Morgunblaðið - 21.10.1992, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 21.10.1992, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1992 3 SVNING I NYHERJA 21.-23. OKTOBER KOMDU IIMYHERJA OG SJÁÐU ALVÖRU UÓSRITUIUARVÉLAR OG FAXTÆKI FRÁ RAI\IK XEROX Nýherji býður þér á óvenjulega og glæsilega sýningu á nýjum Ijósritunarvélum og faxtækjum frá Rank Xerox dagana 21.-23. október. Nýju tækin frá Rank Xerox eru sennilega þau vönduðustu og glæsilegustu sem þú færð í dag. Gæðin eru slík að samskonar tæki frá öðrum framleiðendum blikna í samanburði við Rank Xerox. Komdu á þessa áhugaverðu sýningu og njóttu í leiðinni einstæðrar Ijósmyndasýningar á leikbúningum hönnuðum af Margréti II Danadrottningu. LlÚ>l Nýherji býður 3ja ára tafarlausan skiptirétt á tækjum frá Rank Xerox. Ef tækin uppfylla ekki kröfur þínar geturðu skilað þeim. v \ \ \\ XEROX 7018 Sérstaklega vandað faxtæki með ótrúlega eiginleika. Tækið hefur 15 blaðsíðna innra minni, skanna, 100 metra pappírsrúllu, 66 skammvals- númer, pappírsskera, tengingu fyrir símsvara og getur sent hópsendingar. XEROX 5775 Þessi nýja og glæsilega litaljósritunarvél slær öllu við. Hún hefur fullkomna tölvutengingu, er ódýr í rekstri og hefur 50% meiri framleiðni en aðrar vélar. Hún hefur alhliða skjástýringu, pappírs- geymslu sem tekur allt að 2400 blöð í einu og er eina vélin með leiðréttingar- penna, litafyllingu og fríhendis myndvinnslu á óreglulegum flötum. Einstæð tæknibylting. GOTT FÓU / S f A

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.