Morgunblaðið - 13.12.1992, Page 8
(8_i£
: MORfllii^ljAiMt) SUyNm)AGllR a3^ESKMBER;:lS>V2
Messur ■ ’■■-■• 11 ÍP
* í
dag
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Börn úr 10-12 ára starfi
sýna helgileik. Guðsþjónusta kl.
14. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Flutt
verður „Midnight Mass for
Christmas" af einsöngvurum og
hljóðfæraleikurum. Pálmi Matthí-
asson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.
Organleikari Kjartan Sigurjóns-
son. Barnastarf í safnaðarheimil-
inu á sama tíma. Kirkjubíllinn fer
um Vesturbæinn. Sr. Jakob Á.
Hjálmarsson. Kl. 17. Helgistund
á aðventu. Sr. Jakob Á. Hjálmars-
son.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Magnús Guð-
jónsson messar. Organisti Kjart-
an Ólafsson. Félag fyrrverandi
sóknarpresta.
GRENSÁRSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Yngri börnin niðri
eldri börnin uppi. Mikill söngur,
fræðsla og leikræn tjáning.
Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr.
Gylfi Jónsson. Organisti Árni Ar-
inbjarnarson. Ungir hljóðfæra-
leikarar taka þátt í messunni.
Þriðjudag: Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrir-
bænir, altarisganga og jólahlað-
borð.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Orgelvígsla. Vígslubiskup sr.
Jónas Gíslason vígir nýja orgelið.
Sr. Karl Sigurbjörnsson prédikar.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson þjón-
ar fyrir altari. Barnakór Hall-
grímskirkju og Mótettukór Hall-
grímskirkju syngja. Organisti
Hörður Áskelsson. Barnastund á
sama tíma. Orgeltónleikar kl. 17.
Hörður Áskelsson leikur á nýja
orgelið. Mánudag: Orgeltónleik-
ar kl. 20.30. Próf. Hans Dieter
Möller leikur aðventu- og jóla-
tónlist. Þriðjudag: Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið
fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Bragi Skúlason.
HÁTEIGSKIRKJA: Morgun-
messa kl. 10. Sr. Tómas Sveins-
son. Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Kirkjubíllinn fer um Hlíðar og
Suðurhlíðar á undan og eftir
messu. Messa kl. 14. Sr. Arn-
grímur Jónsson. Orgeltónleikar
kl. 21. Dr. Orthulf Prunner leikur
aðventutónlist eftir franska og
norður-þýska meistara. Biblíu-
lestur mánudagskvöld kl. 21.
Kvöldbænir og fyrirbænir mið-
vikudag kl. 18.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja
Guðbrands biskups. Guðsþjón-
usta kl. 11. prestur sr. Jón Bjarm-
an. Organisti Jón Stefánsson.
Kór Langholtskirkju (hópur 1)
syngur. Lögreglukórinn syngur,
stjórnandi Guðlaugur Viktors-
son. Nemendur Suzukiskólans
leika á fiðlur. Barnastarf á sama
tíma. Kaffisopi eftir guðsþjón-
ustu. Aftansöngur virka daga kl.
18.
LAUGARNESKIRKJA: Messa kl.
11. Prestur sr. Sigrún Óskars-
dóttir. Barnastarf á sama tíma
undir stjórn Þórarins Björnsson-
ar. Heitt á könnunni eftir messu.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjón-
usta kl. 14. Orgel- og kórstjórn
Reynir Jónasson. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Miðvikudag:
Bænamessa kl. 18.20. Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Kl.
10.45 verður kveikt á jólatrénu
fyrir utan kirkjuna. Lúðrasveit
Tónlistarskóla Seltjarnarness
leikur jólalög. Messa kl. 11. Fé-
lagar úr Lúðrasveit Tónlistarskól-
ans leika. Organisti Hákon Leifs-
son. Prestur sr. Solveig Lára
Guðmundsdóttir. Barnastarf á
sama tíma í umsjá Eirnýjar, Báru
og Erlu. Miðvkudag: Kyrrðar-
stund kl. 12. Söngur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Léttur hádeg-
isverður í safnaðarheimilinu.
