Morgunblaðið - 20.01.1993, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1993
29
Minning
Helga Sigurðardóttir
frá Höfn, Homafirði
Fædd 4. apríl 1895
Dáin 4. janúar 1993
hvarvetna virðingu, þar sem hann
kom fram fyrir okkar hönd.
Ingimar var forseti Kaldbaks
1987-1988, auk þess sem hann
gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum
innan klúbbsins af festu og virðu-
leik, hann var stofnfélagi Kaldbaks
1968.
í forsetatíð sinni hafði Ingimar
forgöngu um þátttöku okkar í sam-
starfi við Geðverndarfélag Akur-
eyrar um að reisa sjúkum athvarf
við Álfabyggð, en jafnan var hann
boðinn og búinn að rétta þeim hjálp-
andi hönd, sem af einhverjum ástæð-
um voru minni máttar. I umræðum
tók hann svari þeirra sem hallað var
á, ákveðinn og rökfastur og ef dofn-
aði yfir samverustundunum var hann
fjjótur að grípa til kímninnar og létt
frásögn hans hreif alla viðstadda,
hann var einstakur. Menn fóru þá
jafnan með bros á vör, þegar Ingi-
mar leysti málefnafiækjurnar.
Dugnaði Ingimars var viðbrugðið,
sjaldan bar hann við tímaskorti ef
til hans var leitað, þótt hann væri
jafnan störfum hlaðinn, hann leysti
verkin hvort heldur var að aka öldn-
um til kirkju, taka þátt í söfnunum,
koma á laggir söngkvartett innan
klúbbsins okkar, en svo margt annað
mætti nefna, sem við nú geymum í
minningunni og í gögnum klúbbsins.
Kærum vini og félaga er hér þökk-
uð samfylgdin, hann var góður
drengur í orðsins fyllstu merkingu.
Geymi þig góður Guð.
Við sendum Ástu og fjölskyldu
okkar dýpstu samúðarkveðjur um
leið og við heiðrum minningu vinar,
sem var okkur svo kær.
Kiwanisklúbburinn
Kaldbakur.
Þær systur, sorg og gleði hafa
löngum átt samleið. Svo nánar eru
þær að sú skoðun er ríkjandi, að
enginn kynnist þeim nema báðum í
einu. Enginn gleðjist af alhug nema
þekkja sorgina og enginn syrgi held-
ur nema hafa fyrst kynnst gleðinni.
Þessar systur bönkuðu á dyr okkar,
vina Ingimars Eydals, við fráfall
hans. Eins og alltaf komu þær sam-
an. Sorgin fór fyrir þeim systrum
og sló okkur öll út af laginu, eins
og henni er lagið, enda engin furða
þar sem mesti gleðigjafi þjóðarinnar
átti í hlut. Samkvæmt kenningunni
áttum við, vinir Ingimars og aðdá-
endur, í réttu hlutfalli við gleðina,
sem hann gaf okkur, hreinlega að
ærast af sorg. Það var þess vegna
undarleg tilfinning, sem gerði vart
við sig mánudagsmorguninn þann
11. janúar, þegar við tókum á móti
sorginni, að gleðin skyldi koma með
henni. Smám saman rann það upp
fyrir okkur, að líklega hafði Ingimar
Eydal rofíð enn einn múrinn á lífs-
leiðinni. Svo algerlega og af svo
mikilli einlægni hafði hann lagt gleð-
inni lið að sterkasta tilfmningin við
fráfall hans er ekki sorg, heldur gleð-
in yfir að hafa kynnst honum.
Ingimar Eydal rauf múra allt sitt
líf. Kynslóðabilið var einn þeirra,
fordómar og einstrengingsháttur
innan starfsstéttarinnar annar. For-
dómar gagnvart víni/vínleysi enn
einn. Endalaust gat hann sætt það
sem öðrum virtust ósættanlegar að-
stæður. Það skipti engu máli hvort
þú varst frægur eða óþekktur, ungur
eða gamall, snillingur eða fúskari,
glaður eða hryggur, stefnulaus eða
hugsjónamaður, fullur eða fanatísk-
ur. Állir áttu samleið emð Ingimar
Eydal. Af sínu fullkomna fordóma-
leysi gat hann tekið þátt í tilveru
hvers og eins alltaf trúr þeirri hug-
sjón, að hver sá sem frá honum fór
fengi hamingjuskammt í veganesti.
Gagnvart Ingimar Eydal fundu allir
sem nálægt honum komu fyrir ein-
stakri tilfinningu. Við að kynnast
honum skiptist tilveran í „fyrir og
eftir“. Enginn var neitt líkur Ingi-
mar Eydal. Hans minning verður
okkur sem kynntums honum án efa
alla tíð án samanburðar.
