Morgunblaðið - 21.10.1992, Síða 14

Morgunblaðið - 21.10.1992, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. ÓKTÓBER 1992 Friðrik Weisshappel Jónsson, formaður dómnefndar afhentir Jóni Óskari Hafsteinssyni styrkinn Argentína-steikhús styrkir myndlistina Veitingahúsið „Argentína-steik- hús“ hefur tekið upp það ný- mæli að styrkja eina listgrein árlega. Valið er úr hópi lista- manna sem koma fram í veitinga- staðnum á árinu. Jón Óskar Haf- steinsson, myndlistamaður hlaut fyrsta styrkinn að upphæð 100.000 krónur. Styrkurinn var afhentur við hátíðlega athöfn. Valið stóð á milli myndlistamanna sem sýnt hafa verk sín á listavegg Argentínu- steikhúss. Dómnefndina skipuðu: Friðrik Weisshappel Jónsson, nefndarformaður; Steingrímur Ólafsson, fréttamaður; skáldið Sjón; Kristján Þór Sigfússon, veitinga- maður og Sigursteinn Másson, fréttamaður. Aðeins eitt atkvæði aðskildi fyrsta, annað og þriðja sæti svo mjótt var á munum, hver hlyti styrkinn. Bergþór Pálsson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir sungu við undirleik Reynis Jónassonar. Bergþór til- kynnti síðan að verðlaun á næsta ári gangi til sönglistarinnar. Ungir og efnilegir söngvarar munu koma fram í veitingahúsinu mánaðarlega í samvinnu við íslenska söngskól- ann. Valið verður á milli þeirra og verðlaunin eru ferð fyrir tvo til New York og heimsókn í Metropolitan Opera House. í boði verður um fímm daga dvöl í heimsborginni. Galakonsert Operusmiðjimnar Laugardaginn 24. október ld. 14.00 heldur Óperusmiðjan galakon- sert í Borgarleikhúsinu. Þar verður meðal annars flutt óperudag- skrá úr verkum meistaranna Puccini, Verdi, Bellini og Bizet, auk þess sem flutt verður óperettu-, söngleiiqa- og leikhústónlist. Fram koma margir af fremstu ein- söngvurum landsins, íslenski dans- flokkurinn og kór Óperusmiðjunnar, sem tekið hefur til starfa á ný undir stjóm Ferenc Utassy. Óperusmiðjan flutti óperuna La Boheme í Borgarleikhúsinu í vor við góðar undirtektir. Galakonsertinn er fyrsta verk þessa þriðja starfsárs Operusmiðjunnar. Leikstjóm gala- konsertsins verður í höndum Hall- dórs E. Laxness. Kórstjóri er Ferenc Utassy. Kynnir verður Kristinn Hallsson. Fimmtán einsöngvarar og sjö hljóðfæraleikarar koma fram á sýningunni. Einsöngvarar em: Elín Ósk Ósk- rm-isrhi T ELFA V0RTICE VIFTUR AUKIN VELLÍÐAN ! Loftspaðaviftur í hvítu, kopar, stáli og svörtu. O Borðviftur Gólfviftur Fjölbreytt úrval - hagstætt verð! Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúm 28 — S 622901 og 622900 l________________________________á arsdóttir, Elsa Waage, Esther H. Guðmundsdóttir, Hlíf Káradóttir, Inga J. Backmann, Ingibjörg Guð- jónsdóttir, Jóhann G. Linnet, Jóhann V. Þórhallsson, Kristín Sigtryggs- dóttir, Margrét J. Pálmadóttir, Bjöm Björnsson, Ragnar Davíðsson, Sig- urður Bragason, Stefán Amgrímsson og Þorgeir J. Andrésson. Hljóðfæraleikarar em: Bjami Jónatansson, Dagný Björgvinsdóttir, Dean Ferrell, Guðbjörg Siguijóns- dóttir, Rúnar Vilbergsson, Steef Van Oesterhout og Þorsteinn Gauti Sig- urðsson. Næsta verkefni Ópemsmiðjunnar er óperan Amahl og næturgestimir eftir Menotti í leikstjóm Hávars Sig- uijónssonar og undir hljómsveit- arstjóm