Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993 B 7 MAGNÚS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON ELFAR ÓLASON ARNA BJÖRNSDÓTTIR HILMAR SIGURÐSSON LÖGG. FASTEIGNASALI. FÉLAG HFASTEIGNASALA Sími 685556 FAX. 685515 Opið laugardaga frá kl. 11-14 Einbýli og raðhús STAKKHAMRAR 1251 Fallegt einbhús á einni hæð 175 fm með 45 fm tvöf. innb. bílsk. Húsið er timburhús byggt á staðnum. Góö staðsetn. Fráb. út- sýni. Áhv. langtímalán 7,2 mlllj. Útb. aðeins 5,7 millj. Verð 12,9 millj. HVERAFOLD 1240 - 2JA ÍBÚÐA HÚS Vorum að fá í einkasölu glæsil. hús á tveim- ur hæðum 254 fm meö innb. bílsk. og sér 2ja herb. íb. á neöri hæð. Glæsil. innr. Fal- legt útsýni. Stórar hornsvalir. Góð staðsetn. Ákv. sala. Áhv. byggsjóður 2,5 millj. ÞRASTANES nee Glæsil. einbhús á tveimur hæðum 300 fm með tveimur íb. Stærri íb. er 180 fm, minni íb. 120 fm. Tvöf. bílsk. 1800 fm ræktuð lóð. Góðar innr. Arinn. Ákv. sala. Laust strax. Hagst. áhv. lán. MIÐVANGUR - HAFN. 892 Höfum til sölu fallegt og vel staösett enda- raðhús á tveimur hæðum 150 fm. 4 svefn- herb. Góðar svalir. Innb. bílsk. Ákv. sala. VÍÐITEIGUR - MOS. 1199 Fallegt 3ja herb. raðhús á einni hæð 90 fm. Fallegar innr. Sökklar fyrir laufskála. Áhv. húsnlán ca 3,5 millj. Verð 8,8 millj. HVANNALUNDUR 1246 Glæsll. einbhús á eínni hæð 125 fm ásamt 40 fm sambyggðum bílsk, við Hvannalund í Garðabæ. 4 svafnherb. Fallegar innr. Parket. Fallegur rækt- aður garður með góðrl verönd. Ákv. sala. Verð 14,5 mlllj. ERLUHÓLAR -2JAIBUÐAHUS 1220 Glæsil. einb./tvfb. á tveimur hæðum 304 fm með innb. 44 fm bítsk. Góðar innr. Arinn í stofu. Góðar svalir. Sér 2ja herb. ib. á naðri hæð. Fráb. út- sýni yflr borgina. Ákv. sala. Verð 16,8 millj. URÐARBAKKI 1179 Fallegt raðhús 193 fm með innb. bílsk. Suð- vestursv. Fallegt útsýni. Gott hús. 4-5 svefnherb. Ákv. sala. DALTÚN - KÓP. 1034 Glæsil. parhús sem er kj. og tvær hæðir 240 fm með 40 fm innb. bílsk. 4 svefnherb. Fallegar innr. Fráb. staðsetn. 2ja herb. íb. í kj. Verð 15,5 millj. I smíðum EKRUSMARI - KOP. 1200 Vorum að fá í sölu raðhús 158 fm með innb. 29 fm bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Fallegt útsýni. Góð staðsetn. Verð 8.6 millj. GRASARIMI 1062 Höfum til sölu fallegt parhús á tveimur hæðum 178 fm með 24 fm innb. bilsk. í húsinu geta verið 4 svefnherb. Tilb. til afh. nú þegar. Teikn. og uppl. á skrifst. VEGHÚS - SKIPTI 1041 Höfum til sölu 133 fm 6 herb. íb. sem er hæð og ris. Tilb. u. trév. Stórar suðursv. Skipti mögul. á minni eign. Ákv. sala. Verð 7.7 millj. ÚTHLÍÐ - HAFN. 1234 Höfum til sölu 180 fm endaraöhús í smíðum á einni og hálfri hæð með innb. bílsk. Hús- ið afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 8,2 millj. Teikn. og uppl. á skrifst. GARÐAB. - ÚTSÝNI 49 Nú eru aðeins ein 4ra herb. íbúð eftir í gæsil. fjölbhúsi sem stendur á einum besta útsýnisstað við Nónhæð í Gbæ. Bílsk. fylg- ir. Teikn. og uppl. á skrifst. Einnig hægt að fá íb. fullb. 