Morgunblaðið - 14.02.1993, Síða 27

Morgunblaðið - 14.02.1993, Síða 27
27 ________________________MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1993 Agnar Helgi Vigfús- son - Minning Svo er því farið: Sá er eftir lifír deyr þeim sem deyr en hinn dáni lifir í hjarta og minni manna er hans sakna. - Þeir eru himnamir honum yfir. (Hannes Pétursson.) Nú er mikill maður í okkar huga látinn. Þegar við hugsum aftur sækja margar minningar að. Það var alltaf jafn gaman að umgang- ast Agnar frænda, föðurbróður okkar, alltaf líf og fjör í kringum hann. Hann var óstöðvandi, ef það var eitthvað sem honum datt í hug að framkvæma í dag, þá mátti það varla bíða til morguns. Allt hálfkák fór fyrir bijóstið á honum, hann vildi kraft í- hlutina. Hann hafði ákveðnar skoðanir á öllu og var óhræddur við að tjá þær. Hann kom sinni lífsspeki á framfæri opinskátt og af krafti þannig að fólk hlustaði og þannig hafði hann áhrif á okkur sem umgengumst hann. Agnar var mikill áhugamaður um mat og matargerðarlist og þegar við komum í Mávahlíðina var oftar en ekki töfruð fram veisla, gjarnan með mat úr Skagafirði, því að allt sem þaðan kom var mest og best í huga hans. Agnar var alltaf mjög góður við okkur systurnar, en við vorum heimagangar hjá þeim systkinunum í fríum okkar hjá pabba. Agnar var mikið á millilandaskipum þegar við vorum yngri og var alltaf spenn- andi að sjá hvað hann kæmi með heim, því að alltaf vildi hann gefa öllum eitthvað sem gladdi. Kannski er Agnari best lýst með því hvað Góðvinur minn og frændi, Stef- án Sigurðsson, lögfræðingur á Hofteigi, Akranesi, lést á Sjúkra- húsi Akraness aðfaranótt 8. febr- úar sl. eftir stutt en alvarleg veik- indi 72ja ára að aldri. Stefán var fæddur á ísafirði þann 5. október 1920, fimmta bam foreldra sinna Stefaníu Amórs- dóttur prests Arnasonar og Sigurð- ar Sigurðssonar, lengst af sýslu- manns Skagfirðinga, en Sigurður var sonur sr. Sigurðar Stefánsson- ar prests og alþingismanns í Vigur og konu hans Þómnnar Bjarna- dóttur af Kjaransstaðaætt héðan af Akranesi. Systkini Stefáns eru öll á lífi, en þau em Margrét Þómnn fyrmm borgarfulltrúi í Halsingborg í Sví- þjóð, Sigurður listmálari, Stefanía fyrrv. skrifst.m., Arnór fyrrv. full- trúi á Sauðárkróki, Hrólfur listmál- ari, Guðrún listmálari í Danmörku, sr. Ámi prestur á Blönduósi og Snorri skógfræðingur í Kópavogi. Sem ungur maður stundaði Stef- án öll venjuleg störf, bæði til lands og sjávar, m.a. var hann háseti á síldarvertíð með hinum vinsæla skipstjóra Valdimar Kristmunds- syni í Mörk hér á Akranesi. Stefán vað stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1942 og cand. jur- is frá Háskóla íslands árið 1951. Að námi loknu gegndi Stefán stöðu fulltrúa sýslumanns Skagfirðinga og bæjarfógetans á Sauðárkróki, eða frá 1952 til 1961, og varð hann héraðsdómslögmaður árið 1958. Árið 1952 kvæntist Stefán eftir- lifandi konu sinni Erlu Gísladóttur, en hún er dóttir hjónanna Gísla útgerðarmanns Vilhjálmssonar á Akranesi og Karenar Vilhjálmsson, fæddri Haug í Noregi. Þau Stefán og Erla fluttust til Akraness árið 1961 og starfaði Stefán um nokkurt skeið sem full- hann var gjafmildur með afbrigð- um, tryggur sínum og vildi hvers manns vanda leysa. Þetta, ásamt því hversu hressandi áhrif hann hafði á umhverfíð, olli því, að fólk laðaðist mikið að honum, enda var hann mjög vinmargur