Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.02.1993, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993 FASTEIGN ER FRAMTIÐ FASTEIGNA SVERRIR KRISTJANSSON LÖGGILTUR FASTEIGNASALI Pátmi Almarsson sölustj SIMI 68 7768 MIÐLUN SUÐURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVIK, FAX: 687072 Ágústa Hauksdóttir ritari SÝNINGARSALUR - MINNI KOSTNAÐUR - MEIRI ÞJÓNUSTA Heíur þú komíð i glæsilegan og bjartan sýníngarsal okkar að Suðurlandsbraut 12? - Fyrir þig sem kaupanda þýðir þetta að þú getur um helgar eða á kvöldin skoðað myndir af öllum eignum sem við arum með til sölu og fengíð nánarl upplýsíngar um þær. - Fyrir þíg sem seljanda þýðlr þetta að eignin þfn er kynnt hugsanlegum kaupanda é mjög aðgengilegan og þœgilegan hétt og sparar þér kostnað. Pessa þjónuatu býður enginn nema við. Opnunartíml er: Mánud.-föstud. frá kl. 16-21. Laugardaga frá kl. 11-17. Sunnudaga frá kl. 13-17. Vegna gffurtegrar aðsóknar að sýnlngarsal okkar vantar okkur allar gerðlr fasteigna til sölu og verða þær kynntar strax í sýnlng- arsal okkar. Þurfir þú að selja fljótt, komdu þá með eignina þína f sýningarsalinn okkar. ATH. Fjöldi eigna er eingöngu auglýstur ísýningarsal okkar. Opið laugardag frá kl. 11-17 Verð 17 m. og yfir ARNARNES. Til sölu ca 400 fm einbhús á sjávarlóð. Verð 14-17 millj. LÆKJARÁS - EINB. Nýtt og vandað 216 fm einbhús sem er hæð og ris ásamt 47,5 fm bílsk. Stór verönd. Gert ráð fyrir sólstofu. Á neðri hæö er forstofa, gangur, stofa, borðstofa, stórt eldhús með vönduð- um innr. og þvottah. í risi er stórt fjölsk- herb, 4 svefnherb., gott baðherb. Falleg staös. m.a. rennur lækur viö lóðarmörkin. Stutt í skóla og þjónustu. Laust fljótl. Áhv. 4,8 millj. veðd. Verð 16,8 millj. DÍSARÁS - RAÐHÚS. Mjög fallegt 258 fm raðhús sem er kj. og tvær hæðir ásamt 40 fm bílskúr. ( kj. eru 2-3 herb., þvottah., snyrting og geymslur. Gert ráð fyrir sauna. Útbúa mætti séríb. Mjög fal- legt, vandaö og gott hús. MELAHEIÐI. Glæsil. 183 fm einb. é tveimur hæðum ásamt 33 fm bílsk. Mögul. á séríb. é neðri hæð. Stórkostl. útsýni. Út- grafiö rými er undir húsinu og er því tölu- vert stærra en uppgefnir fm gefa til kynna. Á efri hæð eru 2 stofur, arinn, 4-5 svefn- herb., rúmg. eldhús, gott bað og gestasn. Á neðri hæð er stórt þvhús, 2 stór herb. og snyrting með sturtu. Lagnir fyrir sauna o.fl. Verð 16,2 millj. ENGIMÝRI - GBÆ - SKIPTI. Mjög fallegt ca 244 fm einbhús é tveimur hæðum m. innb. bilsk. Húsið stendur é fal- legri hornlóð. 4 stór herb., stofur o.fl. Áhv. 2,0 millj. LOGAFOLD. Mjög vandað ca 133 fm einbhús é einni hæð ásamt 64 fm bllsk. Mjög stór stofa og borðstofa. Rúmg. eld- hús. Stórt bað með nuddpotti. 