Morgunblaðið - 15.07.1992, Side 40

Morgunblaðið - 15.07.1992, Side 40
Gæfan fylgi þér í umferðinni sjóváhJtalmennar UOHGVNBLAÐfD, AÐALSTRÆTI 6, 101 REYKJAVlK SÍMl 601100, SlMBRÉF 601181, PÓSTHÓLF 1666 / AKUREYRI: HAFNARSTRÆTI 86 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992 VERÐ í LAUSASÖLU 110 KR. Ekkimá mismuna út- lendingiim LÖGFRÆÐINGAR sem fengnir voru til þess að skila stjórnvöldum áliti um áhrif samningsins um evrópska efnahagssvæðið á lög- gjöf um fasteignir hérlendis, kom- ast að þeirri niðurstöðu að ekki megi setja hömlur á fjárfestingu í fasteignum hér landi, sem mis- muni þeim, sem eigi rétt til starfs, stofnsetningar fyrirtækis eða þjónustustarfsemi hér á landi, eftir þjóðerni þeirra. Samkvæmt álitsgerðinni yrði það andstætt EES-samningnum ef al- mennt væri gerð krafa um búsetu erlends aðila á jörð til þess að hann mætti eignast hana en mismunandi væri hvort sú krafa væri gerð og henni fylgt eftir hvað varðaði ís- lenzka aðila. „Sem kunnugt er eru fjölmargar jarðir í eigu aðila sem ekki búa þar og reka búskap, þann- ig að erfiðleikum getur valdið ef taka ætti upp þá reglu að eigandi jarðar sé búsettur á henni,“ segir í álitsgerðinni. Gunnar Snorri Gunnarsson, skrif- stofustjóri viðskiptaskrifstofu utan- ríkisráðuneytisins, segir að niður- staða lögfræðinganna komi ráðu- (iieytismönnum ekki á óvart. Það hafi alla tið verið ljóst, að eitt verði yfir íslendinga og útlendinga að ganga í þessum efnum. Sjá frétt á miðopnu. .. ..........- Lækjartorg; Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Guðbjörg Runólfsdóttir með nýtt kínakál, blómkál og marglitar paprikur í kálgarðinum. Útiræktað grænmeti að koma á markað ^ Selfossi. ÚTIRÆKTAÐ grænmeti er rétt tíu dögum seinna á ferð- inni en í fyrra. Fyrstu sending- ar af kínakáli og blómkáli eru að fara á markað frá bændum um þessar mundir. Kuldakastið á dögunum hægði á vexti grænmetisins en það tek- ur vaxtarkipp þegar hlýnar á ný. Georg Ottósson garðyrkjubóndi og Guðbjörg Runólfsdóttir á Jörfa í Flúðahverfinu sendu fyrstu sendingar af kínakáli og blómkáli á markað á mánudag. Þau kváðust bjartsýn á upp- skeruna þrátt fyrir afturkippinn í kuldakastinu. Þau hjónin hafa náð góðum árangri við ræktun á papriku, fengið 14 kíló á fermetra. Þessa dagana er mikil eftirspum eftir rauðri papriku og óvíst að garð- yrkjubændur hér á landi nái að anna eftirspuminni. Kaupendum býðst paprika í Hollandi á lágu verði, fáist ekki rauð paprika inn- anlands. Georg sagði að íslenskir garðyrkjubændur gætu ekki keppt við það verð en hann sagði að sveiflur væra á markaðnum erlendis og stutt væri síðan verð- ið á paprikunni hefði verið mun hærra í Hollandi en hér á landi. Rauða paprikan er alltaf dýr- ari en sú græna þar sem hún þarf að hanga lengur á plöntunni og tekur mun meiri kraft frá henni. Hver planta gefur mun minna af sér af rauðri papriku en þeirri grænu. Sig. Jóns. Tónlistar- flutningnr Úthafskarfastofninn er mun stærri en talið var Álitið óhætt að veiða 100 þúsund tonn úr stofninum stöðvaður -LÖGREGLAN stöðvaði tónlistar- flutning kristilegs trúarhóps á Lælqartorgi skömmu fyrir há- degið í gær. Hópurinn hafði ekki sótt um leyfi fyrir tónlistarflutn- ingi sínum og var of hávær þann- ig að kvartað hafði verið undan honum úr nærliggjandi húsum. Ómar Smári Ármannsson aðstoð- aryfirlögregluþjónn segir að þeir sem ætli að standa að tónlistar- flutningi á Lækjartorgi verði að sækja um leyfi til slíks til lögreglu. Þar að auki sé farið fram á að há- vaða af þessum flutningi sé stillt í hóf svo hann trufli ekki vinnufrið eða