Morgunblaðið - 25.09.1992, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1992
í DAG er föstudagur 25.
september, 269. dagur árs-
ins 1992. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 5.14 og síð-
degisflóð kl. 17.32. Fjara kl.
7.20 ogkl. 1.11 ogkl. 13.25.
Sólarupprás í Rvík kl. 7.17
og sólarlag kl. 19.17. Myrk-
ur kl. 20.05. Sólin er í há-
degisstað í Rvík kl. 13.19
og tunglið í suðri kl. 12.23.
Almanak Háskóla íslands.)
Vakið, standið öruggir f
trúnni, verið karlmann-
legir og styrkir. Allt sé hjá
yður f kærieika gjört. (1.
Kor. 16, 13.)
1 2 H4
■
6 J
■ u
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15
16
LÁRÉTT: — 1 róa, 5 griskur bók-
stafur, 6 stjórna, 7 rómversk tala,
8 kroppa, 11 tveir eins, 12 í upp-
námi, 14 flanar, 16 kliðinn.
LÓÐRÉTT: - 1 rifan, 2 skyld-
menni, 3 fæða, 4 meitingarfæri, 7
tíndi, 9 ilmi, 10 hreini, 13 málm-
ur, 15 til.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 útgáfa, 5 át, 6 IU-
ugi, 9 lúa, 10 rl, 11 ok, 12 róa, 13
kaia, 15 ask, 17 rakkar.
LÓÐRÉTT: - 1 útilokar, 2 gála,
3 átu, 4 aðilar, 7 lúka, 8 gró, 12
rask, 14 lak, 16 KA.
SKIPIN_______________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gær lögðu af stað til útlanda
Helgafell og Bakkafoss. Af
ströndinni komu og fór aftur
í ferð samdægurs Stapafell
og KyndiII.
HAFN ARFJ ARÐ ARHÖFN:
í gær lagði Lagarfoss af stað
til útlanda. Að utan komu
með viðkomu á ströndinni
Selfoss og Valur. Togarinn
Þór EA kom inn til löndunar.
ÁRNAÐ HEILLA
O A / P7 pTára afmæli. í dag, 25. september, er átt-
OVJ / I tJ ræður Sigurður Bjarnason, fyrrum
vörubflstjóri, Hjallabrekku 21, Kópavogi. Eiginkona hans,
Halldóra Nanna Guðjónsdóttir, varð 75 ára 14. júní síðast-
liðin. Þau ætla að taka á móti gestum í tilefni þessara merk-
isafmæla á morgun, laugardag, í félagsheimili Kópavogs,
eftir kl; 16.
O fTára afmæli. í dag, 25.
O tl þ.m., er 85 ára Soffía
Gísladóttir, Logafold 90,
Rvík. Hún er að á afmælis-
daginn.
fT /\ára afmæli. í gær, 24.
(J U þ.m., varð fímmtugur
Guðmundur Ingi Guðjóns-
son, verkstjóri, Túngötu 38,
Eyrarbakka. Á morgun,
laugardag, tekur hann og
kona hans, Guðbjörg K. Víg-
lundsdóttir, á móti gestum í
Óðinsvéum, Selfossi, í sal
sjálfstæðisfélaganna kl.
18-22.___________________
HEIMILISFANG Sigríðar
Ingunnar Ólafsdóttur, áður
Rauðagerði 65, sem er áttræð
á morgun, er nú í Hæðar-
garði 33, Rvík (ekki Hæðar-
gerði).__________________
FRÉTTIR__________________
DREGIÐ hefur nú til suð-
austanáttar. í fyrrinótt var
frostlaust á láglendi, en á
hálendinu mældist lítils
háttar frost. í Norðurhjá-
leigu var hiti um frostmark
í fyrrinótt. Þá var þriggja
stiga hiti í Rvík. Hvergi
varð teljandi úrkoma á
landinu. I fyrradag var sól-
skin í bænum í rúmar fjórar
klst.
ÞENNAN dag árið 1852
fæddist Gestur Pálsson skáld.
NORÐURBRAUT 1, Dal-
braut 18-20. í dag kl. 10
verður helgistund í litla saln- um á Norðurbraut. Sr. Guð- laug Helga Ásgeirsdóttir. Kl. 13.30 haustlitaferð: Ekið um Þingvelli - Hveragerði og drukkið kaffi í Eden. FÉLAG eldri borgara. Göngu-Hrólfar leggja af stað úr Risinu kl. 10, laugardag. Leikhúsferð 15. október er í undirbúningi. Skrifstofan gefur nánari uppl.
EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ. Á sunnudaginn kemur er kaffi- söludagur og kökubasar sem kvennadeild félagsins hefur veg og vanda af, í Sóknar- salnum, Skipholti 50a, kl. 14-17.
KÓPAVOGUR, Félag eldri borgara. Félagsvist spiluð í kvöld í Auðbrekku 25 kl. 20, þriggja kvölda keppni hefst og síðan dansað.
HANA-NÚ hópurinn fer í laugardagsgönguna kl. 10 frá Fannborg 4. KIRKJUSTARF
LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgun kl. 10-12.
