Morgunblaðið - 28.01.1993, Side 47

Morgunblaðið - 28.01.1993, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR1993 47 ísland - Ítalía 21:18 Spectrumhöllin í Osló: Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 2:3, 4:4, 7:4, 9:7, 9:8, 13:10, 13:13, 15:15, 17:15, 17:16, 19:16, 19:17, 21:17, 21:18. Mörk fslands: Geir Sveinsson 6, Guðjón Ámason 4, Konráð Olavson 4/3, Gunnar Beinteinsson 3, Alfreð Gíslason 2, Gústaf Bjamason 1, Patrekur Jóhannesson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 8/1 (þaraf 2/1 til mðtherja) Útan vallar: 6 mínútur. ÍSLAND- ÍTALÍA.................21:18 RÚMENÍA- HOLLAND ..............25:23 NOREGUR- RÚSSLAND..............20:22 Fj. leikja u j T Mörk Stig RÚSSLAND 5 5 0 0 124: 100 10 NOREGUR 5 4 0 1 107: 99 8 ÍSLAND 5 3 0 2 106: 103 6 RÚMENÍA 5 2 0 3 109: 115 4 ÍTALÍA 5 1 0 4 89: 103 2 HOLLAND 5 0 0 5 103: 118 0 Valur-Grótta...................14:20 Valsheimili: Gangur leiksins: 0:1, 3:3, 6:6, 8:7, 8:11, 11:13, 11:17, 12:17, 12.20, 14:20. Mörk Vals: Gerður Jóhannsdóttir 5/3, trína Skorobogatyk 2, Eyvör Jóhannesdóttir 2, Ama Garðarsdóttir 2, Sigurbjörg Kristjáns- dóttir 1, Soffía Hreinsdóttir 1, Ásta Björk Sveinsdóttir 1. Varin skot: Amheiður Hreggviðsdóttir 15. Mörk Gróttu: Laufey Sigvaldadóttir 7/1, Sigríður Snorradóttir 5/1, Vala Pálsdóttir 2, Elisabet Þorgeirsdóttir 2, Brynhildur Þorgeirsdóttir 2, Björk Brynjólfsdóttir 1, Þuríður Reynisdóttir 1. Varin skot: Fanney Rúnarsdóttir 15/1. ■ Valsstúikur án fimm lykilmanna mættu vængbrotnar til leiks og eftir jafnan en skelfilega lélegan fyrri hálfleik tóku Grótt- ustúlkur írínu úr umferð og það dugði. Stefán Stefánsson Stjarnan - Selfoss.............21:14 Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður Stephen- sen 7/4, Guðný Gunnsteinsdóttir 4, Sigrún Másdóttir 3, Ingibjörg Andrésdóttir 3, Una Steinsdóttir 2, Þórann Þórarinsdóttir 1, Ingibjörg Jónsdóttir 1. Mörk Selfoss: Auður Á. Hermannsdóttir 9/7, Hulda Bjarnadóttir 3, Heiða Erlings- dóttir 1, Guðrún H. Hergeirsdóttir 1. Víkingur- Fylkir...............24:20 Mörk Víkings: Inga Lára Þórisdóttir 8, Halla M. Helgadóttir 6, Elísabet Sveinsdótt- ir 4, Hanna María 2, Svava Sigurðardóttir 2, Matthildur Hannesdóttir 2. Mörk Fylkis: Anna G. Einarsdóttir 6, Rut Baldursdóttir 6, Haila Bryjólfsdóttir 2, Arn- heiður Bergsteinsdóttir 2, Eva Baldursdótt- ir 2, Anna Halldórsdóttir 1, Guðný Þóris- dóttir 1. Körfuknattleikur Snæfell - KR.................85:82 íþróttahúsið Stykkishólmi: Gangur leiksins: 2:0, 12:2, 28:11, 41:38, 43:38, 48:49, 49:55, 61:61, 79:75, 85:82. Stig Snæfells: Shawn Jamison 26, Bárður Eyþórsson 21, ívar Ásgrímsson 17, Kristinn Einarsson 10, Rúnar Guðjónsson 8, Sæþór Þorbergsson 1. Stig KR: Keith Neison 31, Hermann Hauks- son 28, Óskar Kristjánsson 7, Friðrik Ragn- arsson 6, Sigurður Jónsson 4, Láras Áma- son 4, Guðni Guðnason 2. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson og Bergur Steingrímsson. Áhorfendur: 320. ÍBK-UMFG.......................86:60 Keflavík, undanúrslit í bikarkeppni kvenna. Stig ÍBK: Kristin Blöndal 24, Olga Fær- seth 19, Björg Hafsteinsdóttir 15, Hanna Kjartansdóttir 12, Sigrún Skarphéðinsdóttir 8, Guðlaug Sveinsdóttir 4, Þórdís Ingólfs- dóttir 2, Lóa Björg Gestsdóttir 2. Stig UMFG: Hafdís Hafberg 19, Svanhild- ur Káradóttir 16, Stefanía Jónsdóttir 12, Guðrún Sigurðardóttir 4, Sigurrós Ragnars- dóttir 4, Hanna Dis Sveinbjömsdóttir 3, Anita Sveinsdóttir 2. ■ Keflavíkurstúlkur mæta stöllum sínum i KR í úrslitum bikarkeppni kvenna í körfu- knattleik eftir verðskuldaðan sigur gegn Grindavík í gærkvöidi. UMFG veitti ÍBK harða keppni til að byija með, en eftir hlé dró í sundur með liðunum og góð liðsheild ÍBK átti ekki í erfiðleikum. Björn Biöndal Blak ÍS-KA.....................2:3 (15-8, 15-13, 11-15, 4-15, 12-15) 1. DEILD KARLA KA-HK.....................1:3 Knattspyrna Ítalía 8-Iiða úrslit í bikarnum, fyrri leikir: Juventus - Parma..................2:1 (Gianluca Vialli 77., 84.) - (Tomas Brolin 80.). 