Morgunblaðið - 08.12.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.12.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGU.R 8. DESEMBER 1992 9 7 • Stuaentaa ragtir TKSíSv“ri,/fl ■ UA V DUNHAGA, I X .? ra.M Opið virka daga frá 9-18 og laugardag 10-16 SILFURSKEMMAN Silfurskartgripir og listmunir frá Mexíkó Opið daglega frá kl. 13-19 eða eftir samkomulagi. Sími 91-628112 Miðbraut31, 170 Seltjarnarnesi, GLÆSILEG Franskir stálpottar Borgartúni 28 S 622901 og 622900 Gefið gagnlega gjöf! KM" Einar MmM Farestveit & Co. hf. Atvinnuleysi, lífskjör á nið- urleið Visbending segir: „Nýjustu efnahagsað- gerðir stjómvalda rýra kaupniátt almennings, en hann hefur raunar minnkað talsvert undan- farin ár. Svo gæti farið að kaupmáttur ráðstöf- unartekna á mann yrði 18-20% minni á næsta ári en 1987. Mikill uppgangur var á árunum 1985-87, vax- andi afli og hækkandi fiskverð erlendis. Halli á ríkisrekstri ýtti enn und- ir þensluna. Ráðstöfunar- tekjur á mann jukust um tæp 50% 1984-87. Síðan 1987 hefur afli minnkað og landsframleiðsla nán- ast staðið í stað. Fólki fjölgar um 0,5-2% á ári, þannig að hver og einn ber minna úr býtum en áður. Þá hefur skatt- heimta aukizt mikið og ráðstöfunarfé almenn- ings minnkað af þeim sökum. Á móti kemur að fé- lagsleg þjónusta eykst, þannig að ráðstöfunar- tekjur segja ekki alla söguna. Þó er enginn vafí á þvi að lífskjör hafa verið á niðurleið undan- farin ár. Þenslan sem hér var fyrir nokkrum árum er horfin og í stað henn- ar komið atvinnuleysi. Á hinn bóginn hefur verð- bólga minnkað mikið. Horfur eru á að sam- drátturinn haldi áfram...“ Stöðugleiki í verðlagi eða víxlhækkanir Vísbending minnir á spá um að atvinnleysi aukizt úr 3% 1992 í 3,5% 1993 og telur hana í bjartsýnni kantinum. Að- gerðir stjórnvalda muni samt sem áður vinna Byr í segl sjávarútvegsins Tímaritið Vísbending gerir því skóna að efnahagsaðgerðir stjórnvalda bæti með- alútkomu sjávarútvegsfyrirtækja um 4,4% (3,2% með 6% gengisfellingu og 1,2% með niðurfellingu aðstöðugjalds). Helztu hagvaxtarvonir okkar eru á hinn bóginn bundnar Evrópska efnahags- svæðinu (EES): „í þjóðhagsáætlun frá því í haust segir að athuganir sýni að þegar til lengdar lætur sé bein aukning landsframleiðslu vegna Efnahagssvæðis- ins allt að 1,5%.“ gegn þessari þróun, þar eð þær styrki fyrirtækin, einkum í sjávarútvegi. Á hinn bóginn rýri aðgerð- irnar almennar ráðstöf- unartekjur á mann, trú- lega um 4,4% í stað 0,8% samkvæmt eldri spám. „Raungengi lækkar um rúmlega 5% í stað 1.6%“, segir Visbending. „Viðskiptahalli minnkar úr 3,1% í fyrri spá í 2,1% vegna minni innflutn- ings. Þetta þýðir að búizt er við að erlendar skuld- ir vaxi aðeins um 0,4% að raungildi í stað 2,5%. Nokkra athygli vekur að [Þjóðhagsjstofnunin spá- ir nú 4,5% hækkun verð- lags frá 1992 til 1993, þrátt fyrir að ekki sé reiknað með að laun hækki á árinu." Ef launaskrið kemur til sögunnar eða launa- hækkun með breyttum samningum hefur það frekari áhrif á verðþró- imina í landinu. Hækkar gengi sjávarútvegs- fyrirtækja Síðar í þessari grein segir: „Með aðgerðum stjórnvalda er fé fært frá einstaklingum til fyrir- tælya og gengi hluta- bréfa ætti þvi að hækka. Einkum á þetta við um sjávarútvegsfyrirtæki. Þar kernur tvennt til: * 1) Afkoman batnar strax vegna lækkunar gengis og skattabreyt- inga. * 2) Frá næsta fisk- veiðiári verður kvóta Hagræðingarsjóðs út- hlutað ókeypis í stað þess að selja hann. I þijú fisk- veiðiár verður ekkert samsvarandi gjald lagt á. Þjóðhagsstofnun telur að gengislækkunin bæti meðalútkomu sjávarút- vegsfyrirtækja um 3,2% og afnám aðstöðugjalds bæti hana um 1,2% ... Ókeypis kvóti Hagræð- ingarsjóðs bætir afkomu útgerðar að auki um 500 m.kr. á ári... Þróunarsjóði sjávarút- vegsins er ætlað að kaupa fasteignir sem óvíst er að kæmust í verð að öðrum kosti. 'Með þessu móti er dregið úr vanda lánastofnana eins og vikið var að í 47. tölu- blaði. Eini bankinn á hlutabréfamarkaði, sem stendur, er íslandsbanki, en um áramót var um fimmtungur útlána hans til sjávarútvegs." Hagvaxtar- vonin tengist EES Grein Vísbendingar um líklega hagþróun á næstunni lýkur með þess- um orðum: „Helztu hagvaxtarvon- ir eru nú bundnar við Evrópskt efnahagssvæði, sem væntanlega verður komið á fót um áramót (greinin er birt 4. desem- ber eða fyrir þjóðarat- kvæðið í Sviss). Gert er ráð fyrir að 93% útflutn- ings sjávarafurða til ann- arra landa á efnahags^ svæðinu verði tollfijáls. í þjóðhagsáætlun frá þvi í haust segir að athuganir sýni að þegar til Iengdar Iætur sé bein aukning landsframleiðslu vegna Efnahagssvæðisins allt að 1,5%. Þá segir að verð- lag gæti lækkað um allt að 0,7%. Kaupmáttur launa gæti aukizt um 2-3%. Rétt er að leggja áherzlu á að þessar breytingar kæmu að lík- indum fram á löngum tíma.“ VIP forVIP • VIP forVIP • VIP forVIP • VIP forVIP • VIP FonVIP •VIP, ODYR ALVÖRU HÁÞRÝSTIDÆLA TIL HEIMILISN0TA Til hreingerninga á húsinu, girðingunni, stéttinni, garðhýsinu, bílnum, kerrunni, bátnum ofl. HUN B0RGAR SIG STRAX UPP! Skeifan 3h-Simi 812670 "dlA« dlAa0J dlA« dlAuod dlA« dlAUOd dlA»dlAuod dlA«dlAU0JdlA* PELSFÓÐURSJAKKAR og KÁPUR 4 PEISINN ALLAR STÆRÐIR MARGAR GERÐIR WMMMMMMk Kirkjuhvoli • sími 20160 wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.