BANDALAG kvenna í Reykjavík heldur morgun- verðarfund með nefndar- mönnum sem sitja í nefndum bandalagsins kl. 10 á morg- un, laugardag, á Hallveigar- stöðum.
AÐVENTSÖFNUÐIRNIR, Iaugardag: Aðventkirkjan: Biblíurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Davíð West. Safnaðar- heimilið í Keflavík: Biblíu- rannsókn kl. 10 og guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Ein- ar Valgeir Arason. Hlíðar- dalsskóli: Biblíurannsókn kl.
HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ spilar félagsvist laugardag kl. 14 í Húnabúð í Skeifunni.
10 og guðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður Jón Hjörleifur
Jónsson. í Vestmannaeyjum:
Biblíurannsókn kl. 10 og
guðsþjónusta kl. 11. Ræðu-
maður Þröstur B. Steinþórs-
son. í Hafnarfirði: Samkoma
kl. 10. Ræðumaður Eric Guð-
mundsson.
MINNINGARSPJOLD
MINNINGARKORT Safn-
aðarfélags Áskirkju eru seld
hjá eftirtöldum: Þuríður Ág-
ústsdóttir, Austurbrún 37,
sími 81742, Ragna Jónsdóttir
Kambsvegi 17, sími 82775,
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal-
braut 27, Helena Halldörs-
dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún
Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími
81984, Holtsapótek Lang-
holtsvegi 84, Verzlunin
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Þá gefst þeim, sem ekki
eiga heimangengt, kostur á
að hringja í Áskirkju, sími
84035 milli kl. 17.00 og
19.00.
Lokakafli í sögu SÍS
.ul!1t!
AkvörOun bankastjórnar og
bankaráós Lanóslianka
íslaiids um slofnun sérstaks
eignarhaldsfélags til þess að
taka yfir þæf*eignir Sanibands
íslenzkra samvinnufélaga
Kwöld-, rustur- og heigarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 25. september
lii 1. október, að báðum dögum meðtökJum, er í Breiðhotts Apóteki, Álfabakka 12.
Auk þess er Apótek Austurbaejar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, SeKjamamet og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Ailan sólartiringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000.
Lsknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlaaknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
BorgarsprtaUnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiHslækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um (yfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um ainæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást 8ð kostnaðariausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeíld Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimiiislæknúm. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin 78: Upplýsingar og réðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma é
þriðjudögum kl. 13-17 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardogum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl.* 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tit Id. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeánsóknartHniSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30.
Grasagarðurinn f Laugardal. Opirm alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um heigar
frá Id. 10-22.
Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn-
um og unglingum að 18 ára akJri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður bömum
og ungiingum að 20 ára akJri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö aUan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5: Símsvari gefur uppl. um
opnunartíma skrifstofunnar.
G-samtökln, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari).
Foreidrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbekJi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stlgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfétag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bomum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vlnnuhópur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Stðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opið þriðjud.- föstud. kl.
13-16. S. 19282.
AA-samtökln, s. 16373. kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólisla. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð rullorðnum,
sem telja sig þurfa aö tjó slg. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamóla Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl.
10-14.
Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolhofti 4,
s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins tll útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg-
isfréttir kl. 12.15 ó 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855
kHz. Daglega til Norður-Ameríku: Hádegisfréttir kl. 14.10 ó 15770 óg 13855 kHz.
Kvoidfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz.-Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855
icHz. (framhaldi af hádegisfróttum kl. 12.15 ó virkum dögum er þættinum .Auðlind-
in’ útvarpað á 15770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréUgm kl. 12.15 og
14.10 é laugardögum og sunnudögum er senl yfirlit yfir fréltir liöinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 tH 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. FæöirvgardeikJin Eirfksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörír eftir samkomulagi. Bamaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daja. Öldninarlalinlngadwld Landaþftalant Hitúni 106: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geödeild Vffilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandlö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tfl kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vffil8staðasprtali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kef lavíkurlæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn é Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og é hátiðum: Kl. 16.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjukra-
húsið: Heimsóknartimi aUa daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysav8röstofusimi 1 ró kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnaríjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn ísiands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handrít8salun mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlóna)
mánud.-föstud. 9-16. Bókagerðarmaðurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guó-
mundsson, sýning út septembermánuö.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið íGerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud.
- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19,
þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið I Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud.
kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er
leiðsögn um fastasýningar.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga.
Ámagarður: Handritasýning er í Ámagarði við Suðurgötu alla virka daga til 1. sept.
kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið aUa daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Ménud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveltu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið daglega nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaóir. Opið daglega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 ó sunnudögum.
Ustasafn Slgurjóns Olafssonar. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofa.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júlí/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og
föstud. 14-17.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mónudaga kl. 14-18. S. 54700.
Sjóminjasafn islands, Hafnarflröi: Opiö alla daga nema mánud. kl. 14-18.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þrlðjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug
eru opnir sem hér segir Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8.00-17.30.
Garöabær: Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - íöstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar. Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröls: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmáriaug f Mosfellssvert: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og mióvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavfkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.$unnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opln mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunmi-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundtaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.»). Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.