Morgunblaðið - 15.07.1992, Page 26

Morgunblaðið - 15.07.1992, Page 26
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JUU 1992 26 Styrkveitingar úr Vísindasjóði 1992 LOKIÐ er styrkveitíngum úr Vísindasjóði. í ár bárust alls 325 umsóknir og var samanlögð upphæð allra umsóknanna 348 milljón- ir króna. Vísindasjóður hafði 137,4 milljónir króna tíl ráðstöfunar og voru veittir alls 221 styrkur. I náttúruvísindadeild voru veittir 85 styrkir að upphæð 55,5 milljónir króna, líf- og læknisfræði- deild veittí 60 styrki fyrir 42,6 miHjónir og hug- og félagsvísinda- deild veitti 76 styrki að upphæð 39,3 milljónir króna. Hér á eftir fylgja listi yfír styrk- þega Vísindasjóðs, rannsóknar- verkefni þeirra og styrkir: Náttúruvísindadeild Anna Dóra Guðmundsdóttir, kr. 360.000. Ljósefnafræði lífrænna salt- kristalla. Anna K. Daníelsdóttir og Sigurður Guðjónsson, kr. 1.200.000. Erfða- breytileiki bleikju og urriða á Islandi. Ari Ólafsson, kr. 840.000. Upp- bygging rannsóknaraðstöðu í litrófs- greiningu með CO2 leisi. Ágúst Kvaran, kr. 1.500.000. Orkuríkar sameindir; Fjölljóseinda- jónun halógena og víxlhalógena. Ámý Erla Sveinbjörnsdóttir, kr. 320.000. Samsætur súrefnis og kol- efnis í kalsít kristöllum og heitu og köldu grunnvatni. Ása L. Aradóttir, kr. 530.000. Vistfræði birkis: fræframleiðsla og frædreifíng. Ásgeir Bjamason, kr. 300.000. Hvörf málmjóna við ólífræn efni í gasfasa. Áslaug Geirsdóttir og Jón Eiríks- son, kr. 240.000. Setlagafræðileg rannsókn á ísaldarmenjum í Hrepp- um. Áslaug Helgadóttir, kr. 390.000. Erfðavistfræði íslenskra belgjurta. Ásmundur Eiríksson og Jón B. Björgvins., kr. 720.000. Þekkingar- kerfí til úrvinnslu margþátta rann- góknargagna. Birgir Jóhannesson, kr. 1.530.000. Mælingar og fræðilegar athuganir á innri spennum í samsetningum. Bjami Ásgeirsson, kr. 720.000. Eiginleikar alkalínsks fosfatasa úr þorskainnyflum. Bjami Bessason, kr. 960.000. Jarðskjálftaálag og aðferðir við um- myndun á jarðskjálftaorku. Bjami E. Guðleifsson, kr. 720.000. Svellkal vallarfoxgrass. Bjöm Þorsteinsson og Bjami Guð- munds., kr. 560.000. Sykmr í íslensk- um fóðurgrösum og geijun votheys úr þeim. Einar Ámason, kr. 990.000. Stofn- gerð þorsks í Atlantshafí. Einar Júlíusson, kr. 500.000. Há- orku kjamasamsetning geimgeisla í vetrarbrautinni 0g við uppsprettur þeirra. Einar Steingrímsson, kr. 720.000. Talningafræði umraðana — tvær al- hæfíngar (sameiginlegur styrkur frá Vísindasjóði og NorFA). Emil Olafsson, kr. 730.000. Flokk- unarfræðilegar athuganir á Harpacticoida-fánunni við strendur íslands. Emma Eyþórsdóttir, kr. 600.000. Greining tvískinnungs í gæmm með smásjárskoðun húðsýna. Finnur Lámsson, kr. 1.080.000. Fáguð rúmfræði og tvinnfallagrein- ing. Geirfínnur Jónsson og Leó Krist- jánsson, kr. 540.000. Flugsegulmæl- ingar á landgmnninu við ísland og úrvinnsla þeirra. Guðmundur Sigvaldason og Sigfús Bjömsson, kr. 550.000. Fjarkönnun- armælingar á yfírborðshita í Öskju. Guðmundur Guðmundsson, kr. 720.000. Sögulegur uppmni íshafs- fánunnar með hliðsjón af þróun 3ja götungaættkvísla. Guðmundur Gunnar Haraldsson, kr. 1.040.000. Efnasmíðar á fosfólíp- íðum með háu hlutfalli n-3 fjölómett- aðra fitusýra. Guðmundur Halldórsson, kr. 540.000. Stofnþróun sitkalúsar. Guðni Guðbergsson, kr. 1.210.000. Lífsferill sjóbleikju í Vesturdalsá og Nýpslóni í Vopnafírði. Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, kr. 580.000. Sveppir á víði. Gunnar I. Baldvinsson, kr. 700.000. Aflfræði jarðslq'álfta. Gunnar Ólafsson, kr. 1.170.000. Jarðlagafræði norðurhluta Kyrrahafs byggð á steingerðum kalksvifþörang- um og veðurfarsbreytingum síðustu 25 milljón árin. Hafliði Pétur Gíslason og Jón Pét- ursson, kr. 1.920.000. Eðlisfræði hálfleiðara. Haraldur Auðunsson, kr. 250.000. Flökt segulsviðs jarðar á Islandi síð- astliðin tvö þúsund ár. Helgi Björnsson, kr. 860.000. Gerð og túlkun korta af botni og yfírborði Mýrdalsjökuls. Hermann Þórisson, kr. 150.000. Endumýjun og tenging. Hilmar J. Malmquist og Sigurður Sveinn Snorrason, kr. 1.410.000. Yfírlitskönnun á lífríki íslenskra vatna. Hjörtur Þráinsson, kr. 940.000. Norðurlandsskjálftar 1934 0g 1976. Hólmfríður Sigurðardóttir, kr. 1.110.000. Vistfræði ánamaðka í lúp- ínubreiðum. Hólmfríður Sigurðardóttir, kr. 360.000. Ánamaðkar í íslenskum tún- um. Hreggviður Norðdal, kr. 180.000. Saga jökulhörfunar á Norðaustur- landi. Hörður Amarson, kr. 240.000. Sjálfvirkar aðferðir til formgreining- ar á hlutum með óreglulega lögun. Hörður Kristinsson, kr. 330.000. íslenskar merlur. Ingibjörg S. Jónsdóttir og Halldór Þorgeirsson, kr. 530.000. Alþjóðleg tilraun með plöntur túndmnnar — ITEX. Ingvar Ámason og Már Björgvins- son kr. 1.040.000. Blöndun Cp*- málmoxíðþyrpi: efnasmíði og greining. Jakob K. Kristjánsson, kr. 250.000. Einangmn og greining nýrra tegunda hverabaktería með hraðvirkum sameindaaðferðum. Jakob Yngvason, kr. 300.000. Or- saka- og óvissulögmál í algebmlegri skammtasviðsfræði. Jóhann Amfínnsson, kr. 640.000. Meltingargeta seiða sjávarfíska. Jóhannes R. Sveinsson, kr. 600.000. Fræðileg hönnun á ónæm- um afturvirkum stýrikerfum fyrir breytileg kerfí. Jón A. Benediktsson og Hákon Ó. Guðmundsson, kr. 610.000. Flokkun fjarkönnunargagna frá mörgum gagnalindum. Jón Eiríksson, kr. 150.000. Göt- ungarannsóknir á Tjömesi. Jón K.F. Geirsson, kr. 910.000. Enimín — hvarfgimi og notkun í efnasmiðum. Jón Pétursson og Hafliði Pétur Gíslason, kr. 360.000. Tímaháðar Ijósmælingar á III-V hálfleiðurum. Jónas Þór Snæbjömsson, kr. 1.050.000. Aflfræði vinds 0g vind- svömnar. Karl Gunnarsson og Jömndur Svavarsson, kr. 590.000. Áhrif oln- bogaskeljar og meyjarhettu á samfé- lagsgerð á klettabotni neðansjávar. Karl Gunnarsson og Erlingur Hauksson, kr. 680.000. Landnám botnþömnga og botndýra við Surtsey. Kolbeinn Árnason og Vilhjálmur Þorvaldsson, kr. 760.000. Fjarkönn- unarmælingar á gróðureyðingu og uppgræðslu. Kristinn