Morgunblaðið - 13.12.1992, Síða 29

Morgunblaðið - 13.12.1992, Síða 29
.SM.WBIO 54AÍBÍO SAAimO SAM BIO .s:u/bio ATH! Miðasala opnar kl. 14. laugard. og kl. 13. sunnudaga HX AL0STe2 JÓLAMYND ÁRSINS1992 ALEINN HEIMA 2 TÝIMDUR í NEW YORK raganra PRESSAN Lost In New York Los Angeles, New York, London og Reykjavík eiga það sameiginlegt að sýna „HOME ALONE 2“, vinsælustu myndina i heiminum í dagl Komdu þér í gott jólaskap og sjáðu einhverja þá bestu grínmynd sem komið hefur! „HOME ALONE 2“, grínmynd fyrir unga sem aldna, já, sannkölluð jólagrínmynd fyrir þig! Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern og John He- ard. Framleiðandi og handrit: John Hughes. Leikstjóri: Cris Columbus. Sýnd kl. 2.30,4.40,6.50,9 og 11.15. Þeir sem koma í Sambíó um helgina á „ALEHUIM HEIMA“ fá plakat með eiginhandaráritun leikaranna. Ja>5UOH(>M % m seet aat Sýnd í Bíóborginni kl. 3 og 5 Miðaverð kr. 400 Sýnd í Saga-bíói kl. 3, 5,7, 9 og 11 ÍTHX. Miðaverð kr. 400. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 350. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 350. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. mimiiimiiMiMi d Sýnd kl. 9 og 11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN FRÍÐA OG DÝRIÐ ÚdAcf&fástep Pictures Disney-fyrirtækið ætlar að verðlauna það land sem gerir best fyrir þessa frábæru grínmynd. Nú hafa 32.000 manns séð „Sister Act“ á íslandi og við eigum því góða möguleika á því að tróna á toppnum í þessari samkeppni. Myndin er nú sýnd við metaðsókn víöa um Evrópu. ÁFRAM ÍSLAND - SJÁIÐ „SISTER ACT“, VINNUM LEIKINN! Sýnd kí. 3, 5, 7,9 og 11 ÍTHX. Kr. 350 kl. 3. Lost In New York VINSÆUSTA MYNDIN í HEIMINUM Í DAG, ÞÚ VERDUR AD SJÁ ÞESSA! Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern og John Heard. Framleiðandi og handrit: John Hughes. Leikstjóri: Cris Columbus. Sýnd kl. 2.30,4.40,6.50,9 og 11.15. SYSTRAGERVI SALARSKIPTI FRIÐHELGIN ROFIN Húsavík ★ ★★★AI.MBL ★★★★AI.MBL BEETHOVEN Siffurður Þóris sýnir Húsavík. SIGURÐUR Þóris, listmálari frá Reykja- vík, sýndi málverk oliupastelmyndir og teikningar í Safnahúsinu á Húsavík um aðra helgi aðventu. Góður rómur var gerður að sýningunni en aðsókn minni en vert hefði verið enda gekk eitt áhlaupið yfir um þessa helgi en það hefur einkennt tíðarfarið það sem af er vetri. Listamaðurinn virðist líta hýru auga til kvenþjóðarinnar og það virðist honum hug- leikið því inn í myndefni flestra myndanna kemur konan á einhvern hátt og gladdi það sýningargesti að líta þær. Vonandii á listamaðurinn eftir að koma til Húsavíkur í hagstæðara veðri og þá Morgunblaðið/Silli Sigurður Þóris við eitt verka sinna. með Verk af nýjum konum og fleiri við- fangsefnum. - Fréttaritari. „FRÍÐA OG DÝRIÐ ER SANNKALLAÐUR GULLMOLI... EINAF BESTU MYNDUNUM SEM SÝNDAR HAFA VERIÐ HÉR Á LANDI ÞETTAÁRIÐ... „FRÍÐA OG DÝRIГ EREKKI AÐEINS TEIKNIMYND FYRIR BÖRN,HELDUR ALLA ALDURSHÓPA SKEMMTIÐ YKKUR KONUNGLEGA Á ÞESSARI EFTIRMINNILEGU DISNEY-MYND. GRÍNISTINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. KÚLNAHRÍÐ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BLADE RUNNER Sýnd kl. 7 og 11.15. BURKNAGIL SÍÐASTI REGNSKÖ6URIHN BORG GLEÐINNAR „CITY OF JOY“ með Patrick Swayze Sýnd kl. 4.45 og 9. LEITIN MIKLA Sýnd kl. 3,5 og 7. Miðav. kr. 350 kl. 3. Sýnd kl. 7,9og 11. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 VINNUR ÍSLAND „SISTER ACT“ LEIKINN? SYSTRAGERVI ■9IOBC SNORRABRAUT 37, SÍM111384-252 JÓLAMYND UM ALLAN HEIM ALEINN HEIMA 2 - TÝNDUR í NEW YORK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.