Morgunblaðið - 15.07.1992, Side 10

Morgunblaðið - 15.07.1992, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992 Sumarsýning Hulduhóla ________Myndlist____________ Bragi Ásgeirsson Eftir að sýningum listahátíðar er lokið ber að snúa sér að sumar- sýningunum, en síðan munum við listrýnar blaðsins draga okkur að mestu í hlé yfír hásumarið hvað almennar sýningar snertir. Á sl. sumri sýndu fjórar listakon- ur verk sín í Hulduhólum í Mosfell- sveit, þar sem Steinunn Marteins- dóttir býr og starfrækir leirmuna- verkstæði. Mun það hafa verið fyrsta sumarsýningin af slíkum toga í húsakynnunum, sem á sínum tíma þjónuðu sem íverubústaður og vinnustofa hins nafnkennda mál- ara, Sverris Haraldssonar, fyrrum eiginmanns Steinunnar. Hugmyndin er að í framtíðinni verði slíkar sumarsýningar árviss í borginni eða nágrenni óskast Irtið einbýli. Opið á laugardaginn. Kynnið ykkur iaugardagsaugl. viðburður á staðnum og hópur lista- mannanna nokkuð blandaður bæði bæði hvað kyn og aldur snertir. í fyrra sýndu þar Björg Þor- steinsdóttir, Jóhanna Bogadóttir og Steinunn Marteinsdóttir, sem allar teljast grónar listakonur, svo og Hansína Jensdóttir sem er af yngi kynslóð. Þetta framtak vakti athygli og margir lögðu leið sína að Hulduhól- um, bæði til að skoða verk lista- fólksins og svo einnig til að líta augum vinnurými völundarins Sverris Haraldssonar. í ár er hópurinn blandaðri, en nú og fram til 4. ágúst sýna þar Sveinn Bjömsson, Sverrír Olafsson, Hlíf Ásgrímsdóttir og Steinunn Marteinsdóttir. Framtakið er þann- ig farið að fá á sig fasta mynd og er t.d. Hlíf með öllu óþekkt og er því fulltrúi yngstu kynslóðarinnar. ALMENNA FASTEIGWASAIAW 1AUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Ég náði því miður ekki að skoða sýninguna í fyrra, þó ég væri alltaf á leiðinni þangað, en starfsbróðir minn við blaðið gerði henni ágæt skil. Ég hafði aðeins einu sinni áður komið að Hulduhólum, er mig bar að garði á dögunum, og var það fyrir margt löngu er ég var formað- ur sýningamefndar FÍM, og átti erindi við Sverri. Gerði þá stuttan stanz en nú hafði ég tækifæri til að litast vel um um leið og ég rýndi í myndverkin á veggjunum. Fyrst er ég kom inn blöstu við margvísleg leirverk Steinunnar Marteinsdóttur. Það er sérstakur svipur yfir þeim sem er kennimark listamannsins, í senn einfaldur en um leið skreytikendur. Slétt áferð spilar á móti hijúfri, og ávöl form og útlínur eru ríkjandi atriði í út- færslunni. í þetta sinn sýnir hún verk, sem unnin eru í steinleir og eru það hugarflugsmyndir, skálar, vasar og einn kertastjaki. Öll eru verkin gerð á þessu ári og bera hinni reyndu leirlistarkonu vitni, og þótt þetta séu öðru fremur listíðagripir hafa hugarflugsmyndirnar skáldeg nöfn eins og t.d. Vikisvor, Móðursorg, Endurvarp, Minjar, Sundin blá o.s.frv. Hvort nafngiftirnar tengjast stemmningu listakonunnar meðan hún vann verkin eða urðu til eftir á veit ég ekki, en hallast þó frekar að hinu síðara, en það er algengast að þá verði nöfn myndlistarverka til, jafnvel stundum löngu síðar. Bréfið mitt eftir Svein Björnsson Það er þekkilegur blær yfír verkum Steinunnar og sterkastur svipur finnst mér vera yfir formhreinum skálum svo sem nr. 19, 21 og 26, auk þess sem hið skreytikennda, sem listakonan þarf jafnan að fá útrás fyrir, kemst markvissast til skila. Ég minnist þess ekki að hafa séð verk Hlífar Ásgrímsdóttur á sýn- ingu áður, en hún