Morgunblaðið - 21.10.1992, Side 6

Morgunblaðið - 21.10.1992, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1992 SJÓNVARPIÐ 18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Grallaraspóar Bandarísk teikni- myndasyrpa frá Hanna og Barbera. Þýðandi: Reynir Harðarson (20:30). 19.30 ►Staupasteinn (Cheers) Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Koi- beinsson (15:26). 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Tæpitungulaust Umsjón: Erna Indriðadóttir fréttamaður. 21.00 ►Svaðilförin - Fyrsti þáttur (Lone- some Dove) Bandarísk sjónvarps- mynd í fjórum hlutum, byggð á verð- launabók eftir Larry McMurtrj'. Sag- an gerist seint á nítjándu öld og seg- ir frá tveimur vinum sem reka naut- gripahjörð frá Texas til Montana og lenda í margvíslegum háska og ævin- týrum á leiðinni. Síðari þrír þættirnir verða sýndir á fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld. Leikstjóri: Simon Wincer. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Tommy Lee Jones, Danny Glover, Diane Lane, Robert Urich, Ricky Schroder og Anjelica Huston. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Atriði í myndaflokknum eru ekki við hæfi barna. 22.35 ►Þessir kollóttu steinar Þáttur um andlitsmyndir Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara. Dagskrárgerð: Ólaf- ur Rögnvaldsson. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Evrópuboltinn Sýndar verða svip- myridir frá knattspymuleikjum í Evr- ópu. 23.25 ►Dagskrárlok Útvarp/sjónvarp Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera ~~sem segir frá lífi góðra granna við Ramsay-stræti. 17.30 ►Biblíusögur Fræðandi teikni- myndaflokkur með íslensku tali. 17.55 ►Hvutti og kisi Teiknimyndasaga fyrir yngstu kynslóðina. 18.00 ►Ávaxtafólkið Teiknimyndaflokkur um ávaxtafólkið sem óvænt þurfti að flýja heimkynni sín. 18.30 ►Addams-fjölskyldan Leikinn bandarískur myndaflokkur endurtek- inn frá sl. laugardegi. 19.19 ►19:19 20.15 ►Eiríkur Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Bílasport Þáttur um bílaíþróttir. Umsjón: Steingrímur Þórðarson. 21.05 ►Beverly Hills 90210 Bandarískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna (23:28). 21.55 ►Ógnir um óttubil (Midnight Call- er) Bandarískur spennumyndaflokk- ur um útvarpsmanninn Jack Killian (17:23). 22.45 ►Tíska Þáttur um helstu strauma og stefnur í tískuheiminum. 23.10 ►! Ijósaskiptunum (Twilight Zone) Bandarískur myndaflokkur þar sem allt getur gerst (12:20). 23.35 ►Dýragrafreitur- inn (Pet Sematary) Magnþrungin hrollvekja gerð eftir samnefndri bók Stephens Kings. Aðalhlutverk: Dale Midkiff, Fred Gwynne, Denise Crosby og Miko Hughes. Leikstjóri: Mary Lambert. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 ►Dagskrárlok SvaðiHor með nautgripahjörð Hetjan - Robert Duvall í hlutverki hetjunnar Gus McCrae í þáttaröð- inni Svaðilförinni. Þættirnir eru byggðir á Pulitzer-verð- launasögu Larrys McMurtrys SJÓNVARPIÐ KL. 21.00. í þessari viku sýnir Sjónvarpið bandarísku stórmyndina Svaðilförina (Lonesome Dove). Myndin er í fjórum hlutum, sem eru um 90 mínútur hver, og verða sýndir í kvöld, annað kvöld, föstudags- og laugardagskvöld. Sag- an gerist seint á nítjándu öld og seg- ir frá tveimur vinum, Gus McCrae og Woodrow Call, sem leggja upp í mikla svaðilför með nautgripahjörð frá Texas til Montana. Þeir eru fyrr- um löggæslumenn í Texas og hafa gengið í gegnum margar eldraunir saman en eru um margt ólíkir menn. Call ætlar sér að verða fyrstur manna til að hefja nautgriparækt í Montana en til þess þarf hann að koma hjörð- inni þangað frá Texas, langa og erf- iða leið. Hann fær Gus og fleiri vaska sveina í lið með sér og saman leggja þeir upp í mikla háska- og ævintýra- ferð. Þeir þurfa að glíma við óblíð náttúruöfl, sandstorma, flóð og fann- fergi en þeim stafar einnig hætta af hrossaþjófum og indíánum sem sætta sig ekki við frekju og yfirgang hvíta mannsins. í aðalhlutverkunum eru þeir Robert Duvall og Tommy Lee Jones en með önnur stærri hlut- verk fara þau Danny Glover, Anjelica Huston, Diane Lane, Robert Urich og Ricky Shroder. Leikstjóri er Sim- on Wincer. Brenda hittir Tim og Dylan