Morgunblaðið - 15.07.1992, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JULI 1992
í DAG er miðvikudagur 15.
júlí, 197. dagur ársins 1992.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
6.49 og síðdegisflóð kl.
19.09. Fjara kl. 0.48 og kl.
12.52. Sólarupprás í Rvík
kl. 3.41 og sólarlag kl.
23.24. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.34 og
tunglið er í suðri kl. 1.45.
(Almanak Háskóla íslands.)
Lát ásjónu þína lýsa yfir
þjón þinn og kenn mér lög
þín. (Sálm. 119. 135.)
8 9 10
5
LÁRÉTT: - 1 þrátta, 5 vætlar, 6
bleytukraps, 7 hvað, 8 anda, 11
sting, 12 fugl, 14 meltingarfæri,
16 hreykir sér.
LÓÐRETT: - 1 vífið, 2 lit, 3 bors,
4 vaxa, 7 skar, 9 spírar, 10 lengd-
areining, 13 stúlka, 15 gelti.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 holótt, 5 ar, 6 aflóga,
9 kál, 10 ós, 11 yl, 12 gas, 13 raga,
15 ata, 17 aftans.
LÓÐRÉTT: - 1 hrakyrða, 2 lall,
3 óró, 4 trassi, 7 fála, 8 góa, 12
gata, 14 gat, 16 an.
SKIPIN
REYKJAVIKURHOFN.
í gær kom togarinn Engey
inn til löndunar. Helgafell
kom frá útlöndum. Hvassa-
fell kom af ströndinni. Tvö
rússnesk skemmtiferðaskip
voru í gær í Sundahöfn. Lev
Tolstoy og Odessa. Þýska
eftirlitsskipið Fridtjof var
væntanlegt.
HAFNARFJARÐARHÓFN.
í gær kom Haukur að utan
og Selfoss fór á ströndina.
Reknes sem kom með gatna-
gerðarefni fór aftur út í gær.
ARNAÐ HEILLA
SILFURBRUÐKAUP eiga í dag, 15. júlí, hjónin Aðalheiður
Rut Arnórsdóttir og Óskar Jónsson, Dalatúni 11, Sauðár-
króki. Þau halda uppá daginn um næstu helgi ásamt ættingj-
um sínum.
Flugvirkjafélagsins, Borgar-
túni 22, eftir kl. 20 í kvöld.
Kona hans er Margrét (nafn
hennar misritaðist hér í blað-
inu í gær).
Qrtára afmæli. í dag, 15.
í/v júlí, er níræður
Valdimar Pétursson i
Hraunsholti, Garðabæ. Eig-
inkona hans er Sigurlaug Jak-
obsdóttir.
Q Aára afmæli. Á morg-
OU un, 16. þ.m., er átt-
ræður Lárus Þ.J. Blöndal
frá Siglufirði, Hlíðarbyggð
9, Garðabæ. Kona hans er
Guðrún Jóhannesdóttir
Blöndal. Þau taka á móti
gestum í samkomuhúsinu á
Garðaholti á afmælisdaginn
kl. 17-19.
QQára afmæli. í dag er
OU áttræður Jón E.
Helgason, Hörpugötu 7,
Rvík, fyrrum deildarstjóri hjá
Ríkismati sjávarafurða. Hann
tekur á móti gestum í sal
FRETTIR
Það var enn heldur svöl
nótt norður á Staðarhóli í
fyrrinótt, þó ekki nætur-
frost. Hitinn fór niður í 0
stig. Eins stigs hiti var þá
austur á Hjarðarlandi í
Biskupstungum og inni í
Þórsmörk. í Reykjavík var
6 stiga hiti. Aðeins ein veð-
urathugunarstöð sagði frá
úrkomu um nóttina, en hún
var svo óveruleg að ómæl-
anleg reyndist. Allar Iínur
voru glóandi á Veðurstof-
unni i gærmorgun. Hvar er
sólin sem þið spáðuð í gær-
kvöldi? En það var eigin-
lega giampandi sól um land
allt nema kringum Faxa-
flóa.
