Morgunblaðið - 12.09.1992, Side 38

Morgunblaðið - 12.09.1992, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1992 ÁRNAÐ HEILLA Ljósm. Rut. HJÓNABAND Gefín voru saman hinn 4. júlí Óskar Guðmundsson og Guðríður Sverrisdóttir af sr. Braga Friðrikssyni í Garðakirkju. Þau eru til heimilis í Stuttgart. Ljósmyndast. Nærmynd. HJÓNABAND. 8. ágúst sl. voru gefín saman í Fríkirkjunni af sr. Hjalta Guðmundssyni Sigrún Guð- mundsdóttir og Sigþór Einarsson. Heimili þeirra er á Sólbraut 19, Seltjamamesi. Ljósmyndarinn - Þór Gíslason. HJÓNABAND. 22. ágúst sl. vora gefín saman í Dómkirkjunni af sr. Pálma Matthíassyni Ragna Júlíus- dóttir og Hjálmar Axel. Heimili þeirra er i Reykjavík. Ljósmynd Rut. HJÓNABAND. 8. ágúst sl. vora gefín saman í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Þóra Sigurðar- dóttir og Jóhann Hjálmarsson. Heimili þeirra er í Búðargerði 4, Rvík. Ljósmyndarinn - Jóhannes Long. HJÓNABAND. 15. ágúst sl. voru gefin saman í Veginum af Bimi Inga Stefánssyni Emelía B. Sveins- dóttir og Hörður Halldórsson. Heimili þeirra er í Hraunbæ 56, Rvík. HJÓNABAND. Gefin vora saman hinn 23. maí sl. Róbert Ó.G. McKee og Helga Margrét Sveinsdóttir af sr. Einari Eyjólfssyni í Fríkirkju Hafnarfjarðar. Þau verða til heimil- is í Klukkubergi 18, Hafnarfirði. Þessar telpur heita: Regina Unnur, Auður Agla, Ylfa Rún og Iðunn Ása. Þær færðu Hjálparsjóði Rauða krossins 2.000 kr. sem þær söfn- uðu á hlutaveltu. Hér eru á ferðinni Bjartey Ásmundsdóttir, íris Dögg Harðardóttir, Svandís Halldórsdóttir og Ásta Björnsdóttir. Þær söfnuðu rúmlega 2.100 kr. til Hjálparsjóðs Rauða krossins. AUSTFIRÐINGABALL! ■ KOLAPORTSMARK- AÐURINN á sunnudaginn verður sérstaklega tileinkað- ur heimilislist og verður þetta í annað skiptið sem staðið er fyrir slíkum heim- ilislistadegi á markaðstorg- inu. Fyrst var slíkt gert að framkvæði listamanna frá Vestmannaeyjum sem vora jafnframt heiðursgestir dagsins en nú koma heiðurs- gestimir frá Austfjörðum, nánar tiltekið Stöðvarfirði og Breiðdalsvík og er það hópur kvenna sem nefnir sig Völvurnar. Nú þegar hafa um 70 aðilar skráð sig til þátttöku með mikið úrval alls konar heimagerðra hluta og koma þeir víða að af land- inu. Reiknað er með að heim- ilisfólkið geti orðið á annað hundrað, en auk þess er venjulegt markaðstorg í öðr- um hlutum Kolaportsins þennan dag. (Fréttatilkynning) ■ DICK Cepek-sand- spyrna fer fram sunnudag- inn 13. september á vegum Bílabúðar Benna og Kvarmíluklúbbsins. Keppn- in er fjórða og síðasta keppn- in sem gildir til íslandsmeist- ara. Búast má við geysihörð- um slag í öllum flokkum. Margir eiga harma að hefna frá því fyrr í sumar og ætla sér að jarða keppinautana hvað sem það kostar. Keppn- in hefst kl. 14 en tímatökur byija á hádegi. Fólk er hvatt til að mæta tímanlega og fylgjast með öllum kraft- mestu képpnistækjum lands- ins á einum stað. (Fréttatilkynning) VAGNHOFÐA 11, REYKJAVIK, SIMI 685090 Vitastíg 3 Sími 6231 37 Laugard. 12. sept. opið kl. 20-03 Aðeins þetta eina sinn! MAGNÚS &JÓHANN Mikið fjc í kvöld SNIGLABANDIÐ Gestur kvöldsins: RUT REGINALDS Vegna fjölda áskorana gefst eitt tækifæri til að hlýða á þessa fræbæru tónlistarmenn í kvöld en útgáfutónleikar Magnúsar & Johanns 27. agúst sl. þottu meiri hóttar. Hluti kvöldsins verður tekinn upp fyrir sjónvarp en Magnús & Jóhann byrja kvöldið kl. 23. Liðveislufélagar fá 50% afslátt i boði sparisjoðanna gegn fram vísun Liðveisluskírteina. SiAUMST! Púlsinn - eiRstakt kvóid! IV. IS.iKj 19. íiept. Biúsdrottninqin tra Cnicago DEifRA FARR & VlNiR DÓRA Vinsamlega athugið! £rum farin að bóka arshótiðir. Tökum að okkur stóra oa smúa hopa með íitlum ívrirvara. Pdntunarsimcu 6Ö $0 90 og 67 00 5 i. NYR STA0UR A GOMLUM GRUNNi BREYTT OG BETRA DANSHÚS HLJÓMSVEITIN BERGMAL í kvöld mæta allir hressir gestir því austfirska hljómsveitin Bergmál er mætt til leiks. Allir hressir austfiröingar eru sérstaklega boðnir velkomnir. Aðgangseyrir kr. 800,- Snyrtilegur klæðnaður. Opið frá kl. 22-03. Þórs leikur fyrir dansi. Mætum hress á góðan dansleik. Hreystimannafélagið Aldur 20 ár.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.