Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 17
17 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993 B Timburdagurinn Yfír finnm milljóii trjá- plöntnr framleidclar á áii TIL þess að fullnægja innan- landsþörf um timburnotkun á íslandi, sem er um 100.000 rúm- metrar á ári, þarf að rækta sem svarar 40.000 ha af skógi. Árleg gróðursetning til nytjaskógrækt- ar yrði miðað við þessar forsend- ur um 500 ha á ári, ef lotan er 100 ár en til þess þyrfti að fram- leiða um 1,65 millj. plöntur ár- lega. Nú framleiðum við milli 5-6 millj. plöntur á ári og hefur fram- leiðslan aukizt frá 2 millj. plönt- um 1988. Útreikningar hafa ver- ið gerðir um þessa ræktun og sýnt fram á, að hún skiiar um 2,2%-2,7% innri vöxtum fyrir skatta. Þetta kom fram hjá Jóni Lofts- syni skóræktarstjóra í erindi sem hann flutti á svonefndum Timburdegi í síðustu viku, árlegri ráðstefnu Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins um timbur. Fjallaði erindi Jóns Loftssonar um skógrækt hér á landi með það að markmiði að framleiða við til notk- unar í byggingum. Jón sagði, að samkvæmt athugun Hauks Ragnarssonar væri það land, sem talið er vænlegt til nytjaskóg- ræktar um 340.000 ha eða um 3% af flatarmáli landsins. Ljóst er því, að land ætti ekki að þurfa að skorta undir þessa viðarframleiðslu. — Hvaða reynslu höfum við svo af því timbri, sem byijað er að nota í smáum stíl, sagði Jón í erindi sínu. — Fyrst og fremst hefur þar verið um að ræða notkun á lerki, fyrst sem girðingarstaura en til þeirra hluta hentar lerkið vel. Það er af náttúrunnar hendi fúavarið og mjög endingargott. — í Mörkinni í Hallormsstaðarskógi. Broddfura næst en lerki í bak- sýn. (Úr bókinni Landið þitt ísland. RH, Skógrækt ríkisins). — Þá hefur lerkið verið notað til innréttinga, til húsgagna og hef- ur þar áferð og eiginleika, sem vert er að huga að, sagði Jón Loftsson ennfremur. — Nýjasta dæmi um notkun lerkisins er þegar nýtt skrif- stofuhúsnæði skógræktar ríkisins á Egilsstöðum var innréttað nú í vor með lerkiþiljum og afgreiðsluborð er smíðað úr lerki-límtré. Ýmis dæmi um eldhúsinnréttingar, hring- stiga, húsgögn og minjagripi höfum við séð og alls staðar vekur efnið eftirtekt með líflegri og sérstakri áferð. Ég tel, að tæknilega mögulegt sé að rækta landgræðsluskóga á 10% af flatarmáli landsins þ.e. rúm- lega 1.000.000 ha lands, sem myndu sameina að græða land og vemda jarðveg en jafnframt vera skógur til útivistar og yndisauka. Er það raunhæft markmið að keppa að slíku? Já, ef okkur tekst að koma á því sem ég kalla stjórnaða beit, mun stór hluti af þessu svæði verða að náttúrlegum skógi á næstu öld. Það eina sem við munum stjórna er tegundasamsetningin og fjöl- breytnin. SIJÐURIANÐSBRAUT - VEGMÚLI TIL LEIGU Þetta glæsilega hús er til leigu. Húsnæðið leigist tilbúið undir tréverk með fullfrágeng- inni glæsilegri sameign og lyftu. Lóð fullfrágengin. Næg bílastæði.Til afh. nú þegar. Húsið er alls 2.249 m2. Verslunarhúsnæði Verslunarhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstotuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Geymsluhúsnæði Geymsluhúsnæði á jarðhæð er á 1. hæð er á 2. hæð er á 3. hæð er á 4. hæð er á jarðhæð er á jarðhæð er 143 m2 leigt. 