Morgunblaðið - 15.07.1992, Síða 16

Morgunblaðið - 15.07.1992, Síða 16
'h- ÍBPJT . T,:! •Ji'WtV.JI •®BSeU8í/. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. 'JULI 1992 Allt að fjórfaldur munur á ísverði MJÖG mikill verðmunur er á ís milli verslana um allt land sam- kvæmt könnun sem Verðlagsstofnun hefur gert. Mestur er verð- munur á barnais án dýfu en ódýrasti barnaísinn kostar sam- kvæmt könnuninni 55 krónur en sá dýrasti 195 krónur. Hér á eftir fer listi yfir verslanirnar sem Verðlagsstofnun valdi í könn- unina og hvað mismunandi ístegundir kostuðu: Höfuðborgarsvæðið Allra best, Stigahlíð 45-57 Biðskýlið, Hvaleyrarholti Bitabær v/Ásgarð Reykjav.veg Bitahöllin, Stórhöfða 15 Borgarís, Laugalæk 6 Bónus ís, Ármúla 42 Bræðraborg, Hamraborg 20 Kóp. Bæjamesti v/Vesturl.veg Dairy Queen, Aðalstræti 4 Dairy Queen, Hjarðarhaga 47 Fröken Reykjavík, Lælgargötu 2 ís-barínn, Háaleitisbraut 58-60 Is-val, Laugavegi 118 ísbúð Vesturbæjar, Hagamel 67 fsbúðin, Álfheimum 2 ísbúðin, Siðumúla 85 ísbúðin, Krínglunni 8 íshöllin, Melhaga 2 íshöllin, Lækjargötu 8 íssel, Rangárseli 2 ísöld, Eiðistorgi, Seltj. Júnó-ís, Skipholti 37 Lækur, LæKjargötu 2 London, Austurstræti 14 Nesti, Ártúnshöfða Nesti, Reykjavíkurvegi 54. Hf. Skalli, Austurstræti 2 Skalli, Hraunbæ 102 Skalli, Laugalæk 8 Skalli, Reykjavíkurv. 72, Hf. Snæland, Furugrund 3, K. Spesían, Iðnbúð 4, Gb. Staldrið, Stekkjarbakka 2 Sölutuminn, Hringbraut 14, Hf. Sælg. & Videóhöllin, Garðatorgi 1.' Veisluhöllin, Eddufelli 6 Westem Fried, Háholti 14, Mosf. Meðalverð Hæsta verð Lægsta verð Mismunur í kr. Mismunur í % Ísí Ísí brauðformi Barnaís boxi Shake Án Með Án Með Stór Stór Banana- dýfu dýfu dýfu dýfu 8oz 20 oz splitt 130 145 90 100 180 310 495 150 180 130 160 205 165 185 130 145 220 120 130 100 110 150 250 150 170 90 100 210 300 450 99 109 59 69 189 150 175 125 145 200 310 175 185 130 140 170 190 150 160 250 340 450 170 190 150 160 250 340 450 100 140 85 110 170 290 380’ 180 200 130 150 220 290 460 100 140 85 110 290 470 155 180 90 100 200 300 90 105 60 70 170 250 150 170 130 145 200 310 135 150 90 105 190 320 465 130 145 90 100 180 310 495 130 145 90 100 180 310 495 90 100 50 60 160 240 145 165 90 110 240 340 395 95 120 55 70 180 250 150 175 95 120 170 280 160 180 125 135 145 155 110 120 220 145 155 110 120 220 150 170 100 115 175 280 390 90 115 99 115 195 150 175 125 145 200 300 480 150 175 125 145 175 300 480 99 109 65 75 169 235 460 140 160 120 140 180 200 215 150 165 210 140 180 110 130 180 270 Gb. 150 170 130 150 195 150 170 100 110 220 95 120 80 105 165 240 137 157 103 119 193 287 452 200 215 150 165 250 340 495 90 100 50 60 150 235 380 110 115 100 105 100 105 115 122 115 200 175 67 45 30 getur veríð mismikið magn af ís á milli verslana. Landsbyggðin Borgarsalan, Ráðhústorgi 1, Ak. Brynja, Aðalstræti 3, Ak. Esso-nesti, Hörgárbraut, Ak. Esso-nesti, Trv-ggvabraut 14, Ak. Esso-nesti, Leiruvegi, Ak. Glerárstöð, Tryggvabraut, Ak. Grill-húsið, Strandgötu, Ak. Isbúðin, Kaupvangsstræti 3, Ak. Shell-nesti, Hörgárbraut, Ak. Tuminn, Hafnarstræti, Ak. Video-Ver, Kaupvangi, Ak. Shell, Búðareyri Shellstöðin, Egilsstöðum Söluskáli EIsso, Egilsstöðum Söluskáli KHB, Egilsstöðum Söluskáli Shell, Eskifirði Shell, Neskaupstað Söluskáli Olís, Neskaupstað Tröllanaust. Neskaupstað Meðalverð Hæsta verð Lægsta verð Mismunur í kr. Mismunur í % Ísí Ísí braudformi Barnaís boxi Shake Án Með Án Með Stór Stór Banana- dýfu dýfu dýfu dýfu 8oz 20 oz splitt 195 220 165 185 160 180 160 180 250 350 210 240 170 195 325 210 240 170 195 