2 svefnh. Mikiö útsýni. Áhv. ca 1,5 millj. veðd. HELGUBRAUT - KÓP. Mjög vel hannað ca 230 fm einb. é tveimur hæðum ésamt bilsk. 6 rúmg. svefnherb., mjög fal- legt og rúmg. eldhús, 3 stofur, arinstæði. Áhv. m.a. 3,4 millj. í langtlánum. SELBREKKA - RAÐHÚS. Mjög fallegt ca 250 fm raðh. é tveim- ur hseðum m. innb. bilsk. Mögul. é Iftilll fb. á neðri hæð. 6-8 svefnh., rúmg. atofa og borðst. Glæsll. út- sýní. Parket á gólfum. Mjög snyrtll. og fatleg eign. Mlklð útsýnl. Skiptl é 3ja herb. íb. koma tll greina. Áhv. 3,2 mltlj. veðd. + húsbr, Verð 14,5 millj. Verð 10-14 millj. BAUGHÚS — LÁN. Vorum að fá í sölu ca 187 fm parhús é 2 hæðum með innb. bllskúr. Á neðri hæð er hol, 2 svefn- herb. og stór snyrt. Á efyi hæð er í dag mjög stór stofa og borðstofa, eldhús, og eitt herb, (geta verið tvö), og bað. Húsið er ekkl fullb. Áhv. ca 6 mlllj. húsbr. 1 mlllj. lífeyrissj. Verð 12,2 millj. FROSTAFOLD. Góð ca 118 fm íb. á 2 hœðum ésamt 23 fm Innb. bilsk. Á neðri hæð er stofa, herb. bað og eldh. Mjög stórar svallr sem byggja mé yflr að hluta. Efri hæð er f dag elnn salur en gstur verið 3-4 stór 8vefnharb. Skipti koma til grelna á ódýrari elgn. Áhv. 5,6 mlllj. húsbr. Verð 10,5 mlllj, HLÍÐARGERÐI. Mjög gott ca 123 fm einbhús á tveimur hæöum ásamt 36 fm bílsk. Á neðri hæð er stofa, borðst., eldhús, þvhús, bað og 2 herb. Uppi eru 4 herb. og snyrting. Parket. Skipti á 4ra-5 herb. blokk- aríb. m. lyftu kojna til greina. Verð 13,5 millj. BAKKAGERÐI - EINB./TVÍB. Gott hús á tveintur hæðum ásamt bílskúr. Á neðri hæð er 3ja herb. íb. sem sk. þann- ig: Stofa, borðstofa, eldhús m. góðri innr. Parket. 2 svefnherb., bað o.fl. Á efri hæð (ris) er 3ja herb. íb. sem sk. þannig: 2 góð svefnherb., stofa, eldh. og bað. Verð alls 12,5 millj. GEITLAND. Falleg ca 121 fm 5 herb. íb. á 3. hæð. 2 saml. stofur, 3 svefnh., þvottah. í íb. Stórar svalir útaf stofu. Nýl. tæki í eldh. Verð 10,5 millj. FANNAFOLD. Mjög falleg ca 100 fm neðri sórh. í tvíbhúsi ásamt góðum innb. bílsk. Góð stofa, blómaskáli útaf, 2 góð svefnh., fallegt bað og eldh. Þvottah. í íb. Parket. Áhv. ca 2,5 m húsbróf. V. 10,3 m. SAFAMÝRI - SÉRHÆÐ. Mjög góð ca 145 fm efri sórhæö í þríb. ósamt 28 fm bílsk. íb. skiptist í bjarta forst., stofu og boröstofu, stórt eldhús. Á sérgangi eru 3 svefnherb. og baö. Þvherb. ó hæöinni. í kj. er aukaherb. m. aðg. að snyrtingu. BIRKIHVAMMUR - HF. Gott ca 216 fm parh. sem er kj. og tvær hæðir. í kj. er 2ja herb. íb. Á 1. hæö eru tvær stof- ur, eldh., snyrting og herb. Á 2. hæð eru 3 svefnherb. og bað. Verð 12,9 millj. VÍFILSGATA. Gott ca 150 fm parhús á þessum góða stað. Húsið er tvær hæðir og kj. í dag eru í húsinu 2 íb. Á hæðinni eru 2 saml. stofur, herb., bað