Það að ijúfa þann öðrum órjúfan-
lega múr, að gleðin, sem Ingimar
helgaði alla sína krafta, skuli á sorg-
arstundu yfirskyggja sjálfa sorgina,
sýnir að þar fór enginn venjulegur
maður, enda duldist það engum sem
kynntist Ingimar Eydal að hann var
algerlega einstakur. Fjölskyldu og
félögum í Hljómsveit Ingimars Eydal
sendum við samúðarkveðjur.
Starfsfólk Hótel Selfoss,
Heiðar Ragnarsson,
Jón Bjarnason.
Hinn 4. janúar síðastliðinn lést
ástkær amma okkar, Helga Sigurð-
ardóttir, á Hjúkrunarheimilinu
Sunnuhlíð í Kópavogi. Hún var jarð-
sungin frá Kópavogskirkju, en at-
höfnin fór fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Amma fæddist í Holtaseli á Mýr-
um árið 1895. Foreldrar hennar
voru Sigurður Eiríksson og Auð-
björg Eiríksdóttir. Þeim hjónum
varð fimm bama auðið og var amma
yngst í röðinni.
Amma giftist afa okkar, Kjartani
Halldórssyni, árið 1922 og bjuggu
þau alla sína hjúskapartíð á Höfn
Þó að maður sé farinn að átta
sig á því með árunum að það að
deyja sé hluti af eðlilegum gangi
þessa lífs, var sárt að frétta af
andláti Huldu frænku hinn 27. des-
ember síðastliðinn. Andlát hennar
bar skjótt að og þó það sé ánægju-
legt að hún skuli hafa haldið þetta
góðri heilsu og reisn þar til kallið
kom, kom þetta á óvart og olli viss-
um tómleika, trega og söknuði. Þar
sem ég og fjölskylda mín getum
ekki kvatt Huldu frænku hinstu
kveðju heima á íslandi langar mig
að minnast hennar hér í örfáum
orðum.
Hulda Gunnlaugsdóttir var alltaf
kölluð Hulda frænka á mínu heim-
ili og var óijúfanlegur hluti tilver-
unnar allt frá blautu barnsbeini.
Hún bjó á Ásvallagötunni ásamt
ömmu minni, sem lést eftir langvinn
veikindi en Hulda hafði hugsað um
hana í þeim veikindum af mikilli
kostgæfni og fómfýsi. Eftir að
amma dó hefur Hulda alla tíð verið
svolítil „amma“ okkar systkinanna,
hún kom til okkar á jólum, í af-
Hornarfirði. Þau eignuðust þijú
börn, Hildi, Sigurð og Baldur.
Barnabörnin em átta og bama-
barnabömin em nú orðin 14. Þegar
afí lést árið 1956 fluttist amma til
foreldra okkar, Hildar og Óla, í
Reykjavík og bjó þar í rúmlega 30
ár, en síðustu fímm árin dvaldi hún
á Hjúkranarheimilinu Sunnuhlíð.
Við systkinin vomm lánsöm að
njóta nærvem ömmu öll okkar upp-
vaxtarár. Hún var hæversk og prúð
kona, ríkidæmi sitt taldi hún felast
í börnum sínum og barnabömum
sem hún fylgdist grannt með.
Amma var sérstaklega ljóðelsk og
kunni hún ógrynni af kveðskap.
Þær eru ófáar stundimar sem hún
hefur yljað okkur með sögum og
mæli og til annarra mannamóta í
fjölskyldunni og alltaf var einn af
stærstu pökkunum frá Huldu
frænku.
Þá voru ekki svo ófáar stundir
sem við eyddum á Ásvallagötunni
sem maður nú minnist með gleði
og ánægju í huga. Þá kunni maður
að meta heitt súkkulaði og kökur
sem sjaldan var borið fram af slík-
um glæsileika sem á Ásvallagötunni
og á þeim ámm var suðusúkkulaði
frá Síríus sem geymt var í næst
efstu skúffunni í eldhúsinu toppur-
inn á tilverunni.
Það hefur aldrei dulist mér að
Hulda frænka var svolítið sérstök
eða öllu heldur fremur sérlunduð
kona sem líklega kom til af nokkuð
svo sérstæðri ævi. Þannig helgaði
Hulda miklum hluta ævi sinnar
öðmm og aldrei giftist hún.
Það skal einnig viðurkennt að á
þeim árum sem maður var svo upp-
tekinn af því að vera unglingur
þótti manni lítið til koma um af-
skipti hennar. Eftir því sem árin
liðu og maður þroskaðist kunni
frásögnum um gamla tíma. Manni
leið alltaf vel í návist ömmu, svo
yfírveguð og vel gerð kona sem hún
var.
maður hins vegar aftur mjög vel
að meta þessa merkiskonu og það
sem á unglingsárum þótti afskipta-
semi hef ég alla tíð síðan skynjað
sem umhyggjusemi aldraðrar
frænku.
Hulda frænka var alla tíð stolt
af uppruna sínum, sveit sinni, enda
Svarfdælingur og ekki laust við að
hún smitaði mann af því stolti.