5 herb. og hæðir SÓLHEIMAR 1264 Falleg neðri sérhæð f tvib. 130 fm ásamt 24 fm bilsk. Suöursv. 4 svefn- herb. Fráb. staðsetn. Sérinng. Verft 11,9 mlllj. HRAUNBR. - KÓP. 1023 Falleg 130 fm efri sérhæð i tvíb. ásamt 34 fm bítsk. með ca 3ja metra lofthæð. Fallegar Innr. Arínn í stofu. 4 svefnherb. 16 fm geymsla í kj. sem nota má sem fbherb. Ákv. sala. SAFAMÝRI - BÍLSK. 1248 Höfum i einkasölu glæsil. efri sérhæð við Safamýri. Hæðin er 2 stofur, 3 svafnherb., eldhús, bað o.fl. Sérlnng. Sérhíti. Sérþvhús. Ákv. sala. DALSEL 1217 Glæsil. raðhús sem er kj. og tvær hæðir 200 fm. Parket. 5-6 svefnherb. Parket. Nýjar fallegar innr. Suður-vestursv. Áhv. hagst. lán. Verð 13,2 millj. STARRAHÓLAR -2JA ÍBÚÐA HÚS 1032 Höfum í einkasölu glæsil. hús með tveimur íb. Efri íb. er 162 fm, neðri ib. 106 fm. Hús og lóð er fullfrág. með góðum innr. Fráb. útsýni. Húsið stendur á jaörinum á opnu friðuðu svæði. Tvöf. 50 fm bílsk. Hiti í stétt- um. Áhv. ca 7 millj. langtímalán. Ákv. sala. Skipti mögul. GARÐHÚS 1256 Falieg 5 herb. ib., hæð og rls, 122 fm. Sérþvhús i íb. Suðursv. Áhv. lán frá byggsjóðu 6,1 mlllj. til 40 ára. Verð 9,6 mlllj. TÓMASARHAGI 1176 Falleg neðri sérhæð f fjórb. 100 fm. Nýl. fallegar innr. Sérinng, Suðursv. Ákv. sala. Verð 9,7 millj. HÁVALLAGATA 1249 Glæsil. efri sérhæð I þrlb. 125 fm ásamt bilsk. Nýl. eldhús. Sérinng. Sérhíti. Súöursv. Ákv. sata. V. 11,5 m. AUSTURB. - KÓP. 1253 Falleg efrl sérhæð i tvíb. 126 fm ésamt 40 fm bílsk. Sérinng. Sérhiti. Sérþvhús. Fréb. útsýni. Ákv. sata. Verð 9,8 mlllj. UNUFELL 1204 Vorum að fá i sölu glæsil. endaraðhús 140 fm ásamt kj. undir öllu húsinu. Á hæðinni eru 4 svefnherb., stofur og eldhús. I kj. er stofa, stór tómstundasalur og gott herb. Allar innr. eru mjög vandaöar. Parket. Mjög fallegur ræktaður garður meö skjólveggjum. Bílskúr. VESTURBRUN 1191 Höfum f ainkasölu fallega neðri sár- hæó i þrib. á þessum eftirsótta staö. Hæðin er 2 stofur, 3 svefnherb., eld- hús, bað o.fl. Fráb. útsýni yfir Sundin og Laugardalínn. Ákv. sala. Verð 10,8 míllj. LAXAKVÍSL 1092 Glæsll. og björt 4ra-S herb. íb. é 2. hæö (efstu) 131 fm. Fallegar ínnr. Tvennar svalir. Sérþvhús í ib. Bilsk- plata. Verð 10,4 mitlj. KONGSBAKKI loas Góð 5 herb. íb. á 3. hæð 100 fm. Suðursv. meöfram allri íb. Þvhús innaf eldhúsi. 4 svefnherb. Ákv. sala. Verð 7,5 millj. SKJÓLBRAUT/KÓP. 1197 5 herb. efrl hæð í þríb. 120 fm. Hús- ið er viðgert að útan en ómélað. 4 svefnherb. Pvhús og búr i ib. Nýhita- lögn. Nýjar þakrennur. Ákv. sala. Hagstætt verð 7760 þús. 4ra herb. AUSTURBERG/BILSK. n82 Glæsil. 