Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 22
22 B M ORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993 Vesturbær - raðhús ÍÍ^lÍlBriaÍBBI C3 lt; Til sölu við Aflagranda tvö glæsil. raðhús, 207 fm að stærð. Húsin afhendast þannig: Að utan fullfrágengin og máluð, lóð verður m. hellulögðum gangstígum, bíla- stæði og sólverönd. Hitalagnir í stéttum og bílaplani. Að innan afhendast húsin fokheld eða tilbúin undir tré- verk. Til afh. strax. Byggingaraðili Birgir R. Gunnarsson. Til sýnis laugardag frá kl. 14-16. ÁSBYRGI f Su&urlandsbraut 54, 108 Reykjavilc, sími: 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Örn Stefánsson og Þórður Ingvarsson. 61 44 33 Opið mánud.-föstud. kl. 9-5 Einbýlis- og raðhús HAMRAHVERFI 230 fm einbhús með 40 fm bílsk. Fráb. útsýni. Á hæðinni eru m.a. 2 stofur, sjónvhol með arni, eld- hús, stórt baðherb., 3 stór svefn- herb. og gestasn. Á neðri eru 2 stór svefnherb. og snyrting. FOSSVOGUR 190 fm raðhús á tveimur hæðum og 27 fm bílsk. Efri hæð: Stórar stofur, eldhús, þvhús og gestasn. Neðri hæð: 3 svefnherb., bað- herb. og 2 óinnr. herb. Laust fljótl. Verð 12,8 millj. SELJAHVERFI Ljómandi fallegt og vel staðsett 245 fm raðhús á þremur hæðum með bílsk. Stofur, eldhús, þvherb. og snyrting á miðhæð. 3 svefn- herb. og baðherb. á efri hæð. 2 íbherb. í kj. Bein sala eða skipti á 4ra herb. íb. BREKKUTÚN Nýl. parhús 240 fm og 32 fm bílsk. Á aðalhæð er m.a. stofa, blómast., eldhús og forstherb. Á efri hæð eru 3 herb. og bað. í kj. 3 herb. KÓPAVOGUR 190 fm einbhús v. Kársnesbr. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. byggt 1985. Fallegt, fullfrág. hús. MOSFELLSBÆR 2ja hæða 127 fm raðhús í topp- standi v. Byggðarholt. Fallegur garður. Bein sala eða skipti á stærra húsi. 4ra, 5og6 herb. EFSTIHJALLI 3ja herb. íb. á 2. hæð. Stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað auk 10 fm geymslu í kj. LJÓSHEIMAR 4ra herb. íb. í lyftuh. Sameign nýstandsett. Gott verð. HVASSALEITI Nýkomin í sölu 4ra herb. endaíb. á 1. hæð. Nýl. innr. Parket á gólf- um. Bílskúr fylgir. VÍÐIMELUR 4ra herb. efri sérh. Mikið endurn. 2 stofur (skiptanl.) og 2 rúmg. svefnherb. íb.herb. m. eldh.að- stöðu í kj. fylgir. Laus strax. 2ja og 3ja herb. SUÐURGATA Nýl. 90 fm 3ja herb. úrvals íb. með lyftu og sérinng. Stæði í bíl- geymslu. Vandaðar innr. NÝJAR 3JA HERB. ÍB. í MIÐBÆNUM Frábærar 3ja herb. íb. á tveimur efstu hæðunum í nýja húsinu við Lækjargötu. Verð aðeins 6,7 millj. 