325 300 210 240 170 195 325 420 165 195 120 140 220 150 190 120 160 180 290 195 220 165 185 285 165 185 195 220 240 195 220 165 185 240 120 140 80 100 200 170 190 150 175 220 170 190 150 165 250 170 175 150 155 205 190 210 160 175 220 350 185 200 155 170 220 300 290 95 115 240 300 160 180 130 150 200 160 180 130 150 220 300 177 204 147 168 243 307 385 210 290 195 220 325 350 420 120 140 80 100 180 290 350 90 150 115 120 145 60 70 75 107 144 120 81 21 20 SjávarútvegsrádherTa á fundi með ísfírðingum. Morgunblaðið/Gísli Úlfarsson Niðurskurður kvóta verður að koma hlutfallslega jafnt niður - segir Þorsteinn Pálsson eftir Vestfjarðaferð ÞORSTEINN Pálsson, sjávarútvegsráðherra, kom úr tveggja daga fundaferð um Vestfirði á mánudagskvöld. Hann sagði að viðræður sínar við fulltrúa sjávarútvegsins á Isafirði, á Flateyri, í Bolungarvík, og á suðurfjörðum hefðu verið afar gagnlegar. Aðspurður um hvort kæmi til greina haga niðurskurði með þeim hætti að hann kæmi síður niður á Vestfirðingum sagði ráðherra að niðurskurður yrði að koma hlutfallslega jafnt niður á alla landsmenn. Aðrar leiðir væru ekki mögulegar Hann sagði að ákvörðunar um heildarafla væri að vænta í byrjun eða um miðja næstu viku. „Ég hef átt viðræður við trillu- mál sem við blasa af mikilli hrein- karla, skipstjóra, útgerðarmenn og skilni. Þær umræður hafa verið mjög fískvinnsluforstjóra um þau vanda- góðar. Vitaskuld koma fram mjög margvísleg sjónarmið í þessum efn- um en allt hefur það verið gagn- legt,“ sagði Þorsteinn. Þegar hann var spurður hvort til greina kæmi að haga niðurskurðin- um með þeim hætti að hann kæmi síður niður á Vestfirðingum sagði hann að lögin gerðu einfaldlega ráð fyrir því að hvort heldur menn væru að bæta við eða skera niður væri það gert á þann hátt að kæmiu hlut- fallslega niður á öllu landinu. Búseti: Margir félagsmenn undir tekju- o g eignamörkum - segir Reynir Ingibjartsson framkvæmdastjóri „ÁSKORUN sú til Húsnæðisstofnunar rikisins um að takmarka eða útiloka lán til húsnæðissamvinnufélaga sem bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti á fundi sínum 2. júlí sl. er mjög alvarleg og reyndar óskilj- anleg“, segir Reynir Ingibjartsson framkvæmdasljóri Búseta, lands- sambands húsnæðissamvinnufélaga. Að sögn Reynis eru margir þeirra sem fengið hafa íbúð með búseturétti hjá Búseta undanfarið undir þeim telgu- og eignamörkum sem Húsnæðisstofnun ríkisins setur fyr- ir lánum til kaupa á félagslegum íbúðum. Reynir segir að bæjarstjórnin beiti íbúðum hjá Búseta í Reykjavík frá þeim rökum að með lánum til hús- næðissamvinnufélaganna sé verið að taka lánsfé frá þeim lakast settu og úthluta þeim sem betur standa að vígi. „Til þess að hrekja þessi rök höfum við tekið saman meðaltekjur þeirra sem fengið hafa úthlutað Grunnskólamir kaupa tölvur SAMNINGUR við Örtölvutækni um kaup á PC tölvum fyrir grunnskóla Reykjavíkur og samningur við íslenska mennta- netið hf. um tengingu grunnskól- anna við tölvukerfi Menntanets- ins voru undirritaðir fyrir hönd Reykjavíkurborgar í síðustu viku. í fréttatilkynningu frá Skólaskrifstofu Reykjavíkur seg- ir að þessir samningar marki tímamót í starfi grunnskólanna í Reykjavík. Hingað til hafí engin ákveðin stefna ríkt í tölvuvæðingu skólanna, heldur hafí verið keyptar vélar af ýmsum gerðum og af ýmsum sölu- aðilum. Nú hafi verið mörkuð sú stefna að skólarnir verði búnir tölv- um sem falli undir PC-staðal, og að vélarnar verði í framtíðinni tengdar í tölvunet innan skólans. I haust verða sett upp netkerfí í alla grunnskóla sem eru með