Morgunblaðið - 16.10.1992, Síða 6

Morgunblaðið - 16.10.1992, Síða 6
Q----------- -----------——' MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDÁGUR 16. OKTÓBEB 1992 FÖSTUPAGUR 16/10 Sjónvarpið 17.10 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá fímmtudagskvöldi. 18.00 ►Sómi kafteinn (Captain Zed). Skoskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. Leik- raddir: Aðalsteinn Bergdal. (13:13). 18.30 ►Barnadeildin (Children’s Ward) Leikinn breskur myndaflokkur um hversdagslíf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson (6:26). 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Magni mús (Mighty Mouse) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. (8:15). 19.25 ►-Sækjast sér um líkir (Birds of a Feather) Breskur gamanmynda- flokkur. Aðalhlutverk: Linda Robson og Pauline Quirke. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir (13:13). 20.00 ►’Fréttir og veður 20.35 ►Kastljós Fréttaskýringar um inn- lend málefni. Umsjón: Páll Bene- diktsson. 21.05 ►Sveinn skytta (Göngehövdingen) Pjórði þáttur: Meðal hinna smurðu. Leikstjóri: Peter Eszterhás. Aðalhlut- verk: Seren Pilmark, Per Pallesen, Jens Okking og fleiri. Þýðandi: Jón 0. Edwald (4:13). 21.35 ►'Matlock Bandarískur sakamála- myndaflokkur með Andy Griffith í aðalhlutverki. Þýðandi: Kristmann Eiðsson (17:21). 22.25 tfU||#UV||n ►Kjarnorkuleynd- nilnlnl nll armálið (Ground Zero) Áströlsk spennumynd frá 1987 um kvikmyndatökumann, sem kemst að því að faðir hans hafði fest of mikið á filmu þegar Bretar gerðu kjamorkutilraunir í Ástralíu, og rek- ur hann dauða föður síns til þessa. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Leikstjóri: Michael Pattin- son og Bruce Myles. Aðalhlutverk: Colin Friels, Jack Thompson og Don- ald Pleasence. Þýðandi: Reynir Harð- arson. 0.05 ►’Á tónleikum með Simply Red Upptaka frá tónleikum Mikes Hucknalls og félaga hans í Simply Red, sem haldnir voru í Hamborg fyrr ár árinu. 1.00 ►-Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera sem segir frá lífi góðra granna við Ramsay-stræti. 17.30 ►Á skotskónum Sagt frá strákum í fótboltafélagi. 17.50 ►Litla hryllingsbúðin (Little Shop of Horrors) Teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa (4:13). 18.10 ^Eruð þið myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark?) Spennandi myndaflokkur fyrir börn og unglinga (4:13). 18.30 ►Eerie Indiana Áttundi þáttur um íbúana í Eerie endursýndur. 19.19 ► 19:19 20.15 ►Eirikur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►’Kæri Jón (DearJohn) Bandarískur gamanmyndaflokkur um Jón og fé- laga. 21.00 ►’Stökkstræti 21 (21 Jump Street) Bandarískur spennumyndaflokkur um sérstaka sveit lögreglufólks sem sérhæfir sig í glæpum meðal ungl- inga (5:22). 21.50 KVIKMYNDIR! ► Skjaldbök- urnar (Teenage Mutant Ninja Turtles) Fjórir litlir skjaldbökuungar, sem einhver sturt- aði niður um klósettið, lenda í baði geislavirks úrgangs og breytast í hálf mennskar verur. Þær eru aldar upp af hinum japanska Rotta sem er hálf mennsk rotta. Hann kennir þeim sjálfsvarnarlistir Austurlanda og þeir verða öllum fremri í notkun þeirra. Mynd fyrir alla íjölskylduna. Aðalhlutverk: Judith Hoag og Elias Koteas. Leikstjóri: Steve Barron. 1990. Maltin’s gefur ★★ 23.20 ►’Nýliðinn (The Rookie) Clint Eastwood leikur reyndan löggujaxl sem fær nýjan félaga eftir að sá gamli var myrtur af forsprakka bíla- þjófaflokks. Nýliðinn er komungur drengur sem enn er blautur á bak við eyrun. Þrátt fyrir að gamla harð- jaxlinum lítist ekki of vel á strákinn hefja þeir í sameiningu leit að bófa- foringjanum. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Charlie Sheen, Raul Julia, Sonia Braga og Tom Skerrit. Leik- stjóri: Clint Eastwood. 1990. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ */2 1.15 ►’Aftur til framtiðar III (Back to the Future III) Vel gerðar tæknibrellur. I þessari ferð um tímann er McFly sendur til Villta vestursins á árunum í kringum 1885. Þar á hann að finna „Doc“ Emmet Brown og koma í veg fyrir að byssubófi drepi hann með skoti í bakið. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd, Mary Steenburgen og Lea Thompson. Leik- stjóri: Robert Zemeckis. 