og eldh. Á efri hæðinni er 3ja herb. íb. í kj. eru herb., geymslur o.fl. Verð 13,0 millj. KÚRLAND - RAÐHÚS. Gott ca 196 fm pallaraðhús mað litilli sérib. Bílsk. Húsið stendur ofan götu. Rúmg. etdhús, stofa, arirm, 3-4 svefnh. Fallegur garður. Verð 13,3 m. KEILUFELL - EINB. Mjög gott ca 150 fm einb. é tveimur hæðum ásamt 29 fm bílsk. og garðstofu. Á hæðinni er m.a. stofa, gengið út i garöstofu, eldhús, bað og þvherb. Uppi er stórt sjónvhol (áður 2 herb.), gott herb. og stórt bað. Mjög mikiö útsýni. Skipti koma til greina. Verð 12,5 millj. MARKARVEGUR - STÓR. Mjög falleg 123 fm 5 herb. íb. ó 2. hæð í nýl. húsi ósamt 30 fm bílskúr. Stór stofa. Gott eldhús. Þvottaherb. í íb. 2-3 svefnherb. Aukaherb. í kj. Áhv. ca 1 millj. veöd. Vantar - vantar HÖFUM TRAUSTA KAUPENDUR AÐ EFTIRT. EIGNUM: * Góðri (b. eða hæð í Hlíöum. * Góðri 3ja eða 4ra herb. fb. í Smótbhverfi. * Sérhæð á Seltjnesi. * 2ja (b. einb. eða raðh. ( Suð- urhllðum Rvk. * Raðhúsi eða íbúð í nýja mið- bænum. Nónari uppl. gefur Pólmi. SÆVIÐARSUND - SÉRH. Mjög falleg ca 150 fm efri sérh. m. innb. bílskúr. Húsið stendur á mjög fallegri hornlóð. 4 góð svefnherb. Stofa og borðst. Arinn. Nýstand- sett bað. Stórar svalir. Verð 12,7 millj. Verð 8-10 millj. FYRIR ELDRI BORGARA. tíi söiu við Skúlagötu 40 í glæsil. sambýlishúsi sem byggt er fyrir eldri borgara. íb. fylgir stæði í bílgeymslu og hlutdeild í mikilli sameign. íb. er á 10. hæð og snýr í vestur og norð- ur. Stórglæsil. útsýni. íb. er gangur, stofa, mjög gott bað m. sturtu og lagt f. þvotta- vél. Gott svefnherb., gott eldhús m. borð- krók. Allar innr. mjög vandaðar. Parket ó öllum gólfum nema baði þar eru flísar. Stórgl. íb. fyrir vandláta kaupendur. Verð 9,5 millj. LEIFSGATA - GLÆSIÍB. Mjög góð 4ra herb, fb. á 2. hæð. (b. er öll gegnumtekin, s.s. nýjar hurðlr, gólfefni, rafm., gler o.fl. Húsið er mlkíð endurn. utan. Áhv. 2,8 mlllj. veðd. Verð 8,5 mitlj. HVAMMABRAUT GLÆSILEG. Glæsll. og mjög vönduð nýf. ca 104 fm 4ra herb. ib. é 2. hæð. 3 góð svefnherb. Stór stofa. Fallegt rúmg. eldhús. Mjög stórar svalir. Mikið útsýni. Góð að- staöa f. böm. Verö 8,9 millj. EFRI SÉRHÆÐ 122 fm éfri sérhæð í Austurbæ, 4 svefnherb., stórar stofur. Nýtt eldh. og nýtt bað. Opin ib. sem gefur mikla mögul. Verð 8,2 miilj. Til greina kem- ur að taka mlnni eða stærri íb. eða góðan bíl upp I kaupin. RÉTTARHOLTSVEGUR - RAÐH. Mjög gott ca 136 fm töluvert endurn. raðh. á tveimur hæðum ésamt 25 fm ósamþ. rými i kj. Góð stofa, 4 svefn- herb. Gler og gluggar nýl. Skipti á 3ja herb. ib. æskil. Verð 9,8 millj. SÖRLASKJÓL - BÍLSKÚR Til sölu góð 4ra herb. ib. á 1. hæð i steinh. Stórar svalir. Innb. bílsk. Til greina kemur að taka uppí litla íb. Ib. er laus fljótt. í HJARTA BÆJARINS HALLVEIGARSTlGUR - LAUS. Mjög góð ca 130 fm 5 herb. íb. é 2. hæð m. sórinng. af 1. hæð. Ný eldhinnr. 