maður. Þegar við vorum litlar brölluðum við Agnar margt saman, en uppá- haldsleikurinn var Lilli klifurmús og Mikki refur. Vildi hann oftast endilega fá að vera Lilli klifurmús af því hann var svo oft kallaður Lilli. Það eru einmitt svona svip- myndir í lífi manns sem gefa því giídi. Við þökkum Agnari fyrir allar svipmyndirnar sem hann var þátt- takandi í. Minningin um hann mun lifa í hjörtum okkar. Við viljum ljúka þessum fáu orðum með stuttu ljóði í lauslegri þýðingu. Þú ert einstakur “Einstakur" er orð sem notað er þegar lýsa á því sem engu öðru er líkt faðmlagi eða sólarlagi eða manni sem veitir ástúð með brosi eða vinsemd. „Einstakur" lýsir fólki sem stjómast af rödd hjarta síns og hefiir í huga hjörtu annarra. „Einstakur" á við þá sem eru dáðir og dýrmætir og skarð þeirra veiður aldrei fyllt. „Einstakur" er orðið sem best lýsir þér. (Teri Femandez) Ása og Harpa. Af eilífðarljósi bjarma ber, sem brautina þungu greiðir. Vort líf, sem svo stutt og stopult er, það stefnir á æðri leiðir. trú bæjarfógetans hér á Akranesi. Fljótlega setti hann þó á stofn lög- mannsstofu, sem hann rak óslitið til dauðadags. Ég kynntist þeim hjónum fljót- lega eftir að þau komu til Akra- ness, enda átti ég til skyldleika að telja við þau bæði; og átti ég með þeim margar góðar stundir, sumar í blíðu, aðrar { stríðu, eins og geng- ur og gerist í lífsins ólgusjó. Stefán var eftirminnilegur per- sónuleiki og var á honum slíkur bragur að ekki fór framhjá neinum sem til sá að þar var höfðingi á ferð. Ég varð þeirrar gæfu aðnjótandi að fá að starfa með Stefáni á lög- fræðistofu hans á árunum 1975 til 1976. Þó sá tími væri stuttur var hann mér ógleymanlegur fyrir margra hluta sakir, og vil ég þakka Stefáni vini mínum og raunar báð- um þeim hjónum fyrir þann góða tíma sem ég átti með þeim þau árin, og raunar alla tíð. Stefán hefði e.t.v. notið sín bet- ur á öðrum sviðum og við önnur störf en lögmannsstörfín, og var hann þó fjölhæfur lögfræðingur og átti jafnan auðvelt með að leysa hin ólíkustu mál sem fyrir hann voru lögð. Stefán var eiginlega meira náttúrubam; hann unni dýr- um og jurtum mjög og kunni skil á hvorutveggja, svo að undrum sætti. Var það mikil unun að hlusta á hann flytja einræður um hina ólíklegustu hluti í ríki náttúrunnar, þegar hvíld var frá lögfræðistörf- unum. Hann var einnig óvenu hjartahlýr og óeigingjarn með af- brigðum, og átti lítilmagninn sér öruggan stuðningsmann í Stefáni, hvort heldur það voru menn eða málleysingjar. Stefán gekk ekki götu þjóðarsálarinnar og ekkert var honum fjær skapi en að láta glepjast af stundarhagsmunum al- menningsálitsins, og studdi hann Og upphiminn fegri en auga sér mót öllum oss faðminn breiðir. (Einar Benediktsson.) Agnar vinur minn hefur verið hrifínn á braut í blóma lífsins. Hann kvaddi þegar vorið er i nánd og myrkrið að víkja fyrir birtunni. Eftir standa minningar um góðan dreng sem jafnan bar með sér hressileika og jákvætt viðhorf til þeirra sem hann umgekkst. Það eru nú liðin rúmlega 20 ár síðan við Agnar kynntumst, en þá vorum við Agnes systir hans saman { skóla. Agnar var þá í millilanda- siglingum sem hann stundaði oft á vetrum, en þegar voraði hvarf hann norður í Skagafjörð þar sem hann starfaði flest sumur, lengst af á skurðgröfu hjá Ræktunarsambandi Skagfirðinga. Eins og farfuglarnir fylgdi hann vorinu norður til æsku- stöðvanna, en