Morgunblaðið - 20.01.1993, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1993
35-
TIMAMOT
Listamað-
urinn tafði
vígsluna
Það var fyrir þremur árum að
Prenttækni flutti í nýtt eigin
húsnæði á Kársnesbraut 108 í Kópa-
vogi. Allt frá flutningsdegi stóð til
að halda vígsluveislu í tilefni þessara
tímamóta en ekkert varð af því fyrr
en milli jóla og nýars að drifíð var
í því.
í máli eigandans Gunnars Magga
Árnasonar kom reyndar fram skýr-
ing á þessari töf. Sagði hann að list-
málarinn Baltasar ætti mesta sökina
því um hefði verið talað að hann
málaði mynd sem prýða skyldi einn
vegginn í anddyri prentsmiðjunnar
og skyldi hún afhjúpuð í veislunni.
Það var listamaðurinn sjálfur sem
afhjúpaði myndina sem var gjöf hans
til Prenttækni með þakklæti fyrir
samstarfið á liðnum árum. Allar sýn-
ingarskrár og bækur Baltasars hafa
verið unnar í Prenttækni.
Þegar svo myndin hafði verið af-
hjúpuð kom í ljós gæðingurinn
vængjaði Pegasus þar sem hann sté
fæti sínum á bók eina mikla en Gunn-
ar Maggi er mikill áhugamaður um
hestamennsku. Prenttækni hefur
verið starfrækt í átján ár en þar
starfa nú 10 manns. Fyrirtækið er
íjölskyldufyrirtæki rekið af þeim
hjónum Gunnari Magga og Stefaníu
Flosadóttur.
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
Baltasar ásamt aðaleigendum Prenttækni, hjónunum Stefaníu Flosa-
dóttur og Gunnari Magga Arnasyni, við listaverkið.
• SJálfstyrking *
Námskeið þar sem á 30 stundum er unnið markvisst
með nemendum að eftirtöldum markmiðum:
• Kynnast betur eigin styrk og kostum
• Koma sjálfum sér og eigin hugmyndum á framfæri
• Læra að þola mótlæti og taka gagnrýni
• Standa á rétti sínum og bregðast við yfirgangi
• Laða það besta fram í sjálfum sér og öðrum
• Læra að gefa af sér og gera eðlilegar kröfur
• Móta eigin lífsstíl og persónuleika
Leiðbeinandi er:
Sœmundur Hafsteinsson
sálfrœðingur
Stiórntækniskóli íslands
sími 67 14 66 • opið til kl. 22
OSÆTTI
Fjöllyndur
og ofbeldis-
hneigður
Þögn og fáskipti furstafólksins í
Mónakó í garð yngsta dverg-
ríkisarfans Stefaníu á þeim tíma-
mótum að verða móðir, hefur vakið
meira en litla athygli í röðum þeirra
sem geta ekki látið athyglina
hvarfla frá fræga fólkinu. Skýring-
in mun þó vera fyrirliggjandi.
Það hefur verið vitað frá byijun
sambands Stefaníu og bamsföður-
ins Daniels Ducruets, að Rainier
fursti er lítt hrifinn af drengnum,
sem er fyrrverandi lífvörður Stefan-
íu. Ástæðan mun vera sú, að í jan-
úar á síðasta ári upplifði Ducruet
þá hamingju fyrsta sinni að verða
faðir. En ekki með Stefaníu, heldur
frönsku skrifstofublókinni Martine
Malbouvier. Bam hans og Stefaníu,
sem fæddist 26. nóvember er því
annað barn hans, fætt á sama ári
og frumburðurinn. Minna þarf til
að valda hneyksli í röðum fínni fjöl-
skyldna.
Og ekki nóg með það, heldur
þarf Ducruet þessi senn að mæta
fyrir rétt í Nice þar sem hann hefur
verið kærður fyrir að leggja hendur
á og berja vegfarendur eftir deilur
um rétt og réttleysi í umferðinni. Á
hann yfír höfði sér allt að tveggja
ára fangelsi, en trúlega sleppur
hann þó með heriega sekt og skil-
orðsbundinn dóm. ©)
En gráu hárunum í kolli Rainiers
myndi fjölga um þessar mundir ef
þau væru ekki öll fyrir löngu orðin
hvít, því fregnir herma að Stefanía
ætli að bjóða fjölskyldu sinni byrg-
inn með því að ganga í það heilaga
með Ducruet sínum. Ekki hefur þó
dagsetningin verið staðfest.
ÁR ALDRAÐRA
I EVRÓPU 1993
Öldrunarráð íslands
Rádstefna
um hamingju
föstudaginn 22. janúar kl. 13.15 í Borgartúni 6.
Ráðstefnustjóri: Svavar Gests.
DAGSKRA
Hamingjan í hjörtum okkar:
Söngfélag Félags eldri borgara í Reykjavík.
Hamingja: Jón Björnsson, félagsmálastjóri á Akureyri.
Árni Tryggvason skemmtir.
Lengir hláturinn lífið?: Óttar Guðmundsson, læknir.
Leikfélagið Snúður og snælda flytur kafla
úr leikritinu Sólsetri.
Hamingjan í hjörtum okkar:
Söngfélag Félags eldri borgara í Reykjavík.
Ráðstefnan er öllum opin.
Ráðstefnugjald er kr. 1000.
Stjórnin
Daniel Ducruet og Stefanía.
f Missið ekki af
afburða sýningu!
i S7RÆT1
LEIKDOMUM:
A SMIÐAVERKSTÆÐINU
„Ingvar E. Sigurösson
var „alveg ýktur“ í
lykilhlutverkinu sem
skálkurinn Scullery,
sleipur og
ófyrirleitinn..."
AUÐUR EYDAL
(DV)
„Þór Tulinius og
Baltasar Kormákur eru
feiknagóöir...“
„Leikur Halldóru
Björnsdóttur og Eddu
Heiörúnar Backmann er
frábær...“
„Kristbjörg Kjeld og
Róbert Arnfinnsson
sýna stórgóöan leik.“
GERÐUR KRISTNY
(Tíminn)
„Hér gefur aö líta
leiklist í hæsta
gæðaflokki. Það sem
Kristbjörg Kjeld gerir í
þessari sýningu er
magnaö, svo maður
nefni þaö albesta.
Maöur sér ekki betri
leiklist á byggöu bóli“.
LÁRUS ÝMIR ÓSKARSSON
(Pressan)
„Glæsilegt leikhúsverk,
sem byggir á jöfnum
afburöagóðum ieik og
fagmennsku í hvívetna.
Sýning, sem enginn, er
á annaö borö hefur
gaman af leikhúsi, ætti
að láta fram hjá sér
fara“
ARNÓR BENÓNÝSSON
(Alþyöublaöiö)
...öll tjáning - látbragð
og svipbrigöi - var
nákvæmlega unnin...
hverju smáatriöi var
komið til skila ... og að
þaö er virkilega þess
virði aö sjá sýninguna,
til aö njóta þess aö
horfa á góöa leikara
sýna list sína."
SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR
(Morgunblaöiö)
Mið?Pc!£taan,r
NÆSTU SYNINGAR:
Laugard. 23
Si
janúar kl. 20
Föstud. 5. febrúar kl. 20
Laugard. 6. febrúar kl. 20
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