Morgunblaðið - 16.10.1992, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 16.10.1992, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1992 Glæsilegir skoskir vax-jakkar 100% vatnsbéttir, fóðraðir, með hettu Ainsdale jakki, eins og sést á mynd kr. SÍMI812922 Litun grænn og blár ■ GUESIBÆ ____________Brids________________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson íslandsmót í einmenningi 23.-24. október Skráningu í íslandsmótið í einmenn- ingi lýkur föstudaginn 16. október. Skráð er á skrifstofu Bridssambands íslands í síma 91-689360. Nú þegar eru komnir 85 á skrá og stefnir í mjög skemmtilegt mót. Það verður spilað á föstudagskvöld og laugardag í Sigtúni 9. Á laugardagskvöldið er síðan árshátíð bridsspilara á L.A. Café, skráning og miðasala er hjá Bridssambandi íslands. Miðinn á árs- hátíðina kostar 1.950 kr. á mann og verður verðlaunaafhendingin fyrir ein- menninginn þar ásamt einhverju skemmtilegu með matnum. í slandsmót kvenna og yngri spilara í tvimenningi íslandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenningi verður haldið helgina 14.-15. nóvember nk. Skráning er hafin á skrifstofu Bridssambands ís- lands í síma 91-689360. Spilaður verður barómeter. Til yngri spilara teljast þeir sem fæddir eru 1968 og yngri. Gefin eru gullstig og Evrópu- stig fyrir þessa keppni. Bridsfélag Hornafjarðar Staðan eftir 2. umferð í Homa- Qarðar-Mitchell: BjömGíslason-SigfinnurGunnarsson 370 Þorsteinn Sigjónsson - Einar Jensson 365 SigurpállIngibergsson-SvavaAmórsdóttir 359 Árra Stefánsson - Jón Sveinsson (1 miðl.) 354 GísliGunnarsson-IngvarÞórðarson 350 Ámi Hannesson - Jón Níelsson 346 Meðalskor 336. Hæstu skor í 1. umferð fengu Bjöm Gíslason og Sigfinnur Gunnarsson, 370, en síðasta spilakvöld fengu eftir- talin pör hæstu skor: AmiHannesson-JónNíelsson 197 ÞoreteinnSiguijónsson-EinarJensson 197 Haraldur Jónsson - Auður Jónsdóttir 193 SvavaAmóredóttir-SigurpáliIngibergsson 190 Brídskeppni Norðuríands og Norðurlandsmót í tvímenningi Dregið hefur verið í tvær fyrstu umferðimar í Bikarkeppni Norður- lands. Sú sveit sem fyrr er nefnd á heimaleik. Sigurður Búason Eyjaf. - Jón Ö. Bemdsen Sauðárkr. Hermann Tómasson Ak. - Kristján Guðjónsson Ak. Stefán Sveinbj.son Eyjaf. - Reynir Pálsson Fljótum Þórólfur Jónasson Þing. - Gylfi Pálsson Ak. Guðm. H. Sigurðsson Hvammst. - íslandsb. Sigluf. Stefán Vilhjálmss. Ak. - Sigurbjöm Þorgeires. Ak. Ingibergur Guðm. Skagast. - Ormarr Snæbj. Fk. Stefán Bemdsen Blönduósi - Gissur Jónasson Ak. Gísli Gíslason Ólafsf. - Birgir Rafnsson Sauðárkr. Björgvin Leifsson Hús. - Sparisjóður Siglufjarðar Bjöm Friðriksson Biönduósi - Gunnar Berg Ak. Magnús Magnússon Ak. yfireeta Jón Öm Bemdsen - Stefán Sveinbjömsson Gunnar Berg - Stefán Bemdsen Birgir Rafnsson - Stefán Vilhjálmsson Reynir Pálsson - Ingibergur Guðmundsson Gissur Jónasson - Bjöm Friðriksson Gylfi Pálsson - Guðmundur H. Sigurðsson Kristján Guðjónsson - Magnús Magnússon Sparisjóður Siglufjarðar - Sigurður Búason íslandsbanki - Björgvin Leifsson Ormarr Snæbjömsson - Gísli Gíslason Sigurbjöm Þorgeirsson - Hermann Tómasson Þórólfur Jónasson, yfireeta Þær sveitir sem tapa báðum leikjun- um eru úr leik. Fyririiðar eru beðnir um að gera upp keppnisgjaldið, kr. 4.000, sem fyrst. Ekki skiptir máli í hvaða röð leikimir eru spilaðir, en fyrirliðar eru beðnir að tilkynna úrslit eins fljótt og hægt er. Báðum leikjun- um skal vera lokið fyrir 10. des. Norðurlandsmót í tvímenningi 1992 Siglfirðingar voru ótvíræðir sigur- vegarar Norðurlandamótsins í tví- menningi, urðu í 1., 2. og 4. sæti. Lokastaðan: Ólafur Jónsson - Jón Sigurbjömsson Sigluf. 