af honum stafi ónæði. Nefndin hefur að undanfömu Qallað um tillögur nefndar land- búnaðarráðherra um stöðu loð- dýraræktarinnar og gerir þær í mörgum tilvikum að sínum. Legg- ur nefndin til að reyndir verði nauðasamningar fyrir loðdýra- bændur í tengslum við afskrift SAMKVÆMT bergmálsmæling- um Isiendinga og Rússa á úthafs- karfastofninum, sem fram fóru nýlega, er stofninn 1,9 milljónir skulda. Halldór Blöndal landbún- aðarráðherra kynnti hugmyndir nefndarinnar á ríkisstjórnarfundi í gær. í samtali við Morgunblaðið sagðist hann vilja beita sér fyrir því að málið verði leyst á grand- velli álits nefndarinnar. Hann vakti athygli á því að ekki væri tonna en áður var ekki vitað hversu stór stofninn væri, að sögn Jakobs Magnússonar að- stoðarforsljóra Hafrannsókna- um að ræða nýtt lánsfé, heldur aðeins viðurkenningu á þeim stað- reyndum að ótrygg veð væra fyrir lánum loðdýrabænda. Arvid Kro loðdýrabóndi, fram- kvæmdastjóri Sambands íslenskra loðdýraræktenda, telur að fyrir- hugaðar aðgerðir muni duga flest- um núverandi loðdýrabændum til að komast yfir erfiðleikana og gera þeim mögulegt að komast í skil með það sem eftir er af skuld- unum. Sjá frétt á miðopnu. stofnunar. Jakob segir það per- sónulega skoðun sína að óhætt sé að veiða a.m.k. 100 þúsund tonn úr þessum stofni en áður en þessar mælingar hófust í sum- ar mæltist Alþjóðahafrannsókn- aráðið til að einungis yrðu veidd 50 þúsund tonn af úthafskarfa í ár. Rúm 23 þúsund tonn voru veidd af úthafskarfa í fyrra og þar af veiddu íslensk skip tæp 10 þúsund tonn en árið 1986 var mest veitt af honum, eða rúm 105 þúsund tonn. Verð á hausskomum og slóg- dregnum karfa er um 100 krónur á hvert kíló og er nýtingin rúmlega 50%. Áætla má, að með aukinni sókn okkar í þennan karfa í sumar, gæti aflinn orðið um 15.000 tonn og verðmæti afurðanna þá um 750 milljónir króna. Helgi Kristjánsson, útgerðar- stjóri Sjólastöðvarinnar, segir það góðar fréttir að stofninn skuli mæl- ast svona stór. Hins vegar verði menn að gæta þess, að mikil afla- aukning gæti þýtt lækkun á mark- aðsverði. „Það vantar fleiri fisk en okkur, segir Helgi. „Útlendingarnir era komnir á miðin og hafa margir þeirra keypt íslenzku trollin, sem hönnuð hafa verið fyrir þessar veið- ar og reynzt hafa mjög vel. Menn verða því að gæta þess að finna markaði fyrir karfann jafnframt þvi að veiðamar aukast,“ segir Helgi Kristjánsson. „Við komum úr bergmálsmæl- ingum á karfa fyrir síðustu helgi og Rússar, sem vora í samvinnu við okkur í þessum mælingum, era nýkomnir inn,“ segir Jakob Magn- ússon. Hann segir þessar bergmáls- mælingar hafa gengið vel. „Við fóram yfir stærra svæði en í fyrra og fengum meiri mælingar en þá. Veður hamlaði okkur hins vegar svolítið. Við tókum einnig nokkur djúptog samkvæmt rannsóknaáætl- un, sem við höfðum fyrir þennan leiðangur, og fengum djúpkarfa í þeim öllum vitt og breitt í Græn- landshafi. Það þýðir í rauninni að djúpkarfinn er útbreiddari en áður var talið,“ segir Jakob. Sjá nánar I Úr verinu bls. bl. Tillögrir um afskríft Stofnlánadeildar á heimingi loðdýralána; Afskriftasjóðurinn tæmist NEFND á vegum þingflokka ríkisstjórnarinnar leggur til að Stofn- lánadeild landbúnaðarins afskrifi helming lána loðdýrabænda, eða um 850 milljónir kr., og að ríkissjóður greiði af 300 milljóna kr. lánum sem þeir hafa fengið með ríkisábyrgð. Verði tillögurnar framkvæmdar tæmist afskriftasjóður Stofnlánadeildarinnar, sem nú er 680 milljónir kr., auk þess sem eigið fé stofnunarinnar skerð- ist um 170 milljónir kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.