Morgunblaðið - 21.10.1992, Side 8

Morgunblaðið - 21.10.1992, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1992 í DAG er miðvikudagur 21. október, 295. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 02.04 og síðdegisflóð kl. 14.31. Fjara kl. 8.12 og kl. 20.56. Sólarupprás í Rvík kl. 8.37 og sólarlag kl. 17.47. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 9.20. (Almanak Háskóla íslands.) „Ég er lítilmótlegur og fyrirlitinn, en fyrirmælum þínum hefi ég eigi gleymt. (Sálm, 119, 141.) ára afmæli. í dag er sextugur Jón Sturlu- son, rafvirki, Borgargerði 3, Reykjavík. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Hvassaleiti 56—58. Haustfagnaður verð- ur haldinn nk. föstudag kl. 19.30. íslenskur haustmatur verður á boðstólum. Hjördís Geirs og Sigvaldi stjóma skemmtun og dansi. Uppl. í s: 679335. 1 2 3 4 LÁRÉTT: — 1 siðurinn, 5 tangi, 6 ófríðar, 9 hnöttur, 10 rómversk tala, 12 hvað, 12 hreinir, 13 óska, 15 kjáni, 17 veðurfarið. LÓÐRÉTT: - 1 orðtak, 2 sæti, 3 glöð, 4 líkamshlutinn, 7 hestar, 8 fæði, 12 karlfugl, 14 miskunn, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skyn, 5 refs, 6 tekt, 7 AA, 8 akarn 11 fá, 12 enn, 14 treg, 16 sinnir. LÓÐRÉTT: — 1 sótrafts, 2 yrkja, 3 net, 4 assa, 7 ann, 9 kári, 10 regn, 113 nær, 15 en. FRÉTTIR Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægum áttum fram á ' fimmtudag en þá um kvöld- ið fer að kólna og hiti ná- lægt frostmarki á föstudag og fer kólnandi. Kaldast í nótt í Reykjavík 3 stig og úrkoma mældist mest 4 mm. Mest frost á landinu var á Grímsstsöðum 7 stig og mest úrkoma mældist í Breiðuvík 11 mm. KVENFÉLAGIÐ Fjallkon- urnar verða með gönguátak á morgun, fímmtudag, kl. 22.10. Mæting við Fellaskóla kl. 20. LANDSSAMTÖK atvinnu- lausra halda stofnfund í Borgartúni 6 í kvöld kl. 18. Fundurinn er öllum atvinnu- lausum opinn. FIMLEIKAFÉLAGIÐ Björk í Hafnarfirði heldur aðalfund sinn 28. október nk. í félagsheimili Hauka við Flatahraun og hefst kl. 20. ITC-deildin Korpa heldur fund í safnaðarheimili Lága- fellssóknar í kvöld kl. 20 og er hann öllum opinn. Uppl. gefur Díana í s: 666296. LANDSSAMBAND aldr- aðra: Dvöl á gistiheimili við Benidorm 1—4 vikur. Brottför verður 2. nóv. Glasgowferð 10.—14. nóv. og Kanaríeyja- ferð 2.-28. okt. Enn eru laus sæti. Uppl. hjá Félagi eldri borgará í s: 621899. kl. 13-16. ITC-deildin Björkin heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Síðu- múla 17. Fundurinn er öllum opinn og uppl. gefa Gyða, s: 687092, og Dóra, s: 38434. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Snyrtinámskeið byijar 4. nóv. Innritun stend- ur yfir á skrifstofu félagsins. ESKFIRÐINGAR og Reyð- firðingar í Reykjavík og ná- grenni verða með árvisst kaffisamsæti 1. sunnudag í vetri nk. sunnudag kl. 15 í Sóknarsalnum, Skipholti 50A. KVENFÉLAG Kópavogs er með fund í félagsheimili Kópavogs á morgun fimmtu- dag kl. 20.30. Gestur fundar- ins verður frú Unnur Arn- grímsdóttir. --------------------C- BÓKASALA Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin í dag milli kl. 17 og 18 á Há- vallagötu 14. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ aldraðra, Vesturgötu 7. í tilefni göngudagsins á morg- un sameinumst við Afla- granda 40 í gönguferð í Heið- mörk, kl. 13.30. Boðið upp á kaffi og meðlæti. Skráning fer fram í s: 627077 og í s: 622571. Hlýr fatnaður og góðir skór. ÖMMUKVÖLD hjá tilvon- andi og nýorðnum ömmum verður haldið í Gerðubergi í kvöld kl. 20.30 og þar rætt um sameiginleg áhugamál. BÚSTAÐASÓKN: Fótsnyrt- ing á morgunm, fimmtudag. Uppl. í s: 38189. NESSÓKN: Hár- og fót- snyrting verður í dag, mið- vikudag kl. 13—17 í safnaðar- heimili kirkjunnar. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13—17 í safnaðarheimilinu. Leikfimi, kaffi og spjall. Kór aldraðra hefur samverustund og æf- ingu kl. 16.45. Nýir söngfé- lagar velkomnir. Umsjón hafa Inga Backman og Reynir Jón- asson. H AFN ARGÖN GU-hópur- inn. í kvöld kl. 20 verður gengið með ströndinni frá Hafnarhúsinu inn í Laugar- nes. Gengið eða farið með SVR til baka. SILFURLÍNAN, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. TÓNSKÓLI Eddu Borg. Stofnun foreldrafélags og kosning í foreldraráð í skólan- um í kvöld kl. 20. FÉLAG matarfræðinga hefur vetrarstarf sitt með kynningu á ýmsum sérfæðis- vörum í skólaeldhúsi Fjöl- brautaskólans í Breiðholti, fyrir starfsmenn og stjórn- endur eldhúss og mötuneyta í kvöld kl. 20. ITC-deiIdin Fífa, Kópavogi, heldur kynningarfund kl. 20 á Digranesvegi 12. Á dag- skrá verður meðal annars hvatning og borðtjáning. Fundurinn er öllum opinn. Nánari uppl. hjá Guðlaugu í s: 41858. HÖFIMIIM RE YK J A VÍ KURHÖFN: f fyrradag fór Kyndill á strönd, Jón Baldvinsson kom af veiðum og Stapafell kom og fór samdægurs. í gær komu af strönd Búrfell, og Reykjafoss, Laxfoss kom að utan og í gærdag var Selfoss væntanlegur til hafnar. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í fyrradag kom Boris Past- ernak til hafnar og Hrafn Sveinbjarnarson fór á veið- ar. í gærmorgun komu Lag- arfoss, Venus og Svanur og í gærdag var væntanlegur til hafnar norski togarinn Inger ívertsen. Sjá ennfremur á blaðsíðu 28 Efnahagskreppan í Færeyjum: Island er á sömu leiðr^ __ __ . (o 5G 2 ^TTC' 2 ^STGrMU (VÍD------JSjZ. Þetta var óþarfa fyrirhöfn, herrar mínir. Við siglum eftir ágætu sjókorti frá vinum okkar og frændum í Færeyjum . . . Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 16. október til 22. október, að báðum dögum meðtöldum, er i Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Sehjamarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Neyðarsími lögreglunnar ( Rvík: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka nimhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima é þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8.51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heílsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til Id. 18.30. Laugardaga Id. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16 ogld. 19-19.30. Grasagarðurinn í LaugardaL Opinn ala daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um heigar frá kl. 10-22. Rauðakrotshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s.812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, {símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félaga laganema, veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudags- kvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 110.12. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsveri allan sólar- hringinn. S. 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opiö þriðjud - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-eamtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-8amtökin. Fullorðin böm alkohóiista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisin*, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorönum, sem teija sig þurfa aö tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/retts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfróttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. (framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlind- in“ utvarpað á 15770 kHz og 13835 kHz.-Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liöinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öidrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. .15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FkSkadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sprtali Hafn.: Alla daga ki. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgarog á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8,00, s. 22209. BILANAVAKJ Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið I Qeröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud, kl. 9-19. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabnar, s. 36270. Viðkomustaðir viösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjareafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. i síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyrl: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveítu Reykjavíkur viö rafstööina viö Elliðaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. • • Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn ki. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar er lokað í októbermánuði. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkun Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröan Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveít: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug SeKjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.