Undir fremur alvarlegu yfírborði
Huldu var glettni og húmor og í
seinni tíð var auðvelt að slá á létta
strengi við þessa frænku sem manni
í eina tíð þótti alvarleikinn uppmál-
aður. Þann alvarleika sé ég nú
meir sem festu og vissa dyggð sem
sú kynslóð sem hún tilheyrði tileink-
aði sér og maður lærði síðar að
meta.
Það er ánægjulegt að við fjöl-
Ömmu féll aldrei verk úr hendi
og nutum við oft ósérhlífinna handa
hennar. Við eigum margar góðar
minningar um ömmu okkar, sem
em samfléttaðar bemskuminning-
um okkar.
Það er víst að amma átti sí|jar
bestu minningar frá Homafírði, og
reikaði hugur hennar oft til æsku-
stöðvanna. Henni þótti einkum mik-
ið til náttúmfegurðar Homafjarðar
koma, en þann stað taldi 'hún feg-
urstan á landinu. Hún hafði mikla
trú á ættjörðinni og brýndi oft fyr-
ir okkur hversu lánsöm við væmm
að fæðast íslendingar. Hún náði
háum aldri og flest hennar samtíð-
arfólk hefur nú kvatt þennan heim.
Á síðari ámm minntist hún oft á
að hún væri ekki kvíðin þeim um-
skiptum sem bíða okkar allra. ^
Það var gæfa okkar að fá aO
njóta ömmu í uppvextinum. Sárt
er að horfa á eftir henni. Ávallt
verður hennar minnst með kærleik.
Farðu í friði, elsku amma, og hafðu
þökk fyrir allt.
skyldan skyldum hafa haft tæki-
færi til þess síðasta sumar að koma
heim til íslands og þá meðal annars
að hitta Huldu frænku. Ég held það
hafi einnig glatt hana að taka þátt
í fermingu og skirn bama okkar.
Þá var ánægjulegt að sitja með
henni á Lækjarbrekku í sumar þar
sem hún bauð okkur í heitt súkky-
laði og kökur, sem í mínum hugá
er núna sem táknræn kveðjuathöfn.
Það er með söknuði og trega sem
við kveðjum Huldu frænku en um
leið þökkum við fyrir að hafa feng-
ið að kynnast slíkri merkiskonu,
sem ævinlega verður minnst með
virðingu á heimili okkar
Blessuð sé minning Huldu Gunn-
laugsdóttur.
Gunnlaugur Sigfússon og
fjölskylda í Bandaríkjunum.
t
Eiginmaður minn,
SVERRIR JÓNSSON,
Sæbólsbraut 26,
Kópavogi,
lést í Stavanger sunnudaginn 17. janúar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sigríður Baldursdóttir.
t
Útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu,
JÓHÖNNU KJARTANSDÓTTUR
röntgenhjúkrunarkonu,
Espigerði 4,
Reykjavík,
fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 21. janúar kl. 15.00.
Bernharður Guðmundsson,
Kjartan Jónsson, Guðrún Kristjánsdóttir
og barnabörn.
t
Elskulegur afi okkar og bróðir,
SIGURJÓN B. HELGASON,
Yrsufelli 3,
sem lést 11. janúar sl., veröur jarðsunginn frá Fossvogskapellu
fimmtudaginn 21. janúar kl. 15.00.
Maria Thejll,
Rannveig I.Thejll,
Kristin B. Sigurbjörnsdóttir,
Gunnar Helgason,
Bjarni Helgason,
Alda Guðrún Helgadóttir,
Áslaug Böðvarsdóttir.
t
Ástkær bróðir minn,
SIGMAR KRISTJÁNSSON
frá Eldjárnsstöðum,
Langanesi,
verður jarðsunginn frá Sauðaneskirkju laugardaginn 23. janúar
kl. 14.00.
Guðjón Kristjánsson.
t
Maðurnn minn og faðir okkar,
KRISTJÁN SIGMUNDSSON,
Heiðarbraut 15,
Keflavík,
lést 18. janúar.
Kristín Guðmundsdóttir,
Eygló Kristjánsdóttir,
Soffía Kristjánsdóttir,
Ólafur Benóný Kristjánsson,
Bragi Kristjánsson.
t
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi,
JÓNAS HALLGRÍMSSON,
Bjarkarbraut1,
Dalvík,
verður jarðsunginn frá Dalvíkurkirkju föstudaginn 22. janúar
kl. 13.30.
Nanna Jónasdóttir, Jónatan Sveinsson,
Halla S. Jónasdóttir, Anton Angantýsson,
Júlíus Jónasson, Mjöll Hólm
og barnabörn.
Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við
andlát og útför
SVEINJÓNS INGVARS RAGNARSSONAR,
Unufelli 5,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á deild 11 E á Landspítalan-
um fyrir kærleiksríka umönnun.
F.h. vandamanna,
Valdis Hansdóttir. “
Kjartan, Helga og Oddný.
Hulda Gunnlaugs
dóttir - Minning