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ ÚTSÝNI Úrvalsgóð íb. á 5. hæð m. stór- kostl. útsýni og suðursv. v. Hamraborg. Parket á herb. Nýl. innr. Laus strax. Verð 6,5 millj. V. MIÐBÆINN Góð 3ja herb. íb. á miðhæð í nýl. endurn. húsi v. Óðinsgötu. Allt sér. Áhv. 3,4 millj. veðd. I smíðum NÝTTV. VESTURÁS 170 fm endaraðh. á einni hæð við Vesturás ásamt bílsk. Afh. fullb. utan, fokh. innan eða lengra komið. Vinsæll staður. Atvinnuhúsnæði SÍÐUMÚLI 220 fm verkstæðishúsnæði m. 4 m. lofthæð og stórum innkeyrslu- dyrum auk 100 fm verslunarhúsn. Selst í einu eða tvennu lagi. AUÐBREKKA 330 fm iðnaöarhúsnæði á götu- hæð. Stórt bílaplan. HEILDSALA/IÐN. 330 fm nýinnr. húsnæði sem skiptist í 230 fm afgreiðslusal og 100 fm skrifsthluta. VAGN JÓWSSON FASTEIGNASALA Skúlagötu 30 AHi Vagnsson hdl. SÍMI61 44 33 • FAX 61 44 50 5 FASTEIGNAMIÐLUN. (f Síðumúla 33 - Símar: 679490 / 679499 Ármann H. Benediktss., sölustj., Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali. Símatími laugardag kl. 12-14 Vantar Grafarvogur — einbýli. Vantar í Hamrahverfi einb. ca 150-200 fm í skipt- um f. 6 herb. íb. ásamt bílsk. í Háaleitis- hverfi. Einbýli — raðhús Sigurhæð — Gb. Nýkomið í einkasölu einb. á einni hæð ca 160 fm. Innb. bílsk. Afh. fullb. aö utan fokh. að innan. Gilsárstekkur — einb. Vel hannað ca 295 fm hús á hornlóð. Mikið útsýni. Sér 40 fm íb. Innb. ca 55 fm bílsk. Verð 18,0 millj. Eignask. mögul. Reyrengi — einb. Vorum að fá í sölu 196 fm hús á einni hæð. Ca 40 fm innb. bílsk. Afh. fullb. utan, fokh. innan. Kambasel — raðhús Vorum að fá í einkasölu mjög vandað ca 250 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt risi. Innb. bílskúr. Áhv. ca 5,0 millj. Eignaskipti mögul. Sérhæðir — hæðir Eikjuvogur — sérh. Nýkomin í einkasölu mjög falleg og vönd- uð hæð ásamt risi, samt. 167 fm. Eign- inni fylgir einnig ca 35 fm bílskúr. Sérlóð - verönd. Áhv. ca 4,5 millj. hagstætt lang- tímal. Tómasarhagi — hæð Nýkomin i einkasölu mjög góö 120 fm efri hæð. Þinghólsbraut — Kóp. Sérl. vönduð efri sérhæð. Bílskúr. Mikið útsýni. Verð 11,3 millj. Gnoðarvogur — sérh. Vönduð 160 fm neðri sórh. ásamt góðum bílskúr. Parket. Útsýni. 4ra—7 herb. Maríubakki — 4ra Vorum að fá í sölu góða 90 fm íb. á 1. hæö ásamt aukaherb. í kj. Áhv. byggsjóð- ur ca 2,3 millj. íb. er laus nú þegar. Verð 6,9 millj. Ásgarður — 5 herb. Nýkomin i $ölu falleg ca 120 fm endaíb. á 3. hæð (efstu). Bílskúr. Mikið útsýni. Verð 9,8 míllj. Sogavegur — 4ra Mjög góð 4ra herb. íb. ásamt aukaherb. í kj. í nýl. húsi. Gólfefni m.a. parket og flísar. Áhv. ca 4,3 millj. Laufengi — 4ra Stórar og glæsilegar 4ra herb. íbúðir. Afh. fullb. í júní 1993. Hagstætt verð. 2ja-3ja herb. Álfhólsvegur — 3ja Falleg ca 67 fm íb. á jarðh. Sérinng. Áhv. ca 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Jöklafold Vorum að fá í sölu nýl. 82 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Áhv. ca. 3 millj. byggingarsj. Verð 8,2 millj. Einkasala. Álfheimar — 3ja Nýkomin i einkasölu mjög falleg 83 fm íb. á jarðh. (kj.) Áhv. ea 3,5 millj, Verð 6»3 millj. Fífusel — 3ja Vorum að fá í einkasölu rúmg. og fallega 87 fm íb. á jarðh. Verð 6,4 millj. Laugarnesvegur — 3—4 Nýkomin í einkasölu falleg 83 fm íb. á 2. hæð. Snyrtil. sameign. Áhv. 1,6 millj. byggingarsj. Verð 6,9 millj. Hraunbær — 3ja Mjög góð og vel skipul. 