Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993 FJÁRFESTING FASTEICNASALA F Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. 62 42 50 Opið laugard. 11-14 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Árni Jónsson. Einbýlis- og raðhús Nesvegur. Stórglæsil. einbhús á tveim hæöum auk bílsk. Húsið er einstakl. vand- að. Mögul. á mörgum svefnherb. Arinn. Sjónvarpstofa og setustofa, fataherb. Allar innr. sérsmíðaöar. Ásbúd — Gb. Vorum að fá í sölu fal- legt parhús ca 208 fm, tvöf. bílsk. 4 svefn- herb. Gólfflísar. Sólverönd. Laus fljótl. Foldir — Grafarvogur. Sérstakl. vandað einbhús að mestu leyti á einni hæö ásamt mjög stórum og góðum bílsk. Vandað- ar innr. Allt fullfrág. úti og inni. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Gott útsýni. Laus fljótl. Dalhús. Mjög vandað raðhús ca 198 fm sem er í algjörum sérfl. 4-5 svefnh., stór stofa. Parket og flísar á öllum gólfum. Flísal. bað. Fallegt eldh. Innb. bílsk. Einstakl. góður frág. á öllu. Áhv. byggsj. 3,7 m. Álfhólsvegur. Mjög gott parhús á tveimur hæðum, ca 160 fm auk 36 fm bílsk. 4 svefnherb., sjónvhol, 2 stofur. Mjög góður arinn. Nýl. eldhús og bað. Flísar. Urðarbakki. Gott 160 fm raðh. á fjór- um pöllum. 4 svefnherb. Parket. Nýl. gler. Bílsk. Áhv. 2,8 millj. Verð 11,5 millj. Naustahlein — eldri borgar- ar. Einstakl. gott og vandað raðhús m. bílsk. Stór stofa, beikiinnr. Öll þjónusta fyr- ir eldri borgara t.d. læknisþjónusta, bóka- safn, sundlaug, matur o.fl. Rauðás. Vorum að fá ca 200 fm raöh. á tveimur hæðum. 4 svefnherb., stór stofa og borðstofa. Innb. ca 30 fm bílsk. Áhv. 3,3 millj. Verð 12,0 millj. Reykjabyggð. Fallegteinbhúsca 172 fm hæð og ris. 4 svefnherb., stórar stofur. Bílskplata ca 40 fm. Áhv. 3,4 millj. Verð 12,8 millj. Reyrengi - Grafarv. Tll sölu raðhús á einni hæð, ca 140 fm með innb. bflsk. Húsið er alveg nýtt og verður fljótl. afh. fullb. með öllu. Verð 11,8 miflj. Vesturberg. Gott raðh. á tveimur hæðum með innb. 36 fm bílsk. Á neðri hæðinni er bílsk., stofur, eldh. og eitt herb. Á efri hæð eru 4 svefnherb., þvhús, sjón- varpshol og stórar 50 fm svalir. Skipti á 4ra herb. íb. 5 herb. og sérhæðir Garðhús — sérh. Mjög glæsil. efri hæð ca 158 fm ásamt tvöf. bílsk. Allar innr. og frág. er í sérfl. Góð staðsetn. Fallegt útsýni. Goðheimar — sérh. Góð 6 herb. neðri sérh. 142 fm. Skiptist í 5 svefnherb., bjarta stofu, borðst., hol, eldh., bað o.fl. Hólmgarður. Vorum að fá mjög góða efri sérh. í tvíbýli. 3 svefnherb., 2 saml. stof- ur. Óinnr. ris. Byggréttur. Selvogsgrunn. Vorum að fá mjög góða ca 131 fm sérhæð á 1. hæð í þríb- húsi. 3-4 svefnherb. Sólstofa. Skipti mögul. á minni eign. Kambsvegur. Stór og góð efri sérh. meö einstaklingsíb. íkj. auk bílsk. 3-4 svefn- herb. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. 2,5 millj. Nýbýlavegur. Nýkomiö í sölu 3ja herb. sérh. í tvíbýlish. Herb. í kj. Parket. Innb. bílsk. Áhv. 4 millj. Úthlíð — sérhaeð. Vorum að fá sérstakl. góða 119 fm sérhæð. Saml. stof- ur. 27 fm bílsk. 