Guðmundsson, kr. 660.000. Svifþömngarannsóknir í Eyjafirði árið 1992. Kristín Halldórsdóttir og Ólafur Guðmundsson, kr. 820.000. Notkun N-alkana sem merkiefni við rann- sóknir á meltanleika fískafóðurs. Kristján Jónasson, kr. 1.080.000. Algórismar fyrir stór rýr minimax verkefni (sameiginlegur styrkur frá Vísindasjóði og NorFA). Leifur Símonarson og Jón Eiríks- son kr. 160.000. Jarðlagaskipan Tjör- neslaga. Lovísa G. Ásbjömsdóttir og Ámý E. Sveinbjörnsdóttir, kr. 610.000. Götungarannsóknir á síðjökultíma seti á Vesturlandi. Magnús T. Guðmundsson, kr. 300.000. Úrvinnsla þyngdarmælinga á Mýrdalsjökli. Már Björgvinsson, kr. 870.000. Hvarfgimi Zintl-anjóna: Notkun við smíði nýrra málmanjóna. Olgeir Sigmarsson og Guðrún Lar- sen kr. 180.000. Stuttlífar samsætur og myndunarhraði kviku í Heklu. Ólafur Arnalds, kr. 450.000. Jarð- sil og jarðskrið og tengsl við jarðvegs- eyðingu. Ólafur Guðmundsson og Guðjón Þorkelsson, kr. 720.000. Aukin gæði svinakjöts með stjómun á fítusým- samsetningu fóðurs. Ólafur Karl Nielsen, kr. 1.250.000. Stofnvistfræði fálka. Ólafur S. Ástþórsson, kr. 720.000. Vistfræði dýrasvifs að vorlagi í Faxa- flóa. Páll Hersteinsson og Amór Þ. Sig- fússon, kr. 700.000. Stofnstærðir, hreyfingar og far svartbaks og síla- máfs á Suður- og Vesturlandi. Páll Imsland og Ármann Höskulds- son kr. 400.000. Fmmrannsókn Snæ- fells. Sigfús Bjömsson og Torfí Þórhalls- son kr. 750.000. Þróun fjarkönnunar- tækni á miðinnrauðu öldulengdar- sviði. Sigmar Arnar Steingrímsson og Ólafur Karvel Pálsson, kr. 650.000. Botndýralíf í sunnanverðum Faxaflóa og tengsl þess við fæðu botnfíska. Sigmundur Guðmundsson, kr. 1.000.000. Flokkun harmónískra mótana. Sigurður R. Gíslason, kr. 330.000. Efnafræði úrkomu á íslandi. Símon Ólafsson, kr. 820.000. Notkun á ARMA-líkönum í jarð- skjálftaverkfræði. Skúli Guðbjamarson, kr. 1.200.000. Drykkja óklakinna fóstra sjávarfíska (sameiginlegur styrkur frá Vísindasjóði og NorFA). Snorri P. Kjaran og Gunnar G. Tómasson, kr. 380.000. Reiknilíkan fyrir sjávarbylgjur. Valdimar K. Jónsson, kr. 240.000. Athugun á jafngildishita. Viðar Guðmundsson, kr. 480.000. Tvívíð rafeindakerfi í GaAs-AlGaAs íjölsamskeytum. Þorbjörg Þyrí Valdimarsdóttir, kr. 480.000. Samsetning og eiginleikar trefjaefna í íslenskum afurðum. Þorbjöm Karlsson, kr. 490.000. Sjávarflóð á íslandi. Þróun reiknilík- ans til að meta líkur á sjávarflóðum. Þorleifur Einarsson, kr. 100.000. Aldur hrauna á Hellisheiði, sérstak- lega Kristnitökuhrauni. Þór Jakobsson, kr. 360.000. Óson yfír íslandi. Þórarinn Sveinsson og Logi Jóns- son kr. 500.000. Prostaglandín- og steraferómónar hjá fískum, eiginleik- ar lyktarviðtöku. Líf- og læknisfræðideild Aðalgeir Arason, kr. 1.000.000. Leit að áhættugeni bijóstakrabbameins á litningi 17q (styrkur úr Styrktarsjóði Sigurðar Jónssonar og Helgu Sigurðar- dóttur). Aðalsteinn Geirsson og Hjörleifur Einarsson, kr. 550.000. Listeria monocytogenes í votheyi Alfreð Ámason