ungl- ingadeildir, og munu þessir skólar hafa yfír að ráða 12 vinnutölvum af PC-gerð. Grunnskólar sem eru með yngri deildir verða tölvuvæddir eftir áramót og er stefnt á að tölvu- kostur þeirra verði aukinn í 8 vélar áramótum", segir Reynir. „Við þá samantekt kemur í ljós að sl. þijú ár voru meðaltekjur einstaklinga í þessum hópi 1.976.407 krónur og hjóna 3.208.030 krónur. Árstekjur þessara einstaklinga hafa því ekki að meðaltali náð 700 þúsund krónum undanfarin þijú ár og árstekjur hjón- anna losa milljónina. Það er því auðs- ætt að hér er fyrst og fremst um að ræða fólk sem ekki ræður við kaup á almennum fasteignamarkaði og sumt hvert hefur það lágar tekj- ur að það fær ekki að kaupa í félags- lega kerfínu þar sem það er ekki talið standa undir greiðslubyrðinni þar.“ Umræddur hópur reyndist að sögn Reynis að meðaltali eiga eignir upp á rúmar 266 þúsund krónur, en það er einn sjöundi hluti þeirrar upphæð- ar sem kveðið er á um í reglum Húsnæðisstofnunar um hámarks- eign þeirra sem úthlutað fá félags- legri kaupleiguíbúð. „Staðreyndin er sú að þeir sem lakast eru settir og fá vegna lágra tekna ekki aðgang að hinu opinbera félagslega húsnæðiskerfi eru að reyna að bjarga sér í gegnum Búseta", segir Reynir. Reynir segir að það komi því spánskt fyrir sjónir þegar bæjar- stjómin í Garðabæ sendi frá sér áskorun þá sem að ofan greinir, ekki síst þegar haft sé í huga að Garðabær hafi í ár fengið úthlutað lánum til að reisa 8 félagslegar eign- aríbúðir, eða 80% af því sem bæjar- félagið sótti um. Að sögn Reynis fékk ekkert sveitarfélag á landinu jafnhátt hlutfall umsókna sinna sam- þykkt. ÍSTEX kaupir eignir Alafoss í Hveragerði ÍSLENSKUR textíliðnaður, ÍSTEX, festi fyrir skömmu kaup á hús- næði og vélum ullarþvottastöðvar í eigu þrotabús Álafoss hf. í Hvera- gerði. ISTEX var stofnað í október í fyrra og tók þá á leigu eignir þrotabúsins í Mosfellsbæ og Hveragerði. Fyrirtækið keypti eignirnar í Mosfellsbæ fyrir nokkru. Marínó Þorsteinsson hjá Innkaupastofnun, Heimir Sigurðsson fram- kvæmdastjóri og Tryggvi Þorsteinsson sölustjóri hjá Örtölvutækni hf., Ólafur H. Guðgeirsson Skólaskrifstofu, Markús Örn Antonsson borgarstjóri og Árni Sigfússon formaður Skólamálaráðs. í hveijum skóla. Þá segir í fréttatilkynningunni að með tölvuvæðingunni og teng- ingu véla hjá grunnskólunum við tölvukerfí Menntanetsins sé ein- angrun skólanna rofín, þar sem nemendur geti með tengingu við menntanetið haft tölvusamskipti við aðra nemendur bæði hérlendis og erlendis. Nokkur verkefni, sem hafa nýtt tölvusamskipti, hafa þegar verið unnin í grunnskólum. Jóhann Th. Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri ullarþvottastöðvar ÍS- TEX, segir að reksturinn hafí gegn- ið þokkalega frá því fyrirtækið tók til starfa í október. Töluverðar birgð- ir af ull hafí safnast upp frá gjald- þroti Álafoss í júní á síðasta ári og fram í október og búast megi við að jafnvægi verði ekki komið á í birgðahaldinu fyrr en í haust. Þá megi gera ráð fyrir að jafnaðarlega verði þvegin milli 800 og 900 tonn af ull á ári en frá því í október hafí hins vegar verið þvegin um 100 tonn á mánuði. Jóhann segir að frá því ÍSTEX tók til starfa í Hveragerði hafí verið gerðar byijunarráðstafanir til að draga úr mengun frá verksmiðjunni út í Varmá. Frekari aðgerða sé þó þörf til að bæta ástandið og stefnt sé að því að leysa málið á næstu mánuðum. Forráðamenn fyrirtæk- isins þekki vandann og séu tilbúnir til að leggja sitt af mörkum við úr- lausn hans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.