4ra herb. Álfheimar. Stór og falleg 106 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnherb., 2 stofur. Áhv. 3,1 millj. Verð 7,3 millj. Dvergabakki. Góð íb. á 2. hæö meö tvennum svölum. Allt í góðu ástandi. Innb. bílsk. Laus fljótl. Dalsel. Vorum að fá sérlega góða ca 110 fm endaíb. á 2. hæð. 3 svefnh. Stæöi í nýrri bílageymslu. Flúðasel. Vorum að fá sérlega fallega og bjarta 92 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnh. Parket. Stæöi í bílageymslu. Áhv. 1,5 millj. Frostafold. Góð ca 100fm íb. á tveim- ur hæðum. 2-3 svefnherb. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. Bílskúr. Garðastræti. Sérstakl. falleg og mikið endurn. 114 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb., baðherb., gestasn., nýju stóru eldhúsi og borð- stofu. Parket. Suðursv. Stórar sór- geymslur í kj. Áhv. 4 millj. byggsjóöur. Hrísrimi. Ný ca 90 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Þvhús í íb. Mahoní-eldhúsinnr. Suöursv. Verð 9,2 millj. Hvassaleiti. Vorum aö fá góða ca 90 fm íb. 2-3 svefnherb. Suðvestursv. Fallegt útsýni. Bílsk. Jöklafold. Glæsileg, vönduð fullb. ca 110 fm íb. á 2. hæð. Park- et. Stórar stofur, suðursv. Flísal. bað. Fallegar innr. Kaplaskjólsvegur. Góð ca 120 fm íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. Nýjar flísar og parket. Óinnr. ris yfir allri íb. Laus. Kjarrhólmi. Nýkomin á sölu falleg ca 100 fm íb. á 3. hæð. 2-3 svefnh. SuðurSv. Parket. Þvottah. í íb. Búr innaf eldh. Verð 7,5 millj. Laugarnesvegur. Vönduð og vel staðs. íb. á 4. hæð. 2 svefnh., stórar stof- ur. Frábært útsýni. Verð 8,3 millj. Lundarbrekka — Kóp. Mjög góö endaíb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Parket. Þvhús á hæðinni. Sérinng. af svölum. Sauna. Skólavörðustígur. Vorum aö fá fallega mikið endurn. ca 100 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Stóragerði. Mjög góð íb. á 1. hæð, ca 95 fm. 3 svefnh., sérfataherb. Bílskréttur. Ægisíða. Vorum að fá í sölu góða ca 110 f m hæð í þríbýli. 3 svefnherb. Suöursv. 3ja herb. Austurbrún — sérh. Stórogfalleg sérh., ca 90 fm á jarðh. í tvíbhúsi. Tvö stór svefnherb. Mikið endurn. Parket og flísar. Fallegur garður. Skipti á stærri eign. Efstaland. Vorum að fá fallega íb. á 1. hæð. Stórar stofur. Suðursv. Hrísrimi — Grafarv. Mjög falleg og fullfrág. jarðh. ca 93 fm. Vandaðar innr. Stæði í bílageymslu. Til afh. nú þegar. Hraunbær. Vorum að fá góða 84 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnh. Vestursv. V. 6,5 m. Hrísmóar — Gbæ. 3ja herb. falleg íb. á 1. hæö í lyftuh. Góðar innr. Tvennar svalir. Parket. Áhv. 1,8 millj. Verð 7,9 millj. Vitastígur. Vorum að fá rúmg. íb. á 3. hæð, stofa, 2 svefnh., nýstands. að hluta. Mikil lofthæð. Áhv. ca 3,0 millj. Reykás. 3ja herb. góð og björt nýstandsett 80 fm jarðh. Stórar aust- ursv. Laus. Áhv. 2,6 millj. Garðsendi. Sérstakl. góð og falleg risíb. 