Morgunblaðið - 21.10.1992, Page 5

Morgunblaðið - 21.10.1992, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1992 Göngudagurinn morgun Dagskrá um allt land. Vertu með! Reykjavík: Gangafrá Ráöhúsinu kl. 12.15 undir forystu borgarstjóra Markúsar Arnar Antonssonar. Einnig veröa ýmis félög, skólar og fyrirtæki meö skipulagöar göngur. Seltjarnarnes: Ganga frá Mýrarhúsaskóla kl. 10.30, frá nýja íþróttahúsinu kl. 17.15 og frá sundlauginni kl. 19.00. Kópavogur: Ganga kl. 18.00 frá sandgrasvelli Breiðabliks í Kópa- vogsdal. Veitingar á eftir. Garðabær: Ganga frá íþrótta- miöstööinni Ásgaröi kl. 18.00. [þróttakennarar leiöa gönguna og sjá um upphitun. Veitingar á eftir. Hafnarfjörður: í tilefni dagsins verður frítt í sund fyrir göngufólk frá kl. 12.00 - 14.00. Kort meö góöum gönguleiðum eru í öllum íþrótta- mannvirkjum bæjarins. Mosfellsbær: Upphitun og gangafrá Nóatúnsplani kl. 12.00 og 13.00. Einnig veröur ganga frá Reykjalundi kl. 12.00. Akranes: Ganga/ratleikur frá íþróttahúsinu viö Vesturgötu kl. 12.30. Ganga frá Jaðars- bakkalaug kl. 19.30. Borgarnes: Gangafrá íþrótta- miðstöðinni kl. 16.00. Hellissandur: Ganga frá íþróttamiöstööinni kl. 17.00 Ólafsvík: Ganga frá íþrótta- húsinu kl. 17.30. Stykkishólmur: Ganga frá bensínstöð kl. 17.30. Búðardalur: Ganga frá dvalar- heimili aldraðra Silfurtúni kl. 17.30. Patreksfjöröur: Ganga frá leik- skólanum kl. 16.00. Tálknafjörður: Gangafrá pósthúsinu kl. 17.00 undir stjórn Ingibjargar Ingu Guðmundsdóttur. Flateyri: Ganga frá grunn- skólanum kl. 17.15 Suðureyri: Gangafrásundlaug- inni kl. 17.30. Frítt í sund á eftir. Bolungarvík: Ganga frá Einarsbúö aö Brú kl. 18.00. ísafjörður: Ganga frá Silfurtorgi kl. 18.00. Hólmavík: Ganga frá Söluskála K.S.H. kl. 17.30. Hvammstangi: Gangafrá grunnskólanum kl. 17.30. Akureyri: Ganga frá Verk- menntaskólanum undir forystu Halldórs Jónssonar bæjarstjóra kl. 17.00. Ganga í Kjarnaskógi undir forystu Gunnars Ragnars- sonar formanns Í.B.A. kl. 20.00. Grenivík: Ganga frá íþróttahúsi kl. 20.00. Kaffi á eftir. Húsavík: Ganga frá íþróttahöll kl. 17.00. Raufarhöfn: Ganga frá Félagsheimilinu kl. 17.30 undir stjórn kvenfélagsins. Vopnafjörður: Ganga frá grunnskólanum kl. 15.00. Seyðisfjörður: Ganga hefst viö Félagsheimilið Heröubreiö kl.17.30. Neskaupstaður: Gangafrá Söluskála OLÍS aö Laufskálum. Lagtafstað kl. 18.00. Fáskrúðsfjöröur: Ganga frá félagsheimilinu Skrúö kl. 18.00. Stöðvarfjörður: Ganga frá samkomuhúsinu kl. 17.30 að Bæjarstöðum. /á Höfn, Hornafirði: Gangafrá líkamsræktarstööinni Orkuveri kl. 17.00 undir stjórn Guörúnar Ingólfsdóttur. Kirkjubæjarklaustur: Ganga fráTunguhæöum kl. 17.00. Vestmannaeyjar: Gangafrá íþróttahúsinu kl. 17.30. Hvolsvöllur: Gangafrá Hvolsskóla kl. 20.00. Þykkvibær: Mæting viö grunnskólann kl. 10.30. Flúðir: Ganga frá sundlaug kl. 17.00. Laugarvatn: Gangafrá íþrótta- húsinu kl. 15.00. Selfoss: Mæting viö Sundhöllina kl. 17.00. Upphitun og teygjur undir stjórn Sigríðar Sæland. Gengið undir stjórn Sigríðar í 1 1/2 - 2 klst. Hveragerði: Gangafrá grunn- skólanum kl. 10.00,13.00 og 17.00. Grindavík: Ganga frá Grunnskólanum kl. 14.00. Keflavík: Ganga frá íþrótta- vallarhúsi kl. 12.15 og kl. 18.00. Vogar, Vatnsleysuströnd: Ganga frá Stóru-Vogaskóla kl. 17.00. ÍÞROTTIR FVIIIHLLII SJÓVÁ-ALMENNAR Aðalstyrktaraöilar landssam L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Skeljungur hf. Einkaumboö fyrir Shell-vörur & Islandi | ' |> imM mennar, Landsbankinr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.