Morgunblaðið - 15.07.1992, Side 6

Morgunblaðið - 15.07.1992, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP MIÐVIKUDÁGUR 15. JÚLÍ 1992 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 TF STOD2 SJOIMVARP / KVOLD 18.00 ► Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ► Tákn- málsfréttir. 19.00Grallara- spóar. Teikni- myndasyrpa. 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► 18.00 ► 18.30 ► Nýmeti. Allt það nýjasta Áströlsk sápuópera um Talsettteikni- Umhverfis í tónlistarheiminum ræður ríkjum ósköpvenjulegtfólk. mynd. jörðina. Ævin- næsta hálftímann. 17.35 ► týralegur 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. Teiknimynda- teiknimynda- flokkur. flokkur. áh 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Blóm dagsins. Fjallað er um baldursbrá. 22.05 ► Bleiki pardusinn 23.00 ► Ellefufréttir. Staupasteinn. og veður. 20.40 ► Nýjasta tækni og vísindi. Bandarísk gamanmynd frá árinu 23.10 ► Bleiki pardusinn (The Pink Panther) -fram- Bandarískur 21.00 ► Tína Turner. Bandarísk heimildarmynd um 1963 um hinn klaufalega lög- hald. gamanmynda- hina þekktu söngkonu sem staðið hefur í sviðsljósinu regluforingja Jacques Clouseau. 0.10 ► Dagskrárlok. flokkur. allt frá upphafi sjötta áratugarins. Sjá kynningu. Maltin's gefur ★ ★ *'/2. Sjá kynningu ídagskrárblaði. 19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► 20.45 ► Skólalíf ÍÖlpunum. 21.40 ► Ógnir um óttubil 22.30 ► Samskipa- og veður, frh. TMO mótor- Fimmti þáttur myndaflokks um (MidnightCaller). Fram- deildin - islands- sport. Sjá krakka í heimavistarskóla. haldsþáttur um útvarps- mótið í knattspyrnu. kynningu í dag- manninn Jack Killian. Leikur Fram og Þórs skrárblaði. 22.40 ► Tíska. 23.10 ► í 23.40 ► Á vaktinni Ijósaskiptun- (Stakeout). Richard Dreyfuss um (Twilight og Emilio Estevez fá það Zone). verkefni að vakta hús konu nokkurrar. 1.35 ► Dagskrórlok. UTVARP Sjónvarpið: Tina Tumer ■■■■ í þessari heimildarmynd um Tinu Turner er fjallað um líf 01 00 hennar allt frá því er hún sleit barnsskónum í Tennessee C* A til þess er hún sló í gegn og varð ókrýnd drottning rokksins á níunda áratugnum. Tina man svo sannarlega tímana tvenna. Hún vann á bómullarekrum er hún var lítil stúlka og bjó við takmörkuð réttindi eins og aðrir svertingjar. Þegar hún komst til fullorðinsára giftist hún manni sem kom henni á framfæri sem söngkonu en mis- notaði hana herfilega bak við tjöldin. Henni tókst að losna úr prísund- inni en við tók mikið basl því skuldahalinn var langur og ekki heigl- um hent að brjótast fram í sviðsljósið á nýjan leik. RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð Jón Ormur Halldórss. Bókmenntapistill Jóns Stetánssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01). 8.15 Veðurlregnir. 8.30 Fréttaylirlit. 8.40 Heimshorn. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Karl E. Pálsson. 9.45 Segðu mér sögu, Sesselja síðstakkur eftir Hans Aanrud. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Helga Einarsdóttir les (3). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Atvinnuhættir og efnahagur. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Eiginkona ofurstans, eftir William Somerset Maugham. Þriðji þáttur af fimm. Þýðandi: Torfey Steinsdótt- ir. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Með helstu hlut- verk fara: Gíslí Alfreðsson, Margrét Guðmunds- dóttir og Jón Sigurbjörnsson. 13.15 Út í loftið. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Þetta var nú i fylliríi" eftir Ómar Þ. Halldórsson. Höfundur byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónlist. Konsert i Es-dúr fyrir horn og strengi eftir Cristoph Föster og Svíta i F-dúr fyrir tvö horn og strengi eftir Georg Ph. Telemann. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Jóns Óskars. * Igærmorgun uppúr hálfníufrétt- um var fjallað um hvolpa bæði á Bylgjunni og Rás 2. Á Bylgjunni var sagt frá litlum hvolpi er velti um prímus í tjaldi, þannig að kvikn- aði bæði í hvolpinum og konu í tjald- inu, sem króaðist af inni í eldhaf- inu, svo hún logaði öll og fann fyr- ir kraumandi holdinu. Hrikaleg og átakanleg lífsreynslusaga er sýnir hversu varasamt er að sofa við opinn eld í tjöldum. Er ekki brýn þörf á að sýna meira af fræðslumyndum er tengj- ast ferðum landsmanna í sveitasæl- una? Sennilega er líka nauðsynlegt að fjalla um rétt fólks til trygginga- bóta, en fyrrgreind kona átti ýmis- legt vantaiað við tryggingafélagið. Ná þessar myndir til fólks? Trygg- ingafélögin hafa Iátið smíða fjöl- margar myndir sem hafa margar hverjar ratað í sjónvörpin. Þessar myndir hafa gjarnan býsna alvar- legt vfirbragð eins og vera ber og má ætla að ýmsar leiðbeiningar og SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 í dagsins önn. Farandsalar. Umsjón: Andrés Guðmundsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Umsjón: Kristinn J. Níelsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gisladóttir les Laxdælu (33). Anna Margrél Sigurðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum aiiiðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Mnl nillll II' I III — 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljóðverið. Raftónlist eftir Millon Babbitt og Henri Pousseur. 20.30 Umónnun og umhyggja fyrir krabbameins- sjúkum og aðstandendum þeirra. Umsjón: Mar- grét Erlendsdóttir. 21.00 Frá tónskáldaþlnginu í París í vor. - „Yzcor" eftir Jorge Liderman frá Argentfnu. - „Maiores umbrae" eftir Marco Betta frá italíu. - „Actions, interpolations & analysis “ eftir Asbjörn Scaathun frá Noregi. - Strengjakvartett op. 9 nr. I eftir Ondrej Kukal frá Tékkóslóvakíu. Umsjón: SigriðurStephensen. 22.00 Frétlir. Heimsbyggð endurtekin. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Pálina með prikið. Visna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálina Árnadóttir. 23.10 Eftilvill... Umsj.: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunúfvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson, Sagan á bak við lagið. - Ferðalagið, ferðagetraun, ferðaráðgjöf. Sigmar B Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. viðvörunarorð síist inn í fólk. Hitt er alveg ljóst að menn þreytast smám saman á litlausum fræðslu- og varnaðarmyndum, sem eru allar steyptar í sama mótið. Fyrir nokkru komu fræðslumyndir frá Slysa- varnafélaginu á skjáinn sem voru nokkuð ólíkar þessum hefðbundnu varnaðarmyndum. Þær voru fram- leiddar af Kvikmyndagerð Valdi- mars Leifssonar og báru yfirskrift- ina Vernd fyrir börn. Myndirnar voru hæfilega langar eða um 4 mínútur og fjölluðu um ýmsar hætt- ur er steðja að börnum í heimahús- um, svo sem þeirri miklu bruna- hættu, er getur stafað af sjóðandi kaffi. Og nú kemur hið frumlega sjónarhorn er gerði þessar fræðslu- myndir svo ferskar: Áhorfandinn sá kaffibollann frá sjónarhóli lítils barns, en krakkar léku bæðu börn og fullorðna í stuttmyndunum. Þessar myndir mætti sýna oftar í sjónvarpinu, en óvíða eru slys á börnum algengari en á íslandi. 12.45 9 - fjögur, frh. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréltaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins, 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk. Tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Fylgst með leik Fram og Þórs í I. deild karla í knattspyrnu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og létt. Islensk tónlist við allra hæfi. 0.10 í háttinn.Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum tíl morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja, frh. 3.00 í dagsins önn. Farandsalar. Umsjón: Andrés Guðmundsson. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregmr. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Blítt og létt. Islensk tónlist við allra hæfi. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM90.9/ 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. Fréttir kl. 8, 10, 11. Fréttir á ensku frá BBC World Service kl. 9 og 12. Radíus kl. 11.30. 12.09 Með hádegismatnum. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Fréttir kl. 14, 15 og 16. Fréttir á ensku frá BBC World áervice kl. 17.00. Enn afbörnum Fræðslumyndir Slysavarnafé- lagsins leiddu hugann að áhrifamik- illi sannsögulegri mynd í tveimur hlutum sem var sýnd á Stöð 2 sl. sunnudags- og mánudagskveld. Myndin nefndist Drengur með fortíð og þar sagði frá Steven Sta- yner, sjö ára dreng sem var rænt af kynferðisglæpamanni fyrir nokkrum árum. Drengurinn var í haldi hjá manninum í sjö ár en þá komst hann aftur heim til foreldr- anna. Verður sú saga ekki rakin hér frekar en því verður ekki á móti mælt að Bandaríkjamenn eru meistarar í að smíða myndir er byggja á sannsögulegum atburðum. Þessar myndir enda margar í réttar- sölum en eru samt oft bæði áhrifa- miklar og eftirminnilegar. Þannig sat saga þessa drengs í hugskotinu og vakti ýmsar áleitnar spurningar um öryggi barna í heimi hér. Hvern- ig gat glæpamaðurinn t.d. komið Radíus kl. 14.30 og 18. 18.05 íslandsdeildln. Dægurlögfráýmsumtímum. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 19.05 Kvöldverðartónar. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög. 22.00 Slaufur. Umsjón Gerður Kristný Guðjónsd. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón Ásgeir Páll. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 11.00 „Á góðum degi". Kristbjörg, Óli og Gummi bregða á leik. 13.00 Ásgeir Páll. ’ 17.00 Morgunkorn (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. 19.00 Kristinn Alfreðsson. 19.05 Mannakorn — Theódór Birgisson. 22.00 Stjörnuspjall. Umsjón Guðmundur Jónsson. Nýöldin og knstin trú. Gestir þáttarins verða Guðmundur Einarsson, formaður Sálarrann- sóknafélagsins, Jörundur Guðmundsson heim- spekingur, Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins, og sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30, 22.45 og 23.50. Bænalínan er opin kl. 7 - 24. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Fréftir. 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréltir kl. 8. 9.00 Fréttir. drengnum í skóla? Drengurinn reyndi að segja félagsráðgjafanum að maðurinn væri ekki sinn rétti faðir en ráðgjafinn eyddi bara tal- inu, enda hafði glæpamaðurinn full- vissað skólayfirvöld um að hann hefði ættleitt drenginn. Og svo kom að því að óþokkinn var dreginn fyr- ir rétt. Hann hlaut ótrúlega vægan dóm og gengur nú laus. Þessi dóm- ur hreyfði reyndar við dómsmálayf- irvöldum í Californíu og hafa dómar nú verið þyngdir við kynferðisaf- brotum gegn börnum. En örin verða ekki máð burt. Steven Stayner lést skömmu eft- ir frumsýningu myndarinnar í vél- hjólaslysi. Þar er nú enn ein slysa- og dauðagildran sem hefur verið minnst á í allsérstæðum fræðslu- myndum í sjónvarpinu. Ólafur M. Jóhannesson 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Fréttir kl. 10, 11. 12.00 Hádegsfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir með tónlist í hádeginu. 13.00 Rokk og rólegheit. iþróttafréttir kl. 13. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. Fréttir kl. 17 og 18. 18.00 Það er komiö sumar. Kristófer Helgason leik- ur létt lög. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason leikur óskalög. 23.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir með tónlist og létt spjall við hlustendur um heima og geima. 3.00 Næturvaktin. Tónlist til kl. 7. FM957 FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson leikur gæða tón- list fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hring- ir og nefnir það sem þú vilt selja eða kaupa. HITTNÍU SEX FM 96,6 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Albertsson. 10.00 Klemens Arnarson. 13.00 Arnar Bjarnason. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson. 19.00 Karl Lúðviksson. 23.00 Samlíf kynjanna. Inger Schiöth. 24.00 Karl Lúðviksson. 1.00 Nætunraktin. SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur. Umsjón Ólafur Birgisson. 10.00 Jóhannes. 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Kvöldmatartónlist. 21.00 Vigfús, villtur og trylltur. 1.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FÁ. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Gunnar Ólafsson. 20.00 B-hliðin. Hardcore danstónlist. 22.00 Neöanjarðargöngin. 1.00 Dagskrárlok. Yítitil varnaðar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.