2 góð svefnh. Stór stofa. Parket og suðursv. Áhv. 3,0 millj. húsbréf. V. 6,5 m. Sæbólsbraut. Elnstkl. falleg. og vönduð endaib. ca 90 fm ó 1. hæð. 2 svefnherb. Stór stofa, Suð- ursv. Flísar á gólfí. Þvottah. í íb. Vand- aðar innr. 2ja herb. Álftamýri. Vorum að fá góða 2ja herb. íb. á 1. hæð. Góð staðsetn. Krummahólar. Vorum að fá góöa ib. á 3. hæð. Parket. Ljósar innr. Tii afh. nú þegar. Rekagrandi. Falleg björt 2ja herb. íb. á jarðh. Allt í mjög góðu ástandi bæði úti og inni. Sérgarðúr. Áhv. 1,6 millj. Skúlagata — eldri borgarar. Vorum að fá 64 fm íb. á 2. hæð. Suöursv. Búr, geymsla og bílsk. í bílageymsluhúsi. Tjarnarmýri — Seltj. Ný2ja herb. stór ib. á 1. hæð ásamt steeði í btlageymslu. Tíl afh. nú þegar. í smi'ðum Hrísrimi. 2ja herb. ca 70 fm íb. á 3. hæð. Afh. tilb. u. trév. nú þegar. Laugardalur — listhús. Vorum að fá sérstakl. skemmtil. íb. á tveimur hæð- um ca 116 fm. Sérinng. Afh. tilb. u. trév. Berjarimi — sérhæð Óvenjuglæsil. 218 fm efri sérhæð í tvíb. 4 svefnh. Ca 25 fm bílsk. íb. afh. fokh. en húsið fullb. að utan. Lyngrimi — parh. Vorum að fá einstakl. fallegt ca 200 fm parh. á tveimur hæðum. 4 svefnh. Góður bílsk. Afh. fullb. utan. Fokh. innan. Nýjar, glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. við Tjarnarmýri, Seltjarnarnesi, ásamt stæði í bílageymslu. Stórar suðursvalir. Afh. fullbúnar án gólfefna. Tilb. fljótl. Seltjarnarnes — Tjarnarmýri Kaupmaitnahöfn Fnglnii gnllgröftur Hrunið á fasteignamarkaði í Svíþjóð hefur valdið bönkum og ýmiss konar fasteignaspekú- löntum miklu tapi en sænsku spákaupmennirnir hafa ekki aðeins orðið illa úti þar, heldur einnig í Danmörku, aðallega í Kaupmannahöfn. Þetta á einkum við um sænska fasteignarisann Pleiad Real Estate en forráðamenn fyrirtækis- ins hafa síðustu árin fjárfest mik- ið í Kaupmannahöfn í þeirri trú, að vegna Eyrarsundsbrúar og fyr- irhugaðrar stækkunar Evrópu- bandalagsins verði borgin brátt að mikilvægri miðstöð í Norður- álfu. Verið getur, að þessir spádómar rætist einhvern tíma en það er lík- lega langt í það og 15 milljarða kr. fjárfesting Pleiads í fjórum stórum verslunar- og skrifstofu- byggingum í Kaupmannahöfn bera nú engan arð. Sem dæmi má nefna 25.800 fermetra stór- hýsi við Norðurhöfn en þar hefur ekki verið gerður einn einasti leigusamningur. Pjárfestingarnar eru flestar frá árinu 1989 en þá hafði fasteigna- verð í Svíþjóð hækkað stöðugt um nokkurra ára skeið. Er engu líkara en forráðamenn Pleiads, margra annarra fasteignafyrirtækja og bankanna hafi talið, að uppsveifl- unni linnti aldrei þótt nú sé aug- ljóst, að hún átti lítið skylt við hinn efnahagslega veruleika. Stakfell Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 if Logfrædmgur Þorhildur Sandholt Solumenn Gisli Sigurbjörnsson Sigurb/örn Þorbergsson Opið laugardag kl. 11-14 Einbýlishús HLÉSKÓGAR 1 Fallegt og mjög vandaö einbhús á góöum staö með garðstofu, heitum potti, bílsk. og aukaíb. í