436 m2 436 m2 436 m2 436 m2 125 m2 leigt. 237 m2 Upplýsingar í síma 62 29 91 á daginn og á kvöldin í símum 7 74 30 og 68 76 56. VALIÐ ER AUÐVELT — VELJIÐ FASTEIGN iF Félag Fasteignasala <f ÁSBYRGi f Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík, simi: 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Örn Stefánsson og Þórður Ingvarsson. Opið laugard. 11-13 2ja—3ja herb. Jörfabakki — 2ja Mjög góð 65 fm íb. á 1. hæð. Laus strax. Verð 5,6 millj. Hæðargarður — 2ja 2ja herb. góð 64,2 fm íb. á jarðh. í tvíb. Ákv. sala. Verð 5,4 millj. Dalsel — 2ja 2ja herb. góð íb. á jarðh. Hagstæð áhv. lán. Laus fljótl. Borgarholtsbraut — 2ja Góð 70 fm íb. á 2. hæð í fjórb. Áhv. 3,3 millj. veöd. Verð 6,4 millj. í nágr. Háskólans Goð 56,2 fm ib. á t. hæð í tvib. v. Lynghaga. Parket. Verð 6,2 milij. Nýbýlavegur m/bílsk. 2ja herb. falleg íb. á 2. hæð í góöu steinh. Parket. Innb. bílsk. á jarðh. Verð 6,6 millj. Hlíðar — 3ja + bflskúr 3ja herb. góð kjib. í fjórbýli. Verð 6,7 millj. Hagamelur — 3ja Mjög góð 80 fm íb. á jarðh. (ekkert nið- úrgr.). Parket. Áhv. 1,3 millj. Verð 7,9 millj. Veghús — 3ja Fullb. 3ja herb. ca 90 fm ib. á 2. hæð ásamt 26 fm bílsk. Áhv. 3,5 millj. veðd. Verð 9,1 m. Úthlíð Mjög lítið niðurgrafin kjallaraib. sem skiptist í góða stofu, stór svefnherb., nýtt eldhús og nýtt baðherb. íb. fylgir einnig 2-3 ib- herb. sem eru á sérgangi og hægt er að leigja út. Ákv. sala. Vallarás — laus 2ja herb. góð einstaklíb. á 4. hæð i lyftuh. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Furugrund — 3ja 3ja herb. 85 fm góð endaib. á 1. hæð. Laús fljótl. Skógarás — 3ja Góð 93,7 fm ib. á 1. hæð ásamt 25,4 fm fokh. bílsk. Áhv. 3,0 millj. byggsj. V. 7,8 m. Framnesvegur - 3ja 3ja herb. 60 fm góö risíb. í steinh. Parket. Nýtt rafm. Áhv. húsbr. 2.250 bús. Laus fljótl. 4 Úthlfð — 3ja Góð 77,8 fm lítið niðurgr. kj.íb. i fjórbýli. Sérverönd. Stutt í þjónustu f. aldraða í Lönguhlíð. Ofanleíti - 3ja 3ja herb. 87 fm falleg ib. á 3. haeð i fjölbh. Vandaöar innr. Parket. Þvottah. og búr innaf eldh. Bflskýli. Laus strax. Verð 9,5 millj. Blikahólar — 3ja Góð 89 fm íb á 3. hæð í lyftuh. Mikið út- sýni. Skipti á 2ja herb. Seljavegur — ris Góð 3ja herb. 69 fm ib. á risbæð. Laus strax. Verð 5.7 millj. Ofanleiti — 3ja Vönduð 3ja herb. íb. á jarðh. 