ÁRBÆJARKIRKJA: Jólastund
barnastarfsins verður í Árbæjar-
kirkju kl. 11. Börn úr 10-12 ára
starfinu sýna brúðuleikhús. Fyrir-
bænastund miðvikudag kl.
16.30. Sr. Guðmundur Þorsteins-
son.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Við guðsþjón-
ustuna verður tekið á móti fram-
lögum í nýstofnaðan líknarsjóð
Guðspjall dagsins:
Matt.: 11.:
OrðsendingJóhannes-
Breiðholtssóknar. Barnaguðs-
þjónusta í safnaðarheimilinu á
sama tíma. Organisti Daníel Jón-
asson. Samkoma „Ungs fólks
með hlutverk" kl. 20.30. Bæna-
guðsþjónusta með altarisgöngu
þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jón-
asson.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Safnaðarheim-
ilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.
Sameiginleg guðsþjónusta Di-
granes- og Kársnessafnaða í
Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þor-
bergur Kristjánsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Kór
aldraðra úr Gerðubergi kemur í
heimsókn og syngur. Organisti
Guðný M. Magnúsdóttir. Barna-
guðsþjónusta á sama tíma í
umsjón Sigfúsar og Guðrúnar.
Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30.
Sönghópurinn „Án skilyrða" sér
um tónlist. Fyrirbænastund
mánudag kl. 18.
GRAFARVOGSPRESTAKALL:
Barna- og fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11 í Félagsmiðstöðinni
Fjörgyn. Guðfræðinemar Sveinn,
Elínborg og Guðmunda aðstoða.
Organisti Sigurbjörg Helgadóttir.
Jólatónleikar barna- og kirkjukóra
Grafarvogs og Seljasókna verða
í Seljakirkju kl. 20.30. Vigfús Þór
Árnason.
HJALLAPRESTAKALL: Messu-
salur Hjallasóknar Digranes-
skóla. Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Gunnar
Jónsson syngur einsöng. Kór
Hjallasóknar leiðir safnaðarsöng.
Organisti Oddný Þorsteinsdóttir.
Kristján Einar Þorvarðarson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barna-
starf í safnaðarheimilinu Borgum
sunnudag kl. 11. Jólaföndur.
Sameiginleg guðsþjónusta Di-
granes- og Kársnessafnaða í
Kópavogskirkju kl. 14. Ægir Fr.
Sigurgeirsson.
KOPAVOGSKIRKJA: í tilefni 30
ára vígsluafmælis Kópavogs-
kirkju verður sameiginleg guðs-
þjónusta Digranes- og Kársnes-
safnaða kl. 14. Sr. Jónas Gísla-
son vígslubiskup prédikar og
sókriarprestar þjóna fyrir altari.
Karlakór Reykjavíkur syngur
nokkur aðventulög í messulok.
Boðið er til kaffidrykkju í Félags-
heimili Kópavogs að lokinni
messugjörð. Sóknarnefndirnar.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónustá kl. 14.
Börn úr Tónskóla Eddu Borg
leika aðventulög í guðsþjón-
ustunni. Kirkjukórar Grafarvogs
og Seljasókna halda jólatónleika
kl. 20.30. Sóknarprestur.
SAFNKIRKJAN ÁRBÆJAR-
SAFNI: Aðventuguðsþjónusta kl.
13.30. Prestur sr. Þór Hauksson.
FRÍKIRKJAN Rvík.: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11, helgileikur jól-
anna. Jólavaka kl. 17 sem hefst
með orgelleik kl. 16.30. Fjöl-
breytt dagskrá í tali og tónum.
Ræðumaður Eiríkur Jónsson út-
varps- og sjónvarpsmaður. Börn
taka þátt í vökunni. Miðvikudag
kl. 7.30 morgunandakt. Sr. Cecil
Haraldsson.
