Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 1
HEIMILI Vexlir á félags- legum ibúóum Vextir verða hækkaðir á lán- um félagslegra íbúða, annarra en leiguíbúða, sem veitt hafa verið eftir 1. júlí 1984. Þeir sem gagnrýnt hafa þessa ákvörðun, hafa eingöngu gert það út frá því sjónarmiði, að greiðslubyrðin hækki hjá þeim, sem verða fyrir vaxtahækkun. Þetta kemur «1 jæi s as, fcm m ■ «.gg Húsnæðiskerfió Útlán Húsnæðisstofnunar ríkisins 1981-1992 I milljaröar kr. á verðlagi 1992 Byggingarsjóður ríkisins Húsbréfadeild Byggingarsjóður verkamanna 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 20 SAMTALS I 90 91 92 81 82 90 91 92 HeknHd: HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS Nýlán 19,4 mlffljaróar ■ ffyrra FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993 Ný útlán opinbera húsnæð- islánakerfisins drógust saman um 5,6 milljarða króna á sl. ári þegar veitt voru lán að fjárhæð 19,4 milljarðar króna. Á meðfylgjandi mynd, þar sem allar tölur eru á verð- lagi ársins 1992, má sjá hvern- ig ný húsnæðislán fóru stöðugt vaxandi á síðasta áratug. Þessi þróun náði hámarki á árinu 1991 en þá voru veitt lán að fjárhæð 25 milljarðar króna. Lán í félagslega íbúðalánakerf- inu héldu þó áfram að aukast á sl. ári þegar ný útlán úr Bygg- ingarsjóði verkamanna námu alls um 6,1 milljarði. l' forsíðukorti sl. föstudag var ranglega sagt að nýbygg- ingarlán hefðu verið 956 tals- ins árið 1991 og 1.375 árið 1992. í stað þess átti að standa 956 milljónir króna og 1.375 milljónir króna, enda sýndi súluritið fjárhæðir lána í hverj- um mánuði en ekki fjölda þeirra. Þetta leiðréttist hér með. BLAÐ fram í þætti Grétars J. Guð- mundssonar um markaðinn í dag. En Grétar segir, að ekki megi taka þessa hluti úr sam- hengi. Ef vextiryrðu ekki hækk- aðir ífélagslega íbúðakerfinu, mundi húsnæðismálastjórn út- hluta færri framkvæmdalánum á þessu ári til byggingar eða kaupa á félagslegum íbúðum en fyrirhugað er eða um 300 í stað 500. Vesturbær Kópavogs NÚ er hafin kynning á tillögu að hverfisskipulagi fyrir Vesturbæ Kópavogs. Einn megin tilgangur þess er að gefa bæjarbúum kost á að fylgj- ast með og taka þátt í að móta nánasta um- hverfi sitt. Hverfaskipulag er nýtt skipu- lagsstig í Kópavogi, unnið í kjölfar aðalskipulags. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.