Magnúsar Blöndals Jóhann- essonar. Óperan verður fmmflutt í Langholtskirkju 6. desember næst- komandi. Forsala aðgöngumiða er hafín í Japis, Brautarholti 2. Einnig er hægt að fá styrktarkort Ópemsmiðjunnar sem veitir ókeypis aðgang að einum tónleikum eða ópem eða helmings afslátt að tveimur verkefnum. (Fréttatilkynning) FJARKONNUN, FISKUR OG FLEIRA eftir Kolbein Árnason ogJónAtla Benediktsson í Morgunblaðinu 13. ágúst sl. rit- ar Þór Jakobsson veður- og hafís- fræðingur tímabæra grein sem hann nefnir Fjarkönnun og fískur. Til- gangur skrifanna var að reyna að vekja ráðmenn og aðila í sjávar- útvegi til umhugsunar um nauðsyn þess að stórefla fjarkönnunarrann- sóknir á hafinu umhverfis ísland. í grein sinni bendir Þór á augljóst mikilvægi fjarkönnunarmælinga fyrir margs konar rannsóknir á yfir- borð hafsins sem auka mundi við þekkingu manna á vistfræði sjávar og gætu þar af leiðandi komið að miklu gagni við mat á stofnstærðum einstakra físktegunda og veiðistýr- ingu. Með fjarkönnun væri þar af leiðandi um rannsóknaraðferð að ræða sem borgaði sig í orðsins fyllstu merkingu. Um leið og við viljum taka undir þau sjónarmið sem fram koma í grein Þórs langar okkur til þess að benda á nokkur atriði til viðbótar sem okkur þykir rétt að komi fram í umræðunni um notagildi fjarkönn- unar á íslandi. Þór talar eðlilega um mikilvægi íjarkönnunar fyrir hafrannsóknir og fískveiðar, en þar blasir hagnýting fjarkönnunar eink- um við frá hans bæjardyrum séð. Möguleikar fjarkönnunar á íslandi eru þó ekki eingöngu bundnir við haf- og fískirannsóknir, heldur er hér um að ræða mjög veigamikla vísindagrein sem skiptir einnig máli á öðrum sviðum íslenskra náttúru- fræðirannsókna. Hvað er fjarkönnun? Þar sem ekki er víst að allir les- endur geri sér nákvæma grein fyrir hvað átt er við með heitinu íjarkönn- un skal hér stuttlega gerð grein fyrir þessari rannsóknaraðferð. Fjarkönnun er hagkvæm og öflug rannsóknar- og könnunaraðferð sem stunduð er frá flugvélum og gervitunglum og felur í sér mæling- ar á geislun frá yfírborði jarðar. Sú geislun sem mæld er getur ýmist verið sýnilegt ljós, innrauð geislun eða örbylgjur, og ræðst af rannsókn- arverkefninu hverju sinni. í nútíma fjarkönnun er geislunin mæld með fjölrásatækjum á nokkrum mismun- andi bylgjulengdarböndum eða rás- um samtímis. Mælingarnar eru á myndformi og fer úrvinnsla þeirra fram í tölvum. Ij arkönnunarrannsóknir byggj- ast á því að ólíkar yfirborðsgerðir geisla frá sér og endurvarpa rafseg- ulbylgjum á mismunandi hátt. Með fjarkönnun er hægt að fylgjast með ákveðnum geislunareiginleikum yf- irborðs lands og sjávar, sem beint eða óbeint geta gefíð veigamiklar upplýsingar um margs konar nátt- úrufyrirbrigði á víðáttumiklum svæðum á mun ódýrari og hentugri hátt en hægt er með öðrum aðferð- um. N otagildi,fj arkönnunar á íslandi íslenskur þjóðarbúskapur byggist á þremur náttúruauðlindum. Þær Hjartans þakkir fœri ég öilum þeim fjölmörgu, er sýndu mér vinsemd í tilefni 70 ára afmœlis míns, 6. október sl., meÖ heimsóknum, vegleg- um gjöfum, blómum og hei/laskeytum. Sérstakar þakkir flytjum viö hjónin bœjarstjórn Ólafsvíkurkaupstaðar fyrirþann mikla