Morgunblaðið - 28.01.1993, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÐAGUR 28. JANÚAR 1993
ÚTVARPSJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ 1 STÖÐTVÖ
18 00 PADMMCCIII ►Stundin okkar
Dnnnncrill Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi.
18.30 PBabar - Lokaþáttur Kanadískur
teiknimyndaflokkur um fílakonung-
inn Babar. Þýðandi: Ásthildur
Sveinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdai.
18.55 þ-Táknmálsfréttir
19.00 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (75:168)
19.25 CDIEflQI A ►Úr ríki náttúrunn-
ritfuJOLH ar - Litlir vargar
(Wildiife on One - The Jnvasion of
the Kilier Mink) Bresk náttúrulífs-
mynd um lífshætti minksins og það
tjón sem hann veldur í umhverfínu.
Þýðandi og þulur: Óskar Ingimars-
son.
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 fhDnTTID ► Syrpan FjölbreyU
lr 11111 IIII íþróttaefni úr ýmsum
áttum. Umsjón: Ingóifur Hannesson.
Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Páls-
son.
21.10 ► Nýjasta tækni og vísindi Um-
sjón: Sigurður H. Richter.
21-25hlfTTID ►0rma9arftur (Tass-
rfCllllt art - Nest of Vipers)
Skoskur sakamálamyndaflokkur með
Taggart lögregluforingja í Glasgow.
Tvær höfuðkúpur finnast á vega-
vinnusvæði. Taggart veltir fyrir sér
hvort önnur þeirra gæti verið af Ja-
net Gilmour, sem hvarf sporlaust
íjórum árum áður, og hvort einhver
tengsl geti verið miili stúlkunnar og
þjófnaðar á eiturslöngum af rann-
sóknarstofu lyfjafyrirtækis. Leik-
stjóri: Graham Theakson. Aðalhlut-
verk: Mark McManus, James MacP-
herson og Blythe Duff. Þýðandi:
Gauti Kristmannsson. (3:3)
22.25 ►Táppas á íslandi Svíinn léttlyndi,
Táppas Fogelberg, brá sér til íslands
og hitti meðal annars ailsheijargoða
ástatrúarmanna og leðurklædda lög-
reglukonu. Þýðandi: Þrándur Thor-
oddsen. Áður á dagskrá 6. desember
1990. (Nordvision - Sænska sjón-
varpið)
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►Þingsjá Umsjón: Helgi Már Arth-
ursson.
23.40 ►Dagskrárlok
16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda-
flokkur um góða granna.
17.30
BARNAEFNI
► Með Afa Endur-
tekinn þáttur.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 hlCTTIff ► ^'r9íur Viðtalsþáttur
rKIIIHí beinni útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.30 ►Eliott systur II (House of Eliott
II) Breskur myndaflokkur um syst-
umar Beatrice og Evangelinu. (2:12)
21.20 ►Aðeins ein jörð íslenskur stutt-
þáttur um umhverfismál.
21.30 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysterí-
es) Bandarískur myndaflokkur þar
sem Robert Stack leiðir áhorfenda
um vegi óráðinna gátna. (4:26)
22.20 VU|tf IIVUniD ►Trúnaðarmál
IVf InMlnlllll (Hidden City)
James Richards er nýbúinn að skrifa
bók um líf unga fólksins og hann er
sannfærður um að hann þekki hugar-
heim þess eins vel og götur Lund-
úna. Hann hefur rétt fyrir sér en
málið er að hann þekkir alls ekki
borgina sem hann ólst upp í. Þessi
vandaða spennumynd segir frá rit-
höfundinum James og ungri konu,
Sharon Newton, sem kemur honum
algerlega í opna skjöldu með opin-
skárri framkomu sinni. Sharon er
gagntekin af dularfullum filmubút
sem hún finnur í opinberum gögnum.
James hjálpar henni að leita sannleik-
ans á bak við myndirnar á filmunni
og rannsókn þeirra leiðir þau í gegn-
um völundarhús undirganga Lund-
úna. Aðalhlutverk: James Richards,
Cassie Stuart og Bill Paterson. Leik-
stjóri: Stephen Poliakoff. 1987.