5.636. AC Milan - Internazionale.........0:0 Napoli - Roma.....................0:0 England Aston Villa - Sheffield United....3:1 (McGrath 54., Saunders 58., Richardson 90.) - (Deane 74.). 20.266. Man. United - Nott. Forest........2:0 (Ince 47., Hughes 68.) - . 36.085. Norwich - Crystal Palace..........4:2 (Power 9., 89., Sutton 26., Joss 50.) - (Arm- strong 2., Thomas 45.). 13.543. QPR-Chelsea......................... (Allen 88.) - (Spencer 47.). 15.806. Tottcnham - Ipswich.............0:2 (Yáilop 47., Guentchev 80.). 23.738. HANDKNATTLEIKUR Þorbergur nokkuð ánægður Einar Þorvarðarson, Þorbergur Aðalsteinsson landsliðsþjálfari og Geir Sveinsson fyrirliði fylgjast með gangi mála í lands- leik. Þorbergur segir að markmið Noregsferðarinnar hafi ekki náðst nægilega vel, þó margt hafi verið í góðu lagi. uooir leikir Gústafs - ogþýð- ingarmikil mörk 5MÖRK 22:22 Portúgal inn náði þriðja sæti ÞAÐ var ekki burðugur hand- knattleikur sem lið Islands og Ítalíu léku í gærkvöldi. ísland hafði þó betur, 21:18, og tryggði sér þar með þriðja sætið á Lotto-mótinu í Noregi. að byrjaði ekki gæfulega hjá íslenska liðinu því ítalir gerðu fyrsta markið og skömmu eftir að Patrekur hafði jafnað meiddist hann og kom ekki meira inná. Patrekur snéri sig á ökla og bjóst Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari, við því að hann yrði fljótur að jafna sig. ítalski markvörðurinn varði síðan vítakast, það fyrsta af fjórum sem hann varði í leiknum. íslendingar léku 6-0 vörn lengst af og komust ítalir lítið áleiðis. Þeir héldu knettinum vel og lengi en rússnesku dómararnir sáu ekki ástæðu til að dæma töf á þá. „Þeir fengu allt og langan tíma í sókn- inni. Ein sóknin þeirra var í þrjár mínútur!“, sagði Þorbergur. ítalska vömin var þokkalega sterk og var Sigurður tekinn úr umferð lengst af. Sóknarleikur okkar manna var löngum vandræðalegur en á móti kom að strákamir voru fljótir að nýta sér sóknarmistök ítalana og gerðu sjö mörk úr hraðaupphlaup- um. „Þetta var eiginlega dæmigerð- ur leikur þar sem við mætum liði sem á að vera slakara en okkar. Við náðum ekki upp stemmningu og fómm illa með dauðafæri," sagði Þorbergur. Sóknarnýting liðsins var 46%. Markvörður ítala varði vel og var kosinn besti maður leiksins. Hann varði þrjú vítaköst í fyrri hálfleik og varamarkvörðurinn bætti einu í safnið í síðari hálfleiknum. Gunnar stóð sig vel í leiknum, náði að stela boltanum af sóknar- mönnum ítala nokkrum sinnum, og Geir var sterkur á línunni og Guð- jón, sem lék lengstum sem leik- stjórnandi, átti ágætan leik. Eins gott að hætta - eins og vera með svona undirbúning fyrir mót, segir Þorbergur Aðalsteinsson landsliðsþjálfari að er alveg Ijóst að það þýðir ekkert að fara á mót með svona undirbúningi. Við áttum að hefja undirbúning á mánudegi en gátum ekki byrjað fyrr en á fimmtudegi, og ég er ekki að tala um deilu FH og Vals við HSÍ í þessu sambandi. Svona lagað þýðir ekki og það er alveg eins gott að hætta þessu. Svona verður ekki gert aftur á meðan ég er landsliðs- þjálfari,“ sagði Þorbergur Aðal- steinsson landsliðsþjálfari þegar hann var spurður um mótið í heild og hvernig til hefði tekist. „Við fórum bara með ijórtán leikmenn út. og síðan urðu nokkir