KRISTSKIRKJA Landakoti:
Messa kl. 8.30, hámessa 10.30.
Messa kl. 14 og ensk messa kl.
20. Rúmhelga daga messur kl. 8
og kl. 18.
MARÍUKIRKJA Breiðholti:
Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga
messa kl. 18.30.
KFUM/K-SÍK: Almenn samkoma
í kristniboðssalnum Háaleitisbr.
kl. 20.30. Lofgerðar- og vitnis-
burðasamkoma. Upphafsorð og
nýjar fréttir frá Eþíópíu: Lilja Sig-
urðardóttir. Vitnisburðir: Heiðar
Jakobsson og Kjellrun Langdal.
FÆR. sjómannsheimilið: Sam-
koma kl. 17. Orðið frjálst.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Að-
ventuhátíð í umsjá barnastarfs-
ins. Kapteinn Anne Merete Ni-
elsson talar. Herkaffi.
MOSFELLSPRESTAKALL: Há-
tíðarmessa í tilefni af vígslu pípu-
orgels kirkjunnar kl. 14. Dagskrá
í tali og tónum. Sr. Bragi Friðriks-
son prófastur prédikar. Barna-
starf í safnaðarheimilinu kl. 11.
Sr. Jón Þorsteinsson.
BESSASTAÐAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Jónas Þórisson
framkvæmdastjóri Hjálparstofn-
unar kirkjunnar prédikar. Sr.
Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir
altari. Álftaneskórinn undir stjórn
Johns Speights syngur. Organisti
Þorvarður Björnsson.
GARÐASÓKN: Sunnudagsskóli í
Kirkjuhvoli kl. 13. Guðsþjónusta
í Garðakirkju kl. 11. Sr. Bragi
Friðriksson.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Barnakórar
kirkjunnar og Fríkirkju Hafnarf.
flytja helgileik undir stjórn Guð-
rúnar Ásbjörnsdóttur. Jólatón-
leikar kl. 17. Nemendur Tónlist-
arskóla Hafnarfjarðar og sömu
barnakórar sjá um tónlistarflutn-
ipg. Stjórnendur Kristjana Þ. Ás-
geirsdóttir og Guðrún Árbjörns-
dóttir. Sóknarprestur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagsskóli kl. 11, munið
skólabílinn. Jólavaka við kertaljós
kl. 20.30. Ræðumaður Guð-
mundur Árni Stefánsson bæjar-
stjóri. Flytjendur tónlistar: Alda
Ingibergsdóttir söngkona, Hlín
Erlings fiðluleikari og barnakór
kirkjunnar sem Brynhildur Auð-
bjargardóttir stjórnar og kirkju-
kórinn sem Helgi Bragason
stjórnar. Sr. Þórhildur Ólafs og
Gunnþór Ingason.
KAPELLA St. Jósefssystra
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
KAPELLAN St. Jósefsspít.:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga
daga: Messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR. Messa kl.
8.30. Rúmhelga daga kl. 8.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Barnastarf kl. 11.15 og guðs- -
þjónusta kl. 14. Börn borin til
skírnar. Mánudag: Krakkastarfið
kl. 17 og þriðjudag foreldramorg-
unn kl. 10. Sr. Baldur Rafn Sig-
urðsson.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messa kl. 16.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Helgileikur.
Munið skólabílinn. Guðsþjónusta
kl. 14. Jólatónleikar Tónlistar-
skóla Keflavíkur kl. 16 og að-
ventutónleikar kl. 20.30. Kór eldri
borgara. Barnakór kirkjunnar og
kór á Keflavíkurflugvelli: Youth
Gospel Choir og kirkjukór Kefla-
víkurkirkju. Jólafundur Systra- og
bræðrafél. mánudagskvöld kl.
20.30 í Kirkjulundi. Foreldra-
morgunn miðvikudag í Kirkju-
lundi. Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Jóla-
stund barnanna kl. 11. Jólafundur
sorgarsamtakanna Bjarma kl.