þegar aftur haustaði togaði útþráin og hafíð hann til sín. Agnar var fæddur á Hólum í þá skoðanir sínar með miklum sannfæringarkrafti og eldmóð, svo að unun var að fylgjast með. Eins var um skoðanir hans á þjóðmál- um, og má segja að þess vegna hafí hann ávallt rekist illa í flokki. Hjónaband þeirra Erlu var far- sælt og ástríkt og báru þau mikla virðingu hvort fyrir öðru svo að eftir var tekið. Þau voru barna- laus, en lengst af héldu þau ein- hver dýr á heimili sínu. Oft var gestkvæmt á Hofteigi, og áttu unglingar og börn öruggt athvarf hjá Stefáni, og báru flest börn sem kynntust honum sérstakan hlýhug til hans. Hann Iagði sig sérstaklega eftir að innprenta unga fólkinu rétt talað mál og ekki síður að rækta með sér heiðarleika og góð- vild til annarra. Ég endurtek þakkir mínar til Stefáns, þakka honum góða við- kynningu og margar ánægjustund- ir. Jafnframt votta ég eiginkonu hans og öðrum aðstandendum og vinum mína dýpstu samúð. Ásmundur Ólafsson. Hann Stebbi föðurbróðir okkar er látinn. Á slíkum stundum reikar hugurinn oft aftur til liðinna ára Hjaltadal næstelstur sjö systkina sem upp komust. Elstur er Guð- mundur Hákon, Ása (lést 1969), Hörður Birgir, Þórhildur, Agnes og Baldur Jón. 011 eru þau búsett í Reykjavík nema Þórhildur sem býr í Fellabæ. Eftirlifandi móðir hans er Elín Helga Helgadóttir sem býr í Reykjavík en faðir hans, Vigfús Helgason, lést árið 1967. Elín Helga er fædd á Núpum í Fljótshverfí í V-Skaftafellssýslu, en Vigfús var fæddur á Hóli i Hörðudal í Dala- sýslu. Um fjörutíu ára skeið var Vigfús kennari við bændaskólann á Hólum og i Skagafírði eru öll systk- inin fædd. Margmennið í kringum bænda- skólann átti vel við Agnar og þar undi hann vel uppvaxtarárin og kynntist fjölda af ungu fólki og minntist hann oft þess tíma. Agnar var búfræðingur frá bændaskólanum á Hólum. Einnig útskrifaðist hann úr Garðyrkjuskóla ríkisins í Hveragerði og var öll ræktun honum hugleikin. Fyrir 15 árum keyptu þau systk- inin, Agnar og Agnes, sér íbúð í Mávahlið 19 í Reykjavík þar sem þau héldu heimili saman. Þangað var ætið gott að koma og njóta gestrisni þeirra sem var einstök. Má segja að sérhvert sinn sem þar var barið að dyrum væri boðið til veislu og hlýlegt viðmót, glaðværð og góður hugur gerði hvern þann ríkari sem frá þeim fór. Hann giftist ekki né eignaðist böm, en böm hændust að honum. Hann fylgdist vel með systkina- bömum sínum og bömum vina sinna sem mörg hver voru dugleg að heimsækja hann. Agnari var ekki tamt að láta frá sér fara ill orð um nokkurn mann og leiddi hjá sér slíkt umtal. Heiðar- leiki og hreinskilni voru eðliskostir sem hann mat mikils, enda vora það aðaleigindir hans. Gleðimaður var hann og naut sín vel í vina- og minningamar hrannast upp. Okkur systur langar nú til að minn- ast hans með nokkrum orðum. Stebbi ólst upp í foreldrahúsum á Sauðárkróki ásamt átta systkin- um en foreldrar hans voru þau Guðríður Stefanía Arnórsdóttir og Sigurður Sigurðsson sýslumaður. Eins og gefur að skilja hefur oft verið fjörugt á svo barnmörgu heimili og sögur af uppátækjum þeirra systkina hafa oft yljað okkur eftirkomendum um hjartarætur. Frásagnagáfa var honum Stebba frænda í blóð borin og því kom það okkur ekki á óvart þegar hann nú í haust, þá orðinn mikið veikur, létti bæði sér og okkur stundir með skemmtisögum að norðan. Hann hafði einstakt