Morgunblaðið - 13.12.1992, Side 1

Morgunblaðið - 13.12.1992, Side 1
TÍMINN OG TÁRIÐ HLAUPIÐ Á HELSTU JÓLAMYNDUM SÍÐUSTU ÁRATUGA DUNARí TRJÁLUNDI 16 ~T n-t> N Vt I 'Cf V / Af ungu fólki Sviðsljósið og sálfræðin 12 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1992 JttwgtuiHfifrtfe BLAÐ B eftir Kristínu Marju Baldursdóttur BRÉFBERINN kemur gangandi fró Pósthús- stræti böðuð í jólaijósum verslana ó ísköld- um desembermorgni, lítil grönn kona sem þekkt er fyrir sérvisku, auk þess sem hún ó það til að brúka munn eins og hún sjólf hefur sagt. Skólavörðustígurinn er hennar gata og þegar hún hendir inn póst- Guðrún D. Agústsdóttir inum í uppljóm- bréfberi fór ekki til aðar verslanirn; Brusselþví hún vildi " ekki skilja Skólavörðu- verslunarkon- stíginn eftir í reiðuleysi. um- Á Þessum morgni ber ég mút póstinn með Guðrúnu D. Ag- ústsdóttur, til komast að því hvað bréfber- ar og einkum íslensk og ógætlega mennt- uð alþýðukona er að hugsa þegar hún þrammar dag eftir dag með troðnar tösk- ur af jólapósti, kvittunum og rukkunum eftir einni elstu götu bæjarins, jafnt í logni sem stórhríð. Morgunblaðið/Kristinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.