Morgunblaðið - 08.12.1992, Blaðsíða 45
MÖRGUNBLÁÐÍÐ ÞRTÐJÚDÁGUR 8. DESEMBER 1992
I*
M
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
Á Norðurlandamótinu 1976 komst Pernille í úrslit í töltkeppninni
og hafnaði í þriðja sæti á Brönu, öllum á óvart og sjálfri sér mest.
í miðjum fjárhópnum sem taldi á annað hundrað, en Pernille hyggst
fækka þeim niður í fimmtán.
Ófeigur frá Hejelte, dóttursonur Brönu, hefur hlotið góðan dóm og
er, samkvæmt dönsku reglunum, leyfileg ótakmörkuð notkun á honum.
Svartir
brúbarkjólar
KRISTÍN ÓMARSDÓTTIR
Fyrsta skáldsaga göldróttrar sagnakonu um ástina í
öllum myndum. Sagan er ísenn grimm, Ijúf, Ijót,
falleg, gróf, fínleg - og fyndin!
Mállfjl og menning
LAUCAVECI 18, SÍMI (91) 24240 & SÍOUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577,
Á
Stjórn SUS
Aukaaðild að
Vestur-Evr-
ópu banda-
laginu fagnað
STJÓRN Sambands ungra sjálf-
stæðismanna fagnar þeirri
ákvörðun ríkisstjórnarinnar að
ísland verði aukaaðili að Vestur-
Evrópusambandinu, VES. Á und-
anförnum misserum hafa miklar
breytingar orðið í öryggis- og
varnarmálum í Evrópu og er út-
lit fyrir að þar muni VES koma
í vaxandi mæli við sögu.
Aukaaðild Islands að samband-
inu er því afar mikilvæg, enda nauð-
synlegt fyrir íslensk stjórnvöld að
fylgjast grannt með þróuninni og
hafa áhrif á hana eins og kostur
er. Með þessu yrði jafnframt komið
í veg fyrir að EB verði einrátt í
umræðu um vamar- og öryggismál
Evrópu.
Ungir sjálfstæðismenn ítreka að
aðildin að Atlantshafsbandalaginu,
NATO, og vamarsamstarfíð við
Bandaríkin hafa i áratugi verið
homsteinar farsællar utanríkis-
stefnu íslendinga og verða það
áfram í fyrirsjáanlegri framtíð. Efl-
ing VES verður alls ekki til að
veikja NATO heldur til að styrkja
bandalagið og því skorar stjóm SUS
á alþingismenn að standa einhuga
að því að veita utanríkisráðherra
heimild til fullgildingar samnings
um aukaaðild.
(Fréttatilkynning)
Cterkurog
hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Hluthafafundur í Eignarhaldsfélaginu
Iðnaðarbankinn h.f. verður haldinn í
Súlnasal Hótels Sögu, Reykjavík,
föstudaginn 11. desember n.k.
og hefst hann kl. 16:00.
Á fundinum verður samrunasamningur félags-
ins við íslandsbanka h.f. kynntur og borinn upp til
samþykktar, en á aðalfundi 1. aprfl s.l. var stjóm
félagsins heimilað að undirbúa samruna þess við
íslandsbanka h.f.
Dagskrá
1. Tillaga stjórnar félagsins um
samruna við íslandsbanka h.f.
2. Önnurmál, löglega upp borin.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir \
hluthöfum og umboðsmönnum þeirra í íslands-
banka h.f., Bankastræti 5 (4. hæð), Reykjavík,
dagana 8. og 9. og 10. desember n.k., svo og á
fundardegi.
Samrunasamningur við íslandsbanka h.f. ásamt
fylgiskjölum og tillögum þeim, sem fyrir fundinum
liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað
Reykjavík, 1. desember 1992
Stjórn Eignarhaldsfélagsins
Iðnaðarbankinn h.f.
---------------—-------------------------------*---------------—-----------------*--------*?-------------------------------------------------------------------------—----------------------------------——................................................................................—..........---------------------
Þetta er orðsending til þeirra sem enn
EIGA EFTIR AÐ PRÝÐA HEIMILIÐ MEÐ
GLÆSILEGUM GLUGGATJÖLDUM FYRIR JÓLIN.
VORUM AÐ TAKA UPP
EINSTAKLEGA FALLEG
BÓMULLARBLÖNDUÐ
STOFUGLUGGATJALDAEFNI
MEÐ GYLLINGU FRÁ
J. Rosenthal.
VERÐ AÐEINS 340,- MTR.
Póstsendum
Z-Braulir og Gluggatjökl, Faxafeni 14, Reykjavík.
Hannyrðaverslunin íris, Eyrarvegi 5, Selfossi.
Draumaland, Hafnargötu 37a, Keflavík.
Kaupfétag Skagfriðinga, Ártorgi 1, Sauðárkróki.
Versfunin Mozart, Vestmannaeyjum.
Verslunin Skemman, Reykjavíkurvegi 5, Hafnarfirði.
Vérshm Einars Guðfinssonar, Vitastig 1, Bolungarvík.
Samkvæmispáfinn, Lagarfelii 2, Egilsstöðum.
Kaupfélag A-Skaftafelissýslu, Höfn, Homafirði.
Nýja Línan, Kirkjubraut 18, Akranesi.
' ..........................................................' ' "