20.30. Sr. Örn Bárður Jónsson
flytur hugleiðingu: Sorgin og jól-
in. Sóknarprestur.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messa kl. 16.
EYRARBAKKAKIRKJA: Aðventu-
kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Óli
Þ. Guðbjartsson.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Aðventu-
kvöld mánudagskvöldið kl.
20.30.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 10.30. Jólasöngvar við
kertaljós kl. 18, fermingarbörn
aðstoða. Sr. Svavar Stefánsson.
HVERAGERÐISSÓKN: Barna-
guðsþjónusta í umsjón Rúnars
Reynissonar. Kapella NLFÍ:
Messa kl. 11. Sr. Tómas Guð-
mundsson.
STÓRA-NÚPSPRESTAKALL:
Koma jólanna undirbúin í söng,
bæn og hugsun kl. 21 í Ólaf-
svallakirkju á Skeiðum. Helgileik-
ur barna Brautarholtsskóla verð-
ur nk. þriðjudagskvöld kl. 21 í
Ólafsvallakirkju. Helgileikur
barna úr Gnúpverjaskóla verður
16. þ.m. kl. 21 og kaffiveitingar
í félagsheimilinu Árnesi á eftir.
Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14,
altarisganga. Sr. Björn Jónsson.
BORGARPRESTAKALL: Barna-
guðsþjónusta í Borgarkirkju kl.
11. Aðventusamkoma í Hótel
Borgarnesi kl. 20.30. Fjölbreytt
dagskrá í tónum og tali. Ræðu- ■
maður Halldór Blöndal landbún-
aðarráðherra. Sóknarprestur.
Nýjar
plötur
■ Síðastliðið vor kom út á
geislaplötu fyrsta verk Hins ís-
lenska þursaflokks sem bar ein-
faldlega nafn flokksins. Nú kem-
ur önnurplata Hins íslenska
þursaflokks út en hún kom upp-
haflega ísumarbyijun 1979 og
kallast Þursabit.
Þeir sem skipuðu Hinn íslenska
Jiursaflokk á þessari plötu voru:
Ásgeir Óskarsson, slagverk, Egill
Ólafsson, söngur og hljómborð,
Karl J. Sighvatsson, orgel, Rúnar
Vilbergsson, fagot, Tómas Tómas-
son, bassi og hljómborð og Þórður
Ámason, gítar. Upptökur voru
gerðar í Hljóðrita af þeim Jónasi
R. Jónssyni og Gunnari Smára
Helgasyni í apríl og maí 1979.
Hljómplötuútgáfan Steinar
hf. gefur út. Verð 1.499 krónur.
■ Úllen dúlien doff heitir
geislaplata sem komin er út.
Skemmtiþættimir Úllen dúllen
doff voru á dagskrá útvarpsins
í kringum 1980.
Þau fjögur sem stóðu að Úllen
dúllen doff voru Gísli Rúnar Jóns-
son, Edda Björgvinsdóttir, Rand-
ver Þorláksson og Jónas Jónasson.
Þau fengu gestaleikara til að
krydda þættina með ýmiskonar
leikþáttum og vom það Ámi
Tryggvason, Hanna María Karls-
dóttir og Sigurður Sigutjónsson.
Bixie-hljómsveitinni stýrði Vil-
hjálmur Guðnason.
Hljómplötuútgáfan Steinar hf.
gefur út. Verð 1.499 krónur.
■ Grimm sjúkheit er ný safn-
geislaplata og kassetta með 14
nýjum lögum í flutningi ís-
lenskra og erlendra flytjenda.
Á safnútgáfunni Grimm sjúk-
heit má fínna þrjú ný lög með
íslenskum flytjendunum; Stjórn-
inni, sem á lagið Stór orð, Þúsund
andlitum, sem flytja lagið Með
þér, og Jet Black Joe, sem tekur
lagið Starlight til flutnings. Aðrir
flytjendur em erlendis frá ýmsum
Evrópulöndum og má nefna
sænsku reggaesveitina Inner
Circle sem leikur lagið „Sweat (A
la la la la long)“, 2 unlimited sem
er með Iagið „Magic Friend“,
breska dúettinn Erasure sem flyt-
ur Abba-lagið „Take A Chance
on Me“, rússnesku hljómsveitina
Gorky Park sem flytur „Moskow
Calling" og Bretana í Right Said
Fred sem flytja gamla Lovin’ Spo-
onful lagið „Daydream" í nýrri
útfærslu.