Bönnuð bömum. Maltin gefur ★ 'h.
0:05 ►Háskaleg eftirför (Dangerous
Pursuit) Hörkuspennandi kvikmynd
um Jo Cleary sem gerði þau afdrifa-
ríku mistök að sofa hjá röngum
manni. Aðalhlutverk: Alexandra
Powers, Brian Wimmer og Elena
Stiteler. Leikstjóri: Sandor Stern.
Loksaýning. Stranglega bönnuð
börnum.
1:35 ►Togstreita (Blood Relations) Dr.
Andreas er haldinn mörgum ástríð-
um. Hann nýtur hvers augnabliks
af sínu ágæta lífi. Thomas, sonur
hans, virðist alger andstæða hans.
Hann er dulur og bitur í garð föður
síns vegna dauða ástkærrar móður
sinnar sem lést af slysförum. Thomas
er í sífelldri samkeppni við föður sinn.
Hann flækir unnustu sína, Marie, í
undarlegt sálfræðilegt hugarvíl í til-
raunum sínum til að klekkja á Andre-
as. Aðaihlutverk: Jan Rubes, Lydie
Denier, Kevin Hicks og Lynne Ad-
ams. Leikstjóri: Graeme Campell.
1988. Loksýning. Stranglega bönn-
uð börnum.
3:00 ► Dagskrárlok
Háspennulínur og
línuvegir í landslaginu
Einnig fjallað
um kosti og
galla
upphækkaðra
hálendisvega
STÖÐ 2 KL. 21.20 Línulagnir
verða í sviðsljósinu í umhverfis-
þættinum Aðeins einni jörð. Að
undanförnu hefur nokkuð verið
deilt um Fljótsdalslínu, sérstak-
lega í Suðurárhrauni nyrst í
Ódáðahrauni, en háspennulínur og
vegir, sem þeim fylgja, hafa tölu-
verð áhrif á útlit landsins. Línurn-
ar og vegirnir eru fylgifiskar
vatnsaflsvirkjana en hvort tveggja
hefur röskun í för með sér og því
er nánast óhjákvæmilegt að skipt-
ar skoðanir séu um staðsetningu
þeirra. í þættinum verður líka
ijallað um þá kosti og galla sem
fylgja lagningu upphækkaðra há-
lendisvega í tengslum við línuveg-
ina.
Saxéfóneinleikur
með Sinfóníunni
Einleikarinn
Tommy Smith Ieikur
einleik á tenór-saxófón
Hljómsveitar-
stjóri Gunther
Schuller,
einleikari
Tommy Smith
RÁS 1 KL. 19.55 Skoski tenór-
saxófónleikarinn Tommy Smith er ,
einleikari á tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í kvöld, en
hann leikur einleik í konsert fyrir
tenórsaxófón og hljómsveit eftir
William Sweeney undir stjóm
Gunthers Schuller, sem er gesta-
stjórnandi á tónleikunum. Þessir
tónleikarnir marka upphaf Myrkra
músíkdaga, en næsta hálfa mán-
uðinn eða svo, verða ýmsir tónleik-
ar undir merkjum Myrkra músík-
daga. Tommy Smith telst vera
einn leiknasti tenór-saxófónleikari
okkar daga, en hann hefur leikið
djass frá barnæsku, enda faðir
hans einarður djassáhugamaður.
Tommy hefur unnið til fjölda verð-
launa fyrir hljóðfæraleik sinn, þau
fyrstu aðeins 16 ára gamall á
djasshátíðinni í Edinborg í Skot-
landi. Á efnisskrá tónleikanna í
kvöld eru, auk konsertsins eftir
William Sweeney, Sinfónía fyrir
Róbert eftir Sally Beamish og
Afsprengi eftir Hauk Tómasson.
lupp-
sveiflu
Er líður að kvöldfréttum
setur stundum dálítinn beyg
að íjölmiðlarýni. Undanfama
mánuði hafa fréttatímar
sárasjaldan hafist á jákvæð-
um fréttum og því býst mað-
ur gjaman við enn einni
svartri skýrslu eða ógnvekj-
andi myndum frá átakasvæð-
um. Því brá rýni í brún sl.
mánudagskveld er frétta-
tíminn hófst á bjartsýnis-
sveiflu og lokafréttin var líka
í uppsveiflutakti.