kj. heildarstærð 366 fm. Suður- verönd í fallegum garöi. Mikið útsýni. Verð 19.5 millj. KAMBSVEGUR Fallegt og vel staðsett tveggja íb. steypt hús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr samt. 260 fm. Fallegur, ræktaður garöur m. gróö- urhúsi. Verð 16,0 millj. SKIPASUND Mikið endum. hús kj., hæð og ris rúml. 200 fm á góðri lóð. Timburhús á steyptum kj. Búið að klæöa húsið. Ný ris hæð og þak. Bílskréttur og teikn. Mögul. á séríb. í kj. Verð 13,8 millj. HAUKSHÓLAR Nýtt.og fallegt hús á einum besta stað í Hólahverfinu. Á efri hæð eru 4 svefnherb., stofur, sjónvhol, stórar svalir o.fl. Niðri er góð 2ja herb. íb. og 65 fm óinnr. Tvöf. bílsk. sambyggöur húsinu. Mögul. á að taka ódýr- ari eign uppí. ARNARTANGI - MOS. Mjög gott einbhús á einni hæð, 138,6 fm. 35.6 fm bílsk. Allur búnaður og ástand húss í 1. fl. ástandi. Laust strax. Verð 13,0 millj. HÁTEIGSVEGUR 44 Viröulegt, steypt hús 369 fm kjallari og tvær hæðir með 50 fm tvöföldum bílskúr, lauf- skála, heitum potti, stórum svölum og stórri lóð. Lítil aukaíbúð í kjallara. Verð 25,0 millj. LANGHOLTSVEGUR Steypt einbhús á einni hæð 144 fm byggt 1978. Hús m. 4 svefnherb. og góðum stof- um. Bílskúrsplata fyrir 34 fm bílskúr. ESJUGRUND Nýlegt timburhús á einni hæð 191 fm. Innb. bílsk. Góö lán. Ákv. sala. Verð 10,5 millj. Hjallabrekka - Kóp. Glæsilegt tveggja íb. hús m. bílskúr og falleg- um garði. Um er að ræða 9 herb. vandaða íb. á þremur pöllum 264 fm. öll íb. mjög vönduð og búnaður hennar 1. fl. Hins vegar góð 2ja herb. 65 fm íb. Inng. í báöar íb. um fallegan 2ja hæða gróðurskála. 30 fm bílsk. fylgir. íb. seljast saman eða sín í hvoru lagi. MELGERÐI - KÓP. Mjög gott tvíbhús á tveimur hæðum m. góöum, innb. bílskúr. Vel staösett eign. Fallegur garður og útsýni. FANNAFOLD Fallegt timburhús á einni hæð 124,1 fm meö 4 svefnherb. Góður 40 fm bílskúr. Góð lán rúmar 4 millj. Verð 12,0 millj. BRÆÐRABORGARSTÍGUR Hús sem er steypt, kj., 2 hæðir og rishæð, er til sölu. Húsið sem þarfnast gagngerra endurbóta, býður upp á marga möguleika fyrir byggingarmenn. Rað- og parhús AKURGERÐI Mjög gott og fallegt steypt parhús 212 fm. Séríb. í kj. Nýr 33 fm bílskúr. Verð 15,2 millj. SAFAMÝRI Mjög gott og glæsilegt 300 fm parhús kj. og tvær hæðir m. 40 fm bílskúr. Skipti möguleg á góðri ódýrari eign. VESTURBERG Gott endaraðh. á einni hæð 130,5 fm með kj. undir öllu húsinu. Vel búin eign. Bílskrétt- ur. Verð 10,5 millj. ARATÚN - GBÆ Gott og vel skipulagt raðhús á einni hæö, 160,8 fm. 3 svefnherb. Góð stofa. 24 fm bílskúr. Falleg lóð. Verð 13,4 millj. SEUAHVERFI Gott raöh. óskast í Seljahverfi. NESBALI Gott 203 fm endaraöhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Skipti mögul. á ódýrara. Hæðir NESHAGI Falleg og góð 120 fm íbúð á efri hæö í fjór- býlish. Mjög vel endurn. eign með parketi á gólfum, nýu eldh., nýjum tækjum á baöi. Verð 11,5 millj. ÁSGARÐUR Séríb. á tveim efri hæðum í raðh. 122,2 fm. Suöursv. og garður. Nýr bílsk. fylgir. 