2-3 svefnh. Góð stofa og boröstofa. Flísal. bað. Áhv. ca 900 þús. veðd. Verð 9,8 millj. LANGAMÝRI - GBÆ. Vönduö ca 84 fm 3ja herb. íb. ó jaröh. í 2ja hæða nýl. fjölb. Sórinng. og garður. Fallega innr. eldh. 2 góö svefnh. Áhv. 4,8 millj. húsbróf. Verö 8,5 millj. SKIPHOLT. Falleg 103 fm 4ra-5 herb. ib. á 2. hæð ásamt aukaherb. i kj. 2 saml. stofur, 3 svefnh. f fb. Eldh. m. borðkrók. Parket og teppi. Laus e. 2 mén. FURUGRUND - LÁN. Mjög falleg ca 100 fm 4re herb. fb. é 2. hæð í mjög góðu fjölbh. Húsið er miklö endurn. að utan. 3 svefnh., góð stofa, fallegt bað. Áhv. ca 3 millj. Verð 8,1 millj. HRAUNBÆR - ENDAÍB. Björt og góð ca 130 fm 5 herb. endafb. é 1. hæð. Góð stofa og borðst., forstherb. og rúmg. eldhÚ8. I (b. eru alls 4 svefnherb. Skipti koma til greina. Verð 8,8 mlllj. HVASSALEITI - ÚTSÝNI. Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð. Syðsta blokk f Hvassaleitinu. Glæsil. útsýni. Bilskúr, Rúmg. eldh., 3 herb., suðurstofa. Gler nýtt að hluta. Verð 8,8 míllj. Verð 6-8 millj. FÍFUSEL - GLÆSIL. Stórglæsil. mikið endurn. ca 95 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 svefnh., rúmg. stofa, mjög góðar innr. í eldh. Nýtt eikarparket á allri íb. Nýjar hurðir og bað nýl. stands. Áhv. 1,9 millj. Verð 7,9 millj. SEUABRAUT - SKIPTI. Mjög falleg ca 96 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Parket og flísar á gólfi. 3 góð svefn- herb. Rúmg. stofa, suðursv. Þvottaherb. í íb. Skipti á stærri eign koma til greina. Áhv. ca 3 millj. Verð 7,9 millj. HJALLABREKKA - KÓP. Góð 126 fm 5 herb. sérh. (2 hæð). Rúmg. stofa og borðstofa, 3 svefnh., þvottaherb. i (b. Gróðurskáli. Áhv. 2,3 millj. veðd. Verð aðeins 7,9 millj. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Falleg 2ja- 3ja herb. ib. á 2. hæð ásamt bilskúr m. góðri lofth. 1-2 svefnherb. Góð stofa og eldh. Áhv. ca 4,5 millj. veðd. Verð 7,7 millj. FANNBORG. Mjög falleg 86 fm 3ja herb. endaíb. á 3. hæð. Stórkostl. útsýni. Mjög vandaðar innr. i eldh. 2 góð svefn- herb., góð stofa og stórar svalir. Laus nú þegar. Áhv. ca 2,0 millj. veðd. Verð 7,2 m. REKAGRANDI - LAUS. Mjög góð 3ja-4ra herb. (b. é tveimur hæð- um (3. og 4. h.) ásamt bil6kýti. 2-3 herb. Góð stofa. Lagt f. þvottav. á baði. Góðar svalir. Áhv. ca 2,7 mlilj. veðd. Verö 7,5 mlllj. ÓÐINSGATA - RIS. Mjög rúmg. og glæsil. 4ra-5 herb. mikið endurn. íb. í þríb. (b. er nánast ekkert undir súð. Nýjar hita- lagnir. Nýtt rafm. Nýtt á járn é þaki. Parket. 