vinnur í sér- stakri tækni, sem virðist vinsæl í málaradeild MHÍ um þessar mund- ir, sem er eins konar sammni olíu- lita við bývax, tjöru og krít. Áferðin getur minnt á hin fomu hellamálverk t.d. í Lascaux í S- Frakklandi og hefur yfir sér svip tímalegrar fyllingar en einnig raka. Það er einmitt vatn og raki ásamt ýmiss konar áferð á fljótandi efnum og hörðu lakki, sem höfða til Hlífar og þannig segist henni sjálfri frá: „Á ýmsa vegu hefur vatn alltaf haft sefjandi áhrif á mig. í æsku heillaðist ég af litfögrum myndum sem birtust á götunni, frá olílekum bílum á votviðrasömum dögum. Lao Tse talar um að ekkert sé mýkra en vatnið og bendir á að ekkert komist til jafns við það í að eyða hinu harða og sterka. Þetta hefur verið mér hugleikið að undanförnu er ég horfí á vatn og margbreytileg- ar myndir þess. Annað hvort mynd- ir af raunsæjum toga eða draum- kenndum afstæðum formum sem í eitt augnablik birtast en hverfa samstundis og verða aldrei aftur eins“. Þessar hugleiðingar um áferð mjúks forms eru sem sagt inntakið í myndum Hlífar, og það kemur vissulega á ýmsan hátt fram í dökk- um og jarðlitum málverkum henn- ar. Greinilegast þó í verkinu „Minn- ing um kommóðukrot", en því mið- ur glansa hinar myndirnar svo á veggjunum, að þær njóta sín ekki sem skyldi. Sveinn Björnsson kemur án efa mest á óvart á sýningunni og þá helst fyrir það, að hann leitar á mið hinnar alræmdu strangflatalist- ar, sem um áratugi hefur veið útskúfuð og fordæmd af flestum hér á útnára veraldar. Fæstum hef- ur sennilega komið til hugar að hinn mikli áhangandi úthverfrar innsæisstefnu skyldi þróast í átt til flatarmálslegra hugleiðinga og hins „móralska umvöndunartóns mód- emismans, sem brýnir fyrir lista- mönnum hvemig þeim beri að hugsa, hvernig þeim beri að haga sér“ eins og fínt þykir víst að orða það á síðustu tímum. En Sveinn er víst ekki einhamur, ef því er að skipta og hann lætur engan segja sér fyrir verkum, en gerir það sem honum sýnist hveiju sinni og höfðar til hans. Þannig er það merkilegt, að þessar myndir gerði hann á Kanaríeyjum, eða nán- ar tiltekið á Ensku ströndinni, sem er sögð ein geldasta túristaströnd veraldar. Hins vegar eru eyjarnar einn undursamlegasti staður á jörðinni og loftslag þar unaðslegt, og á Tenerife, er samkvæmt skoðun hins mikla landkönnuðar og vísinda- manns Alexanders von Humbolt, EYMUNDSSONARHÚSINU, 6. HÆÐ SÍMI 622424 Hlíðarhjalli - 5 herb. Glœsileg ný 115 fm íbúð á 1. hœö í vönduðu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla staö í Kópavogi. Skiptist m.a. í 3 góð svefnherb. meö skápum, stórt sjónvarpsherbergi sem gæti veriö svefnherb., rúm- góða stofu og eldhús. Gott út- sýni. Hagst. langtfmalán áhv. Verö 9,5 millj. Agnar Agnarsson, sölustjóri. 100 70 40 GB Heildverslun Nýtt á söluskrá í einkasölu mjög þekkt og rótgróin heildverslun með skófatnað. Um er að ræða fyrirtæki í rúmgóðu leiguhúsnæði með mjög þekkt umboð í skó- fatnaði. Traust og góð viðskiptasamþönd við dreifingar- aðila um allt land. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN RáÖgjöf ■ Bókhald ■ SkattaaÖstol) ■ Kaup og sala fyrirtœkja Síöumúli 31 ■ 108 Reykjavík ■ Sími óH 92 99 Fax6H 19 45 Krístinn B. Ragnarsson, viðskiptafrœðingur Bæjarhrauni 8, sími 654222 Opið virka daga kl. 9-18 Einbýli - rað-/parhús Stuðlaberg. Vorumaöfáíelnka- sölu gleesil. 160 fm parhús, tvœr heeöir og ris. Vel skipulagt húa. Falleg eldhús- innr. Bllskplata. Áhv. 4,9 mlllj. húsnstj- lán. V. 12,8 m. Hörgatún. 