnaðarbankanum í Kópavogi. Frumsýning á innréHJngnm TEKINN var í notkun föstudag- inn 22. maí nýr afgreiðslusalur í Búnaðarbankanum í Kópavogi. Innréttingar eru all nýstárlegar en þær eru gerðar eftir teikn- ingu sem hlaut 1. verðlaun í sam- Viðskipti í traustum höndum if Félag Fasteignasala Hátúni 2b sími 62 40 77 1 keppni sem Búnaðarbankinn efndi til meðal arkitekta um útlit og skipulag afgreiðslusala í útibúum bankans. Höfundar verðlaunatillögunnar eru þeir Sigurður Einarsson og Jón Ólafur Ólafsson. I i 0 i 4 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.