85,7 fm. Sér- inng. Húsið nýviög. og málað. Áhv. 2,5 millj. Verð 8,7 millj. Asparfell - útsýni 90 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð. þvherb. á hæðinni. Verð 6,2 millj. SS ára og eldri Nú erv aðeins eftir fimm 3ja herb. ib. og tvær „penthouse"-íb. tSnorrabúð. fb. eru til afh. strax. FuUbúnar en án gólfefna. Teikn. og frekarl uppl. á skrifst. Álfholt - Hf. Skemmtil. 61,8 fm íb. á 1. hæð. íb. er fullb. til ahf. fljótl. Sameign fullfrág. Víðimelur - kj. Góð 59,6 fm 2ja herb. samþ. íb. t þríbhúsl. Laus. Verð 5 millj. Hverafold — 2ja. Góð 56 fm íb. á jarðh. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Verð 6,1 millj. Laus fljótl. Vesturberg — 4ra 96 fm íb. á 2. hæð í fjölbýli. Verð 6,8 millj. Frostafold — 4ra 119,1 fm fb. á efri hæö i fjórb. Fré- bært útsýni. Áhv. 5,0 mlllj. byggsj. Verð 10,8 mitlj. Æsufell — 4ra Góð 105 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. 3 svefnh. 2 saml. stofur. Húsvörður. Verð 7,6 millj. Egilsborgir — „penthouse" Glæsil. 120 fm „penthouse“-ib. é tveimur hæðum ásamt bflskýll. Ib. selst tilb. u. trév. og máln., sameign fullfrág. Verð 9,0 miilj. Til afh. strax. Klapparstígur 1 — tvœr ibúðir 111 fm tb. á 1. og 2. hæð í nýju húsi. Útsýni yfir sundin. Ahv. 5,0 mlllj. byggsj. Til afh. strax. Verð 9,0 miltj. Stórageröi — 4ra Faiíeg 101 fm endaíb. á 4. hæðésamt bílskúrsréttl. Nýtt eldh., nýtt bað. Góð sameígn. Frábært útsýni. Dúfnahólar — 4ra Falleg 103 fm íb. á 3. hæð. Góðar innr. Nýtt gler. Húsið er nýviðg. að utan. Útsýni. Háagerði — 4ra Mjög góð mikið endurn. 84,3 fm íb. á 1. hæð í þrib. á rólegum stað. Áhv. ca 3,0 millj. húsbr. Verð 7,3 millj. Laus. Lúxusibúö — miðbær Glæsil. nýuppgerð 95 fm ib. á efstu hæð f góðu stelnh. í Þingholtunum. Allar innr. nýjar. Gólfefni ný. Bað- herb. nýtt. Arlnn f stofu. Halogenlýs- ihg. Selst með sórhönnuðum húsbún- aði að hluta. Frábært útsýnl. Nánarl uppl. og myndir é skrifst. Smáíbúðahverfi — hæð 131,5 fm hæð í þríbýlish. Endurn. eldh. og bað. 3-4 svefnherb. Parket. Bílskr. Verð 10,8 millj. Kársnesbraut - hæð. Góð efri hæð i tvíb. 98 fm ásamt 36 fm bílskúr. Verð 8,7 millj. Aiviðra — lúxusíbúð Glæsil. 190 fm íb. á 2 hæðum, í nýju fjölb- húsi v. Sjávargrund, Garðabæ. jb. afh. tilb. u. trév. og máln. I júlí nk. og sameign og lóð fullfrág. fyrir árslok. Glæsil. útsýni yfir Arnarvog og til Bessastaða. Verð 11 millj. Dofraberg — Hf. 5-6 herb. 5 herb. ca. 130 fm ib. á 2 hæöum. íb. er i dag tilb. u. tróv. og máln. en sameign öfrág. Til afh. strax. Verö 7,5 millj. Eyrarholt — Hf — útsýni Til sö!u ca 120 fm glæsil. turníb. á 8. hæð í nýju fjölb. fb. selst fullb. Til afh. í júní nk. Eignask. mögul. Raðh./einbýli Ásendi — einb. Gott 138,6 fm einbhús á einni hæð ásamt 33 fm bílsk. Arinn í stofu. Verð 14,0 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. m. bílsk. helst í Vogahv. eða austurbæ. Funafold — einb. Skemmtil. 155 fm timburh. á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. Áhv. 3,3 millj. V. 13,5 m. Dalhús — raðh. Glæsil, fullb. 