viröing- arvott, sem okkur var sýndur, meÖ því aÖ til- nefna okkur heiðursborgara Ölafsvíkurkaup- staÖar við þetta tœkifœri. GuÖ blessi ykkur öll. A lexander Stefánsson, Björg H. Finnbogadóttir. Hitamynd af hluta Reykjavíkur og Reykjavíkurhafnar tekin úr flug- vél 1985, áður en holræsjn við ströndina voru sameinuð. Dökkt er kaldast, en ljóst heitast. Aberandi er skólpið sem rennur út í sjóinn utan við höfnina, en það blandað hitaveituvatni og er þess vegna svolítið heitara en sjórinn. Á myndinni má t.d. einnig sjá olíumengun í höfninni og á landi aukna varmageislun frá upphituðum gangstétt- um og bílastæðum. eru orkulindirnar, bæði vatns- og varmaafl, jarðvegur og gróðurlendi landsins, sem er undirstaða alls landbúnaðar, og siðast en ekki síst fískistofnarnir í hafínu. Á síðari árum hefur mönnum orðið það æ ljósara að þessar auðlindir eru tak- markaðar og hafa verður með þeim nákvæmt eftirlit ef ekki á illa að fara. Með markvissri fjarkönnun Bættur hagur neytenda með EES eftir Jónas Fr. Jónsson Hagur íslenskra neytenda mun vænkast allnokkuð með viðskipta- samningnum um EES. Það er ekki nóg með að vöruverð muni fyrirsjá- anlega lækka, þjónusta verða ódýr- ari og vextir viðráðanlegri; samning- urinn hefur einnig að geyma ýmis ákvæði um neytendavernd sem skort hefur í íslenska löggjöf. Hér á eftir verður fjallað um þau helstu. Neytendalán Hér á landi verða lögfest ákvæði um svonefnd neytendalán, en það eru lán að lægri upphæð en 1,5 milljónir íslenskra króna (hærri upp- hæð en 15.000 krónur). Undir þetta falla m.a. tékkareikningar með yfir- dráttarheimild og greiðslukortavið- skipti. Megininntakið í reglum þess- um er að neytendur eiga rétt á full- nægjandi upplýsingum um lánsskil- yrði, lánskostnað og um skuldbind- ingar sínar. í þessu felst m.a. að neytandinn á rétt á vitneskju um heildarupphæð lánsins sem hann þarf að greiða til baka. Neytandi mun eiga rétt á því að greiða lán fyrir gjalddaga og fá lækkun á lánskostnaði á móti. Einn- ig verður skýrt kveðið á um það að þessi ákvæði verði lágmarksákvæði og óheimilt verður að semja um lak- ari kjör við neytendur. „Ljóst er að íslensk lög- gjöf um neytendamál mun taka breytingum til hins betra með EES- samningnum.“ Húsgöngusala Húsgöngusala og póstverslun ýmiss konar getur stundum verið uppáþrengjandi fyrir neytendur, auk þess sem þeir eiga erfítt með að staðreyna gæði og eiginleika sölu- varnings. Fyrir neytendur skiptir mestu að lögfest verða ákvæði um ákveðinn lágmarksfrest sem kaup- epdur fá til þess að skila vörum sem þeir kaupa af húsgöngusölumönn- um. Pakkaferðir, sumarleyfis- og skoðunarferðir Samkvæmt EES-samningnum þarf að setja í lög og reglugerðir ákvæði um skyldur seljenda og skipuleggjenda pakkaferða gagn- vart neytendum. Krafist verður full- nægjandi trygginga vegna gjald- þrota; um endurgreiðslu fjár sem neytendur hafa greitt en ekki fengið þjónustu á móti auk kostnaðar við heimferð farþega sem eru erlendis. Sett verða ákvæði um það að auglýs- ingabæklingar séu ekki villandi og veiti fullnægjandi upplýsingar um ferðina og það sem henni tengist. Einnig verður óheimilt að hækka

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.