Morgunblaðið - 15.07.1992, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992 u9
'■:(;>! i l.im-.m M' -'DA* U.J /U'/t! IM UI-.í/.'.'W'! S
Útsalan er hafin
U0% afsldttur
TKSS
NEÐST VIÐ
DUNHAGA,
S. 622230.
V NEl
Opið virka daga 9-18,
laugardaga 10-14.
Nú er rétti tíminn til að
hefja reglulegan sparnað með
áskrift að spariskírteinum
ríkissjóðs.
Starfsum-
hverfi
Ritíð Landsbréf fjall-
aði nýlega um samein-
ingu fyrirtækja. Þar seg-
ir m.a.:
„Stjómendur íslenskra
fyrirtækja standa nú
frammi fyrir nyög
breyttu starfsumhverfi,
sem víst er að muni
breytast enn á næstu
misserum. Samkeppni
hefur harðnað í flestum
atvinnugreinum, og af-
koma margra fyrirtækja
hefur versnað. Þá hafa
afkomuhorfur miu'gra
fyrirtækja versnað vegna
fyrirsjáanlegrar skerð-
ingar þohskkvóta á
næstu ámm. Gildistaka
EES-samningsins skapar
sóknartækifæri fyrir út-
flutningsatvinnuvegi, en
jafnframt má búast við
nyög aukinni samkeppni
frá erlendum fyrirtækj-
um á innanlandsmarkaði.
Þá hefur breytt stefna
stjómvalda það í för með
sér að íslensk fyrirtæki
verða að treysta á eigin
rekstur og einstök fyrir-
tæki geta ekki reitt sig á
sértækan, opinberan
stuðning ef illa gengur.
Allar þessar breytíngar
kaila á breytt vinnubrögð
stjórnenda fyrirtækja.
Úrslitum kann að ráða
þjá íslenskum fyrirtækj-
um hversu vei þeim
gengur að aðiagast
breyttum aðstæðum og
hversu viðbragðsfþ'ót
þau em.“
Sameining'
Þá segir í fréttabréf-
inu: „Á undanfömum
ámm hefur sameining
fyrirtækja verið áber-
andi í íslensku viðskipta-
lífi. Sameining fyrir-
tækja hefur verið mest
áberandi í þjónustugrein-
um, sbr. sameiningu
tryggingafélaga, banka,
auglýsingastofa og end-
urskoðunarfyrirtækja á
síðustu árum. Sameining
fyrirtækja í öðmm grein-
um hefur farið síðar af
stað, en á ailra siðustu
misserum hefur samein-
ing fyrirtækja í sjávarút-
vegi þó verið áberandi.
Sameining fyrirtækja er
ekki séríslenskt fyrir-
Sameining fyrirtækja
Starfsumhverfi fyrirtækja breytist næstu
misseri. Það kallar á breytt vinnubrögð
stjórnenda. Þetta segir m.a. í fréttabréfi
Landsbréfa.
bæri, heldur er hér um
að ræða alþjóðlega þró-
un, sem hefur t.a.m. ver-
ið mjög áberandi í
Bandaríkjunum og í Evr-
ópu. Þar gekk mikil sam-
einingarbylgja yfir á síð-
asta áratug, og náði há-
marki á síðari hluta hans.
Reynslan frá Bandaríkj-
unum og Evrópu sýnir
að sameining fyrirtækja
skilar ekki alltaf þeim
árangri, sem stefnt er að.
Arangursrík sameining
fyrirtækja skilar sér í
auknu verðmætí viðkom-
andi fyrirtækja og bætir
þannig hag hluthafa. Sé
þetta skilyrði ekki upp-
fyllt hefur sameiningin
ekki tekist fjárhagslega.
Hér á eftír verða tíund-
aðar helstu forsendur
þess að sameining fyrir-
tækja skili þeim fjárhags-
lega árangri, sem stefnt
er að.
Hagkvæmni
Sameining fyrii-tækja
í stærri rekstrareiningu
er því einungis fýsileg
að um sé að ræða liag-
kvæmari valkost en fólg-
inn er í því að fyrirtæki
nái sama árangri með
innri vexti. Sameining
getur verið fýsilegri en
innri vöxtur á margan
hátt, en helstu mælan-
legu þættir í þessu sam-
bandi eru eftirtaldir:
* Áhættuminna kann að
vera að mynda stærri
rekstrareiningu með
samruna fremur en með
innri vexti.
* Vöxtur með samruna
tekur skemmri tíma.
* Samkeppni í viðkom-
andi atvinnugrein
minnkar hugsanlega.