188,4 fm raðh. á tveinv ur hæðum m. innb. bílsk. Vandaðaf innr. Parket, flísar. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Daltún — parhús Fallegt parhús, kj., hæð og ris. Húsið skipt- ist m.a. í stórt eldh. m. vönduðum innr., 2 saml. stofur, 3 svefnh., 2 baðh. o.fl. Sérib. í kj. Innb. bílsk. Bein sala eða skipti á minni eign í Kóp. eða nágr. Dísarás — raÓh. Gott 170 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt tvöf. bílsk. Á efrí hæð eru: 5 svefnherb. og bað. Á neðri hæð eru m.a.: Stofa, borðstofa, sjónvherb. og falleg eldhús. Arinn í stofu. Verð kr. 14,7 millj. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. fb. Völvufell — raðh. 128 fm gott raöh. á einni hæð. Húsið sk. m.a. í góða stofu, 4 svefnherb., eldh. og bað, þvottaherb. og geymslu. Góöur bíl- skúr. Fallegur garður. Kársnesbraut — einb. Nýl. 159,4 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt 31,3 fm bílsk. Vandaðar innr. Glæsil. útsýni. Skipti mögul. Krókabyggö — Mos. Gott 108 fm endaraöh. á einni hæð. Vandað- ar innr. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Verð 9,5 millj. Prestbakki — raöh. Falleg 189,2 fm raðhús m. innb. bílskúr. 4 svefnherb. Parket. JP-innr. Húsið nýklætt utan. Útsýni. Verð 14 millj. Rauðagerði — tvíb. Glæsil. 2ja íb. hús á tveimur hæðum sam- tals 400 fm. Verð 28,0 millj. Mögul. skipti á minni eign. Lindarbr. - Seltj. — parh. 150 fm fallegt parhús á tveimur hæð- um auk b(lsk. Á neðri hæð eru eld- hús, snyrting, stofa og garðskáli. Á efri hæð eru 3 svefnherb., sjónvhol og bað. Húsíð er fullb. Parket. Beyki- innr. Áhv. 4,0 mlllj. byggsjóður. Suðurhlíðar - Rvík Ca 270 fm fallegt endaraðh. á þremur hæð- um ásamt 25,7 fm bilsk. Góðar innr. Mögul. á séríb. i kj. Skipti mögul. á minni eign, helst í Hlíðahv. Gerðhamrar — einb. 139 fm vel skipul. einbhús é einni hæð. ásamt 39 fm bilsk. Vandaðar innr. Til afh. strax. Verð 15,0 millj. I smídum Guliengi — 3ja 3ja herb. 104 fm mjög skemmtil. íb. tilb. u. trév. og máln. Til afh. strax. Sameign fullfrág. Laus strax. Lindarsmári — raðh. 180 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 24 fm bilsk. Húslð afh. tflb. u. tráv. að innan og fullfrág. að utan, lóð grófjöfnuð. Til afh. strax. Garðhús — raðhús Til sölu tvö 145 fm skemmtil. raðh. Húsin seljast fokh. innan, fullfrág. utan. Til afh. strax. Góður bílskúr. Útsýni. Verð 8,5 millj. Berjarimi — parhús 170 fm skemmtil. parhús á tveimur hæðum. Stór bílsk. Húsin seljast fullfrág. aó utan og fokh. að innan. Mururimi — parhús 180 fm skemmtil. parhús á tveimur hæðum. Arinn í stofu. Innb. bílsk. Húsið selst fullfrðg. að utan, fokh. að innan. Afh. í jan. nk. Atvinnuhúsnæði Grensásvegur 500 fm versl- og lagerhúsn. á góðum stað við Grensásveg. Til afh. strax. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI HGNASALAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.