90 fm íb. M.a. Sér svefnherb.álma. Stórt aukaherb. í kj. Áhv. byggingarsj. 2,7 millj. Verð 6,9 millj. Flyðrugrandi — 3ja Nýkomin í sölu góð 71 fm íb. á 2. hæð. Stórar svalir. M.a. sauna í sameign. Laus 1.4/93. Verð 7,2 millj. Skipasund 3ja—4ra Mjög falleg og rúmg. risíb. Áhv. ca 600 þús. Mikið útsýni. Einkasala. Furugrund — 3ja Mjög falleg 73 fm íb. á 1. hæð. Hús nývið- gert utan. Ath. góö staðsetn. neðst í dalnum. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,7 millj. Fyrir eldri borgara í sölu 3ja herb. íb. fyrir 55 ára og eldri við Snorrabraut. Sérhannaðar íb. Stutt i alla þjónustu. Til afh. nú þegar fullb. Bugðulækur — 3ja fyijög falleg ca 75 fm íb. í kj. Sérinng. Áhv. hagst. lán ca 3,6 millj. Verð 6,4 millj. Ránargata — 3ja Góð ca 80 fm íb. á efri hæð ásamt auká- herb. í risi. Laus strax. Austurberg — 2ja Vorum að fá í sölu rúmg. ca 60 fm íb. á 2. hæð. Stórar svalir. Áhv. ca hagst. ca 2,3 millj. Verð 5 millj. Álftamýri — 2ja Falleg ib. á 1. hæð. Útsýni. Áhv. byggsj. ca 500 þús. Góð staðsetn. Verð 5,2 míllj. Ástún — 2ja Nýkomin í einkasölu gullfalleg 64 fm íb. á 2. hæö. Mikið útsýni. Verð 6,1 millj. Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR 687828 og 687808 Opið laugardag kl. 11—14 3 gömul hús: Vorum að fá i sölu 3 gömul timburhús víð Grettisgötu og Laugaveg. Verð húsarma er frá 2,8 m, til 5,0 m. Húsin þarfn- ast míkilla endurbóta. Nánari uppl. á skrifst. Vantar VANTAR Höfum góðan kaupanda að 3ja herb. íb. Æskil. er að lán frá Húsnæöisstj. 2-2,5 millj. sé áhv. VANTAR Höfum góðan kaupanda að einbhúsi í Hamrahverfi í Grafarvogi. Einbýli — raöhús LÆKJARTÚN - MOS. Til sölu einbhús 136 fm. 52 fm tvöf. bílsk. 1000 fm verðlaunalóð. Mikið end- urn. og falleg eign. KÁRSNESBRAUT Varum að fá í sölu glæsil. nýl. einbhús 160 fm auk 45 fm bflsk. Sólstofa. Frábært utsýni. BREKKUBÆR Vel standsett raðh. á þremur hæðum samt. 250 fm auk bílsk. ib. i kj. BREKKUTÚN - KÓP. Til sölu glæsil. parh. kj., hæð og ris samt. 239 fm. Blómastofá, arinn í stofu. Parket á gólfum. 32 fm bílsk. Skipti á minni eign mögul. 4ra-6 herb. HRÍSATEIGUR Góð 4ra herb. 80 fm ib. á 1. hæð. Mikið endurn. eign. STELKSHÓLAR Til sölu mjög góð 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð, sérgaröur. 3ja herb. HLÍÐARHJALLI Glæsil. 3ja herb. 80 fm endaíb. á 3. hæð m. bílsk. Áhv. 5,0 millj. húsnstj. GRETTISGATA Til sölu ný glæsil. og fullb. 100 fm fb. á I. hæð. Tvö einkablla- stæði fylgja. Skípti á ódýrari eign mögul. MIÐTÚN Góð 3ja herb. 70 fm risíb. Suðursv. ÁLFHEIMAR Til sölu góða 3ja herb. íb. á jarðhæð. Verð 5,2 millj. ÁLFTAMÝRI Til sölu góð 3ja herb. endaíb. á 4. hæð. Suöursvalir. Áhv. 2,3 millj. húsnstjlán. NEÐSTALEITI Til sölu stórgl. 