186 Anton Sigurbj.son - Bogi Sigurbj.son Sigluf. 166 Jakob Kristinsson - Pétur Guðjónsson Ak. 149 Björk Jónsdóttir—Valtýr Jónasson Sigluf. 143 AntonHaraldsson-KristjánGuðjónssonAk. 118 MagnúsMagnússon-ReynirHelgasonAk. 97 Bridsfélag kvenna Sl. mánudag hófst barometerkeppni félagsins með þátttöku 28 para og verður hún fjögur kvöld. Staðan eftir 7 umferðir er þessi: Halla Bergþóredóttir - Jakobína Ríkharðsdóttir 7 6 Gunnlaug Einaredóttir - Anna ívarsdóttir 71 Herta Þoreteinsdóttir - Elín Jóhannsdóttir 60 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 44 María Haraldsdóttir - Lilja Halldóredóttir 39 Kristin Jónsdóttir - Ería Ellertsdóttir 37 Sigríður Möller—Freyja Sveinsdóttir 35 Gullveig Sæmundsd. - Sigriður Friðriksd. 34 RAÐAUGl YSINGAR Frá Starfsmannafélaginu Sókn Allsherjar- atkvæðagreiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla verður við kjör full- trúa á 37. þing Alþýðusambands íslands, sem haldið verður á Akureyri 23.-27. nóvember nk. Tillögur skulu vera um 15 fulltrúa og jafn- marga til vara. Tillögum, ásamt meðmælum eitt hundrað fullgildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50a, eigi síð- ar en kl. 11.00 fyrir hádegi, föstudaginn 23. október nk. Kjörstjórn Starfsmannafélagsins Sóknar. Frá fjárlaganefnd Alþingis Viðtalstfmar nefndarinnar Fjárlaganefnd Alþingis veitir nú, eins og und- anfarin ár, viðtöku erindum frá stofnunum, félögum, samtökum og einstaklingum, er varða fjárlög ársins 1993. Fjárlaganefnd gefur þeim aðilum, sem vilja fylgja erindum sínum eftir með viðræðum við nefndina, kost á að eiga fundi með nefndinni á tímabilinu 9. til og með 20. nóvember nk. Þeir, sem óska eftir að ganga á fund nefndar- innar, skulu hafa samband í síma 91-624099 eigi síðar en föstudaginn 30. október nk. Því miður gefst ekki tími til þess að sinna viðtalsbeiðnum, sem fram kunna að koma síðar eða að veita viðtöl utan þess tíma, sem að framan greinir. TIL SÖLU Glæsileg nudd- og fótaaðgerðarstofa á mjög hentugum stað í miðbænum til sölu eða leigu. Aðstaða til að selja heilsuvörur. Upplýsingar í síma 629009 eftir kl. 19.00. Jörðtilsölu Til sölu er 220 ha grasgefin jörð í Hrunamanna- hreppi, Árnessýslu. Á jörðinni er gott einbýl- ishús ásamt séríbúð í risi. Einnig fjárhús, hlaða og svínahús. Heitt vatn er á staðnum. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Lög- manna Suðurlandi, Austurvegi 38, Selfossi, sími 98-22988. Vímulaus æska Foreldrasamtök Aðalfundur verður haldinn í Borgartúni 28, 2. hæð, miðvikudaginn 28. október 1992. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. KVENNADEILD REYKJAVÍKURDEILDAR RAUÐA KROSS ÍSLANDS Haustfundurinn verður haldinn í Skíðaskálanum f Hveradöl- um þriðjudaginn 20. október. Dagskrá: 1. Formaður segir frá starfi deildarinnar. 