Morgunblaðið - 28.01.1993, Qupperneq 38
MORGUNBLADli) ,FIMMTUDAOUK (2B3áAJKÉtABS1983
m
* STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Sértu að hygleiða flárfest-
ingu ættir þú _ að kanna
málið rækilega. í kvöld hef-
ur þú mörgu að sinna sem
þarfnast einbeitingar.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þér gengur eitthvað illa að
einbeita þér í vinnunni ár-
degis, og eitthvert deilumál
getur komið upp. Kvöldið
verður rólegt.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú færð góð ráð varðandi
viðskipti í dag, og fínnur
góða lausn á verkefni í vinn-
unni. Ágreiningur gæti
komið upp síðdegis.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) H§8
Þú gætir boðið heim að-
4,komnum gestum. Gömul
skuld er gjaldfallin. Varastu
óþolinmæði og skapstyggð
síðdegis.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Of mikil bjartsýni getur leitt
til óþarfa eyðslu. Láttu ekki
kvíða leiða til deilna milli
vina eða félaga.
Meyja
- (23. ágúst - 22. september)
Það er áríðandi að standa
við gefin loforð í dag. Vinur
gæti truflað þig við vinnuna
síðdegis. Æstu þig ekki upp.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Vandamál í vinnunni getur
valdið deilum ástvina. Þú
styrkir stöðu þína í starfí.
Þú ert ekki í skapi til að
skemmta þér í kvöld.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Einhver vandamál geta
komið upp varðandi fyrir-
—* hugað ferðalag. Kvöldið
ætti að verða skemmtilegt
í hópi góðra félaga.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Það getur verið erfítt að ná
samningum varðandi fjár-
málin í dag. Þú einbeitir þér
að því að koma á röð og
reglu heima fyrir.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Þú og félagi þinn eruð ekki
alveg sammála um hugsan-
leg kaup eða fjárfestingu í
,-dag. Reyndu að komast hjá
óþarfa þrasi.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Bráðlyndi gæti hrjáð þig í
vinnunni í dag. Gættu orða
þinna. Fjárhagurinn fer
batnandi. Þú hefur mörgu
að sinna í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) >Sí
Einhveijar áhyggjur geta
^valdið skapstyggð hjá þér.
* Láttu það ekki bitna á öðr-
um og reyndu að líta málið
björtum augum.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu
tagi byggjast ekki á traust-
um grunni vísindalegra
; staðreynda.
DÝRAGLENS
BS HBLÞAD HALL! HAF! A 051
<)Ð STANDA þAÐ HL</TUR AOI
GAAAAN % STÓStCÍOtMA !
GRETTIR
FERDINAND
5Í' CLAP '
CLAP
v\l9
1015
éf p p
m
:
8-z
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Sveit S. Armanns Magnússonar
varð Reykjavíkurmeistari um síðustu
helgi, eftir að hafa unnið sveit Glitn-
is í sextíu og fjögurra spila úrslita-
leik með fjörutíu og fjögurra IMPa
mun. Aður höfðu Reykjavíkurmeist-
ararnir lagt að velli sveitir Trygging-
amiðstöðvarinnar í 8 liða úrslitum
og Hrannars Erlingssonar í undan-
úrslitum. Fyrri leikirnir stóðu tæpt,
sá fyrmefndi vannst með þremur
IMPum, en hinn síðari með fjórum.
í sveit S. Ármanns Magnússonar
spila: Kauphallarmeistaramir Hjör-
dis Eyþórsdóttir og Ásmundur Páls-
son, bræðumir Ólafur og Hermann
Lárassynir og Akureyringamir Pét-
ur Guðjónsson og Jakob Kristinsson.
Hér er spil frá úrslitaleiknum:
Vestur gefur; NS á hættu.
Norður
Vestur
♦ Á109
VÁD
♦ ÁK742
♦ 874
♦ KDG853
VK106
♦ DG9.
♦ 5
Austur
♦ 4
V 873
♦ 10853
♦ DG1062
Suður
♦ 762
VG9542
♦ 6
♦ ÁK93
Opinn salur:
NS: Jakob Kristinsson og Pétur
Guðjónsson
AV: Aðalsteinn Jörgensen og
Björn Eysteinsson
Vestur Norður Austur Suður
Aðalst. Jakob Bjöm Pétur
1 grand 2 tíglar* 2grönd**3 hj.***
3 grönd 4 spaðar Pass Pass
Dobl
* sýnir 6-spila hálit
** yfirfærsla í lauf
*** leitandi í hálitunum
Lokaður salur:
NS: Helgi Jóhannsson og Guð-
mundur Sv. Hermannsson
AV: Ólafur Lárusson og Her-
mann Lárusson
Vestur Norður Austur Suður
Óiafur Helgi Hermann Guðm.
1 lauf* 1 spaði Pass 2 spaðar
3 tiglar 3 spaðar 4 tíglar Pass
Pass Pass
* sterkt lauf
Eins og liggur í spilunum má allt-
af vinna fjóra spaða. Jakob fékk út
laufdrottningu og spilaði strax tígli.
Hann gat því trompað tígul og hent
öðram niður í lauf. Hjartastaðan var
ekki til vandræða. Komi út tromp,
verður að fara inn á laufás og spila
strax hjarta. Þá getur vömin ekkert
gert. Það gaf 790 að vinna 4 spaða,
en hinum megin fór Ólafur einn nið-
ur á 4 tíglum. Sem þýddi 12 IMPa
til sigurvegaranna.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á móti í Podolsk, útborg
Moskvu, í byrjun ársins, kom þessi
óvenjulega staða upp í viðureign
alþjóðlega meistarans Berkovitsj
(2.445), Úkranínu, sem hafði hvítt
og átti leik, og stórmeistarans og
skákbókahöfundarins Gúfelds
(2.485), Georgíu. Svartur lék síð-
ast 24. - De7 - f7!
Staðan er fyndin vegna stöðu
biskupsins á h8. Hvitur, sem er
manni undir í stöðunni, hafði beð-
ið lengi með að drepa hann. Það
reyndist afar skynsamlegt, því nú
gat hann leikið: 25. Hxf2! og
Gúfeld gafst upp, því eftir 25. —
Dxf2, 26. Dxe6+ - Df7, þá leikur
hvítur 27. gxh8=D+ - Kxh8, 28.
Dxf7.
Eftir uppskiptingu Sovétríkj-
anna gömlu er orðið býsna auð-
velt að halda alþjóðleg skákmót
þar eystra.