og Jón Þorsteinsson, kr. 1.200.000. Ónæmis- og sameindaerfðafræðilegar athuganir á vefjaflokka setröðum í gigt- arsjúklingum. Arthur Löve og Einar Guðmundur Torfason, kr. 300.000. Einstofna mót- efni gegn enteroveirum. Atli Dagbjartsson, kr. 660.000. Vöxt- ur og þroski íslenskra bama. Ásgeir Bjömsson, kr. 1.200.000. Sér- hæft ríbósómkerfí fyrir athugun og ein- angmn á 16S rRNA stökkbreytingum. Astríður Pálsdóttir, kr. 1.400.000. Plasmíðsameindir í (slenskum hveragerl- um. Bárður Sigurgeirsson, kr. 660.000. Áhættuþættir sortuaxla. Bergljót Magnadóttir, kr. 375.000. Rannsóknir á IgM valdra fisktegunda með tilliti til þróunarsögulegs ferils. Björg Rafnar, kr. 1.200.000. Fram- leiðsla hlutaproteina úr kjarna- og hjúpproteinum visnuveira með sam- ranaproteinaðferð í E coli. Björn Magnússon og Kári Sigurbergs- son, kr. 100.000. Samanburður á öndun- armælingum og þolprófum heilbrigðra og sjúklinga með hryggigt. Brynja Gunnlaugsdóttir og Bjarnheið- ur Guðmundsdóttir, kr. 1.280.000. Framleiðsla og dreifing útensíma kýla- veikibakteríu í laxi. Eiríkur Örn Arnarson og Þórður Harðarson, kr. 720.000. Er unnt að greina taugaskemmdir hjá sykursjúkum með sállífeðlislegu áreitisprófí? Eva Benediktsdóttir og Guðni Á. Al- freðsson, kr. 850.000. Bakteríur í sjó og í sjávarlífveram við ísland. Finnbogi R. Þormóðsson og Hannes Blöndal, kr. 350.000. Ónæmis- og líf- efnafræðileg rannsókn á Cystatin C úr mýlildisútfellingum HCCA sjúklinga. Gretar Guðmundsson og Gunnar Guð- mundsson, kr. 1.000.000. Algengi heila- bilunar í Skagafjarðarsýslu og á Snæ- fellsnesi. Guðmundur Eggertsson, kr. 400.000. Gen sem stjórna myndun 5-aminolevul- insýra í Escherichia coli. Guðmundur Georgsson og Ólafur S. Andrésson, kr. 1.000.000. Þættir í arf- gerð visnuveira, sem ákvarða myndun vaxtarstöðvandi mótefna. Guðmundur Ó. Hreggviðsson og Jak- ob K. Kristjánsson, kr. 480.000. Sérvirk- ir prótasar úr hveraörveram. Guðrún Agnarsdóttir og Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, kr. 500.000. Ferill visnusýkingar í CSA ónæmisbældum kindum. Guðrún Pétursdóttir, kr. 640.000. Þroskun taugaframa í miðtaugakerfi hænufóstra. Guðrún Skúladóttir og Sigrún Guð- mundsdóttir, kr. 1.000.000. Fitusýru- samsetning fosfólípíða sem vísibreyta um algengi æðasjúkdóma. Helga Hannesdóttir, kr. 500.000. Geðheilsa og heilbrigði íslenskra barna. Helgi Kristbjamarson og Rögnvaldur J. Sæmundsson, kr. 1.440.000. Breyti- leiki hjartsláttartiðni af geðrænum or- sökum. Herdís Sveinsdóttir, kr. 600.000. Breytt líðan kvenna á síðari hluta tíða- hrings. Jóhannes Bjömsson, kr. 340.000. Lífshegðun, vefjaafbrigði, veíjaónæmis- fræði og kjamasýraeiginleikar bijósks- arkmeina. Jóhannes Gíslason og Elín Ólafsdóttir kr. 1.600.000. Upptaka á lactóferrín- bundnu jámi. Jón Eldon, kr. 600.000. Áhrif lengdar dags og nætur á upphaf og lengd fengi- tíma sauðfjár. Jón G. Stefánsson og Eiríkur Líndal kr. 990.000. Forrannsókn á algengi geðsjúkdóma