4ra herb. íb. á 4. hæð (3. hæð). í íb. eru allar innr. sérteikn. og sérsmíðaðar. Parket. Flísalagt bað. Stórar suðursv. með leyfi fyrir laufskála. Bílskúr. Húsið er allt nýstandsett utan sem innan. Ákv. sala. Laus strax. Verð 7,8-7,9 millj. VESTURBERG 1212 Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð 96 fm. Vest- ursv. Húsið er nýl. klætt að utan. Ákv. sala. Verð 7,2 millj. FÍFUSEL - BÍLSK. 1238 Falleg 4ra herb. endaíb. á 2. hæð 103 fm ásamt bílskýli. Suðursv. Blokkin er ný við- gerð og klædd með Steni-plötum að utan. Áhv. byggsjóðslán 3250 þús. Verð 7,9 millj. EYRARHOLT nse Glæsil. ný 4ra herb. íbúð. TRONUHJALLI/KOP. 1079 Vorum að fá i einkasölu gleesil, 4ra herb. ib. á 1. hæð i nýrri fallegri blokk i Suðurhliðum, Kóp. Fráb. útsýni. Til éfh. strax fúllb. án gólfefna. Áhv. hús- bróf 3,6 mtllj. Lyklar á skrlfst. AUSTURBERG/BILSK. 1186 Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð 90 fm. Stórar suðursv. Húsið viðgert og málað að utan. Ákv. sala. Verð 7,5 millj. KLEPPSVEGUR - LÁN 1136 Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. 98,5 fm. Stórar suðursv. 3 svefnh. Ákv. sala. Áhv. húsbréf 4250 þús. Verð 6,9 millj. 3ja herb. MAVAHLIÐ - LAN 1265 Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt auka- herb. á hæðinni. Parket. Suð-vestursv. Góð- ur staður. Nýtt þak. Gott hús. Áhv. bygg- sjóður 3,4 millj. Verð 6,9 millj. BARMAHLÍÐ 1263 Falleg 3ja herb. íb. í kj. 82 fm. Parket. Sór- inng. Sérhiti. Nýtt þak. Ákv. sala. V. 6,7 m. MIÐHOLT - MOS. 12B8 Glæsil. 3ja herb. ný íb. á 3. hæð 84 fm. Suðursv. Nýjar fallegar innr. Ákv. sala. Verð 7,6 millj. VOGAHVERFI nes Höfum i einkasölu gullfallega 3Ja herb jarðhæð i fjórb. á rólegum stað . við Gnoðarvog innst f botnlanga. (b. er öll endurn. með fallegum innr. Parket. Laufskáli Or stofu. Sérinng. Sórhiti. Ákv. sala. Verð 6,9 mlllj. GARÐHUS - BILSK. 1233 Höfum til sölu fallega 7 herb. íb. 150 fm sem er hæð og ris ásamt bílsk. Góðar innr. Parket. Fallegt útsýni yfir borgina. Ákv. sala. Verð 10,5 míllj. ÆGISÍÐA - BÍLSK. 1151 Falleg neðri sérhæð 125 fm. Suðursv. Fráb. útsýni. Sérgarður í suður. Ákv. sala. Verð 11,8 millj. HRISMOAR 1262 Falleg 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftubl. 90 fm. Nýtt parket. Fallegar innr. Tvennar svalir. Fráb. útsýni. Sérþvhús í íb. Áhv. lán frá byggsjóði ca 4 millj. Verð 8,2 millj. KRÓKABYGGÐ - MOS. 1260 Fallegt nýtt parhús á einni hæð 84 fm. Fal- legar innr. Laufskáli. Fráb. staðsetn. Ákv. sala. Áhv. lán frá byggsjóði 4,7 millj. Verð 8,4 millj. BRÚARÁS - ENDARAÐHÚS Höfum í einkasölu giæsilegt endaraðhús 270 fm ásamt tvöf. 40 fm bílskúr með kjallara undir. Sér- lega glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar. Parket. Sér 2ja-3ja herb. íbúð í kjallara. Ákv. saia. SÓLVOGUR - FOSSVOGUR 1081 Glæsilegar þjónustuíbúðir fyrir 55 ára og eldri. Frábær útsýnisstaður. Nú hefur óseldum íbúðum farið ört fækkandi í einu glæsileg- asta fjölbýlishúsinu sem er í byggingu í borginni i dag. í húsinu eru 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir frá 70-137 fm að innanmáli. Allar íb. með suðursvölum og fallegu útsýni. Húsvörður, heitur pottur, setustofur, samkomu- og spilasalur, gufubað og ýmis önnur þjónusta. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni. LANGAMÝRI - BÍLSK. 1205 Falleg 3ja herb. endaíb. á efri hæð í 2ja hæða blokk. Sérinng. af svölum. Góðar innr. Suð-vestursv. úr stofu. Parket. Tvöf. bílsk. Áhv. húsnstj. til 40 ára 4830 þús. Ákv. sala. Verð 10,3 millj. HRAFNH. - SKIPTI 1020 Falleg 3ja herb. íb. á 7. hæð í lyftubl. ásamt 26 fm bílsk. Austursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsjóður 2,6 millj. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 6,7 millj. ÚTHLÍÐ 1236 Falleg 3ja herb. 100 fm (b. é jarðhæð í fjórb. Nýl. innr. Nýtt rafmagn. Sér- hlti. Sórlnng. Ákv. sala. Verð 7,5 millj. ÁSTÚN 1189 Glæsil. 3ja herb. Ib. é 3. hæð 80 fm. Góðar innr. Parket. Vestursv. Pvhús á hæðinni. Ákv. sala. Laus strax. Áhv. húsnlán 3,7 mlllj, Verð 6,8 millj. HRÍSMÓAR 1245 Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. á 8. hæð í lyftu- húsi 92 fm sem snýr í suður og vestur. Parket. Fallegar innr. Tvennar svalir. Fráb. útsým. Sérþvhús í íb. Áhv. lán frá byggsjóð- ir 3,3 millj. ÁSGARÐUR 1112 Höfum tll sölu eina 3ja og eina 2Ja herb. Ibúð f nýju glæsil. 5-íbúfta húsl. íb. eru tilb. u. trév. nú þegar og geta einnig afh. fullb. Teikn. é skrifst. HRAUNBÆR 1195 Falleg 3ja herb. Ib. á 2. hæð ásamt 12 fm aukaherb. í kj. með aögangi að snyrtingu. Parket. Húsið nýl. við- gert að utan. Ákv. sala. KRÍUHÓLAR - LÁN 1030 Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð 80 fm í lyftubl. Parket. Suð-vestursv. Áhv. lán frá Hús- næðisst. 3,4 millj. Ákv. sala. V. 6,3 m. VESTURGATA 1065 Mjög rúmg. 3ja herb. efrl sérhæð í tvibhúsi 116 fm. Sérinng. Sérþvhús. Góð ib. Ákv. sala. Nýl. gler. Skiptl mögul. á stærri eign. V. 6,7 m. VESTURBERG 1175 Falleg 76 fm ib. á 1. hæð. Nýl. park- et. Nýtt flfsel. bað. Suðursv. Laus strax. Verð 5,9 mlllj. GRETTISG. - NÝTT 1103 Glæslleg ný 3Ja herb. Ib. á 1. hæð 100 fm. (b. er fullfrág. é mjög smekkl. hátt. Sérinng. Tvö sérbílastæðí. Ákv. sala. Laus strax. ENGIHJALLI - LAUS 1162 Falleg 3ja herb. íb. á 8. hæð 80 fm. Ný máluð íb. Parket. Þvhús á hæðinni. Vest- ursv. Fallegt útsýni. Laus stax. V. 6,5 m. LAUGAVEGUR 1094 Höfum til sölu lítið einbýli, járnklætt timbur- hús, á tveimur hæðum. Verð 4,2 millj. 2ja herb. ORRAHÓLAR 1257 Falleg rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð 69 fm. Parket. Ca 20 fm vestursv. Vandaðar innr. Ákv. sala. Verð 5,6 millj. VINDÁS 1174 Falleg einstaklíb. 