Morgunblaðið - 09.12.1992, Blaðsíða 4
mu nmmwa ^ huqaúumvgim aieiAianuonoK
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992
Könnun sýnir miklar áhyggjm* af útflutningsgreinum
Svartsýni um efnahag*
en trú á nýja möguleika
NÆRRI níu af hverjum tíu landsmönnum hafa vaxandi áhyggjur
af versnandi afkomu útflutningsatvinnugreina ef marka má nýja
könnun Félagsvisindastofnunar fyrir Útflutningsráð. Langflestir
aðspurðra, 85%, telja að ekki sé hægt að halda óbreyttri neyslu með
minni útflutningi og rúmur helmingur, 57%, telur eðlilegt að almenn-
ingur taki nú á sig nokkra kjarskerðingu til að bæta stöðu gjaldeyr-
isskapandi atvinnugreina. Til þess er þó verkafólk, sjómenn og bænd-
ur mun tregara en stjórnendur. Sex af hveijum tíu segjast hlynntir
hærri innflutningsgjöldum til að bæta afkomu gjaldeyrisgreina, fjór-
ir af tíu eru meðmæltir kostnaðarlækkun, en gengisfelling og ríkis-
styrkir eru óvinsælli leiðir. Útlendingar eiga að fá að leggja fé í
íslenskan atvinnurekstur að áliti 66% aðspurðra, körlum líst betur
á það en konum og alþýðuflokks- og sjálfstæðisfólk er langhressast
með slíkar ráðstafanir.
Könnun Félagsvísindastofnunar
var gerð gegnum síma í lok nóvem-
ber og reynt var að ná til 1.500
manna á aldrinum 18-75 ára af
öllu landinu. Könnuðir náðu í 1.079
manns, 73% slembiúrtaksins. Af
þeim telja 88,8% ástæðu til að hafa
áhyggjur af versnandi afkomu
greina sem afla gjaldeyris með út-
VEÐUR
flutningi, meirihlutinn miklar
áhyggjur.
Fæstir, rúm 15%, telja unnt að
halda neyslu óbreyttri þótt útflutn-
ingur minnki. En heimavinnandi
fólk, verka- og afgreiðslufólk eru
ijölmennast í hópnum sem þykir
það hægft, sérfræðingar og atvinnu-
rekendur fámennastir. Þeir síðast-
nefndu telja flestir eðlilegt að al-
menningur taki nú á sig nokkra
kjaraskerðingu. Þeir eru í meiri-
hluta, 56%, sem telja að efnahags-
aðgerðir ríkisstjórnarinnar skili
ekki árangri, en af hinum sem trúa
að svo verði er skrifstofufólk og
stjómendur fjölmennast.
Raforka, hugvit og þekking er
efst á blaði þeirra 74% sem telja
íslendinga eiga aðra möguleika til
að afla gjaldeyris en sjávarútveg,
iðnað og ferðaþjónustu. Aðild að
Evrópska efnahagssvæðinu mun
stuðla að auknum útflutningi að
áliti 59% aðspurðra og nefndu flest-
ir iðnað, fiskvinnslu, verslun og
þjónustu í því sambandi. Flestir
telja þó að efnahagsástand hérlend-
is á næsta ári verði svipað áfram,
54%, en allnokkrir halda að það
versni, 34%, og einungis fáir, 11%,
trúa að efnahagur batni.
VEÐURHORFUR I DAG, 9. DESEMBER
YFIRLIT: Skammt vestur af Bjargtöngum er 968 mb lægð sem hreyfist
norð-norðaustur og mun fara að grynnast í nótt.
SPÁ: Suðvestanátt um mestallt land, viðast' kaldi eða stinningskaldi en
allhvass á stöku stað. Dálítil snjó- eða slydduél verða um vestanvert
landið og austur með suðurströndinni en bjart veöur að mestu norðaust-
anlands. Hiti víöast 1-4 stig, þó heldur kóinandi þegar líður á daginn.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA:
HORFUR Á FIMMTUDAG: Suðvestanátt og éljagangur sunnanlands og
vestan, en þurrt norðaustan tii. Hiti um eða rétt undir frostmarki. HORF-
UR Á FÖSTUDAG OG LAUGARDAG: Breytileg vindátt og éljagangur
um mest allt land, síst þó austanlands. Frost 1-6 stig.
Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.46, 12.45, 16.30, 10.30,
lO.Svarsími Veðurstofu íslands — Veðurfregnir: 990600.
&
o
Heiöskírt Léttskýjaö
r r r * / *
f f * f
f f f f * f
Rigning Slydda
-a
Hálfskýjað
* * *
♦ *
* * *
Snjókoma
Á
Skýjað
V ^
Skúrir Slydduél
Alskýjað
*
V
Él
Sunnan, 4 vindstig.
Vindörin sýnir vindstetnu
og fjaðrimar vindstyrk,
heil fjöður er 2 vindstig.^
10° Hitastig
Súld
= Þoka
V
5«g-.
FÆRÐA VEGUM: (Kl. 17.30 ígær)
Fært er í nágrenni Reykjavfkur og um Suðurnes, eins er fært austur um
Hellisheiði og Þrengsli. Fært er um Suðurland og með suðurströndinni
til Austfjarða, en ófeert er um Fjarðarheiði, Breiðdalsheiði og Vatns-
skarð eystra og þungfært er um Oddskarð. Fært er fyrir Hvalfjörð og
um Snæfellsnes nema Fróðórheiði er ófær. Fært er í Dali en þungfært
um Gilsfjörð. Fært er frá Patreksfirði til Tálknafjarðar en þungfært um
Hálfdán til Bfldudals. Kleifaheiði er ófær. Fært er um Holtavörðuheiði
ófærar. Fært er um Norðurland, til Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Akur-
eyrar. Frá Akureyri er fært um Þingeyjarsýslur og með ströndinni til
Vopnafjarðar. Frá Húsavík er fært til Mývatns. Möðrudaisöræfi eru ófær.
Víða um land er mikil hálka á vegum.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti í síma 91-631500 og
í grænni línu 99-6315. Vegagerðin.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 ígær að ísl. tíma
Akureyri Reykjavik hiti 2 s veöur alskýjað rigning á sfð.klst.
Bergen i Sfö skýjað
Helsinkl +1 alskýjað
Kaupmannahöfn 4 rígning
Narssarssuaq Z skafrenningur
Nuuk vantar
Osló 2 alskýjað
Stokkhólmur 2 alskýjað
Þórshöfn 7 alskýjað
Algarve 16 skýjað
Amsterdam 6 þoka
Barcelona 12 léttskýjað
Berlín 3 þokumóða
Chicago 3 alskýjað
Feneyjar 7 rigning
Frankfurt vantar
Glasgow 1 reykur
Hamborg vantar
London 7 léttskýjað
LosAngeles 12 heiðskírt
Lúxemborg 5 þokumóða
Madrfd 10 léttskýjað
Malaga 14 léttskýjað
Mallorce 13 rigning
Montreal +12 léttskýjað
NewYork 1 lóttskýjað
Ortando 18 þokumóða
París 6 þokumóða
Madeira 19 skýjað
Róm 13 rígnlng
Vín 2 rígning
Washington 3 alskýjað
Winnipeg +14 alskýjað
Morgunblaðið/Rax
Braggi á sviðið í Lindarbæ
Nemendur á fjórða ári Leiklistarskólans eru að æfa „Bensínstöðina",
eftir Gilda Bourdet um þessar mundir og er ætlunin að frumsýna verk-
ið, sem er franskt nútíma gamanleikrit um miðjan janúar næstkomandi.
Grétar Reynisson sér um sviðsmyndina og er þar meðal annars gert ráð
fyrir Citroén bragga. Var tekin rúða úr í anddyrinu og lögð braut inn
í húsið og bflnum ekið inn á svið. Leikstjóm er í höndum Þórhalls Sig-
urðssonar og Helga Stefánsdóttir sér um búninga.
