Morgunblaðið - 13.12.1992, Síða 19

Morgunblaðið - 13.12.1992, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1992 B 19 Skrifstofa norska forsætisráðherrans, Gro Harlem Brundtland, mun greiða jafnvirði 18.000 ísl. kr. í húsaleigu á hvern fermetra. Viéskiptavinir athugié Það verður lokað hjá okkur dagana 2122., 23. og 24. desember. sími 20000 aði hverrar stofnunar. Ef ríkisstofn- un óskar eftir auknu plássi hér eft- ir, er ekki sjálfgert, að hún fái meira fé til greiðslu á húsaleigu. Stofnanir, sem minnka við sig, halda sínum ávinningi. Þetta fyrir- komulag á því að stuðla að hagsýni í meðferð húsrýmis. Heildverslun í 50 ár. / V/SA wimmm .....—...... ^LEFLI VISA ÍSLAND kynnir nýtt sofnunar- og greiðslu- kerfi ALEFLI til að auðvelda félögum og samtökum fjáröflun frá velunnurum sínum og föstum styrktar- aðilum með það að markmiði að skapa sírennsli fjár til starfseminnar. Með því gefst hinum 100.000 korthöfum VISA og um 5.000 sölu- og þjónustuaðilum um land allt, sern leggja vilja góðum málum lið kostur á að láta fé af hendi rakna, með sjálvirkum og fyrirhafnarlausum hætti, um lengri eða skemmri tíma. V/SA FYRIR: ÍPRÓTTAHREYFINGUNA EINSTÖK FÉLÖG OG DEILDIR LANDS- OG LÍKNARSAMTÖK ÖLL GÓÐ MÁLEFNI Höfðabakka 9, 112 Reykjavík Sími 91-671700 Tölvuskráð styrktarloforð eru varðveitt á gagna- grunni VISA. Fullkomið boðgreiðslukerfi tengt öllum bönkum og sparisjóðum um land allt á beinni línu, sem veita nánari upplýsingar, Viðkomandi styrktaraðilum mun veitast sitt hvað í staðinn í þakklætisskyni. Meðal annars mun styrkveitendum á íþróttasviði gefast kostur á að detta í VISA SPORT-POTTINN þar sem dregið verður reglulega um FRÍMIÐA á úrslitaleiki í stórkeppnum erlendis. FJÖÐUR í HATT ÞEIRRA FÉLAGA SEM SETJA MARKIÐ HÁTT £ ALEFLI 15. GALDUR til að halda óvinum í skefjum þennan staf undir vinstri hendi munu óvinirnir óttast (Sjá nánar í bókinni Galdrará íslandi. EFTIR MATTHÍAS VlÐAR Sæmundsson Kynngimögnuð bók! hvIta HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.