Morgunblaðið - 16.10.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 16.10.1992, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER' 1992 í DAG er föstudagur 16. október, 290. dagur ársins 1992. Gallusmessa. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 8.41 og síðdegisflóð kl. 20.59. Fjara kl. 4.37 og kl. 17.10. Sólar- upprás í Rvík kl. 8.21 og sólarlag kl. 18.04. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 4.45. (Almanak Háskóla slands.) En „ef óvin þinn hungrar, þá gef honum að eta, ef hann þyrstir, þá gef hon- um að drekka. Með því að gjöra þetta, safnar þú glóðum elds á höfuð hon- um.“ (Róm. 12, 20,21.) 16 LÁKÉTT: — 1 drekka, 5 ruglaöur, 6 gefa að borða, 7 hæð, 8 ekki í hnappheldunni, 11 frumefni, 12 óhreinka, 14 vætlar, 16 árás. LÓÐRÉTT: - 1 tónverk, 2 falli í dropum, 3 fæða, 4 óhreinlyndi, 7 stefna, 9 borgaði, 10 halda á brott, 13 skel, 15 bor. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 tuskan, 5 tó, 6 glað- ar, 9 ból, 10 si, 11 án, 12 lin, 13 tala, 15 aga, 17 rásaði. LÓÐRÉTT: - 1 togbátur, 2 stal, 3 kóð, 4 nárinn, 7 lóna, 8 asi, 12 laga, 14 las, 16 að. FRÉTTIR____________ HJARTAVERND. Dregið var í happdrætti Hjartavemd- ar 1992 þann 9. október sl. og féllu vinningar þannig: 1. Til íbúðarkaupa kr. 1.500.000 á miða nr. 1215. 2. Lancer bifreið 1993 ca. kr. 1.400.000 á miða nr. 89486. 3. Colt bif- reið 1993 ca. kr. 1.100.000 á miða nr. 71755. 4.-5. Til íbúðarkaupa, hvor á kr. 500.000 á miða nr. 41840 og 43781. 6.-15. Til bifreiða- kaupa hjá Heklu, hver á kr. 400.000 á miða nr. 4887, 7277, 14213, 31011, 49533, 68008, 68749, 70288, 80989, 83988. VÉLPRJÓNAFÉLAG ís- lands heldur aðalfund sinn í Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, kl. 14 á morgun, laugardag. Síðan verður farið í heimsókn í verslunina Pfaff í Borgar- túni. FÉLAGSSTARF aldraðra, Norðurbrún 1. Helgistundin í dag fellur niður. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Gönguhrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugar- dagsmorgun. Dansað í Risinu kl. 20 í kvöld. FÉLAGSMIÐSTÖÐ aldr- aðra, Hæðargarði 31. Á morgun kl. 10.30 er leiklestr- arhópur í vinnustofu, kl. 11.30 hádegisverður og kl. 13.30 gönguferð í Öslquhlíð. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð 67 ára ogeldri. Bingó í dag kl. 13.30. Snyrtivöru- kynning kl. 15. HANA NÚ. Vikuieg laugar- dagsganga verður á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ. Félagsvist á morgun, laugardag, kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Fyrsti dagur í íjögurra daga keppni. Verð- laun og veitingar og öllum opið. MÆÐRASTYRKSNEFND Kópavogs verður með köku- basar á morgun, laugardag, kl. 10 f.h. í Hamraborg 14a. K VEN STÚDENT AFÉL AG íslands og félag íslenskra háskólakvenna halda fund á morgun, laugardag, kl. 15.00 fyrir félagsmenn og gesti á Hallveigarstöðum. Stúdínur sem fagna á nk. vori 25 ára stúdentsafmæli sérstaklega boðnar. Kaffiveitingar. SKAFTFELLIN G AFÉ- LAGIÐ í Reykjavík heidur félagsvist nk. sunnudag 18. október kl. 14 í Skaftfellinga- búð, Laugavegi 178, og em allir velkomnir. KIRKJUSTARF________ GRENSÁSKIRKJA: Starf 10—12 ára bama í dag kl. 17. LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10—12. GARÐASÓKN: Biblíukynn- ing í Kirkjuhvoli á morgun, laugardag, kl. 13 í umsjá sr. Sigurðar Pálssonar. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld kom Hvítanesið og fór aftur í gærkvöldi. Sömuleiðis Vigri sem kom og fór í gærkvöldi. Rússneska olíuskipið Sabile fór utan í gær og í gærdag var Kistu- fell væntanlegt til hafnar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrinótt komu til hafnar Hvítanesið og norski togar- inn Ringvassy. Kyndill fór frá Straumsvík í nótt og Rán- in fór á veiðar. Hrafn Svein- bjarnarson kom af veiðum í gærmorgun. MINNINGARKORT MINNINGARSPJÖLD Mál- ræktarsjóðs em seld í ísl. málstöð, Aragötu 9. t/ou. CaritBeœt -Jtvtýfpjlrftjjl Lærttil atvinnuleysis ° Morgunveröarfundir Verslunar j ' j | ] J! M ráósins eru um margt afar mcrki legar samkomur. Þar eru helstu gúniar viöskiptalífsins fengnir tií aö mæta eldsnemma aö morgni og upplýsa hina spámcnnina i viö skiptalífínu um hvað sé framundan Það þarf bara að kenna þeim að labba með hendurnar á pungnum, bræður, „alveg einstök tilfinning". Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 16. október til 22. október, að báðum dögum meötöldum, er í Vest- urbæjarapóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háalehisapótek, Háaleítisbraut 68, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrínginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. ís. 21230. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhótiöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim- ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur vertir upplýsingar á mið- vikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstand- endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjó heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og róðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma ó þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Motfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbœjan Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til Id. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkra- hússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í LaugardaL Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá Id. 10-22. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhring- inn, ætlað börnum og unglingum að 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og ungíingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (sím- svari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn siflaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur- götu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opiö þriðjud- föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20.1 Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkisins, aðstoð viö unglinga og foreidra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð lullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upptýsingamiðstóð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barns- burð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 míövikudaga. Bamamál. Áhugafélag um hrjóstagjöf og þroska bama sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. kvöld- fréttir kl. 1S.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Amer- íku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. i framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlindin” Utvarpað é 16770 kHz og 13835 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnu- dögum er sent yfirlit yfir fréttir liöinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna- deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks- götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfilstadadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotssprtall: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna- deild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæl- ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vrfilsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkurfæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, 8. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. t7 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveíta Hafnarfjarðar biianavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mónud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. BókabOar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólhelma- safn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Ásmundarsafn í Sigtúnl: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13- 17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar er lokað í októbermánuði. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli ki. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og lauaard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Arnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14- 17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júlí/ágúst opið kl. 14-21 mán.- fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavfkur: Opiö mónud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí t. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Laugardalslaug, Sundhölf, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-löstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Halnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Halnar- fjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstu- daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárfaug ( Mosfellssvert: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlöstöö Keflavíkur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugar- daga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugar- daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. — föstud. kL 7.10-20.30. Laug- ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.