3 svefnherb. Glæsil. íb. Áhv. ca 4,0 millj. veðd. Verð 7,7 millj. BLIKAHÓLAR - LAUS. Mjög góð 108 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ósamt góðum innb. bílsk. Stórt eldh., 2 rúmg. herb. Rúmg. stofa. Mikið útsýni. Lyklar ó skrifst. Verö 7,7 millj. Til greina kemur að taka bíl uppí. DÚFNAHÓLAR - LAUS. Góð ca 70 fm 3ja herb. ib. é 2. hæð. Góð stofa, 2 svefnh., gott eldh. íb. er nýmáluð. Bílsk- plata. Lyklar é skrifst. Áhv. ca 1,7 millj. Verö 6,4 millj. Góö kjör sé samiö strax. REYNIMELUR. Góð ca 70 fm 3ja herb. íb. á 3. hæö. 2 góð herb. Suðursv. útaf stofu. Eldh. með borðkrók. Verð 6,9 millj. FURUGRUND. Falleg ca 86 fm 4ra herb. íb. ó 2. hæð. Gott eldh. og stofa. Á sórgangi eru 3 svefnh. (b. er nýmáluö. Nýtt og parket. Verö 7,8 millj. MJÖLNISHOLT. Góð ca 72 fm neðri sérhæð í steinhúsi ásamt 50 fm bílsk. (innr. sem verkstæöi). 2 stór herb. og stofa. Gólf- efni ný. Gott eldhús, bað með nýl. sturtu. Nýl. glar og gluggar og nýtt járn é þaki. Verð 7,2 millj. KLEIFARSEL - SKIPTI. Mjög góð 3ja herb. endaib. á 2. hæö (efstu) ésamt 40-50 fm óinnr. rými í risi sem gefur mikla mögul. Skipti é góðri ib. á Akureyri koma til greina. Verö 7,5 millj. KÓNGSBAKKI - LAUS. Mjög góð 3ja herb. ca 72 fm ib. é 2. hæð. Blokkin er öll gegnumtekln að utan. Stigahús nýmélað og teppalagt. Þvottaherb. f ib. Parket. Áhv. 1.100 þús. Verð 6,5 mlllj. KRUMMAHÓLAR - GÓÐ KJÖR. Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. é 2. hæð i lyftublokk. Gengið inn i Ib. af svölum. 2-3 góð svefnherb. Mjög rúmg. stofa og borð- stofa. Þvottaherb. i ib. Verð 6,6 millj. Góð greiöslukjör. KJARRHÓLMI. Góö ca 75 fm 3ja herb. íb. é 3. hæð. Rúmg. stofa, 2 svefnh., þvherb. f ib. Áhv. 1,0 millj. veðd. Verð 6,5 m. Verð 2-6 millj. FURUGRUND. Falleg ca 53 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í tveggja hæða blokk. Snyrtil. og falleg íb. Gott útsýni. V. 5,9 m. MOSFELLSB ÆR - RAÐ- HÚS. Mjög fall eg ca 66 fm nýl. liiOMUb d elfWti R- eldhús m. fallegut ib. er laus. Áhv. 2 n innr., flísal. bað. ,6 millj. veðd. HÖRPUGATA - LAUS. Efri hæð og manngengt ris í járnklæddu þríbhúsi. íb. er 4ra herb. ca 65 fm með sórinng. 3 svefn- herb. Nýtt rafmagn, gler og gluggapóstar. Áhv. 1,6 millj. Verð 5,8 millj. VALLARÁS. Falleg ca 55 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Fallegt eldh. Stofa í suður. Parket. Áhv. ca 2,9 millj. Verð 5,2 millj. HOLTSGATA Ca 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í gamla Vesturbænum. íb. er hol, eldh., stofa, herb. og bað. Áhv. 1,5 millj. veðd. Verð 4,8 millj. Erum einnig með á skrá 150 fm raðhús á einni hæð í Kópa- vogsdal og ca 150 fm einbhús á einni hæð í Rimahverfi. Atvinnuhúsnæði BORGARTÚN - „PENT HOUSE“. Til sölu eða leigu stórgl. skrifsthæð, „penthouse", ca 