Það var Örn Smári Gíslason
sem hannaði umbúðimar, Pét-
ur Kristjánsson hafði veg og
vanda að vali tónlistarinnar og
samsetningu. Prentmyndastof-
an annaðist filmuvinnslu og CD
Plant Mfg. AB í Málmey í Sví-
þjóð sá um framleiðsluna.
Steinar hf. gefa Grimm sjúk-
heit út. Verð 1.999 krónur.
■ í hátíðarskapi, Jólastjömur
og Ellý og Vilhjálmur syngja
jólalög, heita þtjár geislaplötur
með endurútgefnu efni.
Elst þessara útgáfna er plata
systkinanna Ellýjar og Vilhjálms
sem kom upphaflega út fyrir tutt-
ugu árum. Meðal laga sem hér
er að finna má nefna sígild jólalög
á borð við Hvít jól, Jólaklukkur,
Jólin alstaðar, Hátíð í bæ, Gefðu
mér gott í skóinn, Jólasnjór, Litla
jólabam, Ég sá mömmu kyssa
jólasvein, Jólasveinninn minn og
Jólin koma. Útsetningar og hljóm-
sveitarstjórn voru í höndum Jóns
Sigurðsonar.
Næst í aldursröðinni er platan
Jólastjörnur. Þeir sem flytja lögin
eru Ríó tríó, Björgvin Halldórsson,
Gunnar Þórðarson, Halli og Laddi,
Glámur og Skrámur og börn úr
kór Öldutúnsskóla. Hér má finna
ógleymanleg lög eins og Hin eilífa
frétt, Silfurhljóm, í litla bænum
Betlehem, Grýlukvæði, Jól,
Sveinn minn jóla, Leppur, Skrepp-
ur og Leiðindaskjóða og hina
óborganlegu jólasyrpu Jól hvað?
sem er engu öðru lík.
Þriðja jólaplatan er í hátíðar-
skapi s_em kom upphaflega út árið
1980. Á þessari plötu stilltu Gunn-
ar Þórðarson, Ellen Kristjánsdótt-
ir, Helga Möller og Jóhann Helga-
son, öðru nafni Þú og ég, Ragnar
Bjarnason og Ómar Ragnarsson
saman strengi sína. Hér eru lögin
Oss barn er fætt, Hátíðarskap,
Aðfangadagskvöld, Minn eini jóla-
sveinn og Sýndu okkur í pokann.
Það er hljómplötuútgáfan
Steinar hf. sem gefur allar
geislaplötunar þijár út og ann-
ast dreifingu. Verð hverrar
plötu er 1.499 krónur.
■ Plata Spilverks þjóðanna,
Götuskór, hefur verið endurút-
gefin á geislaplötu. Platan
Götuskór kom út rétt fyrirjólin
1976.
Spilverk þjóðanna naut aðstoð-
ar ýmissa tónlistarmanna við gerð
plötunnar. Meðal þeirra sem lögðu
þeim lið voru Sigurður Karlsson,
Gunnar Egilsson, Guðný Guð-
mundsdóttir, Lárus Grímsson,
Gunnar Ormslev, Þórður Ámason
og Helgi Guðmundsson. Upptöku-
vinna var í höndum Tony Cooks
og plötuumslagið teiknaði Þor-
björg Höskuldsdóttir.
Prisma annaðist filmuvinnslu
geislaplötunnar, CD Plant AB
í Svíþjóð sá um tónforritun og
framleiðslu en hljómplötuút-
gáfan Steinar hf. gefur út og
annast dreifingu. Verð 1.799
krónur.