Morgunblaðið - 21.10.1992, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 21.10.1992, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1992 DAGBÓK KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: 10-12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. BÚSTAÐAKIRKJA: Félags- starf aldraðra í dag kl. 13—17. Fræðslustund í kvöld kl. 20.30. Hvað er kristin trú? Fyrirlestraröð verður haldin um efni postulegrar trúar- játningar og leitast við að nálgast trúarspurningar sam- tímans í ljósi hennar. Efni fyrirlestrarins er: Hvað ertrú? Eftir fyrirlestur er boðið upp á umræður yfír kaffibolla. Sr. dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10.30. Heitt á könnunni. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. Kl. 13.30 opið hús fyrir aldraða í safnaðarheimilinu. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: TTT-klúbbur- inn, starf 10—12 ára barna í dag kl. 17.30. Allir krakkar á þessum aldri velkomnir. Bænamessa kl. 18.30. Guð- mundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. -------------X__________ ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16.30. FELLA- og Hólakirkja: Fé- lagsstarf aldraðra í Gerðu- bergi. Lestur framhaldssögu verður í dag kl. 15.30. Helgi- stund á morgun kl. 10.30 í umsjón Ragnhildar Hjalta- dóttur. KÁRSNESSÓKN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dagkl. 9.30—11.30. 10—12 ára starf í safnaðar- heimilinu Borgum í dag kl. 17.15-19. ATVINNU AUGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Sjúkrahús Hvammstanga Hjúkrunarfræðingur óskast á kvöld- og morg- unvaktir sem fyrst eða eftir nánara sam komulagi. Gott húsnæði í boði. Upplýsingar hjá Guðrúnu, hjúkrunarforstjóra, í símum 95-12329 og 95-12920. (Aug lýsi ngajtei kna r i Opinbert fyrirtæki óskar eftir að komast í samband við (auglýsinga)teiknara, sem gæti aðstoðað við útlitshönnun og útgáfu kynning- arefnis, svo sem bæklinga, dreifimiða o.fl. Öllum umsóknum verður svarað. Lysthafendur sendi auglýsingadeild Mbl. nöfn sín og sýnishorn af vinnu sinni, merkt: „A - 10365", fyrirföstudaginn 22. október. Patreksfjöröur Kennarar, kennarar! Kennara vantar til afleysinga frá næstu mán- aðamótum til 31. janúar 1993. Vinnan er kennsla 3. bekkjar, 19 tímar og tónmennt 10 tímar á viku. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í símum 94-1257 og 94-1359. Röntgentæknar Staða röntgentæknis við Sjúkrahús Akra- ness er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1993. Umsóknarfrestur um stöðu þessa er til 6. nóvember nk. og skulu umsóknir sendast skrifstofu Sjúkrahúss Akraness. Allar nánari upplýsingar veitir yfirröntgen- tæknir í síma 93-12311. Sjúkrahús Akraness. HÚSNÆÐi ÓSKAST Húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum á íbúðarhús- næði á Reyðarfirði og í Stykkishólmi. Um er að ræða einbýlishús, par- og/eða rað- hús, u.þ.b. 170-200 m2 að stærð að meðtai- inni bílgeymslu. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, bygg- ingarár- og efni, fasteigna- og brunabóta- mat, Verðhugmynd og áætlaðan afhending- artíma, sendist eignadeild fjármálaráðuneyt- isins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 3. nóv- ember 1992. Fjármálaráðuneytið, 20. október 1992. Húsnæði óskast fljótt Við erum þrjú, nemi í H.Í., nemi í lyi.H. og nemandi í Isaksskóla. Við erum skilvís, reglu- söm, reyklaus, iðin við námið og heimakær. Ef þú átt íbúð og vilt leigja okkur hana, þá vinsamlegast hringdu í síma 623291 á kvöldin. Einstakt húsnæði til leigu Til leigu 1. flokks skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Reykjavík. Hagstæð greiðslukjör fyrir langtímasamning. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 91-642727. ÞÓRSHAFNARHREPPUR Greiðsluáskorun Þórshafnarhreppur skorar hér með á gjald- endur, sem ekki hafa staðið skil á fasteigna- skatti, lóðaleigu, holræsagjaldi, vatnsskatti, sorphirðugjaldi, útsvari, aðstöðugjaldi, kirkjugarðsgjaldi, hundaskatti og lestar-, bryggju- og vörugjöldum, auk verðbóta af útsvari og aðstöðugjaldi, ásamt áföllnum dráttarvöxtum, sem gjaldfallin voru 1. okt. 1992 eða fyrr, að greiða þau nú þegar og eigi síðar en innan 15 daga frá birtingu áskor- unar þessarar. Aðfarar verður krafist, án frekari fyrirvara, fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að þeim tíma liðnum. Þórshöfn, 21. okt. 1992. Sveitarstjórinn Þórshöfn. Útboð Póstur og sími, Ármúli 27 - viðbygging Póst- og símamálastofnunin óskar eftir til- boðum í að gera viðbyggingu við framhúsið í Ármúla 27 í Reykjavík og að steypa ofan á og lagfæra bakhúsið og fullgera sem skrif- stofuhúsnæði samtengt framhúsinu. Fram- kvæma skal alla jarðvinnu, steypa upp húsin og fullgera að utan og innan með lögnum og innréttingum og annast lóðarfrágang. Heildargólfflötur viðbyggingar og bakhúss er um 1.180 m2 og heildarrúmmál er um 4.700 m3. Ááetluð verklok eru í júní 1994. Útboðsgögn verða afhent hjá fasteignadeild Pósts og síma, Pósthússtræti 3-5, 3. hæð, Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 22. þ.m., gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu umsýslu- sviðs, Landssímahúsinu við Austurvöll, 1. hæð, fimmtudaginn 5. nóvember 1992, kl. 11.00. Póst- og símamálastofnunin. Bing og Grondal Mæðradagsplattarnir 1970-1992 eru til sölu af sérstökum ástæðum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst, merkt: „Bing og Grondal - 991“. SJALFSTJEDISFLOKKURIHN I' Ý. I. A (i S S T A R F IIPIMDAI.I Ul< Auðiinda- og umhverfismál Sjávarútvegnefnd Heimdallar efnir til fund- ar um auðllnda- og umhverfismál á morg- un, fimmtudag, kl. 21.00. Framsögn á fundinum hefur Dr. Duane Rosa, prófessor í auðlinda- og umhverfis- hagfræði og er gestaprófessor hér á landi fram að áramótum. Að því loknu gefst fundarmönum tækifæri1 á að koma með fyrirspurnir og athuga- semdir. Fundurinn verður haldinn í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Fundurinn er öllum opinn og mun fara fram á ensku. Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu verður haldinn fimmtudaginn 22. október kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Birna Friðriksdóttir ræðir bæjarmálin. 3. Önnur mál. 4. Kaffiveitingar. Eddukonur fjölmennið. Stjórnin. □ HELuAFELL 5992102119 IVA1 I.O.O.F. 7 = 17410218'A = I.O.O.F. 9= 1741021872= 9.0. ÉSAMBAND ISLENZKRA ' KRISTNIBOÐSFÉLAGA „Kristið líf og vitnisburður" Fjórði filuti námskeiðsins verður I kvöld kl. 20.00 Vfirskrift: Samfélagshópurinn. Kennarar: Andrés Jónsson og Ragnhildur Ásgeirsdóttir. Allir eru velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 20.30. Lilja Óskarsdóttir, sem er á förum til Eþfóplu, mun tala. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Allir út að ganga með Ferðafélaginu Fimmtudaginn 22. október efnir Reykjavíkurborg, með stuöningi Ferðafélags (slands og samtak- anna (þróttir fyrir alla, til göngu- feröar i hádeginu. Brottför er frá Ráðhúsinu viðTjörnina kl. 12.15. Göngutími er 1/2 klst. Tilefni göngunnar er upphaf göngu- átaks, sem samtökin íþróttir fyr- ir alla efna til i samvinnu við ýmsa aðila, þ.á m. Ferðafélagið. Við minnum á gönguferðir F.i. alla sunnudaga árið um kring. Sunnudagsferðir 25. okt. kl. 13. A. Vetri heilsað í Vífilsfelli. B. Eldborgir-Jósepsdalur. Gönguferð er góð íþrótt! Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.