í DAG er Svitúnsmessa hin
síðari. Messurnar eru til
minningar um Svitún biskup
í Winschester á Englandi á
9. öld, segir Stjörnufr./rímfr.
UNGT fólk með hlutverk
efnir til samkomu í Breið-
holtskirkju í kvöld og annað
kvöld, kl. 20.30. Söngur og
leikræn tjáning. Gestir frá
Skotlandi taka þátt í sam-
komunni, sem öllum er opin.
FÉLAGSSTARF aldraðra á
vegum Reykjavíkurborgar.
Tvær ferðir eru fyrirhugaðar,
sú fyrri á morgun, fímmtu-
dag, til Grindavíkur og í Bláa
lónið. Þriggja daga ferð norð-
ur til Dalvíkur hefst 19. þ.m.
Nánari uppl. í síma 689670.
AFLAGRANDI 40, félags-
miðstöð 67 ára og eldri. í dag
verður verslunarferð kl. 10
og bingó spilað kl. 14.30. Þá
stjórnar Sigvaldi dans í mat-
sal kl. 15.30. Viðeyjarferðin
verður farin á föstudaginn
kemur. Nánari uppl. í síma
622571.
KIWANISMENN halda fund
í kvöld kl. 20 í Kiwanishús-
inu, Brautarholti 26.
BRÚÐUBÍLLINN verður í
dag kl. 10 á Gullteig og kl.
14 í Ljósheimum.
VERKAKVENNAFÉL.
Framsókn fer í árlega
skemmtiferð, dagsferð, 8.
ágúst nk. og verður farið í
Þórsmörk. Á heimleiðinni
verður kvöldverður snæddur
á Hvolsvelli. Nánari uppl. á
skrifstofutíma í s. 688930.
KIRKJUSTARF_________
HÁTEIGSKIRKJA. Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
NESKIRKJA. Bænamessa
kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall-
dórsson. kl. 18.
Viniiitmarkaðskönnun Hagstofuimar:
Atvinnuleysisdraugurinn eflist
' 'll'llll' ! II
Atvinnulausum fjölgaöi um 300 milli maí og júní:-.
Tekið hef ég hvolpa tvo, hvað skal við þá gera?
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10. júlí til 16. júlí
að báðum dögum meötöldum er i Vesturbaejar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess
er Háaleítis Apótek, Háaleitisbraut 68, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Lögreglan i Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvarí 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heímilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sóiarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin '78: Upptýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækr.a og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir báeinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfow: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30.
Rauðakrosshúaið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda.Dpið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum
og unglmgum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 13.30-16.30 þriðju-
daga. S. 812833. Hs. 674109.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjót og aðstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag Íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbamelnssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
L/fsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkobólista. Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin). Þriðjud.-
föstud. kl. 13-16. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökín. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard.
kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14.
Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg-
isfréttir kl. 12.15 ó 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855
kHz. Daglega til Norður-Ameríku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz.
KvökJfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 ó 15790 og 13855
kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auölind-
in' útvarpað é 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög-
um og sunnudögurn er sent yfiriit yfir fréttir iiðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunartækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en
foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjukrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgarog á hátiöum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — tjúkra-
húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur:
mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þinghollsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud.
- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19,
þriöjud. - föstud. ki. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomustaðir víösvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud.
kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið alia daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er
leiðsögn um fastasýningar.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga.
Árnagarður: Handritasýníng er I Árnagaröi við Suöurgötu alla virka daga til 1. sept.
kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstööina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið daglega nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg-
myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar
14-18. Sýning æskuverka til 30. júlí.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafnið Selfossi:Opið daglega 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir I Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug
eru opnir sem hér segir. Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8.00-17.30.
Garðabæn Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundiaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveft: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45,
(mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.