Fjárlagaumræðan
Dregið úr niður-
skurði til SÁÁ
Heilbrigðisráðherra mun leggja til minnkun fyrirhugaðrar skerðing-
ar fjárveitinga til SÁÁ á næsta fjárlagaári, að sögn Theodórs Halldórs-
sonar, framkvæmdaslj óra samtakanna. Um tíma virtíst sem starfsemi
eftirmeðferðarstaðar SÁÁ á Staðarfelli í Dölum væri í hættu vegna
35 milljóna króna niðurskurðar er ráð var gert fyrir f fjárlagafrum-
varpi. Það hefði þýtt að um 400 meðferðarpláss á ári hyrfu.
Theodór sagði að ráðherra hefði í ár en árið 1991, og var niðurskurði
lýst þvi yfir á fundi með forráða-
mönnum SÁÁ í gær að hann myndi
leggja til leiðréttingu á málum sam-
takanna við aðra umræðu fjárlaga.
„Við tökum á okkur ákveðinn niður-
skurð, en með þessari breytingu
náum við að halda meðferðinni gang-
andi næsta ár. Þótt eitthvað kunni
að vanta uppá, treystum við því að
það gangi með góðra manna hjálp.“
Framlög til SÁÁ voru 15% lægri
mætt með hagræðingu. Ný 15%
skerðing, sem átti að koma til fram-.
kvæmda á næsta ári, hefði valdið
óyfirstíganlegum erfíðleikum í
rekstri meðferðarstöðvanna, að sögn
Theodórs. Lýsir hann ánægju sam-
takanna með málamiðlun ráðherra.
„Það má segja að við höfum mæst
á miðri leið, án þess að nefna nokkra
krónutölu, og við vonumst til að upp
úr þessu geti þróast framtíðarlausn."
Nýjar bækur
Kvæði og ritgerðir
Jóhannesar úr Kötlum
ÚT ER komin bókin Jóhannes úr
Kötlum - Úrval kvæða og rit-
gerða.
í kynningu útgefanda segir: „í
bókinni eru 125 ljóð og 17 ritgerðir
eftir Jóhannes. Ljóðin spanna ein-
stakan feril hans frá því hann gaf
út fyrstu bók sína, Bí, bí og blaka,
árið 1926 til síðustu bókar hans, Ný
og nið, þar sem hann hefur umbylt
ljóðformi sínu. Ættjarðarást, eld-
móður, einlægni og samúð með lítil-
magnanum, allt þetta einkennir Ijóð
Jóhannesar sem eru lofgjörð til
landsins og íslenskrar alþýðu og end-
urspegla tvenna tíma í lífi þjóðarinn-
ar. Ritgerðirnar eru úr bókinni Vin-
arspegill sem lengi hefur verið ófáan-
leg og fjalla m.a. um skáldskap og
sjálfstæðismál."
Útgefandi er Mál og menning.
Bókin er 579 bls. og kostar 2.980
krónur.
Jóhannes úr Kötlum
Kaupmenn ánægðir
með helgarverslunina
KAUPMENN við Laugaveg og í
Kringlunni eru ánægðir með jóla-
verslunina um siðustu helgi. Á
fimmtudag, 10. desember, hefst
nýtt kortatímabil.
Að sögn Einars Inga Halldórsson-
ar framkvæmdastjóra Kringlunnar
var verslað meira á laugardag en
sunnudag. „Það er talsvert um það
að fólk er að skoða og er sjálfsagt
að bíða eftir nýju kortatímabili sí
byijar á fimmtudaginn,“ sagði har
Jón Siguijónsson formað
Laugavegssamtakanna, sagði
jólainnkaupin væru greinilega
heQast. „Það eru alltaf vissar ver
anir eins og bamafataverslanir, þ
sem salan hefst fyrr og ég heyri
kaupmenn láta vel af sölunni. Reyri
ar mun betur miðað við sama tírr
bil undanfarinna ára,“ sagði ham