* Kostnaður á hvetja
einingu minnkar.
Avinningur
Ef ekkert þessara at-
riða á við, eru engin rök
sem mæla með þvi að
viðkomandi fyrirtæki
sameinist. Oft er unnt að
meta hvort einhver ofan-
greindra þátta á við með
því að greina í hvaða lið-
um ávinningur af sam-
einingu viðkomandi fyr-
irtækja er fólginn, en þar
getur m.a. verið um að
ræða eftirfarandi:
* Kostnaður minnkar í
sameinuðu fyrirtæki
vegna þess að ákveðinn
kostnaðarliður fellur nið-
ur eða minnkar hjá öðru
fyrirtækinu (s.s. stjóm-
unarkostnaður).
* Fé losnar við sölu
fastafjánnuna, sem ekki
er þörf fyrir, eða með
því að hægt er að minnka
veltufjármuni sameinaðs
fyrirtækis.
* Skattahagræði getur
hlotíst af sameiningu,
t.a.m. á þann hátt að ann-
að fyrirtækið eigi yfir-
færanlegt tap, sem sam-
einað fyrirtæki getur
nýtt til lækkunar skatta.
* Þekking eða tækni,
sem nýtt var í öðm fyrir-
tækinu, nýtist í stærra
fyrirtæki eftir sammn-
ann og lækkar þar með
kostnað.
* Markaðssetning og
dreifiliðir nýtast fyrir
fleiri afurðir en áður.
Samræmi
„Nauðsynlegt að starf-
semi fyrirtækja falli vel
saman eða sé samræman-
leg. Með því er átt við
að vöm- eða þjónustuúr-
val fyrirtækjanna falli
vel saman, svo og við-
skiptavinahópar þeirra
og dreifileiðir. Enn ein
mikilvæg forsenda fyrir
árangri, sem oft vil því
miður gleymast, er sú að
stjómunarleg uppbygg-
ing fyrirtækjanna sé
svipuð, þannig að ekki
sé hætta á árekstrum eða
óánægju starfsmanna í
hinu sameinaða fyrir-
tæki. Það getur t.a.m. átt
sér stað ef valddreifing
hefur verið viðhöfð í
öðm fyrirtækinu meðan
sterk miðstýring hefur
ríkt í hinu. Að síðustu
má nefna fjárhag fyrir-
tækjanna, sem einnig
verður að vera samhæf-
anlegur. Oftast er þannig
litið unnið við að sameina
tvö íjárhagslega veik fyr-
irtæki. Starfsemi fyrir-
tækja fellur auðveldast
saman með þessum hættí
þegar um láréttan sam-
mna er að ræða, þ.e.
þegar tvö eða fleiri fyrir-
tæki í sömu atvinnugrein
sameinast. Erfiðara kann
að vera að skapa slíkt
samræmi þegar um er
að ræða lóðréttan sam-
nma, eða samruna fyrir-
tækja úr mismunandi at-
vinnugreinum. Mestar
líkur fyrir því að samein-
ing fyrirtækja skili
árangri em því þegar
fyrirtæki í sömu atviniiu-
grein sameinast, en flest-
ar sameiningar íslenskra
fyrirtækja hafa einmitt
orðið með þeim Iiætti."
Notaðu símann núna,
hringdu í
62 60 40,
69 96 00
eða 99 66 99
sem er grænt númer.
RÍKISVERÐBRÉFA
Otímabœr og óskynsamleg
Dýr í framkvæmd
Utreikningur raunvaxta flókinn
Bankaleynd rofin
FRÉTTABRÉF VÍB: YFIRVOFANDI SKATTLAGNING SPARIFJÁR!
Lagt hefur verið fram frumvarp á Alþingi um skattlagn-
ingu spari^ár. Síðasta tölublað fréttabréfs VÍB er einmitt
tileinkað þeirri umræðu. Þar eru færð rök fyrir því að
skattlagning sparifjár sé bæði ótímabær og óskynsamleg.
Sýnt er fram á að vafasamt megi telja að eignatekjuskatt-
urinn nái tekjujöfnunartilgangi sínum. Einnig er rætt við
Olaf Nilsson löggiltan endurskoðanda um framkvæmda-
hlið málsins.
Hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfí VÍB, auk
þess sem þetta tölublað liggur frammi í afgreiðslunni
Armúla 13a. Verið velkomin í VIB.
Kalkofnsvegl 1, Hverfisgötu 6, sími 91- 626040
sími 91- 699600 Kringlunni, sími 91- 689797
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.