4 svefn- herb. Parket á neðri hæð. Verð 10 millj. HOLTAGERÐI - KÓP. Gullfalleg sfri sérhæð í tvíbhúsi 131,3 fm. Mikið endurn. eign. Nýtt gler. Bílskréttur. Áhv. 2,7 millj. góð lán. Verð 10,7 millj. SNORRABRAUT Mjög góð íb. á efri hæð og í risi 141 fm. Eign meö mörgum svefnherb. eða séríb. í risi. Verð 10,7 millj. VÍÐIHVAMMUR - KÓP. Gullfalleg 4ra herb. neðri sérh. í tvíbýlish. 108,3 fm ásamt 31,5 fm bílsk. Öll eignin í mjög góðu ástandi. Verð 10,8 millj. MÁVAHLÍÐ Falleg og góð 133,3 fm efri hæð í fjórb- húsi. Mikið endurn. eign að utan og innan m. vel búnum 22,7 fm bílsk. Verð 11,0 millj. LANGHOLTSVEGUR 4ra herb. íb. á miðhæð í þríbhúsi. Öll íb. er mjög góðu ástandi og henni fylgir 40 fm bílskúr. Verð 9,5 millj. STÓRHOLT - TVÆR ÍB. Mjög falleg efri hæð m. sérinng. 2-3 stofur, 1 svefnherb. í risi er lítil 2ja herb. íb. viðar- klædd. Falleg eign m. góðum innr. Verö 10.7 millj. DIGRANESVEGUR Mjög góð efri sérhæð í þríbhúsi 130,7 fm ásamt 33,2 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Góðar svalir. Arinstofa. Mögul. á skiptum á góðri ódýrari eign. Verð 12,0 millj. GOÐHEIMAR Vel skipulögð sérh. 126 fm á góðum stað í Heimahverfinu. Hæðin er góöar stofur, 3 svefnherb. Laus nú þegar. Lyklar á skrifst. Verð 9,0 millj. GLAÐHEIMAR Góð neðri sérhæð 133 fm í fjórbhúsi. 4 svefnh. Tvennar svalir. Góður 28 fm bíl- skúr. Parket. Ákv. sala. SÆVIÐARSUND Glæsil. efri sérhæð með góðum innb. bílsk. 153 fm alls. Mjög vel staösett eign. Verö 12.7 millj. AKRAIMES 4ra herb. íb. á 2. hæð í tvíbýlish. með góð- um bílsk. Fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íb. á höfuöborgarsvæðinu. 4ra-6 herb. BLIKAHÓLAR Gullfalleg 4ra herb. íbúð á 2. hæö ásamt innb. bílsk. Öll eignin er í toppstandi. Verð 8,3 millj. OFANLEITI Gullfalleg 5 herb. endaíb. á 2. hæð 115,9 fm. Gegnheilt parket á gólfum. Allar innr. og búnaður í sérflokki. Gott bílskýli fylgir. Áhv. góð lán 4,5 millj. Getur losnað strax. Verð 11,5 millj. TJARNARBÓL Mjög falleg 115 fm íb. á 3. hæð í fjölbhúsi. Fallegar nýl. innr. 3 svefnherb., stofa og boröst. Parket. Góðar svalir. KAPLASKJÓLSVEGUR Vel staðsett 4ra herb. íb. á 3. hæð í fjölb- húsi 83,0 fm. Laus nú þegar. Húsbréfalán 4,2 millj. Verð 6,9 millj. HVASSALEITI Falleg góð og vel staðsett 4ra herb. íb. á 3. hæð, 100 fm. Suðursv. Gott útsýni. Bíl- skúr fylgir. Áhv. gott lán um-4,0 millj. Verð 9,0 millj. HRÍSMÓAR - GARÐABÆ Mjög góð 110 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Sér- þvherb. í íb. Húsvörður. Vel staðsett eign. Verð 9,0 millj. ESKIHLÍÐ 4ra herb. íb. á 4. hæð. Útsýnisfb. m. svölum f vestur. Laus strax. Góð lán áhv. OFANLEITI Mjög falleg endaib. 105 fm á 3. hæð. Góð- ur bílskúr fylgir. Verð 11,1 millj. DALSEL Laus 4ra herb. íb. á 3. hæð 106,7 fm. Stæði í bílskýli. Góður mögul. að setja 2ja herb. íb. uppí kaupin. 