2. Tískusýning: Loðfeldir frá Eggerti. 3. Kvöldverður. Mæting á skrifstofunni í Fákafeni 11 (2. hæð - hornhús Skeiðarvogs og Suðurlandsbrautar) kl. 18-18.15. Farið þaðan með rútu stundvís- lega kl. 18.30. Tilkynnið þátttöku tímanlega í síma 688188. Félagsmálanefnd. Rússland Ruric Ltd. er íslensk viðskiptaskrifstofa í Moskvu, þar senn þú geturfengið aðstoð rússn- eskumælandi íslendings við ýmis verkefni. Upplýsingar í síma 91-43933, fax 641733 eða Moskva sími/fax 095-2417409. flEDISFLOKKURINN I- H I. A (i S S T A R !•' Hvöt félag sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík, heldur fund í Sjálf- stæðishúsinu við Háaleitisbraut laug- ardaginn 17. októ- ber kl. 11:00 f.h. Frummælendur: María Ingvadóttir, viðskiptafræðingur, ræðir atvinnumál. Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri, ræðir ferðamál. Frjálsar umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir Stjórnin. St.St. 5992101716IX kl. 16.00. Sunnudagaskóli á Fálkagötu lOsunnud. kl. 10.30. Bænastund kl. 19 alla virka daga. I.O.O.F. 12 = 1741016872 = S.P. I.O.O.F. 1 = 1741016872 =9.0*. Námskeið fyrir byrjendur hefst 19. október. Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum kl. 20.-21.30. Upplýsingar í síma 679181 (kl. 17-19). Jógastöðin Heimsljós, Skeifunni 19, 2. hæð. Hvítasunnukirk Ffladelfía an Bænavika. Bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Frá Guöspeki- félaginu Ingótfntræti 22. Askrlftarefml Qangtora ar 39673. Fundir falla niður þar til laugar- daginn 24. október, en þá verður haldið upp á opnun hússins, eft- ir endurbætur á efri hæð, með kaffisamsæti frá kl. 15.00 til kl. 18.00. KFUM/KFUK, SÍK og KSH „Kristið Iff og vitnisburftur1* Námskeiðið heldur áfram í Breiðholtskirkju kl. 10.30 á morgun, laugardag. Þriðji hluti: „Kristinn vitnisburður". Kennarar: Andrés Jónsson og Ragnhildur Ásgeirsdóttir. Allir eru velkomnir. UTIVIST Húllveigúrsticj 1 • simi 614330 Dagsferð sunnud. 18. okt. Kl. 13.00: Selatangar. Allir velkomnir I ferð með Útivist. ✓ Suðurhólum 35 „Kristið lif og vitnisburður“ Námskeiöiö heldur áfram í kvöld kl. 20.30. Þriðji hluti: „Kristinn vitnisburður." Kennarar: Andrés Jónsson og Ragnhildur Ásgeirsdóttir. Allir eru velkomnir. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Sunnudagsferðir 18. október kl. 13: 1. Þjóöleið 9: Lakastígur-Lága- skarð. 2. Meitlarnir, fjaliganga. 3. Hellaskoðunarferð: Strompa- hellar við Bláfjöll. Tilvalin fjöl- skylduferð. Brottför er frá Um- ferðarmiðstööinni, austanmegin (einnig stansað við Mörkina 6). Hornstrandafarar F.í. takið eftir! Laugardaginn 17. október efna Hornstrandafarar Feröafélags- ins til dagsferðar á Esju. Farið frá BSÍ, austanmegin, kl. 09. Gengið yfir Esjuna niður í Kjós. Um kvöldiö verður svo sameigin- legt borðhald á Hótel Lirid, þar sem veröur fjölbreytt dagskrá unnin á staðnum. Allir Hornstrandafarar frá ferö- um sumarsins og undanfarandi sumra eru hjartanlega velkomn- ir. Á siðustu þremur sumrum hafa hátt í þrjú hundruð manns tekið þátt í Hornstrandaferðum Ferðafélagsins. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.