Morgunblaðið - 16.10.1992, Side 40

Morgunblaðið - 16.10.1992, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þú færð tilboð úr óvæntri átt um góð viðskipti. Gríptu gæsina meðan hún gefst. Gættu þolinmæðinnar þeg- ar kvöldar. Naut 4?o. apríl - 20. ma!) Þú kynnist nýstárlegum náungum í dag. Einhver ágreiningur getur komið upp varðandi peningamál- in. Tvíburar (21. ma! - 20. júní) Þú ert með nýjar hugmynd- ir sem ættu að tryggja fjár- hagsafkomuna til lengdar. Þér gengur vel í vinnunni. Krabbi (21. júní - 22. júií) Hlg Félagi þinn kemur með íiugmynd sem er bæði ánægjuleg og óvenjuleg. Reyndu að komast hjá ágreiningi við ráðgjafa. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Hugsaðu til framtíðarinnar og gerðu þér grein fyrir sérstöðu þinni. Vinátta og peningar blandast oft illa saman. 'tMeyja (23. ágúst - 22. september) & Hjón og sambýlisfólk er ef til vill að ráðgera ferðalög. Þú fínnur til einhverrar sektarkenndar sem er alveg ástæðulaus. Vog (23. sept. - 22. október) Nú er við hæfí að gera smá breytingar heima. Láttu ekki umhyggju fyrir börn- um spilla sambandi við góð- an vin. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú gætir fyrirvaralaust fengið tækifæri til að ferð- ast. Ekki halda aftur af þér. Settu markið hátt. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú kaupir hugsanlega eitt- hvað nýtt og óvenjulegt til heimilisins. Forðastu að lenda í deilum við ástvin í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* Hugmyndir þínar eru .snjallar og þú veist hvernig unnt er að leysa málin. Láttu ekki þá hæfileika- minni ráða ferðinni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúár) ðh Góð lausn finnst varðandi framtíð þína. Komdu til móts við óskir félaga þíns, og eyddu ekki of miklu í skemmtanir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’Sí Þú hefur ánægju af nýjum vinum sem þú kynnist \ dag. í kvöld gæti komið til einhvers ágreinings innan fjölskyldunnar. Stjömuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi fyggjast ekki á traustum grunni isindalegra staðreynda. LJOSKA nniiiiimwiwirHiwitMTHMtHHiiiiniiiiiiiiiiiijiiiiwiTWtmiMwiiMiiiNiwnitwniniiMiiiiiiiiiiiiiimiiHHitimHnitnmn' FERDINAND SMAFOLK 5EE7IF I F0LL0U) THE NEEPLE, I CAN FIND MY U0AY ANYWHERE IN THE UOORLP! Q? J co Hvað lærðir þú í sumarbúðunum í dag, Kormákur? Ég lærði að lesa á áttavita. Skilurðu? Ef ég fylgi nálinni, rata ég hvar sem er i heiminum! ( BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Nóg er af punktunum (27 á milli handanna) en slagirnir eru í engu samræmi við styrkinn. Þó er spilið ekki alvonlaust: Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 652 ♦ 8543 ♦ ÁD ♦ Á762 Suður ♦ ÁD73 ♦ KD7 ♦ K9 ♦ K854 Vestur Norður Austur Suður — Pass Pass 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 spaðar Pass Pass 3 grönd Pass Pass Útspil: tígulþristur, 4. hæsta. Sér lesandinn einhveija glætu? Vörnin fær að minnsta kosti þijá slagi á tígul og hjartaás, svo það er tilgangslaust að reyna að fríspila lauf eða spaða. En ef austur á ás þriðja í hjarta, er hugsanlegt að fá þar þijá slagi og síðan níunda slaginn með spaðasvíningu. Því er rök- rétt að taka fyrsta slaginn í blindum og spila hjarta á kóng. En hvað svo? Norður ♦ 652 Vestur ♦ 8543 ♦ ÁD ♦ Á762 Austur ♦ G9 ♦ K1084 ♦ G96 ♦ Á102 ♦ G7532 ♦ 10864 ♦ D93 Suður ♦ GIO ♦ ÁD73 ♦ KD7 ♦ K9 ♦ K854 Það sem má ekki gera, er að fara inn á blindan á laufás til að spila hjarta. Austur stíflar hjartalitinn með því að hoppa upp með ásinn og spila tígli. Fríslagurinn á 13. hjartað fer þá fyrir lítið. Lausnin á þessum vanda er snotur. Sagnhafi spilar einfald- lega tígli á ás og síðan hjarta. Geymir m.ö.o. innkomuna á laufás þar til hann hefur „af- blokkerað" í hjartanu. ----* ♦ *--- SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom uþp á opna bandaríska meistaramótinu í ág- úst í viðureign þeirra Edwards Epps og Eduardos Teodoros, sem hafði svart og átti leik. Með glæsilegum leik nær svart- ur nú að setja upþ laglega svika- myllu á kóngsvængnum og vinnur þijú peð svarts, öll með skák: 53. - Bh4!!, 54. gxh4 - Dxf4+, 55. Kh3 - Dg4+, 56. Kh2 - Dxh4+, 57. Bh3 - Df2+, 58. Bg2 - Df4+, 59. Kh3 - Dxh(i+, 60. Kh3 - Dg5+, 61. Kh3 - Dg4+, 62. Kh2 - Dh4+, 63. Bh3. Eftir allar þessar skákir með drottning- unni hefur svartur tryggt stöðu sína það mikið bæði til sóknar og varnar að hrókurinn getur farið úr vörninni: 63. — Hb3! og hvítur var nú búinn að fá nóg og gafst upp. Hann getur skákað nokkrum sinnum en svarti kóngurinn smýg- ur óskaddaður út á kóngsvæng- inn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.