1990. Maltin gefur ★ ★ ★'/2 Myndbandahandbók- in gefur ★ ★ Vi 3.10 ►Dagskrárlok Á tónleikum með Simply Red Söngvarinn - Mike Hucknall er höfuðpaur- inn í Hljómsveitinni. Hér spilar hljómsveitin mörg af þekktustu lögum slnum SJÓNVARPIÐ KL. 00.05. Sjón- varpið sýnir í kvöld upptöku frá tónleikum Mikes Hucknalls og fé- laga hans í Simply Red, sem haldn- ir voru í Hamborg fyrr á árinu. Söngvarinn og lagasmiðurinn Mike Hucknall stofnaði hljómsveitina árið 1984 og hún vakti strax at- hygli poppáhugamanna með lögum eins og Money’s Too Tight (To Mention) og Holding Back the Ye- ars. Með útkomu plötunnar The New Flame var hljómsveitin komin í fremstu röð dægurtónlistar- manna. Pjórða platan, Stars, kom út þegar aðeins ellefu vikur voru eftir af árinu 1991 en varð engu að síður mest selda platan á Bret- landi í fyrra. Tónleikamyndin er rúmlega fimmtíu mínútna löng og þar spilar sveitin mörg af þekkt- ustu lögum sínum. Sópran - Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur nokkur sönglaga Árna Björnssonar við undirleik Önnu Guðnýjar Guðmunds- dóttur í þættinum íslenskri tónlist á Rás 1 í kvöld kl. 20.00. Sönglög eftir ÁmaogEmil Sigrún Hjálmtýsdóttir og Bergþór Pálsson syngja RÁS 1 KL. 20.00. Á föstudagskvöld er á dagskrá Rásar 1 liður sem allir unnendur sönglistar ættu að kunna að meta. í þættinum íslenskri tónlist koma fram þær Sigrún Hjálmtýsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir og flytja nokkur sönglaga Árna Björnssonar. Eins syngur Bergþór Pálsson við undir- leik Jónasar Ingimundarsonar sönglög eftir Emil Thoroddsen. Var Laddi hér? Að venju var spjallað á Rás 2 við Hermann Gunnarsson um þátt hans: Á tali hjá Hemma Gunn. Hermann hældi að venju samstarfsfólk- inu og óskaði að venju eftir uppbyggilegri gagnrýni. En bætti svo við að hann hefði ekkert á móti samkeppni. Hér er undirritaður sammála Her- manni Gunnarssyni 'sem hef- ur nú gert samstarfssamning til eins árs við RÚV. Það vantar öfiugan skemmtiþátt á Stöð 2. Þátturinn með Eddu Andrésar náði ekki að skáka Hemma Gunn. En hvernig tókst til í fyrsta þætti vetr- arins? Léttleiki Hemmi og félagar brydd- uðu upp á einni nýjung í þættinum. Hemmi spjallaði við nokkur börn og svo var efnt til fjölskylduleiks þar sem lítil stúlka var í aðalhlut- verki. Að mínu mati heppnað- ist þessi barnaþáttur prýði- lega. Börnin fersk og saklaus og svörin frábær eins og vænta má af krökkum á þess- um aldri. Menn geta deilt um hvort það sé auðveld leið til vinsælda að leita að fyndnum tilsvörum hjá litlu börnunum. En kannski gleymum við oft að hlusta á börnin í þessari gerviveröld? Hallbjörg og Fisher skemmtu áhorfendum með góðum söng og teiknikúnst. Dansatriði voru á sínum stað og bara ein plata - ágætra listamanna - auglýst. Hljóm- ar áttu sannarlega rétt á því að mæta í þáttinn þótt þeir standi nú fyrir söngskemmt- an. Til allrar hamingju tókst mönnum ekki að framkvæma gjörning utandyra. Þar með hefði þátturinn lengst úr hófi en hann var velheppnaður og áferðarfallegur. Til að koma í veg fyrir að áhorfendur þreytist er rétt að stilla skemmtiatriðum og uppá- komum í hóf og forðast of mikla sundurgerð. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. Bæn. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggv- ast..." Hrafnhildur Valgarðsdóttir talar við börnin. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Verslun og við- skipti Bjami Sigtryggsson. Or Jónsbók Jón Örn Marinósson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirtit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni og menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, „Ljón í húsinu" eftir Hans Petersen. Ágúst Guðmunds- son les þýöingu Völundar Jónssonar (9). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.48 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aðutan. (Einnigútvarpaðkl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Músagildran" eftir Agötu Christie. 2. þáttur af sjö. Þýðing: Halldór Stefáns- son. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leik- endur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Gisli Alfreðsson, Sigurður Skúlason, Guðrún Þ, Stephenseri, Helga Báchmann, Rób- ert Arnfínnsson og Ævar R. Kvaran. (Áður útvarpað 1975. Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Út i loftiö. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir, 14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita" eftir Mikhail Búlgakov. Ingi- björg Haraldsdóttir les eigin þýðingu (29). 14.30 Út í loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Umsjón: Gunnhild Öya- hals. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. Meðal efnis í dag: Náttúran í allri sinni dýrð og dans- listin. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast. .“. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utah. (Áður útvarpað í hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Knútur R. Magnússon les innlendar jarteiknasögur. Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er pistill Hall- gríms Helgasonar, Bara i Paris og kvik- myndagagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Halldóra • Priðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Músagildran" eftir Agötu Christie 2. þáttur af sjö. Þýðing: Halldór Stefáns- son. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leik- endur: Anna Kristín Arngrimsdóttir, Gísli Alfreðsson, Sigurður Skúlason, Guðrún Þ. Stephensen, Helga Bachmann, Rób- ert Arnfinnsson og Ævar R. Kvaran. (Endurflutt.) 19.50 Úr Jónsbók, Jón Örn Marinósson. (Endurfluttur úr Morgunþætti.) 20.00 islensk tónlist, — Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur lög eftir Árna Björnsson, Anna Guðný Guð- mundsdóttir leikur með á píanó. -- Bergþór Pálsson syngur lög eftir Emil Thoroddsen, Jónas Ingimundarson leik- ur með á píanó. (Hljóðritanir útvarps- ins.) 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Áður útvarpað sl. fimmtudag.) 21.00 Tónlist, 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í vikunni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn. tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Naeturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 92,4/93,5 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03Darri Ólason, Glódís Gunn- arsdóttir og Snorri Sturluson. 16.03 Dæg- urmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks- son. 19.30 Ekkifréttir Hauks Haukssonar. 19.32 Vinseeldalisti Rásar 2. Andrea Jóns- dóttir kynnir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. 0.10 Bandarísk danstónlist. 1.30 Veðurfregnir. Síbyljan heldur áfram. 2.00 Næturútvarp til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar.4.00 Næturtónar. Veð- urfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtón- ar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Bjöm Þór Sigbjörnsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30.12.09 Hádeg- isútvarp. 15.03 Jón Atli Jónasson. Radius Steins Ármanns og Davíðs Þórs kl. 18.00. 20.00 Lunga unga fólksins. 22.00 Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 3.00 Útvarp Luxemborg til morguns. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50. Á ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 12.15 Erla Friðgeirsdótt- ir. 14.00 Ágúst Héðinsson. 16.06 Hallgrim- ur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Hatþór Freyr Sig- mundsson. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Haf- þór Freyr. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 3.00 Þráinn Steinsson. 6.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tfmanum frá kl. 7 til kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Leví Bjömsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Ha- degistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar örn Péturs- son. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Svanhildur Eiríksdóttir. 19.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 21.00 Jóhannes Högnason. 23.00 Daði Magnússon og Þórir Telló. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Vinsældalisti is- lands. 22.00 Hallgrimur Kristinsson. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 21.00 Vignir. 11.00 Stefán Arngrímsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 9.05 Óli Haukur. Bar- nasagan „Leyndarmá! hamingjulandsins" eftir Edward Searman, kl. 10. 13.00 Ás- geir Páll. Barnasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Lifið og tilveran. Erlingur Níelsson. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Kristin Jóns- dóttir. 21.00 Guðmundur Jónsson. 2.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.