Söru Brenda - Shannon Do- herty leikur Brendu Walsh. Ríku ungling- arnir þurfa að hlú að ástinni eins og aðrir STÖÐ 2 KL. 21.05. Brenda og Dylan eru sannfærð um að þau séu gerð fyrir hvort annað en enginn og ekkert er fullkomið. Brenda fer í líkamsrækt og hittir Tim, myndar- legan læknanema. Hann gefur henni auga og hún daðrar dálítið á móti. Dylan fer á AA-fund þar sem hann heyrir Söru segja átakanlega sögu sína sem fórnarlamb flöskunn- ar. Hann reynir að aðstoða hana eftir megni og hefur ekki mikinn tíma aflögu fyrir Brendu. Afskipta- leysi Dylans kyndir undir áhuga Brendu á Tim og Dylan verður nákomnari Söru en hann hafði hugsað sér. Bæði komast að því að þau verði að sýna hvort öðru traust og athygli ef þau vilja vera saman. í skjóli laganna Bogi Ágústsson fréttastjóri ríkissjónvarpsins varði á dög- unum hinar þráðbeinu út- sendingar frá kappræðum bandarísku forsetaframbjóð- endanna: Þýðingarskyldan væri ekki eins ströng og áður og útsendingarnar með vit- und menntamálaráðuneytis. í Staksteinum í gær var vitnað í forystugrein Tímans frá síð- asta miðvikudegi þar sem leiðarahöfundur kemst að annarri niðurstöðu og telur að um reglugerðarbrot hafi verið að ræða. Styðst greinar- höfundur þar m.a. við álit Þorbjörns Broddasonar for- manns útvarpsréttarnefndar. Til allrar hamingju eru menn ekki sammála um þetta mik- ilsverða mál en koma kannski ekki auga á tvískinnunginn? Tvö málsvœði? Undirritaður sprangar gjarnan í hinum daglega göngutúr um stíg er liggur milli tveggja fjölbýlishúsa. Á öðru húsinu gapir hvítur gervihnattadiskur. Væntan- lega eru ekki fleiri en 36 íbúð- ir í þessu íjölbýlishúsi? En þar sem voru íbúarnir er hlýddu á þá Bush, Clinton og Perot, án endursagnar eða kynning- ar, í fullum rétti og löghlýðn- ir í besta lagi. Nágrannamir í disklausa fjölbýlishúsinu voru á sömu stundu að bijóta lög í skilningi þeirra Tíma- manna og þeirra mannvits- brekkna er smíðuðu lögin um þýðingarskylduna. Undirritaður telur ekki ástæðu til að amast við slík- um útsendingum frá banda- rísku forsetakosningunum á fárra ára fresti. En það er ekki hægt að una því öllu lengur að búa við bjánalega löggjöf um þýðingarskyldu þar sem mönnum er mismun- að eftir því hvort þeir búa í hæfilega stórum fjölbýlishús- um og/eða hafa efni á gervi- hnattadiski. Ólafur M. Jóhannesson. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fróttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggvast...“ Þórður Helgason talar við börnin. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórs- son. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið 8.30 Fréttayfírlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni og menn- ingarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá (safirði.) (Einnig útvarpað laugar- dag kl. 20.20.) 9.45 Segðu mér sögu, „Ljón í húsinu" eftir Hans Peterson. Ágúst Guðmunds- son les þýðingu Völundar Jónssonar (12). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með 'Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfiriít á hádegi. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 'Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Músagildran" eftir Agötu Christie 5. þáttur af sjö. Þýðing: Halldór Stefáns- son. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leik- endur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Gísli Alfreðsson, Sigurður Skúlason, Helga Bachmann, Róbert Arnfinnsson, Þorsteinn Gunnarsson og Ævar R. Kvaran, (Áður útvarpað 1975. Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttír og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Vallanesi, fyrri hluti Baldvin Halldórs- son les (2). 14.30 Einrt maður; & möfg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Einnig útvarpað laug- ardagskvöld kl. 22.36.) 15.00 Fréttir. 15.03 ismús. Hefðbundin tónlist Argent- ínu, annar þáttur Aliciu Terzian frá Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins sl. vetur. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. laugardag.) 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Hárðardóttir. Meðal efnis í dag: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unn- ur Dís Skaptadóttir litast um af sjónar- hóli mannfræðinnar og fulltrúar ýmissa deilda Háskólans kynna skólann. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastófu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast...“. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Gunnhild 0yahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Stefán Karlsson les kafla úr Grágás. Ragnheiður Gyða Jónsdótt- ir rýnir í textann og veltir fyrir sér for- vitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Músagildran" eftir Agötu Christie 5. þáttur endurfluttur. 19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 Islensk tónlist. 20.30 Af sjónarhóli mannfræðinnar. Um- sjón: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir. (Aður útvarpað í fjöl- fræðiþættinum Skímu sl. miðvikudag.) 21.00 Listakaffi. Umsjón: KristinnJ. Níels- son. (Áður útvarpað laugardag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarpað í Morgunþeetti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi. 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlístarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Darri Ólason, Glódís Gunn- arsdóttir og Snorri Sturluson. 16.03 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu Rúss- land - Island. Bjarni Fel. lýsir leiknum beint •frá Moskvu. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir og Margrét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00Næturútvarp til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Kristján Sigurjóns- son. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norð- urland. 18.35-19.00Útvarp Austurland. 18.35-19.00Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Björn Þór Sigbjörnsson. 9.00 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radísu Steins Ármanns og Davíðs Þórs kl. 11.30. 12.00 Böðvar Bergsson og Jón Atli Jónasson. 13.00 Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Radíus kl. 14.30 og 18. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxem- borg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku kl. 8, og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 ÞorgeirÁstvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 (slands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. Iþrótt- afréttir kl. 13. 13.05 Ágúst Héðinsson. 16.05 Hallgrímur Thorsteinsson, Stein- grímur Ólafsson og Auðun Georg Ólafs- son. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkað- ur Bylgjunnar. 19.30 19.19. Samtendar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kri- stófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 24.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 íslands eina von. Endurtekinn þáttur. 6.00 Næturvaktin. Tónlist til kl. 7. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 til kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Léví Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttirkl. 13.00. 13.05 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar örn Péturs- son og Svanhildur Eiríksdóttir. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Rúnar Róbertsson. 22.00 Plötusafnið. Böðvar Jónsson. Draugasagan á miðnætti. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 (var Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Ragnar Már Vil- hjálmsson. 22.00 Halldór Backman. 1.00 Bandaríski vinsældalistinn endurtekinn. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 til 18. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. SÓLIN FM 100,6 8.3Q Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 20.00 Guðjón Berg- mann. 21.00 Jass og blús. Guðni Már Henningsson og (Hlynur Guðjónsson. 23.00 Vignir. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 9.05 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands- ins" eftir Edward Seaman kl. 10.00.13.00 Ásgeir Pátl. Barnasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Erlingur Nielsson. 19.00 (s- lenskir tónar. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Guðmundur Jónsson. 24.00 Dag- skrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.60. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.