í tveimur aldurshópum. Jón Magnús Einarsson, kr. 125.000. Eiginleikar isóensímsins laktat de- hýdrógenasa-k í spendýram. Jón Ólafur Skarphéðinsson, kr. 400.000. Örvun ópíóíðkerfa við skert blóðflæði um heila. Júlíus K. Bjömsson kr. 200.000. Svefnheilarit og svefnleysi. Kristín Ingólfsdóttir, kr. 1.200.000. Einangran líffræðilega virkra efna úr íslenskum jurtum. Kristín Olafsdóttir og Þorkell Jóhann- esson, kr. 1.000.000. PCB ogönnurklór- kolefnissambönd í íslenskum fuglum. Laufey Steingrímsdóttir og Gunn- laugur B. Ólafsson, kr. 480.000. Fitu- sýrasamsetning fosfólípíða í sermi sem áreiðanleikamat á niðurstöður neyslu- könnunar. Láras Helgason og Gísli Á. Þorsteins- son, kr. 320.000. Dreifmg kostnaðar vegna geðsjúkdóma. Áhrif hans á lífs- gæði og bata. Magnús Jóhannsson og Hafliði J. Ásgrímsson, kr. 280.000. Tenging hrif- spennu og samdráttar í þverrákóttum vöðvum. Margrét Snorradóttir, kr. 300.000. Greining framusýna með hjálp gervi- greindar og merkjafræði. María K. Jónsdóttir og Erlendur Har- aldsson, kr. 550.000. Söfnun íslenskra viðmiðunargilda fyrir taugasálfræðileg minnispróf. Ólafur Jensson og Páll Ásmundsson kr. 600.000. Sameindaerfðafræðileg rannsókn á arfgengri nýrnabólgu. Sigríður Guðmundsdóttir og Bergljót Magnadóttir, kr. 800.000. Ahrif mót- efnavaka kýlaveikibakteríunnar á hvít- frumuhópa úr laxi. Sigríður Þorbjamardóttir og Ástríður Pálsdóttir kr. 1.020.000. Feijun DNA polymerasa gena úr íslenskum hvera- bakteríum. Sigurður Guðmundsson, kr. 450.000. Áhrif samverkunar og hitastigs á verkun sýklalyfja. Sigurður Helgason og Jóhann Ágúst Sigurðsson, kr. 105.000. Fylgikvillar ristils. Sigurður Ingvarsson og Valdís Finns- dóttir, kr. 700.000. Kortlagning á litn- ingasvæði í bijóstakrabbameini og öðr- um krabbameinsvexti. Sigurður M. Magnússon og Sigurður E. Pálsson, kr. 600.000. Flutningar ces- íns-137 úr jarðvegi í gróður og hreindýr. Sigurður Thorlacius og Jón G. Stef- ánsson, kr. 161.000. Taugakerfið hjá sjúklingum með útbreidda rauða hunda á íslandi. Siguijón Stefánsson, kr. 650.000. Rannsókn á heilastarfsemi geðklofa- sjúklinga með heilariti. Snorri Jósefsson, kr. 1.230.000. Vefjafræðileg athugun á þroskun ónæmiskerfis lúðu og þorsks. Stefán B. Sigurðsson, kr. 570.000. Samdráttur í berkjum lungna vegna asma. Stefán J. Sveinsson, kr. 1.210.000. Lípósómar sem lyfjaberar fyrir stað- bundin lyfjaform. Valur Emilsson og Jón Bragi Bjarna- son, kr. 1.400.000. Umfeijun ogtjáning cDNA sérvirkt fyrir kuldavirka serin próteinkljúfa úr þorski. Vilmundur Guðnason, kr. 600.000. Erfðagallar í íslenskum ættum með arf- bundna kólesterólhækkun. Þorkell Jóhannesson og Jón Snædal, kr. 240.000. Áhrif nikótíns á einkenni Alzheimer-sjúkdóms og mæling nikótíns í sermi. Þorsteinn Loftsson, kr. 760.000. Efnafræði krabbameinslyfja. Þorsteinn Loftsson og Þórdís Krist- mundsdóttir, kr. 1.200.000. Húðun vatnsleysanlegra komplexa. Þorvaldur V. Guðmundsson og Kristín Magnúsdóttir, kr. 