190 fm. Suðursv. Mikið útsýni. Hæðina má hægl. nota sem ib. Laus fljótl. ÞVERHOLT - SKRIFSTOFU- HUSN. Til sölu ca 2x300 fm iðnaðar- húsn. á 2 hæðum ésamt byggingarrétti f. 300 fm jarðh. Góð lofth. Burður á 2. hæð ca 1000 kg pr. fm. Eign ( þokkal. éstandi og laus nú þegar. Stigahús er þannig að hvor hæð getur verið sjálfstæð eining. Hús- ið hentar mjög vel sem skrifst.húsnæði. VERSLUNAR-, SKRIFSTOFU- OG IÐNAÐARHÚS. Nýtt og glæsil. hús ca 3500 fm m. góðri aökomu og úti- svæði. Jarðh. ca 1000 fm, þar af eru ca 600 fm m. 5,5 m lofth. Tvennar stórar innkeyrslu- dyr. Milliloft ca 400 fm: vel innr. skrifstofu- pláss. 1. hæð ca 691 fm, lofth. 3 m. Góðir verslunargluggar. 2. hæð 691 fm, 2,9 m. lofth.: Vel innréttuö skrifstofuhæð. 3. hæð 691 fm , m. lofth. allt að 4 m. Stigahús er f. miðju m. góðri lyftu. Gefur mikla mögul. á skiptingu á húsnæöinu. Húsið stendur hétt, hefur mikið auglýsingagildi, en ekki alveg fullgert. Góð greiðslukjör f. traustan aðila. Einnig kemur til greina að taka minni eignir uppí. ATVINNUHÚS MIÐSVÆÐIS. tíi sölu steinh., kj., 2 hæðir og ris, samt. ca 700 fm ásamt byggrótti f. 1800 fm. VERSLUNARHÚS - SKRIF- STOFUR. Vandað nýtt steinh. é besta stað skammt fré Hlemml. Kj., verslunarhæð og tvær skrifstofuhæöir, samt. ca 720 fm. SMIÐJUVEGUR - IÐNAÐAR- HÚS. Óvenju vel innr. og gott ca 290 fm hús sem hentar mjög vel f. matvælafram- leiðslu. Góð útiaðstaða. í HJARTA BÆJARINS. Glæsil. nýl. uppgert og vandað timburh. Verslunarhæð, skrifstofuhæð og hó rishæö m. góðum kvist- um. Geymslukj. Samt. ca 750 fm. SKÚTAHRAUN . Ca 544 fm ósamt 120 fm millilofti. Lofthæð 8-9 metrar. 4 mjög stórar innkeyrsludyr. Hægt að selja húsn. í fjórum einingum ca 135 fm hver eining. NÁNARI UPPL. UM OFAN- GREIND ATVINNUHÚS AÐEINS Á SKRIFSTOFUNNI. MMSBLAD KAUPENDUR ■ ÞINGLÝSING — Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. ■ GREIÐSLUR — Inna skal allargreiðslur af hendi ágjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA — Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka Islands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík og til- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR — Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmat3 og veðleyfa. ■ AFSAL — Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA — Samþykki maka þinglýsts eig- anda þarf fyrir sölu og veðsetn- ingu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR — Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakirtómlæt- is. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING — Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals ernú 1.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.