4ra-5 herb. 121 fm íb. ð 3. hæð. Parket. Pvherb. og búr innaf eldhúsi. Tvennar svallr. Miklð útsýnl. Stæðl f lok- uðu bílhýsi. ELDRI BORGARAR Til sölu stórglæsil. 102 fm íb. á 2. hæð við Skúlagötu 40a. Allar innr. mjög vandaðar. Parket. Mikil sameign. Saunabað og heitur pottur. Bilast. i lok- uðu bflahúsi. Frábært útsýni yfir flóann. Ib. er ætluð 60 ára og eldri. BRAGAGATA Vorum að fá í söfu góða 4ra herb. 103 fm fb. é 3. hæð í steinh. Gott útsýni. BÓLSTAÐARHLÍÐ Góð 4ra herb. 105 fm íb. á 3. hæð. bílskréttur. 2ja herb. MELABRAUT Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. risíb. Parket. Suðursv. Laus nú þegar. HRAUNBÆR Vorum að fó I sölu góða 2ja herb. 57 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. KLEPPSVEGUR Til sölu innarl. v. Kleppsveg glæsil. 2ja herb. 70 fm íb. í kj. Mjög góð sameign. GRAFARVOGUR Til sölu stórglæsil. 2ja herb. ib. á 1. hæð. Bllsk. fylgir. I' NÁND V. HLEMM Til sölu falleg nýuppgerð 2ja herb. 50 fm íb. á 3. hæð. Laus nú þegar. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson. Noregur HUimliandi nýsmíói SMlÐI nýrra íbúða dróst verulega saman í Noregi milli áranna 1991 og 1992.1 fyrra var hafin smíði á 927 íbúðum i Osló, sem var um 49% færra en árið þar á undan og í Noregi öllum var byrjað á um lS.OOOíbúðum í stað um 17.000 1991. A þessu ári er gert ráð fyr- ir, að aðeins verði byrjað á um 14.000 íbúðum í Noregi. Skýrði blaðið Aftenpostenírá þessu fyrir skömmu. Ekki er talið ólíklegt, að það dragi enn meira úr nýsmíðinni fram yfir það, sem að framan greinir. Verð á notuðum íbúðum fór lækk- andi í lok síðasta árs og svo lengi, sem velja má úr jafn mörgum ódýrum notuðum íbúðum og nú, færist ekki meira líf í nýsmíðina. Astandið er litlu betra, að því er varðar atvinnuhúsnæði, en bráða- birgðatölur frá norsku hagstofunni sýna samdrátt í nýbyggingu atvinnu- húsnæðis á milli áranna 1991-1992. Panmörk ErHtt hjá meóalstórum fyrirtækjum Smæstu fyrirtækin og stærstu fyr- irtækin munu lifa af kreppuna í dönskum byggingariðnaði en það eru meðalstóru fyrirtækin, sem munu fara verst út úr henni. Byggingafyrirtæki, sem eru með 100 til 400 starfsmenn, virðast eiga erfiðast uppdráttar í Danmörku nú um stundir og ástæðan er oft sú, að þau hafa ekki nógu mörg járn í eldinu. Þau eru gjama með eitt eða fá verkefni í takinu og of mikið um dauðan tíma á milli verka. Verkefni stórfyrirtækjanna eru aftur á móti hvorttveggja í senn stærri í sniðum og margbreytilegri og smáfyrirtækin lifa vegna þess, að þau kosta litlu til. Að þeim standa kannski fáir eða í mesta lagi nokkrir tugir manna og verkefnin gjarna viðhaldsvinna ýmiss konar og breytingar. Þessi fyrirtæki eru ekki að sligast undir miklum fjár- festingum og greiðslur til þeirra fara að mestu í laun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.