890.000. Könnun á D-vítamínbúskap íslendinga. Þór Eysteinsson, kr. 790.000. Ljós- svöran og samskipti frama í sjónhimnu. Þórarinn Gíslason, kr. 360.000. Evr- ópukönnunin: Lungu og heilsa. Þórður Helgason og Guðmundur S. Jónsson, kr. 870.000. Raförvun til með- ferðar á ósjálfráðum vöðvasamdrætti MS-sjúklinga. Þuríður J. Jónsdóttir, kr. 630.000. Taugasálfræðileg greining heilaskertra barna. Hug- og félagsvísindadeild Adolf Friðriksson, kr. 900.000. Forn- leifarannsóknir á hofum á íslandi. Agnes S. Arnórsdóttir, kr. 1.200.000. Konur og bardagamenn. Staða kynjanna á íslandi á 12. og 13. öld. Andrés Eiríksson, kr. 360.000. Sam- skipti verkafólks og húsbænda á 19. öjd. Ámar Bjamason, kr. 300.000. Út- flutningshegðun fyrirtækja. Amgrímur Jónsson, kr. 250.000. Fyrstu handbækur presta á íslandi eftir siðbót. Axel Gunnell, kr. 360.000. Upphaf leiklistar á Norðurlöndum fyrir árið 1300. Árni Siguijónsson, kr. 360.000. Bók- menntakenningar siðari alda. Ásdís Ólafsdóttir, kr. 100.000. Al- þjóðleg dreifing hönnunar 1920—1940. Ásmundur Vilhjálmsson, kr. 1.200.000. Tekjuhugtak íslenskra skattalaga, álagning og framkvæmd. Birgir Þór Runólfsson, kr. 250.000. Islensk efnahagsmál og stjórnkerfis- ákvarðanir í Ijósi stofnanahagfræðinnar. Birgitta Spur, kr. 450.000. Heildar- skráning á listaverkum Siguijóns Ólafs- sonar. Clarence Edvin Glad, kr. 1.100.000. Vinátta í grískum og rómverskum ritum. Davíð Ólafsson, kr. 120.000. Land- helgisdeila íslendinga og Breta 1958— 1961 og þáttur NATO í lausn hennar. Davíð Þór Björgvinsson, kr. 600.000. Yfírlitsrit um íslenskan rétt á ensku. Einar Guðmundsson og Sigurður J. Grétarsson, kr. 760.000. Hugmyndir og skýringar foreldra á hegðun og þroska barna. Einar Ingi Magnússon og Marta Berg- man, kr. 360.000. Þroski og uppeldis- skilyrði íslenskra leikskólabama. Eiríkur Jónsson, kr. 360.000. Öflun og úrvinnsla á aðföngum í skáldverk Halldórs Laxness frá 4. tug aldarinnar. Friðrik Már Baldursson, kr. 360.000. Álverð, glötuð fjárfesting, óvissa og birgðir. Gestur Guðmundsson og Þorleifur Friðriksson, kr. 360.000. Samstaða og sundrung í sjávarbyggðum. Gísli Pálsson, kr. 600.000. Orðræða um auðlindir og náttúra. Gudran Lange kr. 720.000. Fræðslu- skáldskapur og kennslubókmenntir mið- alda. Guðmundur R. Ámason og Gunnar Ágúst Gunnarsson, kr. 300.000. Afstaða íslands til mála á allsheijarþingi Sam- einuðu þjóðanna 1946—1980. Guðrún Ingólfsdóttir og Bergljót S. Kristjánsdóttir, kr. 1.200.000. Orðabók íslendingasagna. Guðrún Nordal, kr. 120.000. Heimsá- deilur á kaþólskri tíð. Guðrún Olafsdóttir, kr. 360.000. Gerð gagnabanka um íslenskar kvennarann- sóknir. Guðrún Þórhallsdóttir, kr. 200.000. Þróun hálfsérhljóðsins *j á milli sér- hljóða í framgermönsku. Gunnar Finnbogason, kr. 80.000. Frá skipulagsstigi menntunar til námsskrár- gerðar. Gunnar G. Schram, kr. 360.000. Umhverfísréttur. Um verndun náttúra fslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.