leikmenn veikir og meiðsli settu einnig strik í reikninginn. Það sem við ætluðum okkur með þessari ferð gekk ekki nægiiega vel upp, af ýmsum ástæðum. Það er samt ýmislegt gott við þetta mót þrátt fyrir að hópurinn sé mikið breyttur frá Ólympíuleikunum. Hið jákvæða er að margir nýir menn banka nú á dymar hjá landsl- iðinu, en ég vil ekki gefa það upp alveg strax hveijir það eru. Mark- varslan var mjög góð hjá okkur og eins varnarieikurinn. Sóknin var einnig góð í þremur leikjum. Það er Ijóst að við verðum að nota fyrstu vikuna í lokaundirbúningnum fyrir HM í Svíþjóð til að auka úthald leikmanna og snerpu, en sá lo- kakafli hefst 8. febrúar. Félagsliðin hafa ekki tíma til slíks því það er leikið svo ört,“ sagði Þorbergur. KÖRFUKNATTLEIKUR / ÚRVALSDEILDIN ■Skoraði jöfnunarmarkið. 9MÖRK 27:27 Danmörk ■Skoraði jöfnunarmarkið. 6MÖRK 20:18 Rúmenfa ■ Skoraði síðasta markið oi gulltryggði sigurinn. Gústaf Bjarnason Selfossi, 22 landsleikir 1 Geir valinn íúrvalsliðið Geir Sveinsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var valinn í úrvalslið Lotto-keppninnar og var hann eini íslendingurinn sem valinn var í lið- ið. Heimamenn áttu þijá í liðinu, ítalski markvörðurinn var valinn og Licu hinn Rúmenski einnig enda gerði hann 40 mörk og var marka- hæstur. Rússar áttu aðeins eirm mann í úrvalsliðinu og það vakti athygli að stórskyttan Kudinov komst ekki í liðið. Rögnvaldog Stefán dæmdu úrslitaleikinn Það voru íslensku dómaramir Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson sem dæmdu úrslitaleik- inn milli Norðmanna og Rússa í gær. Þeir félagar dæmdu fjóra leiki og á úrslitaleiknum voru 6.000 áhorfendur. Mikill heiður fyrir þá félaga enda er það oftast besta dómaraparið sem dæmir úrslitaleikr' móta sem þessa. ■■■ ogdæmasvo leik Wallau og Barcelona Jamison styrkir Snæféll Snæfell bætti enn einum sigrinum í safnið, þegar liðið vann KR 85:82 í gærkvöldi. Heimamenn tefldu fram nýjum leik- María manni, Bandaríkja- Guðnadóttir manninum Shawn skrifar Jamison, sem var mjög sterkur, skoraði m.a. 20 stig í fyrri hálfleik og skor- aði fyrstu stig leiksins, en Nelson jafnaði 2:2. Eftir það skildu leiðir. Snæfellingar hreinlega stungu KR- inga af og náðu 17 stiga mun, þegar sjö mínútur voru liðnar af fyrri hálf- leik. Þá tóku KR-ingar leikhlé og Friðrik las yfír mönnum sínum. Eftir það náðu gestirnir að saxa á forskot heimamanna og minnkuðu muninn í þtjú stig rétt fyrir lok hálfleiksins. Mestu munaði þar um að KR-ingar voru mun grimmari í fráköstum, bæði í vörn og sókn. Á áttundu mín. seinni hálfleiks jafnaði Hermann, besti maður KR, eftir að hafa tekið tvö sóknarfráköst í röð. Eftir það var jafnræði með lið- unum, en Snæfellingar voru sterkari á lokasprettinum og munaði þar mest um þátt Bárðar Eyþórssonar, sem skoraði margar skemmtilegar körfur. Jamison var bestur hjá Snæfelli og kemur hann til með að styrkja iiðið. Bárður átti góða spretti og ívar, Kristinn og Rúnar voru góðir. Hjá KR voru Nelson og Hermann Hauksson yfirburðarmenn. Þeir Rögnvald og Stefán dæma undanúrslitaleik í Evrópukeppni meistaraliða í karlaflokki í vetur, eins og í fyrra. Þeir hafa fengið það verkefni að dæma leik Wallau Massenheim og Barcelona, sem fer fram í Frankfurt á tímabilinu l‘&.' til 19. apríl. Það er fyrri undanúr- slitaleikur félaganna. Fram að þeim tima verður reyndar nóg að gera hjá Stefáni og Rögnvald; á næstu dögum fara þeir til Frakklands og dæma þar í fjögurra þjóða móti og svo verða þeir einnig meðal dómara á heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð í mars.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.