lag á að hrífa huga manns til söguslóða því frásögn hans var svo seiðandi og persónur allar svo magnaðar og töfram gæddar. Aldrei talaði hann þó illa um nokkurn mann. Stebbi var glæsilegur maður, fjölfróður, gjaf- mildur og hugmyndaríkur. Þeir sem hafa átt því láni að fagna að eiga við hann samræður um hin ýmsu málefni hafa áreiðanlega aldrei komið þar að kofanum tómum. Þegar við systur komum til sögunn- ar hafði Stebbi þegar fest ráð sitt og kvænst eftirlifandi eiginkonu sinni, Erlu Gísladóttur. Saman hafa þau síðan tekist á við lífíð og lengst- um búið á Akranesi. Þó að sam- verustundir okkar með þeim sóma- hjónum hafi verið allt of fáar hin síðari ár hefur hugurinn þeim mun oftar reikað til þeirra upp á Skaga. Og alltaf hafa þau sýnt það og hópi, en ekki síður átti það vel við eðli hans að una einn með stöngina við skagfirska veiðiá þegar dagur og nótt rannu saman í eitt og mið- nætursólin merlaði á bárafaldi. Þá átti hann sín ævintýr. Döggvað gras, mófugl á næturrölti, lágur seiðandi niður árinnar og sporðkast á lygnu. Þetta vora hans bestu stundir, hans lífssynfónía. Og Agn- ar hefði öragglega verið sammála Stephani G. Stephanssyni í eftirfar- andi ljóðlínum: Ég ann þér, Qalls og fjarða hnoss, með flaum og grunnstraum tærum, sem jafn vel kannt að falla í foss og fljóta í lygnum værum! Og lykkjum þínum leiðum á - sem leiðast sumra hugum - ég aldrei gekk með græsku frá né gramdist þínum bugum. Hann var sveitamaður í eðli sínu og ekkert jafnaðist á við að anda að sér fersku fjallalofti og vaka bjartar skagfirskar nætur. Hann átti íbbúð á Sauðárkróki sem hann bjó í þegar hann var fyrir norðan. Þangað var gott að heimsækja Agnar og margar voru veislurnar þegar þangað var komið. Veturinn er að baki, hinsti vetur vinar míns og framundan er vorið og sumarið, nóttlaus voraldar ver- öld við ysta haf. Sólin mun varpa hlýjum geislum sínum yfír skag- firska byggð, geislum sínum yfír menn og málleysingja sem fagna komu hennar sem boðbera lífshvat- ans og lausnar úr doða vetrarríkis- ins. Eitt verður þó ekki eins og var. Agnar mun ekki axla stöngina á bökkum árinnar sem honum var kærust, ekki lengur ganga troðna slóð markaða af sporam kynslóð- anna. En í minningunni mun hann lifa eins og sérhvert vor er fyrir- boði sumarkomunnar, bjartur, hlýr og traustur. Innilegar samúðarkveðjur sendar ættingjum. Arnheiður Guðlaugsdóttir. sannað að við höfum átt þau að, jafnt í sorg sem gleði Síðustu ár þegar aldurinn fór að færast yfír Stebba tók heilsu hans einnig að hraka. Aldrei skynjuðum við hann þó sem gamlan og sjúkan mann, enda var hann ætið ungur í anda og vel með á nótunum. Það má því með sanni segja að hann frændi okkar hafi staðið meðan stætt var. Og með umhyggju Erlu sem annaðist mann sinn af öllum mætti í veikindum hans var honum gert það kleift að dvelja á heimili sínu nánast til dauðadags. Nú er þessi góði maður fallinn frá og við vottum Erlu okkar dýpstu samúð. Nína og Stefanía Hrólfsdætur. Ðlóm Skreytingar Gjafavara Kransar Krossar Kistuskreytingar Opið alla daga frá kl. 9-22 Fákafeni 11 s. 68 91 20 íkkistuvinnustofa tijvindar Arnasonar Vesturhlið 3 ♦ Sími: I348S ♦ Davíð Osvaldsson ♦ Heimasími: 39723 Stefán Sigurðsson, Hofteigi á Akranesi M&m FLÍSAR J s itl l'r IG in ií: J 1 Stórhöfða 17, við Gulhnbrú, sími 67 48 44

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.