3 hressir
Þannig vildi til að ég var
á leið út í litlu hverfisverslun-
ina sem var enn opin á kvöld-
fréttatíma. En rétt í því er
19:19 hófst á Bylgjunni þagn-
aði útvarpstækið í bílnum.
Nú vom góð ráð dýr. Kannski
best að sitja bara í þögninni
og hvílast um stund á barlóm-
inum? En Eggert Skúlason
hafði byijað fréttatímann svo
hressilega á frásögn af sæ-
strengsskýrslu þeirra Pirelli-
manna að ég gat bara ekki
hætt að hlusta. Þá barst mik-
ill hávaði frá næsta bíl og ég
skrúfaði niður rúðuna. Þarna
var líka stillt á Bylgjuna og
Eggert hélt áfram að spyija
Nordal og Lord Limerick um
sæstrengsævintýrið. Frétta-
maðurinn lét ekki duga að
spyija fáeinna kurteisislegra
spurninga heldur spurði í
þaula.
Því næst tók Hallur Halls-
son við og sagði frá því að
íslenskt fiskvinnslufyrirtæki
hefði gert samning við Chard-
in-risasamsteypuna um sölu
á gæðafiski m.a. til Maxim’s.
Og enn óx bjartsýni rýnis er
heim var komið og myndin
birtist af Ómari við „snjóæt-
una“ hina bráðsnjöllu ís-
lensku uppfinningu. Þarna
voru sannarlega fréttamenn
í uppsveiflu er hrifust af nýj-
um atvinnukostum íslend-
inga. Slíkur áhugi er smitandi
ef hann beinist að jákvæðum
þáttum tilverunnar.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásai 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður-
fregnir. Heimsbyggð. Sýn til Evrópu.
Óðinn Jónsson. 7.50 Daglegt mál,
Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 8.00
Fréttir. 8.10 Pólitiska horníð. 8.30
Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagn-
rýni. Menningariréttir utan úr heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Bald-
ursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræningja-
dóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur
Hauksson les eigin þýðingu (26).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig-
tryggsson og Margrét Erlendsdóttir.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hédegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðuriregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit ÚWarpsleikhússins
„í afkima" eftir Somerset Maugham.
Níundi þáttur af tiu. Þýðing: Torfey
Steinsdóttir. Leikstjóri: Rúrik Haralds-
son. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson,
Guðmundur Pálsson, Þóra Friðriksdótt-
ir, Guðjón Ingi Sigurðsson og Hákon
Waage. (Áður útvarpað 1979.)
13.20 Stefnumót. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og
Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Hershöfðingi
dauða hersins' eftir Ismaíl Kadare
Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson
les, lokalestur. (19)
14.30 Sjónarhóll. Umsjón: Jórunn Sigurð-
ardóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir. Konsert hyrir píanó
og hljómsveit i a-moll ópus 7 eftir Clöru
Wieck-Schumann. Óratória, byggð á
textum eftir Fanny Mendelssohn-
Hensel. Isabel Lippitz sópran Annem-
arie Fischer-Kunz alt, Hitoshi Hatano
tenór, Thomas Thomaschke bassi
ásamt kór og hljómsveit „Köln Kur-
rende" flytja; Elke Mascha Blamken-
burg stjórnar.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð-
ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.45
Fréttir frá fréttastofu barnanna.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel Egils saga Skallagrims-
sonar. Árni Björnsson les. (19) Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlistar-
gagnrýni úr Morgunþætti. Halldóra
Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir,
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir,
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „í afkima" eftir Somerset Maug-
ham. Níundi þáttur af tíu. Endurilutt
hádegisleikrit.