34 fm á 4. hæð í lyftubl. Suð-austursv. Ljósar viðarinnr. Áhv. ca 1,2 millj. Skipti mögul. á bíl. Verð 3,6 millj. KRUMMAHÓLAR Glæsil. 2ja herb. íb. á 4. hæð i lyftubl. 45 fm nettó ásamt bílskýli. Nýjar fallegar innr. Ákv. sala. Áhv. byggsjóður 1,3 millj. Verð 4,9 millj. NESHAGI Falleg 2ja-3ja herb. íb. í kj. 65 fm. Sérinng. Sérhiti. Heitt gler. Góður staður. V. 5,6 m. VESTURHÚS 1027 Falleg 2ja herb. íb. á neðri hæð í tvíb. með stórum sórgarði. Fallegar nýjar innr. íb. sem ekki hefur verið búið í. Ákv. sala. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6 millj. BERGSTAÐASTRÆTI 1232 Snyrtil. 2ja herb. risib. á 3. hæð. Ósam- þykkt. Nýmáluð ib. Góður staöur. Laus strax. Ákv. sala. Verð 2,7 millj. VALLARÁS 1125 Falleg 2ja herb. íb. 55 fm í lyftuhúsi. Suður- og vestursv. með fallegu útsýni. Parket. Þvhús á hæðinni. Ákv. sala. Áhv. hagst. lán 2,5 millj. Verð 5,2 millj. REYKÁS Glæsil. 2ja herb. ib. á 2. hæð 64 fm. Góðar sv, Sórþvhús. Áhv. húsnl. 1.860 þús. Skipti mögul. é litlu húsi. FÍFUSEL 1231 Góð 40 fm einstaklíb. i kj. í fjórbhúsi. Park- et. Ákv. óala. Laus strax. Verð 2,8 millj. KRUMMAH. - BÍLSKÝLI nsa Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftubl. Noröur- svalir með fráb. útsýni yfir borgina. Stæði í bílskýli fylgir. Ákv. sala. Laus strax. Verð 4,5 millj. Atvinnuhúsnæði ÞVERHOLT - MOS. 1035 Höfum til sölu verslhúsn. á jarðhæð i nýju húsi 120 fm á einum besta stað í Mos- fellsbæ. Getur losnaö fljótl. Ákv. sala. Verð 7,8 millj. GRÆNAMÝRI - MOS. 1209 Iðnaðarhúsn. á götuhæö 153 fm með stór- um innkdyrum. Ákv. sala. Verð 4,5 millj. TIL LEIGU í SKEIFUNNI Höfum verið beðnir að útvega leigjanda að 127 fm verslunarplássi á mjög góðum stað i Fákafeni. Fallegt húsn. Uppl. á skrifst. NimSBLAD SI'I JIAIIl H ■ SÖLUYFIRLIT — Áður en heimilt er að bjóða eign til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. I þeim tilgangi þarf eftir- talin skjöl: ■ VEÐBÓKARV OTTORÐ — Þau kostar nú kr. 800 og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00 Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR — Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgjá eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT — Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m. a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 814211. ■ FASTEIGNAGJÖLD — Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - í Reykjavík fást vottorðin hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrif- stofu þess tryggingarfélags, sem annast brunatryggingar í viðkomandi sveitarfélagi. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir umgreiðslu bruna- tryggingar. I Reykjavík eru ið- gjöld vegna brunatrygginga innheimt með fasteignagjöldum og þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafélags.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.