178 fm einbhús úr timbri m. Innb. bílsk. 6 svefnhorb. Göö staösetn. Áhv. byggsjlán 2,3 millj. V. 12,8 m. Þúfubarð. Tveggja hœða einb. Bílsk. Garðhús. Fráb. útsýni. Skiptl mögul. á 4ra-5 harb. ib. V. 12,5 m. Fagrakinn. i74fmeinb.v. 12,3m. 4ra-6 herb. Engihjalli. 4ra herb. 108 fm ib. á 1. hæö í lyftuh. Laus nú þegar. Áhv. byggsjián 2,5 millj. Skipti á Iftilll Ib. mögul. V. 7,2 m. Sólheimar. 4ra herb 114 fm íb. é 1. hæö i lyftuh. Húsvörður. Mjög góö sameign. Hentar vel eldra lólkí. Frébær oígn á góöum stað. Verð: Tilboö. Háakinn. 5-6 herb. hæö og ris i tvib. Bíiskúr. Góð eign. V. 10,6 m. Fagrakinn. 4raherb.Ib. á 1. hæö I tvíb. Áhv. 2,1 millj. húsbr.lán. V. 6,8 m. Norðurbraut. Efrl hæö og ri's í tvíb. Ekkert áhv. V. 6,6 m. 2ja-3ja herb. Flókagata - Hf. Nýkomín I sölu 3ja horb. 91 fm tb. á 1. hæö I tvi- býli. Mjög falleg íb. meö sárinng. Bt'lsk- réttur. V. 7,4 m. Stekkjarkinn. 3ja herb 77 fm lb. á jaröhæö í tvlbýti. Sérinng. Rólegt og gróið hverfi. Áhv. húsnæöisl. 2.2 m. Miðvangur. 2ja herb. n>. é 2. hæö i lyftuhúai. Gott útsýni. Laus 1. ágúst. Ath. lækkaó verö. V. 5.0 m. I smíðum Hörgsholt - Hafnarfirði: ★ 2ja herb. Ib. V. 5,1-5,5 m. h 4ra herb. ib. V. 8,0-9,5 m. Atvinnuhúsnæði Bæjarhraun. Glæsll. veralhúan. á 1, hæð u.þ.b. 470 tm og u.þ.b. 360 fm kj. Stórar Innkdyr. Góö lofthæð. Glæsil. elgn á fráb. staó. Nánari uppl. á skrifat. Vantar eignir Skoðum og verðmetum samdægurs. Elias B. Guömundsaon. viöskiptafr. - sölustjóri, Hlööver Kjartansson, hdi. Guðmundur Kristjánsson, hdl. if EIGNABÆR - S: 654222 Hulduhólar Hús og lóð Til sölu byggingarlóð á fallegum og rólegum útsýnis- stað í vesturbæ Kópavogs. A lóðinni, sem er ræktuð, er timburklætt ástarhreiður ca 38 fm, gæti hentað ein- staklingi eða pari, einnig mjög glæsileg byggingarlóð. Bein sala eða skipti á skrifstofu- eða atvinnuhúsnæði ca 150-200 fm. Upplýsingar í síma 814755 eða 43291 á kvöldin. 21150-21370 LARUS P. VALDIMARSS0N framkvæmdastjori KRISTINN SIGURJ0NSS0N. HRL. ioggiitur fasteignasaii Ný á söluskrá m.a. eigna: Skammt frá Landspftalanum Neðri hæð við Egilsgötu tæpl. 100 fm 4ra herb. Öll nýl. endurbyggð. Þríbýli. Ræktuð lóð. Ágæt sameign. Langtimal. áhv. í gamla góða vesturbænum 3ja herb. neðri hæö í þríbýlish. skammt frá höfninni 99,3 fm nettó. Öll nýendurbyggð. Rúmg. geymslu- og föndurherb. í kj. Eignarlóð. Langtímal. kr. 5 millj. Eign í sérflokki. Úrvalsíbúð við Ofanleiti Endaíb. 4ra herb. 104 fm. 3 góð svefnherb. Sérþvhús. Tvennar sv. Bflsk. með geymslurisi. Langtímal. kr. 5,9 millj. Kleppsvegur 132-134 Ofarlega í lyftuh. sólrík 2ja herb. íb. 51,1 fm nettó. Sólsv. Mikið út- sýni. Vélaþvhús. Húsnlán um kr. 2 millj. Sanngjarnt verð. Hveragerði - einbýlishús - eignaskipti Gott timburh. 117,4 fm nettó vel með farið á ræktaðri lóð við Borgar- heiði. 4 svefnherb., bílsk. með geymslu 29,3 fm. Laust 1. sept. nk. 3ja herbergja fbúðir skammt frá: „Fjölbraut" ( Breiðholti 1. hæð 84,3 fm. Nýtt bað og fl. Góð sameign. Góður bflsk. 25,9 fm. Álftamýrarskóla 3ja hæð rúml. 80 fm. Sólsv. Ágæt sameign nýl. endur- byggö. Nýr bílskúr. Útsýni. Einbýlishús í Vogunum - eignaskipti Steinhús, ein hæð 165 fm. 5 svefnherb. m.m. Vel byggt og vel með farið. Bflsk. 23,3 fm. Glæsil. ræktuð lóð. Skipti æskil. á minna sér- býli eða nýl. 4ra herb. íb. með bílskúr. • • •

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.