19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands
í Háskólabiói. Á efnisskránni: An Rat-
had Ur. konsert fyrir tenór-saxófón og
hljómsveit eftir William Sweeney, Sin-
fónia fyrir Róbert eftir Sally Beamish
og Afsprengi eftir Hauk Tómasson.
Hljómsveitarstjóri er Gunther Schuller,
einleikari á tenór-saxófón Tommy
Smith. Kynnir: Tómas Tómasson.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Hlutverk í leikriti lífsins. Þáttur um
dönsku skáldkonuna Dorrit Willumsen.
Umsjón: Halldóra Jónsdóttir. Lesari
ásamt umsjónarmanni: Snæbjörg Sig-
urgeirsdóttir.
23.10 Fimmtudagsumræðan.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurfekinn tónlistarþátt-
ur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp.
RÁS2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir
og Kristján Þorvaldsson. Hildur Helga Sig-
urðardóttir segir fréttir frá Lundúnum.
Veðurspá kl. 7.30. Pistill llluga Jökulsson-
ar. 9.03 Svanfríður & Svanfríður. Umsjón:
Eva Asrún og Guðrún Gunnarsdóttir.
(þróttafréttir kl. 10.30.12.45 Hvítir máfar.
Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug.
Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægur-
málaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
Veðurspá kl. 16.30. 18.03 Þjóðarsálin.
Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks-
son. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson.
19.32 Spurningakeppni framhaldsskól-
anna. I kvöld keppir Laugaskóli í Reykjad-
al í Suður-Þingeyjarsýslu við Flensborgar-
skóla i Hafnarfirði og Menntaskólinn á
Laugarvatni við Verslunarskóla Is-
lands.Spyrjandi er Ómar Valdimarsson og
dómari Álfheiður Ingadóttir. 20.30 „Psyc-
hadelia". Hugvíkkandi tónlist. Umsjón:
Hans Konrad Kristjánsson. 22.10 Allt í
góðu. Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Mar-
grét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í
háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veður-
fregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00
Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Það hálfa væri nóg. Morgunþáttur
Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Davíð Þór
Jónsson. 9.00 Katrin Snæhólm Baldurs-
dóttir. 10.00 Sigmar Guðmundsson.
13.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Sið-
degisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón:
Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist. 20.00
Magnús Orri Schram. 24.00 Voice of
America.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson
og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 islands eina
von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð-
versson. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05
Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsleins-
son. 18.30 Gullmolar. 20.00 íslenski list-
inn. 40 vinsælustu lög landsins. Kynnir
er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð er í
höndum Ágústar Héðinssonar og fram-
leiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00
Kvöldsögur. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar
Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.
13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar
Örn Pétursson og Hafliði Kristjánsson.
Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30.18.00
Lára Yngvadóttir. 19.00 Jenny Johanssen.
22.00 Undur lífsins. Lárus Már Björnsson.
1.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir.
14.05 ívar Guðmundsson. 16.05. I takt
við tímann. Árni Magnússo'n ásamt Stein-
ari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10.
18.00 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Vinsældalisti íslands. 22.00 Halldór
Backman. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir,
endurt. 3.00 ívar Guðmundsson, endurt.
6.00 Ragnar Bjarnason, endurt.
Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, íþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
8.30 Guðjón Bergmann. 10.00 Birgir ö.
Tryggvason. 12.00 Arnar Albertsson.
15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur
Daði. 20.00 Sigurður Sveinsson. 22.00
Stefán Sigurðsson.
STJARNAN FM 102,2
8.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist
ásamt fréttum af færð og veðri. 9.05
Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasagan.
11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnarsson
kristniboði. 13.00 Jóhannes Ágúst. Óska-
lög. 17.15 Barnasagan endurtekin. 17.30
Lifið og tilveran, Ragnar Schram. 18.00
Út um víða veröld. Þáttur um kristniboð
o.fl. í umsjón Guðlaugs Gunnarssonar
kristniboða. 19.00 (slenskir tónar. 20.00
Btyndís Rut Stefánsdóttir. 22.00
Kvöldrabb. Sigþór Guðmundsson. 24.00
Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30,
23.50. Fréttir kl. 7,8, 9,12,17 og 19.30.