Morgunblaðið - 16.10.1992, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 16.10.1992, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1992 SYG óttast virðisaukaskatt AÐALFUNDUR Sambands veitinga- og gisthúsa var haldin 5.-6. október sl. á Hótel KEA á Akureyri. Megin- viðfangsefni fundarins voru Gæðamál á hótelum og veitingahúsum. Haldnir voru fyrirlestrar um nauðsyn gæðaeftirlits og gæðastýringar og síauknar kröfur stieytenda um hollari matseld og sérfæði. Miklar umræður voru um afkomu atvinnugreinarinn- ar. Hagkönnun SVG sem lög var fram sýnir tap í grein- inni árið 1991 og eru hótel- og veitingamenn mjög kvíðn- ir komandi vetri. Eftirfarandi ályktun var samþykkt á þessum fjölmennasta aðal- fundi sem haldinn hefur ver- ið, en 75-80 manns alls stað- ar að af landinu sóttu fund- inn: * „Aðalfundur Sambands veitinga- og gisthúsa haldinn 5.-6. október 1992 varar alvarlega við þeim hugmynd- um ríkisstjórnarinnar að leggja 14% virðisaukaskatt á hótelgistingu. í síðharðnandi samkeppni á alþjóðamarkaði þar sem nýir og ódýrari markaðir eru að opnar er ekki svigrúm til að hækka verðlag um þau 10-11% sem slík skattlagn- ing hefði í för með sér. Nýleg hagkönnun SVG sýnir fram á tap í atvinnu- greininni árið 1991 og allt bendir til að tapið verði einn meira árið 1992. Hótelin eru því fráleitt í stakk búin að taka á sig auknar skattaá- lögur. Ferðaþjónustan er sú at- vinnugrein á íslandi sem hefur verið í mestum vexti síðustu ár. Hún skilaði þjóð- arbúinu 13 milljörðum í er- lendum gjaldeyri árið 1991 og skapaði um 6.000 árs- störf. Frekari skattálögur munu eyðileggja þann árangur sem náðst hefur.“ (Fréttatilkynning) Rúnar Þör og hljómsveit skemmta gestum Rauða Ijónsins í kvöld Snyrtilegur klœðnaður Laugciv*9i 45 - s. 21 255 Frítt inn íkvöld: Sunnudagur: INFERNO 5 23. okt. TODMOBILE 30. okt. SÁLIN HANS JÖNS MÍNS 31. okt. SNIGLABANDIÐ 6. nóv. STJÓRNIN 7. nóv. NÝDÖNSK Eigendur verslunarinnar, Oktavía Ágústsdóttir og Karen Jóhannsdóttir. Eigendaskipti á snyrtivöruverslun EIGENDASKIPTI hafa orðið á Snyrtivöruverslun á Laugavegi 15 og heitir verslunin nú Snyrtivöruverslunin Jamí, áður Topptískan. Eigendur eru Oktavía Ág- ústsdóttir, snyrtifræðingur og Karen Jóhannsdóttir, snyrtifræðingur. Helstu vörumerki verslunarinnar eru Christian Dior, Chanel, Guerlain, Helena Rubinstein, Givenehy, Clarins og Eilen Beatrix. Einnig verða á boð- stólum nærföt frá svissneska fyrirtækinu Hanro, auk ýmiss konar gjafavöru. CASABLANCA < Qí ■< O CN REYKIAVÍK OPIÐ i KVÖLD FRÁ KL. 23-3 J VAGNHOFÐA 11, REYKJAVIK, SIMI Ó85090 Hressilegur dansleikur í kvöld Hljómsveit Órvars Kristjánssonar er mætttil leiks. Opið frá kl. 22-03 Aógangseyrir kr.800. Erum farin aö bóka órshátíóir Eigum örfá kvöld óráóstöfuö til áramóta. Pöntunarsimar 685090 og 670051. NÝR STAÐUR J Á GÖMLUM GRUNNI y Laugard. 17. okt. - meira stuð! Geggjaða stuðbandið SVARTUR PIPAR Sunnud. 18. okt. Síðustu tónleikar Diarmuid O’Leary & The BARDS Munið sunnudagskvöldin. Lifandi tónlist. Opið til 01. Frítt inn. Vitastíg 3, sími 623137. Föstud. 16. okt. Opið kl. 20-03. Stórhljómsveitin AF LÍFIOG SÁL BARII\I\ VIÐ GRENSÁSVEGINN • SÍMI 33311 Flytur m.a. lög „Blood sweat and tears“, „James Brown“, „Joe Coker“, „The Committments“ o.fl. GULLTRYGGT STUÐKVÖLD! „Litla ölhátíðin": Þyrstum er bent á happy draft hour/lukku dælu stund kl. 22.30-23.30 - sannkölluð kjarabót! Púlsinn - í takt við tímann! Hljómsveitin Gömlu brýnin Olíufélogið Olís velkomið ésamt öðrum. Snyrtilegur klæðnoður - Opið kl. 19-3 - Aðgongur kr. 500. skemmtir Opið frá kl. 19 til 03 UUFT FOSTUDAGSKVOLD! Smellir, Ragnar Bjarnason og Eva Ásrún sjá um aö allir skemmti sér vel. ..ATH: bókanir á skemmtidagskrána SÖNGVASPÉ eru í fullum gangi. Bókiö tímanlega - uppselt og lokað annaö kvöld. Aðgangseyrir kr. 800,- Snyrtilegur klæðnaður. Opið frá kl. 22-03. BREYTT OG BETRA DANSHÚS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.