Morgunblaðið - 15.07.1992, Qupperneq 30
30
FimiFls7'
ELFA VORTICE
VIFTUR
AUKIN VELLÍÐAN !
Loftspaðaviftur í hvítu, kopar,
stáli og svörtu.
Borðviftur Gólfviftur
Fjölbreytt úrval - hagstætt verð!
Einar Farestveit&Co.hf.
Borgarlúni 28 — ® 622901 og 622900
-
J
BOSCH
V E R S L U N
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992
:u;iy ' .r.7'i/nvr-;/ .n i>
fclk í
fréttum
SKAGASTRÖND
Hólanes
heldur grill-
veislu
Hólanes hf. á Skagaströnd
bauð öllu starfsfólki sínu til
mikillar grillveislu í hádeginu síð-
asta daginn fyrir sumarleyfi.
Frystihús félagsins verður lokað
í júlí vegna hráefnisskorts og
sumarleyfa starfsfólksins. í tilefni
af síðasta vinnudeginum var öllu
starfsfólki félagsins ásamt fjöl-
skyldum boðið í grillveislu á hól-
unum framan við stjórnsýsluhús-
ið. Þar grilluðu framkvæmdastjóri
og stjórn félagsins kjöt ofan í um
það bil 150 gesti sem mættu í
veisluna. Veður var hið besta og
var gerður góður rómur að mat-
seld stjórnarinnar. . q j
Morgunblaðið/Ólafur Bernódusson
ENGLAND
Konunglegur nuddari rekinn
Lágmúla 9 sími 3 88 20
RAFSTÖÐVAR
ALLT AÐ 30% LÆ K K U N
0,67 kw 49.114 .t9r.
1,90 kw 62.627 stgr.
2,15 kw 55.456 stgr.
3,00 kw 80.741 stgr.
3,40 kw 1 fasa 3,80 kw 3 fasa 115.446 stgr.
Díana Bretaprinsessa hefur
rekið nuddara, sem tjáði sig
um hjónaband hennar í blaðavið-
tali, úr starfi. Nuddarinn, Stephen
Twigg að nafni, hefur nuddað
prinsessuna reglulega síðastliðin
þrjú ár að heimili hennar í Kens-
ingtonhöll. Fyrir stuttu birtist við-
tal við nuddarann í blaðinu
Sunday Express. Auk þess að
svara spurningum um hjónaband
ríkiserfíngjanna Díönu og Karls,
tjáði hann sig um lystarstolssýki
prinsessunnar. Hann sagði að
vegna nuddmeðferðarinnar, sem
hann hefur veitt Díönu, hefði
henni tekist að vinna bug á óham-
ingju og vanlíðan, sem hefði hijáð
hana vegna þess að draumar
hennar um hjónabandið hefðu
ekki ræst. „Nú er Díana tilbúin
til þess í fyrsta sinn að ráða lífi
sínu sjálf,“ sagði Twigg.
Þrátt fyrir að viðtalið við
Twiggs hafí vakið nokkra athygli
hjá þeim, sem fylgjast með hjóna-
bandi ríkiserfingjanna, hefur
kastljósið fremur beinst að Karli
en Díönu að undanförnu. Vinir
og talsmenn prinsins hafa í ríkari
mæli en áður komið sjónarmiðum
hans á framfæri í fjölirnðlum. í
vikunni hefur dagblaðið The
Today Newspaper birt greina-
flokk eftir rithöfundinn Penny
Junor, en hann hefur sérhæft sig
í skrifum um konungsfjölskyld-
una. í greinunum er Díönu lýst
þannig, að hún sé afbrýðisöm eig-
inkona með snert af ofsóknar-
bijálæði og reyni auk þess að
hindra Karl í því að umgangast
börn þeirra.
Díana prinsessa.
COSPER
ÉG verð að gera játningu, við vorum að leika okkur
í drullupolli.
ÚTSALA
hefst í dag, miövikudag, kl. 10.00
KRINGLUNNI
SUN GLITZ strípur
- ^
Hárqreiöslustofan
^þena
Leirubakka 36 © 72053
Þú svalar lestrarþörf dagsins y
ásíöum Moggans!
I
\
(
í
<
i
i
i