3ja herb. HJALLABRAUT Stór og góð 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð 101 fm. Mikið útsýni. Ákv. sala. NJÁLSGATA 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð í steinh. 84,4 fm. Suöursv. Verð 6,5 millj. RÁNARGATA Falleg 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð. Stórar stofur, gott herb., eldhús og baö. Innb. 40 fm bílsk. m. góðu vinnuplássi. MIÐBRAUT Gullfalleg 3ja herb. íb. á 1. hæð I fjórbhúsi 82,3 fm. KÁRSNESBRAUT 3ja herb. ib. ó efri hæð I tveggja hæða húsi. Sérinng. Góð lán. Verö 7,0 millj. ENGIHJALLI - KÓP. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. 78 fm. Mikiö endurn. eign m. góðum lánum. SKÓGARÁS Gullfalleg 3ja herb. íb. á 1. hæö í fjölbhúsi 93,0 fm. Sérgaröur. Sérþvhús. Fokh. 25 fm bílsk. fylgir. Verð 7,8 millj. GAUKSHÓLAR 3ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. 74,3 fm. Suðursv. Húsvörður. Verð 5,5 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Góð 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæö í fjórbhúsi 98,2 fm. Góður bílsk. 24,5 fm. Verð 8,0 millj. VALLARÁS Gullfalleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. 83,1 fm. Gott útsýni. Óskað er eftir skiptum á stærri eign. Góð milligjöf. Verö 7,3 millj. SKIPASUND 3ja herb. risíb. í timburh. Stórt geymsluris yfir íb. fylgir. Góð lán. Verð 5,5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbhúsi. Vest- ursv. Verð 7,2 millj. KAMBASEL Falleg íb. á jarðh. 81,8 fm. Sérinng. Sérgarð- ur. Sérþvottah. Laus eftir samkomul. Góð lán 4.146 þús. Verð 7,5 millj. 2ja herb. LANGAHLÍÐ Mjög rúmg. 2ja herb. íb. 68 fm á 3. hæð í fjölbýlish. Auka herb. í risi með sameiginl. snyrtingu. Allt húsið nýendurn. Verð 5,8 millj. UNNARBRAUT - SELTJ. Björt og hugguleg ib. m. sérinng. á jaröh., 51,4 fm. Nýtt gegnheilt parket. Laus fljótt. Verð 5,0 millj. VESTURBERG 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Stofa, herb., eldhús og bað. Laus strax. Áhv. húsnstjlán 2,4 millj. Verð 4,7 millj. ARAHÓLAR Gullfalleg útsýnisíb. á 7. hæð í lyftuh. 57,6 fm auk yfirbyggðra svala. Laus strax. Hús- vörður. Verð 5,2 millj. HRAUNBÆR Falleg íb. á 3. hæð 52,9 fm. Snýr í suöur. Góðar svalir. Skipti koma til greina á 3ja- 4ra herb. íb. á góðum stað. ASPARFELL Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Húsið er í góðu ástandi. Húsvörður. Verð 4,7 millj. ASPARFELL Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Hús- vörður. Verð 4,7 millj. ROFABÆR Falleg íb. á 2. hæð 56 fm. íb. snýr öll í suð- ur. Góðar svalir Laus. Verð 5,4 millj. KLEPPSVEGUR Falleg íb. á 2. hæð 55,6 fm. Austursv. Hús í góðu ástandi. Verð 5,2 millj. BJARGARSTÍGUR 2ja-3ja herb. 60 fm íb. á efri hæð í steinh. Laus strax. Góð lán. VINDÁS Falleg og góð 2ja herb. íb. é 2. hæð. Áhv. 2,0 millj. Verð 5,3 millj. VÍKURÁS Góð 58 fm íb. á 2. hæð i fjölbhúsi. Laus nú þegar. Áhv. 1.750 þús. Verð 5,3 millj. Atvinnuhúsnæði BOLHOLT Mjög góð skrifsthæð á 4. hæð í lyftuh. 182,6 fm. Hæð með góðu útsýni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.